Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 17 dv__________________________________________________Fréttir Bílvelta við Hvammstanga: Lögregla brást seint við - segir Helga Jónasdóttir S.S. GUNNARSSON HF. VELSMIÐJA Rennismíði - Vélsmíði Dráttarkúlur - Varahlutir í fiskvinnsluvélar Tannhjól - Ásar - Fóðringar Nipplar -Valsar - Slífar Eigum á lager ryðfrítt vökvafittings. Framleiðum eftir pöntunum. Fljót og góð afgreiðsla. S.S.G TTTHT3 mzjK a Trönuhrauni 10, Hafnarfirði. Simi 555 3343. Fax 565 3571. GSM 898 7449 NANKANG GÆÐI. ÖRYGGI, ENDING Suðurlandsbraut 16, sími 588 9747. Borgartúni 36. sími 568 8220. „Mér fmnast viðbrögð lögreglu bæði skrýtin og sein,“ segir Helga Jónasdóttir, starfsmaður á Bifröst, við DV. Á dögunum voru Helga og vinkona hennar á leið til vinnu sinnar á hótelinu á Bifröst. Við af- leggjarann frá þjóðvegi 1 að Hvammstanga missti Helga stjóm á bílnum með þeim afleiðingum að hann valt. Hringdu stúlkumar í Neyðarlínuna frá bæ skammt ffá. Það tók Neyðarlínuna um tuttugu mínútur að ná sambandi við lög- regluna á staðnum. Eftir að sam- band við lögreglu náðist sá hún ekki ástæðu til að koma á svæðið. Vinur stelpnanna náði á endanum í þær. Þær vom óvinnufærar eftir atburðina. „Við skriðum út um afturglugga á bílnum og gengum að næsta sveitabæ. Þaðan hringdum við í Neyðarlínuna til að fá samband við lögreglu í nágrenninu. Um tutt- ugu mínútur tók fyrir lögregluna að svara í símann. Það var ekki Neyðarlínunni að kenna heldur lögreglu. Ef við hefðum verið slas- aðar hefði okkur blætt út. Mér finnst þetta hörmuleg vinnubrögð að finna ekki númerið fyrr en eftir allan þennan tíma. Það skánaði ekki þegar við töluðum við lögregl- una. Hann spurði hvort það væri reglubíl á svæðið. Ekki hafa þær haft neitt samband við okkur en ef þær vilja geta þær reynt að blása þetta upp. Þessi stórskandall hefur farið fram hjá okk- ur,“ segir Kristján Þorbjömsson, yfir- lögregluþjónn á Blönduósi. -EIS Sauma þurfti vinkonu mína sem var með mér í bílnum. Okkur finnst viðbrögð lög- reglu frekar lé- leg. Við hefð- um getað verið drukknar eða eitthvað slíkt en þeir voru ekkert að gá að neinu,“ segir Helga. Þær stúlkur segja lögregluna hafa brugölst seint við þegar boð bárust um bílveltu þeirra við Hvammstangaafleggjara. eitthvað að okkur og við sögðum ekki. Þá sagðist hann ekkert geta gert og myndi kíkja á bílinn dag- inn eftir. Þeir hefðu átt að vita að fólk meiðist oft í árekstrum sem þessum en veit ekki af því. Ég er mikið marin á baki, hálsi og höfði og hef verið óvinnufær um tíma. Enqinn stórsRandall „Það er rétt að stúlkumar hringdu á lög- reglu en sú var ekki á Hvamms- tanga heldur á Blönduósi. Við sinnum stóm svæði og því erfitt fyrir okkur að sinna öllu sem kemur inn á borð. Stúlkan talaði við okkur og sagði að allt væri i lagi. Við mátum það svo að ekki væri nauðsynlegt að senda lög- Selurinn - furðuskepnan í fjörunni á Broddadalsá til hægri, ásamt börnum og fullorönum, heimilisfólki á Broddadalsá. DV-mynd Guðfinnur Strandasýsla: Furðuskepna í fjörunni DV, Hólmavík: Selur, sem lét fjara undan sér fyrir nokkrum dögum, skammt frá bæjarhús- unum á Broddadalsá í Strandasýslu, var afbrigðilegur að ýmsu leyti. Hann var flekkóttur og í þremur htum, svartur, hvítur og grár og vora litaskilin mjög glögg. Vaxtarlagið var einnig nokkuð ólikt því sem þeir er sjá mikið af sel eiga að venjast. Það var eins og harrn væri með kryppu á bakinu og ógnarstóra aftur- hreifa. Að auki var hann svo blindur á öðm auganu, en það eitt er skiljanlegast af því sem upp hefur verið talið. Erfitt var að gera sér grein fyrir aldri hans en þó var hér um fúilorðið dýr að ræða. Hann var aðgerðalítill þó að fólk þyrptist að til að líta hann aug- um. Kveinkaði hann sér áðeins lítil- lega við það að vera dreginn á afhir- hreifúnum upp úr pollinum sem hann hélt sig í svo myndatakan væri auð- veldari sem svo bendir til vanheilsu dýrsins. Brynjólfúr Gunnarsson, bóndi á Broddadalsá, minnist þess ekki að hafa séð sel þessum líkan - hvorki að lit eða lögun. Þó var selurinn með það sem hann kallaði landselstrýni. -GF Um landið í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.