Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ1999 R a áa ugiýsingar Gullsól, hárgreiðslustofa, leitar eftir sveinum og meisturum til starfa. Fjölbreyttur vinnutími sem sniðinn er að þínum þörfum. Öll vinnuaaðstaða er til fyrirmyndar og mikil rækt lögð við að halda góðum vinnuanda. Laun 750 til 1150 kr. á tímann, full vinna u.þ.b. 129.000 kr. til 200.000 kr. á mánuði auk hlunninda. Bjóðum þér að koma 1-3 daga til reynslu. Hringdu og fáðu nánari uppl. í síma 896 6998. Fullum trúnaði heitið. FJÖLBRAUTASKÓLI VESTURLANDS Á AKRANESl Kennsla í framhaldsskóla Kennsla í eftirtöldum greinum er nú laus til umsóknar: • Danska, heil staða. • Enska, ritvinnsla og tölvufræði, hlutastörf. • íþróttir og íþróttafræði, heil staða. • Náttúrufræðigreinar, heil staða. • Stærðfræði, heil staða. tJmsóknarfrestur er til 20. júlí. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf að nota sórstök umsóknareyðublöð. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 431-2528. Skólameistari FJÖLÞREPA MARKAÐSFYRIRTÆKI: Alþjóðlegt fjölþrepa markaðsfyrirtæki óskar eftir sjálfstæðu og öflugu fólki til markaðs- og sölustarfa. Frí þjálfun, frjáls vinnutími, þú ákveður launin sjálf/ur. Internetið, nútíma-viðskipti. Sími 564 2908. Kennarar - leikskólakennarar þroskaþjálfar Vilt þú njóta þeirrar sérstöðu sem landsbyggðin hefur upp á að bjóðaog kenna í einsetnum grunnskóla í Mýrdal (85 nemendur í 1 .-10.bekk). • Hæfilegur fjöldi nemenda í bekk • Nýtt tölvuver, góða verkmenntaaðstaða • Góður starfsandi og vinnuaðastaða • Þátttaka í Comeniusar-verkefni á vegum Sókrates menntaáætlunar Evrópusambandsins • Öflugt félagslíf, skólakór, skáklíf og samstarf við nágrannaskólana • Launauppbætur og húsnæðisfríðindi • Gott úrval íbúða • Flutningsstyrkur Annað sem gott er að vita: • Góður leikskóli, tónlistarskóli og örugg heilsugæsla • Stutt í höfuðstaðinn (2 klst. akstur) • Frábært náttúrufar og fegurð • Fjölbreyttir möguleikar fyrir fólk með ferskar hugmyndir • Góðar samgöngur og öflug ferðaþjónusta Við leitum að áhugasömum kennara í yngri barna kennslu, íþróttir og sérkennslu en ýmislegt annað kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar gefa:Skólastjóri, Kolbrún Hjörleifsdóttir, í símum 487 1286 eða 4871400Sveitarstjóri, Hafsteinn Jóhannesson, í síma 487 1210 Umsóknarfrestur til 12. júlí.Yfirlit yfir nám og störf auk meðmæla skulu fylgja umsókn. Valárskóli Svalbarðsströnd, 14 km frá Akureyri Skólastjórar Kennarar Hafið þið áhuga á að starfa við fámennan (70 nemendur) einsetinn skóla þar sem er: • Hæfilegur nemendafjöldi I bekk. • Sveigjanlegt skólastarf, opiö fyrir góöum hugmyndum. • Til ítarleg skólanámskrá. • Tölvur í hverri skólastofu. • Nýtt skólahús, vel búið húsgögnum og tækjum. • Sífellt leitað bestu leiða til að skólastarfið verði sem árangursríkast. • Jákvæður og mikill stuðningur foreldra og sveitarstjórnar. Laus er til umsóknar staða skólastjóra. Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfarandi kröfur: • Hafi stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun. • Hafi kennaramenntun og framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og rekstrar eða í uppeldis- og kennslufræðum. • Séu liprir í mannlegum samskiptum. Yfirlit yfir nám og störf auk meðmæla skulu fylgja umsókn. 4ra herbergja ibúð stendur til boða - lág húsaleiga. Umsóknarfrestur er til 9. júlí nk. Kennara vantar í: 2.-3. bekk Stærðfræði, raungreinar, ensku og íslensku í unglingadeildum. íþróttir, heimilisfræði og smiðar. Yfirlit yfir nám og störf auk meðmæla skulu fylgja umsókn. Umsóknarfrestur er til 5. júlí nk. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasiðu hans, en slóðin þangað er:n/ik.ismennt.is/~valsar/ Upplýsingar veita Gunnar Gílsason, skólastjóri, I símum 462 3105 og 896 2581 eða Kristín Bjarnadóttir, fulltrúi skólanefndar, í síma 462 5136. Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er 50% afsláttur af annarri auglýsingunni, aW mll lihimir sviðsljós Aromatonic: llmurinn eins og súrefni - orkugefandi líkamsvörur fré Lancome Þegar þreyta og streita eru orðnar að viðvarandi ástandi í tilverunni eru góð ráð dýr. Húð- in verður mött og slöpp og grá og guggin. Flestar konur standa tvöfalda vakt í lífinu, þ.e.a.s. eru allan daginn í vinnunni og koma síðan heim þar sem þær eiga „allt“ eftir. Þeir hjá Lancome-snyrtivör- um sendu á vordögum frá sér nýja vörulínu sem hönnuð er til að skapa vellíðan með því að tengja saman olíur og virk efni, svo „líkami og sál vakna upp,“ svo vitnað sé i framleiðandann. Oliumar eru sóttar í sweet lime, grænt maté, engifer, osm- anthus og kardímommu, sér- staklega valdar vegna hressandi og endumærandi áhrifa sinna. Ilmurinn er eins og súrefiii, andinn hressist og þreyta víkur fyrir vellíðanar- og gleðitilfmn- ingu. Virku efnin eru glycerol, rakagef- andi efni sem færir húðinni þæg- indi, mýkt og þéttleika, hreint E- vítamín, sem ver húðina með því að vinna gegn oxun og passar þannig upp á gæði og æsku húðarinnar og loks lipo-hydroxy-sýra sem tryggir mýkt. Hlaðið rafhlöðurnar í Aromatic-línunni er boðið upp á fjórar vörutegundir: Energizing Cooling Body Smoother (kælandi vökvi með mattandi púðri), Energ- izing Body Oil (nudd- og baðolía), Energizing Body Lotion (húðmjólk) og Energizing Treatment Fra- grance (orkugefandi ilmmeðferð). Kælandi vökvi með mattandi púðri hefur ferska og mjúka áferð sem er býsna hressandi. Hann inniheldur rakagefandi (glycerol) og kælandi (menthol) efni. Mildar ávaxtasýrur sjá um að slétta og mýkja húðina. Fingert púður sér svo til þess að húðin verði ekki þvöl. Nudd- og baðolía á að hjálpa líkamanum að hlaða rafhlöðum- ar. Olíunni er nuddað í húðina til þess að örva orkustöðvar, blóð- rennsli og rennsli um sogæða- kerfi. Jojoba-, apríkósu- og macadamia-olíur losa likamann við spennu og þreytu og fylla hann orku. Húðmjólkin er fljótandi og fersk, raka- og orkugefandi. Hún inniheldur m.a. jojoba, macada- mia og apríkósuolíur, ásamt E- vítamíni. Orkugefandi ilmmeðferð er úði sem inniheldur mikið magn örvandi og orkugefandi olia. llmur- inn, sem er úðað yfir allan lík- amann kætir, örvar huga og já- kvæða hugsun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.