Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1999 5 DV Nýjar JAR-reglur innleiddar í flugkennslu: Fréttir Aðeins einn skóli með full kennsluréttindi - tveir aörir skólar bíða leyfis að kenna atvinnuflug Aöeins einn flugskóli hér á landi hefur full réttindi til að kenna atvinnuflug samkvæmt nýjum Evrópureglum, JAR- reglugerð, sem tók gildi 1. júli. Hjá Loftferðaeftirlitinu, sem gefur út öll flugskírteini á Islandi, fengust þær upplýs- ingar að liklega yrði ekki byrjað að gefa út svokölluð JAR-skírteini fyrr en eftir árið 2000. Þangað til verða áfram gefin út sérstök þjóðar- skírteini hér á landi en þá með strangari kröfum en ver- iö hafa. Samkvæmt JAR- reglugerð mun flugnámið lengjast og prófm verða mun ítarlegri. Þá þurfa flugnemar að hafa lengri flugtíma að baki en áður til að fá atvinnu- flugmannsskírteini. Eini flugskólinn hér á landi sem þegar hefur uppfyllt öll skilyrði til atvinnuflug- mannskennslu samkvæmt JAR-reglum er nýr af nálinni og heitir Geirfúgl. Tveir aðrir skólar, Flugskóli íslands og Flugskóli Helga Jónssonar, Hjá Loftferðaeftirlitinu, sem gefur út öll flugskírteini á íslandi, fengust þær upplýsingar að líklega yrði ekki byrjað að gefa út svoköll- uð JAR-skírteini fyrr en eftir árið 2000. p-íBipSf- emmm eru með umsóknir inni hjá Loftferðaeftirliti um flug- kennslu. Umsókn Flugskóla Helga er í vinnslu, sam- kvæmt upplýsingum frá Loft- ferðaeftirlitinu en hann hefur kennt einkaflug samkvæmt gamla kerfinu. Flugskóli ís- lands er hins vegar þegar kominn með réttindi til einkaflugmannskennslu sam- kvæmt nýju reglunum en eft- ir er að afgreiða umsókn um stærra prófið. Fram til þessa hefur at- vinnuflug hér á landi aðeins verið kennt samkvæmt eldri reglum hjá Flugskóla Islands sem tók við því hlutverki af Fjölbrautarskóla Suðurnesja fyrir um sex árum síðan. Þar hefur flugnámið ekki verið undir lögsögu menntamála- ráðuneytis eins og annað nám, heldur undir hatti sam- gönguráðuneytis. -HKr. Grand Cherokee limited 5,2, árg. '94, ek. 54 þús. km. Ásett verð 2.690.000. Tilboðsverð 2.390.000. Cherokee. Limited 4,0, árg. '93, ek. 52 þús. km. Ásett verð 1.580.000. Tilboðsverð 1.450.000. Nissan Sunny, árg. '94, ek. 132 þús. km. Ásett verð 630.000. Tilboðsverð 490.000. Peugeot 405 stw dísil, árg. '95, ek. 112 þús. km. Ásett verð 990.000. Tilboðsverð 850.000. Ford Mustang GT, árg. '94, ek. 89 þús. km. Ásett verð 2.100.000. Tilboðsverð 1.890.000. Peugeot 106, árg. '97, ek. 17 þús. km. Ásett verð 790.000. Tilboðsverð 690.000. Subary Legacy stw. 4x4, árg. '92, ek. 161 þús. km.Ásettverð 890.000. Tilboðsverð 720.000. Peugeot 309 '92, ek. 93 þús. km. Ásett verð 490.000. Tilboðsverð 390.000. Ssang Youmg Musso dfsil, árg. '96 (06- 98), ek. 32 þús. km. Ásettverð 1.990.000. Tilboðsverð 1.890.000. Mazda 626 GLXi, árg. '92, ek. 93 þús. km. Ásett verð 990.000. Tilboðsverð 830.000 Nissan Sunny stw 4x4, árg. '92, ek. 97 þús. km. Ásett verð 690.000. Tilboðsverð 590.000. Toyota Touring 4x4, árg. '91, ek. 132 þús. km. Ásett verð 750.000. Tilboðsverð 650.000. Peugeot 306 stw., árg. '98, ek. 30 þús. km. Asett verð 1.300.000. Tilboðsverð 1.200.000. Chrysler Neon, árg. '95, ek. 92 þús. km. Ásett verð 990.000. Tilboðsverð 820.000. Nissan Capstar dísil, pallbíll, árg. '94. Ásettverð 1.250.000. Tilboðsverö 990.000. Hyundai H-100 sendibfll, dísil, árg. '97, ek. 53 þús. km. Ásett verð 1.090.000. Tilboðsverð 890.000. NYBYLAVEGUR 2 • SIMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.