Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ATVINNA $ Atvinnaíboði Erum aö leita aö hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum vinnustöðum okkar í Rvík, Kóp.,Hafnarf. Eftirtalinn störf eru í boði: * Vaktstjórar á grill og í sal * Starfsmenn á grill * starfsmenn í sal * Góð laun í boði Lagt er upp úr góðum starfsanda og samiýdum hóp. Úmsóknareyðublöð fást á veitingastöó- unum og upplýsingar gefnar í síma 568 7122,________________________________ Erum aö leita aö hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum veitingastöðum okk- ar í Rvík, Kóp.,Hafnarf. Eftirtalin störf eru í boði: * Vaktstjórar á grill og i sal * Starfsmenn á grill * Starfsmenn í sal * Góð laun í boði Lagt er upp úr góðum starfsanda og samrýndum hóp. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð- um American Style og upplýsingar gefn- ar í síma 568 7122. Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu þar sem unnið er á reglulegum vöktum. Við bjóðum starfsfólki góð laun sem fel- ast m.a. í bónusum og reglulegum kaup- hækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Æskiiegt er að umsækj- endur séu í reyklausa liðinu. Tfekið er við umsóknum í dag, milli kl. 14 og 18, og næstu daga á skrifstofú Aktu-taktu, Skúiag. 30 (3. hæð). Nánari uppl. f síma 5610281. Hagkaup Kringlunni. Verslun Hagkaups í Knnglunni 2. hæð, óskar eftir bráðdug- legu fólki til starfa. Um er að ræða störf á götumarkaði sem er hefjast, störf á kassa allan daginn. Einnig vantar okkm- fólk til að vinna um helgar í vetur. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum ein- staklingum sem hafa áhuga á að vinna í skemmtilegu og fallegu vinnuumhverfi. Upplýsingar fást hjá Lindu Björk á staðnum næstu daga.íAth., ekki í sfma). Hagkaup í Skeifunni. Hagkaup í Skeif- unni óskar eftir bráðduglegu fólki til starfa. Okkur vantar fólk í kassadeild, vinnutími er frá kl 10-19 eða 12-20 og í kerrudeild. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um þessi störf veitir Dagbjört Bergmann, deildarstjóri í verslunni Skeifúnni 15, næstu daga. Domino’s Pizza óskar eftir hressum stelpum og strákum í hluta- og fúllt starf við útkeyrslu. Æskilegt er að umsækj- andi hafi bíl til umráða en þó ekki nauð- synlegt. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Úmsóknir liggja fyrir hjá útibúum okkar, Grensásvegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7, Ánanaustum 15, Pjarðarg. 1L___________________________________ Óskaö er eftir starfsfólki tft afgreiðslu-1 starfa á Subway og Nesti, Ártúnshöfða. Leitað er eftir reyklausu, reglusömu og duglegu fólki sem hefur frumkvæði til að gera gott betra. Vaktavinna. Aðeins er um framtíðarstörf að ræða. Reynsla af verslunar- og þjónustustörfúm æskileg. Uppl. í símum 560 3304 og 560 3301. Au’Pair í Noregi. Norsk íslensk flölskylda óskar eftir góðri stúlku sem aupair. Við erum Ingrid 1 árs, Sigurd 3 ára og Tryg- ve 6 ára.Við búum í Asker, rétt utan við Osló í Noregi. Bílpróf æskilegt. Uppl. í síma 00 4767582180 eða 00 4793051900. Imail sgardars@online.no. Sigurður eða Inger. Vantar þig aukapeninga? Við hjá Bókaút- gáfunm Iðunm getum bætt við okkur nokkrum hressum og duglegum starfs- kröftum á síma (ath. ekki símsala). Mjög góð laun í boði fyrir rétta aðila; fost laun + prósentur. Störf fyrir 20 ára og eldri. Uppl. næstu daga kl. 14-18 í síma 897 5034. Rósa. Ert þú sá/sú sem ég leita aö? Leita að 5 einstaklingum sem hafa eftirfarandi kosti: sjálfstæði, metnað og vinnusemi. Tungumála- og tölvukunnátta (Intemet) æskileg. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Viðtalsbókanir í s. 588 0809. Hefur þú áhuga á aö kynna þér hvemig þú getur haft 50-100 þ.á mán fyrir hluta- starf eða 150-300 þ. í fúllu starfi. Ein- hver tungúmála- og tölvukunnátta (Intemet) æskileg. Uppl. í síma 897 9319, Unnur. Vélamenn - vörubflstjórar. J.V.J. verktak- ar óska eftir vönum vélamönnum og hif- reiðastjóram á malarflutningabíla. Einnig verkamenn strax. Uppl. hjá verk- stjóra s. 893 8213 og á skrifstofútíma í s. 555 4016.______________________________ Hrói höttur. Óskum eftir vönum pítubökuram í kvöld- og helgarvinnu. Einnig óskum við eftir bílstjórum á eigin bílum. Hrói hött- ur, Smiðjuvegi 6, sfmi 554 4444,_______ Starfsfólk óskast í afgreiöslu og pökkun. Afgreiðsla: Vinnutími frá kl. 12-19 og önnur hver helgi og pökkun frá kl 05-12 og önnur hver helgi. Uppl. í síma 697 4590 e.kl. 13._________________________ 18-30+. Ert þú á aldrinum 18-30+? lúl- ar þú ensku eða önnur tungumál? Hefur þú gaman af ferðalögum? Hlutastarf, 30-110 þús. Fullt starf 110-350 þús. Uppl.ís. 891 6837.____________________ Alþjóölegt stórfyrirtæki. Eram að opna nyja tölvúdeild. Þekking á intemeti og tungumálakunnátta æskileg. Frí ferða- lög í boði. Upplýsingar í síma 868 8708, 861 2261. E-mail: Iasi@simnet.is_______ Aukavinna - American Style Rvk / Kóp. og Hafnarf. Óska eftir fólki í aukavinnu á daginn, kvöldin og um helgar. Umsókn- areyðuhlöð fást á stöðunum Uppl. í s. 568 7122.__________________________________ Bakarameistarinn, í Suöurveri og Mjódd, óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu sem fyrst. Framtíðarstarf. Uppl. gefa Sigur- björg og Sigrún í s. 533 3000 og 557 3700.______________________________ Gluggasmiðjan hf., Viðarhöföa 3, Reykjavík, óskar eftir að ráða smiði eða laghenta menn í trédeild fyrirtækisins. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum, ekki í síma.___________________________ Hey þú, já þú! Vantar þig vinnu. Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi. Hlutastarf 1000-2000 dollarar á mán. Fullt starf 2000-4000 dollarar á mán. Uppl. gefúr Sigríður í síma 699 0900, Leikskólinn Hulduheimar í Grafarvogi óskar eftir duglegu og metnaðarfullu starfsfólki. Um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. veitir leikskólastjóri í s. 586 1870.__________________________________ Starfskraft vantar viö almenn skrifstofú- störf, hálfan daginn, 3-4 daga vikunnar, helst vanan bókhaldsvinnu og almennri tölvuvinnu, svör sendist DV merkt „starf 196151“._______________________________ Starfsmenn í framleiöslu. BM Vallá ehf. auglýsir eftir starfsmönn- um í einingaframleiðslu. Upplýsingar gefúr Hermann Guðmundsson fram- leiðslustjóri, sími 585 5045.__________ U.S. International. Sárvantar fólk. 1000-2000$ hlutastarf. 2500-5000$ fullt starf. Viðtalspantanir í síma 899 0985._______ íslensk miðlun ehf. óskar eftir duglegu og jákvæðu fólki í símasölu á kvöldin, frá kl 18-22, sunnudaga til fimmtud. Spenn- andi verkefni fram undan. Úppl. hjá ís- lenskri miðlun, Krókhálsi 5a.__________ Viltu breyta til og auka tekjurnar? Hafðu samband og fáðu upplýsingar. Okkur vantar ÞIG í hópinn. Þórann, s. 587 1945 og 861 7245. Óska eftir aö ráöa manneskju til skrif- stofústarfa f. hádegi, þarf að kunna á Navision. Svör sendist DV, merkt „N- 1205563”.______________________________ Nýir eigendur - breytt viðhorf. Óskum eftir fólki í allar stöður. Uppl. á staðnum og f síma 552 8100. Þórscafé, Brautarholti 20,_______________________ Alþjóöafyrirtæki! 50.000 - 150.000 kr. hlutastarf. 200.000 - 350.000 kr. fullt starf. Hringdu í 887 7612,____________________ Bakarí. Starfskraftur óskast til afgr- starfa. Vinnutími frá 8-13 og 13-18.30. Ath. Framtíðarvinna. Uppl. á staðnum kl.17-18. Björnsbakarí, Skúlagötu. Bakarí. Starfskraftur vanur afgreiðslu óskast frá kl. 13-19 virka daga og í auka- vinna aðra hveija helgi. Verður að geta byijað strax. Uppl. í síma 568 7350, Föröun! Óska eftir förðunarfræðingum og áhuga- fólki um förðun, um allt land, strax. Uppl. í síma 699 8111._________________ Bráövantar hörkuduglega menn viö inni- smíði strax. Góð verkefhastaða. Mikil vinna. Góð laun í boð fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 861 1196._________________ Ertu óánægö/ur með launin? Bráðvantar 10 manns strax, þjálfún og fh'tt ferðalag. Víðtalspantanir í síma 898 9995 og tal- hólf881 9990.________________________ Gakktu í herinn. Söluherinn nær árangri. Hafðu samband og við ræðum spennandi atvinnumöguleika. Sími 520 2000 og 896 1404.____________________________ Hársnyrtinemi óskast. Okkur vantar dug- legan og hressan nema til starfa strax. Hárgallerí, Laugavegi 27. Uppl. í síma 552 6850 og 898 6850.__________ Leikskólann Álftabora vantar leikskóla- kennara í 100% stöðu og starfsmann í 50% stöðu eftir hádegi. Uppl. veitir Ingi- björg leikskólastjóri í síma 581 2488. Pökkunarfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfsfólki hálfan dagmn frá kl. 9-14. Þarf að geta byijað sem fyrst. Uppl. gef- ur Jón, vs. 564 3155 og GSM 894 3155. Starfsfólk óskast í vaktavinnu á Hlölla- báta, Þórðarhöfða 1. Upplýsingar í síma 567 5367, 892 9846 og892 5752 til kl. 16. Starfskraftur óskast f ritfangaverslun, vinnutími frá kl. 10-16. Skrifleg umsókn sendist: Bókbærpósthólf8145,121 Rvík. Subway - útkeyrsla Óskum eftir dugleg- um manni til útkeyrslu og lagerstarfa. Umsóknum skal skila á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 46._______________ Traust fyrirtæki óskar eftir fólki í síma- sölu á daginn. Mikil vinna fram undan. Góðir tekj umöguleikar fyrir rétt fólk. Uppl. í síma 5614440.________________ Tækjamenn!! Tækjastjóri óskast tfl starfa á hjólaskóflu í malbikunarstöð okkar í Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 2030. Hlaðbær-Colas._________________ Vantar fólk strax! 50-150 þús. kr. hluta- starf, 200-350 þús. fúllt starf. Tölvu- og tungumálakunnátta æskileg. Hringdu strax. Guðjón, s. 898 4346.__________ Vantar hresst og duglegt starfsfólk i stór- an sölutum í úthvera Rvíkur, í dag- vinnu, sem fyrst. Svör sendist DV, merkt JHIfð 343501“. Verslunin Nóatún v/ Hringbraut óskar eft- ir að ráða starfsfólk tu almennra af- greiðslustarfa. Uppl. gefúr Jóhann í sima 897 4180.__________________________ Óska eftir aö ráöa aöstoöarfólk í eldhús, bæði vaktavinna og helgarvinna. Uppl. í síma 562 5222 eða á staðnum Kafii Reykjavík.________________________ þos Angeles 2000. Viltu starfa með hressu og skemmtilegu fólki, ákveða þín laun. Frítt far og gisting. Uppl. gefur Erna Pálmey í síma 898 3025.____________ Óska eftir starfsfólki á lítið hótel stutt frá Reykjavík. Fjölbreytt vinna. Starfsfólk þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur Eymundur í s. 853 9495.___________ Óskum eftir starfsmanni til ræstingar- starfa á lítið hjúkrunarheimili við dag- legar ræstingar. Staríið er 50% starf frá kl. 12. Uppl. í síma 554 6088.__________ Hellusteypu JVJ vantar verkamenn til verksmiðjustarfa. Upplýsingar í símum 587 2322 kl. 14-16 og 893 2997._________ Sölumenn. Föst laun og bónus fyrir rétt fólk. Leitum að duglegu og áreiðanlegu fólki í framtíðarstörf. Sími 520 2000. Látum draumana rætast. Ég hef starfið fyrir þig. Bráðvantar fólk. Viðtalspant- anir f síma 898 9995 og talhólf 8819990. Frítt flug og hótel í L.A., feb. ‘00. Viltu vita meira? Uppl. í síma 699 1674. Bogga.________________________ Bílstjórar óskast á steypubíla, mikil vinna. Upplýsingar gefúr Hannes í sím- um 555 4005 og897 7132. Steinsteypan. Leikskólann Seljaborg vantar matráð sem fyrst í 100% stöðu. Uppl. veitir Guð- rún leikskólastjóri í síma 557 6680. Starfsfóik vantar í afgreiðslu, vinnutími 9.30-18. Uppl. gefa Þorvarður eða Katrín í síma 581 2220,________________________ Starfsfólk vantar í þvottahús, vinnutími 8-16.15. Uppl. gefa Þorvarður eða Katrín í síma 581 2220.________________________ Starfsfólk óskast í vaktavinnu og hluta- starf. Uppl. í síma 897 0132 mifli kl. 19 og21.___________________________________ Verkamenn óskast. Verkamenn óskast í byggingarvinnu í Rvík. Uppl. í síma 566 8900 eða 892 3349,______________________ Óska eftir röskum og duglegum starfs- krafti í afgreiðslu. UppL a staðnum. Reynir bakari, Dalvegi 4, Kóp.__________ Óskum aö ráöa vana gröfumenn á hjóla- gröfú. Mikil vinna. Uppl. í símum 437 1134 og 898 0703.___________________ Bónstöö! Starfskraftur óskast á bónstöð, helst vanur. Uppl. í síma 562 6066. Atvinna óskast Ég er 26 ára sjúkraliöi og mig langar að söðla um og prófa eitthvað nýtt og spenn- andi, vel launað starf. Hef alla þá kosti sem góða starfsmenn prýða. Hafðu samb. við Lilju í s. 555 4568/698 4568. Konur í leit aö erótísku starfi, athugiö! Þið getið nýtt ykkur atvinnuauglýsingar Rauða Tbrgsins ókeypis í síma 535 9929. 100% persónuleynd. WT Sveit Þrítugur maður óskar eftir plássi í sveit, helst í vetur. Er vanur flestu. Uppl. í síma 869 0976.________________________ Ráöskona óskast í sveit á bóndabæ milli Selfoss og Eyrarbakka. Nánari uppl. í síma 482 1934 eftir kl. 20 á kvöldin. EINKAMÁL T/ Enkamál Kona! Loksins getur þú tekið upp þínar eigin erótísku fantasíur fyrir Rauða Tbrgið hvenær sólarhings sem er og með fúllkominni persónuleynd! Þú getur látið allt flakka hjá Kynórum Rauða Tbrgsins í síma 535 9933. 38 ára einstæðan fööur langar að kynnast konu með vináttu og sambúð í huga, 30-45 ára, 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt ,A 204880“. Til erótískra nuddkvenna: Rauða Torginu berast sífellt fyrirspumir um erótískt nudd. Leggið inn auglýsingu ókeypis í síma 535 9922. Karlmaöur óskar eftlr konu í erótískt nudd. 100% trúnaður. Svör sendist DV merkt: „H-302932“. C Símaþjónusta Gay-sögur og stefnumót - fyrir homma og aðra sem hafa áhuga á erótík og erótísk- um leikjum með karlmönnum. S. 905 2002 (66,50). Rauöa Torgiö Stefnumót tryggir konum í leit að tilbreytingu fullkomna persónu- leynd - og ókeypis þjónustu. Kynntu þér málið í síma 535 9922. MYNDASMÁ- AUGIYSINGAR Ýmislegt Spásíminn 905 5550. 66,50 mín. JEPPAKLÚBBUR iÉH reykjavíkurÆt w V Jeppaklúbbur Reykjavfkur auglýsir skraningu í heimsbikarmót í tor- færu, seinni umferð. Skráning í s. 896 0794 milli kl. 17 og 22. Skrán- ingu lýkur fimmtudaginn 12/8 kl. 22. mmPEKi § i ÞÚ SIÆRÐ INN FÆÐINGARDAG PINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU \m. PERSÓNUIEIKA ÞINN OG MÖGUIEIKA ÞÍNA í ^FRAMTÍÐINNI Veitan, 66,50 kr. mín. Jg Bílartilsölu ATH. - Bílamiölun! Vilt þú flytja inn þinn eigin bíl? ATH.- Bílamiðlun hefur aðgang að öllum helstu heildsöluupp- boðum á bílum í Kanada sem annars era lokuð almenningi þar sem mjög hagstætt verð býðst. Nú getur þú nýtt þér þennan möguleika í bílakaupum með aðstoð ATH. - Bílamiðlunar. Hafðu samb. og kynntu þér málið. Upp- lýsingar gefur Ásmundur í s: 896 4421. 7///////////1 Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsingí Helgarblað DV þarfþó að berast okkurfyrirkl. 17 áföstudag a\\t míllí him Smáauglýsingar 550 5000 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.