Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Síða 28
36
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1999 DV
Ummæli 1
Æ
f
'
a moti-
flokkur
„Vinstri-grænir er öfgafull-
ur flokkur þótt hann sé um
leið að mörgu leyti
íhaldssamur. Þetta
er flokkur sem sér
draug í hverju
horni. Þetta er
„fúll á móti“-
flokkur."
Guðmundur Árni
Stefánsson alþingismað-
ur, í Degi.
Gjald Reykvíkinga
„Flugvöllurinn inni í miðri
borg er eins og kunnugt er ein-
hvers konar gjald Reykvíkinga :
til utanbæjarmanna fyrir að
búa hér en ekki úti á landi.“
Guðmundur Andri Thorsson
rithöfundur, í DV.
Megrun og
sektarkennd
„Ég þoli ekki öfgar og þoli
ekki orðiö megrun. Mér finnst
leiðinlegt að
heyra menn boða
þá speki að mað-
ur eigi að vera
svangur hálfan
daginn og með
sektarkennd
hinn helming-
inn af því mað-
ur laumaðist til að fá sér
eitthvað."
Jónína Benediktsdóttir, eig
andi líkamsræktarstöðvar,
ÍDV.
Bjórauglýsing ekki
til framdráttar
„Liverpool verður ekki meist-
ari fyrr en þeir skipta út þess-
um bjórauglýsingum frá Carls-
berg sem eru á búningunum."
Þorgrimur Þráinsson, fram-
kvæmdastj. Tóbaksvarna-
nefndar, í Degi.
Þjóðfélagsbreytingar
„Það eru að verða breyting-
ar í þjóðfélaginu sem enginn
áttar sig á nema
aö litlu marki og
það er fíflaskap-
ur að láta eins
og maður skilji
hvað er í |
gangi."
Margeir Péturs-
son verðbréfa-
miðlari, í DV.
Nektarbúllur
„Eigendur þeirra rembast
eins og rjúpan við staurinn
þegar þeir reyna aö telja al-
menningi trú um að allt sé svo
afskaplega saklaust í rekstri
þessara staða. Manni dettur
jafnvel í hug að útlensku stelp-
urnar sé gospelsystur í sunnu-
dagaskóla á íslandi."
Marta Eiríksdóttir kennari,
í Morgunblaðinu.
Guðmundur Kristinn Jónsson, annar upphafsmanna Rokkstokks:
Fyrir þá sem grúska í bíl-
skúrum og lengra komna
DV, Suðurnesjum:
Undirbúningur að Rokkstokk ‘99
hljómsveitakeppninni stendur nú
yfir. Keppnin verður haldin í þriðja
skipti í Reykjanesbæ núr.a í sept-
ember. Guðmundur Kristinn Jóns-
son er annar upphafsmaður keppn-
innar ásamt Jóni Rúnari Hilmars-
syni, forstöðumanni félagsmið-
stöðvarinnar Ungó í Keflavík, en
þeir hafa veg og vanda að keppn-
inni eins og áður.
„Fyrsta keppnin .. x , .
var haldin árið 1997. IVIaOUr dagSIHS
Keflvíska hljóm-
þátttökuna alltaf vera að aukast. „I
fyrra tók tuttugu og ein hljómsveit
þátt og árið áður voru fimmtán
hljómsveitir með og við vonumst til
að þær verði enn fleiri i ár. Keppn-
in fer fram dagana 17. og 18. sept-
ember en úrslitakvöldið er 24. sept-
ember. Rockstokk er vímulaus
skemmtun og má því segja að þama
sé Rokk á réttu róli.“
Guðmundur Kristinn
er 24 ára gamall Kefla-
sveitin Dammodan vann þá keppni
og hlaut m.a. að launum utanlands-
ferð á Hróarskelduhátíðina í Dan-
mörku. Rokkstokk er opin fyrir öll-
um tónlistarstefnum og hvetjum
við alla sem grúska í bílskúmum
eða eru komnir eitthvað aðeins
lengra að kynna sér hvað við höf-
um upp á að bjóða. Verðlaunin em
að þessu sinni upptaka og útgáfa á
geisladiski sem kemur í hlut sigur-
hljómsveitarinnar. Síðan fá fimm
aðrar hljómsveitir stúdíóupptöku á
einu lagi. Það verða veitt verðlaun
fyrir besta gítar-, bassa-, hljóm-
borðsleikarann (tölvarann) og
söngvarann.
Af þessu má sjá að til mikils er
að vinna og hlýtur þetta að vera
gott tækifæri fyrir óþekktar
hljómsveitir til að koma sér á
framfæri."
Guðmundur Kristinn segir
víkingur og hefur
starfað hjá Félags-
miðstöðinni Ungó
síðastliðin þrjú ár.
Hann segir vinn-
una og áhugamál-
in fara vel saman.
„Ég hef haft mikinn
áhuga á tónlist frá
því ég man eftir
mér. Ég var plötu-
snúður í
gmnn-
skóla og starfaði síðan í hljómplötu-
verslun á sumrin öll unglingsárin
og hef verið í nokkrum hljómsveit-
um. Núna hef ég komið mér upp
hljóðveri í bílskúmum og er farinn
að gefa út geislaplötur í samvinnu
við Gjorby-margmiðlun.
Ég kynntist síðan kajak-sportinu
í fyrrasumar og hef eytt dágóðum
tíma í það í sumar og ferð-
ast víða.
Unnusta Guðmundar
Kristins heitir íris
Dröfn Halldórs-
dóttir og er Kefl-
víkingur eins og
hann og kennir
við Myllubakka-
skóla. „Við höfum
þekkst frá því við
vorum krakkar í
barnaskóla en byrj-
uðum að vera saman
i Fjölbrautaskóla Suð-
urnesja fyrir sjö árum
þar sem við voram
bæði við nám.“
-A.G.
DV-mynd Arnheiður
Verk eftir Jóhönnu Sveins-
dóttur í Gallerí Listakoti.
Víddir
í Gallerí Listakoti,
Laugavegi 70, stendur yfir
sýning á verkum eftir Jó-
hönnu Sveinsdóttur. Sýn-
ingin ber yfirskriftina
Víddir og eru verkin, sem
eru ætingar, öll unnin á
þessu ári. Þetta er fjórða
einkasýning
Jóhönnu en
hún hefur
einnig tekið
þátt í fjölda
samsýninga.
Síðast tók hún
þátt í nor-
rænni sýningu
grafikverk-
stæða í Óðins-
véum í Dan-
mörku í júní á þessu ári.
Jóhanna útskrifaðist úr
MHÍ 1991 og nam síðan við
Arts student league of New
York. Síðustu ár hefur hún
unnið á verkstæði félagsins
Sýningar
íslensk grafik. Sýning henn-
ar stendur til 14. ágúst og er
opin frá 10-18 virka daga og
frá 10-16 á laugardögum.
Konur hnakkrífast Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Stefán Karl Stefánsson leikur eina
hlutverkið í hádegisleikhúsi Iðnó.
1000 eyja sósa
Iðnó hefur sýnt við miklar vin-
sældir í hádegisleikhúsinu 1000
eyja sósu eftir Hallgrim Helgason
og era næstu sýningar í hádeginu
á morgun, fimmtudag og föstudag.
Þetta er annað hádegisleikritið
sem Iðnó sýnir en bæði vora af-
rakstur verðlaunasamkeppni sem
efnt var til.
Leikhús
Aðeins einn leikari er í verk-
inu, Stefán Karl Stefánsson, og
leikur hann Sigurð Karl sem situr
í flugvél á leiðinni til útlanda.
Hann hefur tekið ákvörðun um að
yfirgefa konu sína og böm og tek-
ur það lítið nærri sér en styttir
sér stundir með þvi að mala við
óviljugan sætisfélaga sinn. Sig-
urður Karl er afskaplega þreyt-
andi maður öllum öðram en sjálf-
um sér. Hann æpir þegar honum
dettur í hug, þvaðrar einhverja
steypu og talar í farsíma þó að það
sé bannað. Þær fjölmörgu skyldur
sem hinn almenni borgari þarf að
eltast við á hverjum degi skipta
hann litlu máli lengur.
Bridge
Sveit Nicks NickeUs vann sigur á
sveit Steves Beattys í úrslitaleik
Spingold keppninnar i sveitakeppni
í lok síðasta mánaðar í Bandaríkj-
unum. Liðsmenn Nickells era ekki
óvanir því að taka við fyrstu verð-
launum. Með NickeU í sveit vora
Eric RodweU, Jeff Meckstroth, Bob
Hamman, Paul Soloway og Richard
Freeman. Spilaður var 64 spUa úr-
slitaleikur og að loknum 48 spUum
var sveit NickeUs með 38 impa for-
ystu. Sveit Beattys skoraði látlust í
fyrstu spUum háUleiksins og þjarm-
aði verulega að NickeU. Að loknum
53 spilum var munurinn aðeins 14
impar, 115-101. Sveit Beattys græddi
13 impa í spUi 51. Sagnir gengu
þannig í opnum sal, suður gjafari og
AV á hættu:
4 -
«4 KDG96
* ÁD94
* 6432
4 DG9876
«4 Á74
4 62
* Á7
4 1053
4» 8532
4 K5
* KDG9 •
Suður Vestur Norður Austur
Meckstr. Eisenb. Rodwell Hayden
Pass 2 4 dobl 4 4
5 * * dobl p/h
Ákvörðun Eisenbergs að dobla 5
lauf orkaði tvimælis því 5 hjörtu
standa. Fimm
spaða fórnin er
reyndar aðeins
einn niður. Vömin
tók þrjá slagi, á ás-
ana tvo í hjarta og
laufi og eina
stungu í hjartanu.
Eisenberg og
Hayden gátu því verið ánægðir með
niðurstöðuna, 100 í sinn dálk. Sagn-
ir í lokaða salnum voru þannig:
Suður Vestur Norður Austur
Onstott Soloway Beatty Hamman
Pass 14 2 «4 4 4
5 «4 pass pass dobl
p/h
Dobl Hammans er illa ígrundað,
með punkta einungis í opnunarlit
félaga. Enda var sagnhafi ekki í
vandræðum með að fá 11 slagi og
þiggja 650 í sinn dálk sem hættist
við töluna 100 á hinu borðinu.