Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1999 37 Gerflur Bolladóttir syngur f Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld. Fjölbreytt söngskrá með léttu ívafi Á tónleikum í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30 koma fram Gerður Bolladóttir sópransöngkona og Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari. E&iis- skráin er fjölbreytt og með léttu ívafi. Munu þær flytja verk eftir Debussy, Robert Schumann, Ric- hard Wagner, Pál ísólfsson, Sig- valda Kaldalóns og Edward Grieg. Einnig munu þær flytja ariur úr þremur óperum, Fást eftir Charles Gounod, þá Adriana Lecouvreur eftir Francesco Cilea og Osteria eftir Giuseppe Lilli. Tónleikar Gerður Bolladóttir hefur und- anfarin fjögur ár stundað söng- nám við háskólann í Indiana og hefur sungið með óperukór skól- ans þetta tímabil og tekið þátt í óperuuppfærslum á vegum skól- ans. Auk þess hefur hún haldið einsöngstónleika hér heima og sungið með Þjóðleikhúskórnum og óperusmiðjunni. Júlíana Rún Indriðadóttir hefur einnig stundað nám i Indiana og lauk meistaragráðu í píanóleik í fyrra. Hún hefur haldið tónleika viða um land og komið fram með Sinfóníuhljómsveit íslands. Árið 1995 hlaut hún Tónvakaverðlaun Ríkisútvarpsins. Viðey er vinsæll útivistarstaður á sumrin. Kvöldganga í Viðey í sumar hefúr staðarhaldari í Við- ey boðið upp á leiðsögn um funm mismunandi gönguleiðir í eynni og. lagt áherslu á að kynna hina fjöl- breyttu sögu Viðeyjar þar sem stór- menni á andlega jafnt sem verald- lega sviðinu sátu. Reykvíkingar hafa notfært sér þessa þjónustu og brugðið sér í stuttan göngutúr um þessa söguffægu náttúruperlu við bæjardymar. Bæði er boðið upp á ferðir kl. 14.15 á laugardögum og kl. 19.30 á þriðjudögum. Útivera í kvöld verður farið með Viðeyj- arferjunni Maríusúð frá Viðeyjar- bryggju í Sundahöfn kl. 19.30. Geng- ið verður af Viðeyjarhlaði og yfir á vestureyna. á þeirri leið er margt að sjá sem tengist sögu og náttúrufari og verður það rætt. Á vestureynni er svo hið þekkta umhverfislista- verk Áfangar eftir Richard Serra. Það verður skoðað og útskýrt. Þama er einnig stór klettur með merkilegri áletrun frá 1842, ból lundaveiðimanna, ömefni sem bendir tii átrúnaðar landnáms- manna og fornar húsarústir. Gang- an tekur innan við tvo tíma. Gjald í gönguna er ekki annað en ferjutoll- urinn sem er 400 kr. Atonal Future í Iðnó: Fmmflutningur íslenskra tónverka Atonal Future, hópur ungra íslenskra tónlist- armanna sem sérhæfir sig í flutningi nýmar ís- lenskrar tónlistar, held- ur tónleika í Iðnó í kvöld. Á tónleikunum verða leikin verk eftir tónskáld hópsins, auk þess sem nýtt verk eftir Atla Heimi Sveinsson verður fmmflutt. Öll verkin á tónleikunum em fmmflutt og sérstak- lega sámin fyrir Atonal Future. Skemmtanir Hópurinn var stofnað- ur í byrjun sumars 1998 og starfaði þá á vegum Reykj avíkurborgar/Hins hússins en starfar nú á eigin vegum. Meðlimir hópsins, sem eru tíu tals- ins, stunda framhaldsnám í tónlist víðs vegar um Evrópu, til dæmis í Noregi, Dcmmörku, Englandi og Hollandi, auk þess sem nokkrir em á íslandi. í Atonal Future era: Áki Ásgeirs- Gunnar Benediktsson og Áki Ásgeirsson, tveir liðsmanna Atonal Future. son tónskáld, Berglind María Tóm- asdóttir flautuleikari, Gunnar Bene- diktsson óbóleikari, Gunnar Andre- as Kristinsson tónskáld, Hlynur Að- ils Vilmarsson tónskáld, Ingólfur Vilhjálmsson klarínettleikari, Krist- ín María Gunnarsdóttir klarínett- leikari, Silja Björk Baldursdóttir pí- anóleikari, Snomi Heimisson fagott- leikari og Stefán Jón Bemharðsson, sem leikur á horn. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. Smáskúrir um allt land Næsta sólarhringinn er gert ráð fyrir að verði hæg breytileg átt. Nærri samfelld súld eða rigning á Veðrið í dag Suðurlandi í dag en annars skýjað með köflum og smáskúrir. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast austan til síðdegis. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt, smáskúrir og hiti 8 til 13 stig. Sólarlag f Reykjavlk: 22.03 Sólarupprás á morgun: 5.04 Síðdegisflóð í Reykjavlk: 17.45 Árdegisflóð á morgun: 06.11 Veðrið kl. Akureyri Bergsstaðir Bolungarvík Egilsstaðir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló 6 í morgun: rigning 9 skýjað 8 þokuruðningur 4 10 súld 8 lágþokublettir 9 skýjaó 9 skýjað 9 úrkoma í grennd 9 léttskýjað 10 alskýjaó 18 léttskýjaó 19 skúr 13 Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg 17 úrkoma í grennd 8 léttskýjaó 5 heiöskírt 20 rign. á síó.kls. 16 hálfskýjaó 22 léttskýjað 19 alskýjaó 19 léttskýjaö 10 heiöskírt 12 þokumóða 17 þokumóöa 16 skýjaó 4 rign. á síó.kls. 15 skýjaö 16 léttskýjaó 23 léttskýjaö 12 heióskírt 8 léttskýjaö 19 skýjaó 24 skýjaó 17 skýjaö 28 léttskýjaó 22 léttskýjaö 13 15 Víkurvegur lokaður við Vesturlandsveg Vegir um hálendið em flestir orðnir færir, í flest- um tilfellum er þó átt við að þeir séu aðeins jeppa- færir. Víkurvegi í Grafarvogi hefur verið lokað við Vesturlandsveg og verður hann lokaður til 22. Færð á vegum ágúst. Við það lokast akstursleiðir í og úr Grafar- vogi um Víkurveg. Vegfarendum er bent á að aka um Höfðabakka og Gullinbrú á meðan. ^►Skafrenningur m Steinkast 13 Hálka Q} Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (£) Fært fjallabílum Daníel Örn Litli drengurinn á myndinni, sem situr í fangi bróður sins, Al- exanders Orra, sem er tveggja Barn dagsins ára, hefur fengið nafnið Daníel Öm. Við fæðingu var hann 3.450 grömm og 50 sentímetrar. For- eldrar bræðranna eru Steinunn Kristinsdóttir og Ómar Arnar Ómarsson. Hugh Grant lelkur bóksalann sem kynnist frægustu kvikmynda- stjörnu heims. Notting Hill Notting Hill, sem sýnd er i Há- skólabíói og Laugarásbíói, fjallar um fremur ógæfulegan ferðabók- sala í London en líf hans tekur stökkbreytingu þegar ein skærasta kvikmyndastjarna heims labbar inn í búð til hans. Aö baki Notting Hill stendur sama einvalaliðið og að baki Fjög- uma brúðkaupa og jarðarfarar sem var ein vinsælasta myndin árið 1994 og þar fer fremstur handritshöfundurinn Richard Curtis sem auk þess að skrifa góð handrit fyrir Hugh Gr- ant skrifaöi hand- '///////// Kvikmyndir ritið að Bean - The Ultimate Disaster Movie og einnig skapaði hann Black Adder-þáttaröðina vinsælu. Með aðalhlutverk í Notting Hill fara Hugh Grant og Julia Roberts sem er um þessar mundir vinsæl- asti og jafnframt hæst launaði kvenmaðurinn í Hollywood. Þá fer á kostum í aukahlutverki Rhys Ifans og segja sumir að hann sé senuþjófurinn. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Ressurection Saga-Bíó:Tarzan and the Lost City Bíóborgin: The Other Sister Háskólabió: Notting Hill Háskólabíó: Fucking Ámál Kringlubíó: Wild Wild West Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Virus Stjörnubió: Universal Soldiers f- * * Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 B 9 10 11 12 13 14 16 * 16 17 1B 19 20 21 Lárétt: 1 ljósgjafi, 6 nes, 7 fjöldi, 8 uppistaða, 10 sting, 11 umgerð, 12 hæf, 13 sorg, 15 hlunnindi, 17 skoði, 19 seðilinn, 20 svelg, 21 fiskurinn. Lóðrétt: 1 fúgl, 2 viðmótið, 3 mið, 4 bjálka, 5 lykt, 6 auðu, 9 kliðinn, 12 stund, 14 beitu, 16 ólmu, 18 fljótið. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt:l hársár, 8 ólétt, 9 óa„ 10 lúða, 12 ögn, 14 kmkkan, 17 virki, 18 rá, 19 eltingu, 21 glaðri. Lóðrétt: 1 hólk, 2 ál, 3 ráð, 4 stakk, 5 átökin, 6 ró, 7 man, 11 úrill, 13 gargi, 15 urta, 16 náum, 17 veg, 20 ið. Gengið Almennt gengi LÍ10. 08. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollnengi Dollar 72,450 72,820 73,540 Pund 116,740 117,340 116,720 Kan. dollar 48,240 48,540 48,610 Dönsk kr. 10,4480 10,5060 10,4790 Norsk kr 9,3920 9,4440 9,3480 Sænsk kr. 8,8120 8,8600 8,8590 Fi. mark 13,0741 13,1527 13,1223 Fra. franki 11,8506 11,9219 11,8943 Belg. franki 1,9270 1,9386 1,9341 Sviss. franki 48,5400 48,8000 48,8000 Holl. gyllini 35,2747 35,4866 35,4046 Þýskt mark 39,7453 39,9342 39,8917 ít. lira 0,040150 0,04039 0,040300 Aust. sch. 5,6492 5,6832 5,6700 Port. escudo 0,3877 0,3901 0,3892 Spá. peseti 0,4672 0,4700 0,4690 Jap. yen 0,630600 0,63440 0,635000 írskt pund 98,703 99,296 99,066 SDR 98,910000 99,51000 99,800000 ECU 77,7400 78,2000 78,0200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.