Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Blaðsíða 28
36
ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 I>V
nn
llmmæli
Ummcull
inginn
léikaraskapur
„Menn verða að standa \
klárir á því að hér dugir eng- ;
i inn leikaraskapur.
, Staðan er auðvitað
, sú að þótt þúsund
l kaupi í dag getur
, það allt verið
I komið I eina ;
, lúku daginn eftir }
i þegar öiuiur
umferð hefst.“
Guðni Ágústsson f
landbúnaðarráðherra um
sölu á ríkisfyrirtækjum,
í Degi.
Þórbergur jarðaður?
„Ýmsir í okkar bransa hafa
talað um að Mál og menning
hafl jarðað Þórberg vegna
þess að þeir hafa alltof lítið
gert til að halda honum á
lofti.“
Ólafur Ragnarsson bókaút-
gefandi, í Degi.
Markaðsvæðing
R-listans
„Það hefur komið mér á
óvart hve svipuð áferð hefúr
verið á viðhorfum
R- og D-lista og
stundum hef ég
! jafnvel haft það
á tiifinningunni
að R-listinn hafi
gengið harðar
i fram í mark-
aðsvæðingunni
en Sjáifstæðisflokkurinn
heföi þorað að gera.“
Ögmundur Jónasson al-
þingismaöur, í Degi.
Nátttröll frá
hverfandi öld
„Fólk mun una því mjög
illa ef ekkert á að gera með
þau breyttu viðhorf sem orð-
in eru i þessum efhum og
nátttröll frá hverfandi öld,
eins og Framsóknarflokkur-
inn birtist í þessu máli, vilja
halda til streitu."
Steingrímur J. Sigfússon al-
þingismaður, í DV
Enginn veit hvað
hann vill
„Guðlaugur Þór
er bara á móti en
enginn veit hvað
hann vill frekar
en endranær."
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir
borgarstjóri, í
Morgunblað-
Tóm tunna
„Hún getur látið hátt og
grátiö sárt, en það bylur líka
alltaf hæst í tómri tunnu.“
Karl Ormsson um stjórnar-
andstöðuna, í DV.
Magnús Eiríksson tónlistarmaður á ferð með KK:
Ný plata þegar við verðum
nógu skemmtilegir
Hinir þekktu tónlistarmenn Magn-
ús Eiríksson og Kristján Kristjánsson,
betur þekktur sem KK, hófu í byrjun
ágúst tónleikaferð vítt og breitt um
landið, undir yfirskriftinni Óbyggð-
imar kaUa, og stendur hún tii októ-
berloka. í stuttu spjaUi sagði Magnús
að nafnið væri eiginlega bara tU að
kaUa tónleikaferðina einhverju nafni
og nafnið væri lag á plötu þeirra fé-
laga Ómissandi fólk sem kom út fyrir
fáum árum: „Við erum á þessari tón-
leikaferð að leika og syngja lög eftir
okkur, bæði gömul og ný að mestum
hluta. Einnig fylgja nokkrir blökku-
mannablúsar enda hefur blúsinn fylgt
okkur lengi.“
Samstarf þeirr Magnúsar og KK á
sér langan aðdraganda: „Við höfum
spUað saman aUt frá því KK var strák-
andann yfir okkur og verðum
skemmtilegir."
Magnús hefur lengi verið í fremstu
röð lagahöfunda og einnig starfrækt
hljómsveitina Mannakom. „Það er
tvennt ólíkt að vera í dúett eða hljóm-
sveit. Við KK erum aðeins með gítar-
ana og munnhörpu og treystum svo á
raddir okkar meðan hljómsveitin er á
aUt öðm plani. Hvort tveggja er hvUd
frá hinu. Mannakorn er hljómsveit
sem aUtaf hefm starfað með hléum án
þess að deyja. Þetta er hljómsveit okk-
ar Pálma (Gunnarssonar) og við spU-
uðum síðast á kántríhátíðinni hjá
HaUbimi og erum að fara að taka
upp tvö lög með Pálma sem
munu koma út á safnplötu
þar sem aUt það besta frá
Pálma verður auk þess-
ur. Ég held að hann hafi ver-
ið um tvítugt þegar hann MaAlir HnDcÍnc
vann hjá mér í Rín og þá fór- IWKIUMI uagailld
mn við fljótlega að stiUa sam-
an strengi okkar, auk þess sem ég hitti
hann oft með systur hans, EUen, sem
sungið hefur mörg laga minna. Það má
svo segja að þegar við hófum að gera
Ómissandi fólk hafi samstarfið byijað
aftur og rætumar náð saman.“
Ómissandi fólk fékk mjög góðar
viðtökur á sínum tíma og er Magnús
spurður hvort ekki sé von á nýrri
plötu frá þeim félögum: „Það kemur
út önnur plata, hvenær það verður er
aftur á móti óráðið, við erum í við-
ræðum þessa dagana um útgáfu og
eigum orðið nokkur lög sem við erum
þegar famir að flytja, svo er þetta
bara spuming um hvenær við fáum
ara tveggja nýju laga
sem ég hef samið.“
Magnús segir að hann
hafi oft leyft sér að stoppa
og hvíla sig frá tónlistinni
en hann er með verslunar
rekstur í fullum gangi,
Hljóðfæraverslun-
ina Rín: „Það
er nauðsyn-
legt að hvíla
sig af og til
frá spila-
mennsk-
unni. Þótt
ég sé
alltaf í návígi við tónlist í versluninni
og að semja lög sem ég geri þegar eitt-
hvað kemur upp í huga minn sem ég
vil velta mér upp úr og ef ég hef ekki
gaman af lögunum sem ég er að semja
þá er ömggt að enginn annar hefur
það og þá á lagið einfaldlega ekkert er-
indi á plötu. Ég þarf stundum líka
hvíld frá tónlistinni. Þá hvíld fæ ég
með því að lesa góðar bækur og horfa
á góða kvikmynd."
Magnús segist merkja breytingu í
sölu á hljóðfærum: „Hér koma krakk-
ar inn sem hafa náð góðum tökum á
tölvum og vilja fá þau tæki og tól sem
þarf til að gera tónlist á tölvumar og
við erum með slík jaðartæki
og með þeirri tækni sem
þau ráða yfir geta þau
nánast gert sína eigin
geislaplötu heima.
Sjálfur nota ég gömlu
aðferðina og myndi
aldrei detta í hug að
láta tölvu semja fyrir
mig.“
-HK
og gamlir hlutir.
Sýning Rebekku
stendur til 30.
ágúst á af-
greiðslutíma í
Eden.
Ein vatnslitamynda Rebekku f Eden.
Vatnslita-
myndir í Eden
Rebekka Gunnarsdóttir,
listamaður úr Hafnarfirði,
hefur opnaö sýningu á
vatnslitamyndum í Eden i
Hveragerði. Myndimar eru
allar málaðar á________
síðustu tveimur
árum. Þetta er ní- Syillllgar
unda einkasýning
hennar. Aðalviðfangsefni er opið alla daga nema
myndanna er landslag, hús mánudaga frá kl. 15-18.
Plaggöt og
leikskrár
í tilefni af 25 ára
afmæli Skagaleikflokksins
var opnuð sýning í Lista-
setrinu Kirkjuhvoli, Akra-
nesi, á laugardaginn. Sýnd
eru plaggöt, leikskrár, leik-
munir, búningar, handrit,
ljósmyndir o.fl. Á mynd-
bandi verða sýndir hlutar
úr ýmsum verkum, úr
________ferðalögum og af
öðru starfi. Sýn-
ingunni lýkur 29.
ágúst. Listasetriö
Myndgátan
Neftóbaksdósir
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Tónlistarflutningur verður ikvöld í
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.
Óbó Og
englahorn
Á tónleikum í Listasafni Sigur-
jóns Ólafssonar í kvöld eru þrír
flytjendur: Peter Tompkins, óbó,
Matej Sarc, óbó, og Daði Kolbeins-
son, englahom. Á efnisskránni
eru Tríó í C-dúr eftir Anton
Wranitzky, Tríó í C-dúr eftir Lud-
wig van Beethoven og tilbrigði
við La ci darem la mamo úr Don
Giovanni eftir Mozart. Öll verkin
eru fyrir tvö óbó og englahorn.
Tónleikar
Peter Tomkins er enskur en
hefur verið búsettur á íslandi síð-
an 1988 og hefur verið virkur
þátttakandi í tónlistarlífi hér á
landi, auk þess sem hann hefur
leikið á tónleikum í Evrópu og
Bandaríkjunum. Matej Sarc hef-
ur einnig komið fram sem ein-
leikari með kammersveitum í
flestum löndum Evrópu, Banda-
ríkjunum, Ástralíu, Japan og
Kína. Matej er virkur í flutningi
nútímatónlistar og hefur starfað
náið með tónskáldum. Hann er
meðlimur blásarakvintettsins
Slowind og listrænn stjómandi
tónlistamámskeiðsins í Píran í
Slóveníu. Daði Kolbeinsson hefur
leikið á óbó og englahom í Sin-
fóníuhljómsveit íslands og
Blásarakvintett Reykjavíkur við
góðan orðstír undanfama ára-
tugi.
Bridge
Frímann Stefánsson, unglinga-
landsliðsmaður í bridge, spilaði
þetta spil sérlega vel í sumarbridge
í síðustu viku og þáði fyrir það
hreinan topp. Frímann sat í suður
en sagnir gengu þannig, austur gjaf-
ari og enginn á hættu:
* Á108
«4 D86
* K102
* 9862
* 54
44 Á752
* 764
* Á1075
* DG763
44 KG943
•f Á83
* -
Austur Suður
14 14
34 344
pass dobl
Vestur Norður
dobl 2 ♦
pass 4 fpass
p/h
Vestur hóf vömina á því að leggja
niður laufás. Frímann trompaði
heima með þristi, spflaði spaða-
drottningu og hleypti yfir tO aust-
urs. Austur tók slaginn á kónginn
og spilaði laufkóng. Frímann tromp-
aði með sexunni og spOaði næst
litlu hjarta. Vestur setti lítið spO og
sagnhafi átti slaginn á drottninguna
í blindum. Hjarta
var áfram spOað
og austur tromp-
aði með tvisti.
Laufsóknin hélt
áfram og Frí-
mann trompaði
með sjöu. Hjarta-
kóngur var næst
lagður á borðið,
vestur fékk slaginn á ásinn og spO-
aði áffarn laufi. Frímann trompaði
þá með spaðagosa, átti innkomu á
tígulkónginn tO þess að taka síðustu
trompin af andstöðunni og komst
aftur heim á tigulás tO að njóta
ffíslaganna í hjarta. Það er lykO-
spOamennska að spOa spaðadrottn-
ingunni í öðrum slag tO að eiga eft-
ir Á10 í blindum ef austur hefði átt
skiptinguna 2155 í upphafi.
ísak Öm Sigurðsson