Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 TIV Til hamingju með afmælið 21. ágúst 85 ára Ósk Jóhanna Pétursdóttir, Súluvöllum ytri, Húnaþingi vestra. 80 ára Aðalbjöm Guðmundsson, Torfnesi, Hlif 2, ísaijaröarbæ. Alma S. Ellertsson, Kópavogsbraut la, Kópavogi. Anna D. Magnúsdóttir, Flúðaseli 63, Reykjavík. 75ára Helga Þorbjömsdóttir, Þórunnarstræti 132, Akureyri. Lilja Guðmundsdóttir, Stóragerði 4, Reykjavík. Margrét L. Hansen, Holtsgötu 13, Reykjavík. Ólöf Jónsdóttir, Hjallalundi 22, Akureyri. 70 ára Arngrímur Konráðsson, Hólavegi 3, Reykdælahreppi. Bjöm Bjarnason, Funalind 13, Kópavogi. Ólafur Jóhannesson, Borgarbraut 39, Borgarbyggð. Theódór Jónsson, Blikahólum 2, Reykjavík. 60 ára Eygló Fjóla Guðmundsdóttir, Mávahrauni 17, Hafnarfírði. Eygló og eigin- maður hennar, Jóel Hreiðar Georgsson, taka á móti ættingjum og vinum í Oddfellowhúsinu í Hafnarfirði að Staðarbergi 2-4, kl. 17-21. Guðrún Oddsdóttir, Engihjalla 9, Kópavogi. Sigrún Gréta Guðráðsdóttir, Dalbraut 16, Reykjavík. 50 ára Elías Elíasson, Suðurhólum 4, Reykjavík. Elsa Hall, Langholtsvegi 160, Reykjavik. Rúnar Bjömsson, Lækjarbergi 11, Hafnarfirði. Sigrún Guðlaug Ólafsdóttir, Dalhúsum 21, Reykjavík. Sigurður Stefán Ólafsson, Silfurgötu 19, Stykkishólmi. Theódór Júlíusson, Þinghólsbraut 41, Kópavogi. Hann og eiginkona hans, Guðrún Stefánsdóttir, sem verður fimmtug 25.11., bjóða til veislu á veitingahúsinu Broadway fóstudaginn 27.8. kl. 21. Þórhildur Karlsdóttir, Seftjöm 3, Selfossi. 40 ára Agnes Viggósdóttir, Malarási 14, Reykjavík. Axel Finnur Sigurðsson, Logalandi 14, Reykjavík. Randý Arnbjörg Jóhannsdóttir, Miðtúni 74, Reykjavík. Randý verður að heiman í dag. Stefán Traustason, Rimasíðu 6, Akureyri. afmæli Linda S. Michelsen Linda Súsanna Michelsen fjármálastjóri, Kjarrvegi 9, Reykjavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Linda lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Hveragerðis árið 1966 og frá Fóstruskóla íslands árið 1970. Hún starfaði á Laufásborg í tvö ár að námi loknu. Þá starfaði hún frá júní 1972 hjá Talsambandi við útlönd, allt til 1980, þegar hún hóf störf hjá Friðriki A. Jónssyni ehf. og hefur hún starfað óslitið þar síðan. í dag rekur hún, ásamt eiginmanni sínum, Ögmundi Friðrikssyni framkvæmdastjóra, Friðrik A. Jónsson ehf. Fjölskylda Linda giftist þann 7.7. 1973 Ögmundi Friðriks-syni, f. 25.9. 1949. Foreldrar Ögmundar voru Friðrik A. Jónsson framkvæmdastjóri, f. 25.5. 1908, d. 13.6. 1974 og Guðrún Ögmundsdóttir húsmóðir, f. 6.11. 1909, d. 6.12. Linda Súsanna Michelsen. 18.10. 19. sambúð 1977. Saman eiga Linda og Ögmundur börnin Rósu Hrönn, f. 6.12. 1966, kennari, hún er í sambúð með Gylfa Birgissyni og á tvö börn, Sæþór Aron og Darra Viktor; Georg Rúnar háskólanemi, f. 6.10. 1974; Sara, nemi, f. 15.10. 1976, hún á dótturina Karítas Árný með Þóri Waagfjörð; Halldóra, f. Börn Ögmundar frá fyrri eru Guðrún, f. 3.10. 1969 og Hilmar. Systur Lindu eru þær Edda Marianne, f. 14.12. 1943, starfar í Landsbanka íslands og Sandra Díana, f. 28.10. 1957, hún er við nám í Kennaraháskóla íslands. Foreldrar Lindu eru Georg B. Michelsen bakarameistari, f. 20.5. 1916, og Jytte K. Michelsen, f. 28.6. 1923. Þau bjuggu i Hveragerði frá 1945 en fluttu til Reykjavíkur árið 1979. Sameiginlegt afmælisboð þeirra hjóna, Lindu og Ögmundar var haldið þann 20.8. Guðbjörn Amgrímsson Guðbjörn Arngrímsson, húsvörður og bæjarfulltrúi, Bylgju-byggð 51, Ólafsfirði, varð fimmtugur f gær, þann 20.8. Starfsferill Guðbjörn fæddist á Hólmavík og ólst upp þar og á Hvolsvelli og loks á Ólafsfirði. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði 1965, 1. stigi Vélskóla íslands á Akureyri 1969, stundaði sjómennsku á árunum 1966 til 1975 og ýmis störf í landi til áramóta 1978 m.a. á netaverkstæði og við fiskvinnslu. Húsvörður við Barnaskóla Ólafsfjarðar frá 1. jan. 1979. Hann hefur setið í bæjarstjóm Ólafsfjarðar frá 1974, fyrst sem varamaður og sem aðalmaður frá 1990 og setið í mörgum nefndum fyrir Ólafsfjarðarbæ. Guðbjörn hefur setið i héraðsnefnd Eyjafjarðar frá 1994, verið formaður Starfsmannafélags Ólafsfjarðar frá stofnun 1983 og setið í nefndum fyrir BSRB. Félagi í JC Ólafsfjörður 1972-1979 og Rotaryklúbbi Ólcifsfjarðar 1986-1997, félagi í Leikfélagi Ólafsfjarðar frá 1961. Þá hefur hann setið í stjórnum ýmissa íþróttafélaga í Ólafsfirði. Þann 9.6. 1973 giftist Guðbjörn Guðbjörgu Þorsteinsdóttur, aðstoðarmanni á leikskóla, f. 17.12. 1961. Foreldrar hennar eru Þorsteinn M. Einarsson sjómaður og Anna Gunnlaugsdóttir húsmóðir. Þau eru búsett á Ólafsfirði. Dætur þeirra Guðbjarnar og Guðbjargar eru Anna Hilda, f. 28.1. 1973, bankastarfsmaður, gift Guðmundi Jónssyni, saman eiga þau soninn ívar Öm, og Gunnlaug Björk, f. 28.9. 1974, aðstoðarmaður á leikskóla, gift Bimi Frey Bjömssyni sjómanni, saman eiga þau dótturina Hugrúnu Pálu. Systkini Guðbjarnar em Björk, f. 2.5. 1947, leikskólakennari, og Reynir, f. 24.1. 1959, læknir. Foreldrar Guðbjarnar eru Arngrímur Guðbjörnsson deildarstjóri, f. 19.8. 1920, d. 6.10. 1983, og Guðný Bergsveinsdóttir, f. 5.5. 1924. Jón Ágúst Stefánsson Jón Ágúst Stefánsson sölustjóri, Byggðarholti 19, Mosfellsbæ, verður fimmtugur þann 23. 8. Starfsferill Jón er fæddur og uppalinn i Reykjavík. Hann gekk í Laugamesskóla og siðar í Lindargötuskóla. Jón hefur einnig stundað ýmis námskeið, bæði hérlendis og erlendis, vegna vinnu sinnar. Jón stundaði sjómennsku á yngri árum, réðst síðan til Tékkneska bifreiðaumboðsins árið 1968, síðar til Jöfurs hf. Árið 1993 hóf Jón störf hjá Sólningu og hefur verið sölustjóri þar síðan. Fjölskylda Jón giftist Sigrúnu Högnadóttur tannsmíðameistara 25.7. 1970. Foreldrar Sigrúnar eru þau , . Högni Einarsson skó- Jón A9úst smíðameistari í Reykjavík, f. 7.7. 1919, d. 20.12. 1979, og Jónborg Sigurðardóttir hús- móðir, f. 28.6. 1925, d. 2.9. 1994. Börn þeirra Jóns og Sigrúnar eru Stefán Þór, f. 5.1. 1970, verslunar- stjóri, sambýliskona hans er Sigrún V. Másdóttir og saman eiga þau börnin Gunnar Ágúst og Söra Lind; Svanhildur, f„ 27.9. 1976, þjónustufulltrúi, unnusti Stefánsson. hennar er Tómas Örn Jónsson. Systkini Jóns em þau Finnbogi Sævar, f. 29.9. 1937, trésmíða- meistari í Reykjavík; Svavar Gísli, f. 20.4. 1944, símaverkstjóri í Reykjavík; Sigurdór, f. 25.2. 1947, prentari í Reykjavík og Helga, f. 1.3. 1955, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Jóns em Stefán Sigurdórsson, verslunarmaður í Reykjavík, f. 27.4. 1920, og Þórunn Halldóra Gísladóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 1.9. 1917, d. 4.2. 1991. Af þessu tilefni taka Jón og eiginkona hans, Sigrún Högnadóttir, á móti ættingjum og vinum í kvöld, laugardag 21.8., í Kiwanishúsinu, Mosfellsbæ, milli kl. 18 og 20. Yalur S. Gunnarsson Valur Sólberg Gunnarsson þjónustuverktaki, Vesturgötu 163, Akranesi, varð sextugur í gær, 20.8. Starfsferill Valur er fæddur og uppalinn á Isafirði en bjó í Reykjavík til ársins 1964 og fluttist þá til Akraness og hefur búið þar síðan. Hann stundaði sjómennsku og Undur oq stórmerki... * 4 * 4 www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR hin ýmsu störf í landi til ársins 1981 en þá stofnaði hann Hrein- gerningaþjónustu Vals S. Gunnars- sonar og hefur rekið fyrirtækið síðan. Fjölskylda Valur giftist 23.10. 1965 Ásu Sigríði Ólafsdóttur húsmóður, f. 28.9. 1937. Móðir Sigríðar er Ólafína Ólafsdóttir, húsmóðir á Akranesi. Börn Vals og Ásu eru Auðunn Sólberg, matreiðslumeistari og iðnhönnuður, f. 8.3. 1964, hann er í sambúð með Brynju Guðnadóttur og á eitt barn úr fyrri sambúð; Saga, verslunarmaður á Seyðisfrrði, f. 7.4. 1966, í sambúð með Jóni Bergmann og eiga þau tvö börn, þá á Saga einnig eitt barn úr fyrri sambúð; Hekla, verslunarmaður úr Reykjavík, f. 1.8. 1968, í sambúð með Guðmundi Björnssyni og eiga þau eitt bam; og Valur Ásberg, f. 15.3. 1971, bakari og nemi í iðntæknifræði, Stjúpbarn Vals Gunnarssonar er Jóhanna Margrét Steindórsdóttir hárgreiðslumaður, f. 21.8. 1958, gift Stefáni Snorra Stefánsyni og eiga þau þrjú börn. Systkyni Vals eru Elva, húsmóðir i Reykjavík, f. 3.10.1936; ína, f. 21.7. 1942, húsmóðir í Reykjavík, gift Má Rögnvaldsyni; Þuríður, banka-fulltrúi í Reykjavík, f. 3.12. 1946, gift Edvard Skúlasyni forstjóra; Sigriður f. 20.8. 1952, gift Björgvini Jónassyni. Foreldrar Vals voru Gunnar Sólberg Gíslason sjómaður, f. 22.10. 1911, d. 4.12. 1992, og Auður Guðmundsdóttir, f. 26.11. 1916, d. 18.5.1981. Þau bjuggu í Reykjavík. fó aukaafslátt af smáauglýsingum DV oW milfi hirrij- Smáauglýsingar " JBK 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.