Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 31 Jón Árni Rúnarsson, skólastjóri Rafiðnaðarskólans. Alþjóðleg ferða- markaðsfræði q Ull T)l li /Tn 0—1 U v_í rmj\($rú ekki bara skvass siornoioa 11 • nz neyKpvii • S: oit aaaö - íslenskur skóli með viðurkenningu frá IATA og UFAA Á síðasta ári fengu tveir skólar í heiminum réttindi til að kenna alþjóðleg ferðamarkaðsfræði og eru jafnframt þeir einu sem þau réttindi hafa frá Alþjóðasamtök- um flugfélaga og ferðaskrifstofa IATA og UFAA. Annar þeirra skóla sem hlutu viðurkenninguna í fyrra var ferðamálaskóli í Singapúr og hinn var Ferðamála- skóli íslands. Skólinn í Singapúr hefur ekki starfað eftir að hann hlaut réttindin svo Ferðamála- skóli íslands er í raun eini starf- andi skólinn í heiminum sem hef- ur viðurkenningu áðurnefndra samtaka. Skólinn hefur af þeim sökum fengið fyrirspumir víða að, m.a. frá Afríku. Þeir sem útskrifast af þessu al- þjóðlega námskeiði hjá Ferða- málaskóla Islands hafa þannig mikla möguleika á störfum víða um heim hjá félögum sem tengjast IATA og UFTAA. Námið er alls 300 klst. og kennt er þrjú kvöld í viku frá október til mars. Magnús Skarphéðinsson, skólastjórri Sálarrannsóknaskólans i kennslustund með áhugasömum nemendum. menntakerfisins hafa nánast ekkert náð að þvo þetta úr ungdómnum, þrátt fyrir mikið erfiði og mikinn þvottaþunga," sagði Magnús Skarp- héðinsson skólastjóri. Námskeið Sálarrannsóknaskólans eru í 12 vikur og kennt er eitt kvöld í viku. Slikt námskeið kostar 24.600 krónur. Inni í skólagjaldinu eru öll námsgögn ásamt möppu og skóla- tösku. Kaffi og smurt brauð í frímín- útum allar vikumar. Það eru haldnar tvær nemendahátiðir og fólk fær mynd af bekknum sínum og í lokin er útskriftarhátíð sem innifalin er í verðinu. Kennt er í þrem bekkjum, þar af tveim framhaldsbekkjum. Engrar undirbúningsmenntunar er krafist og einskis heimanáms. Námið er byggt upp á fyrirlestrum og lesefni sem nemendur geta gluggað í ef þeir vilja. Fólk fær að sjá myndir af fram- liðnum, myndir af líkamningum, nið- urstöður rannsókna og heyra upptök- ur af miðilsfundum. Þá er líka farið á miðilsfundi og skyggnilýsingafundi og hlustað á fólk með ólíkan bakrunn lýsa reynslu sinni. I Sálarrannsókna- skólanum er bókasafn Geimverufé- lagsins og myndbandasafti. í húsnæði skólans er líka verið að setja upp álfa- sögusafn, m.a. hluti úr álfheimmn og teikningar af huldufólki ásamt frá- sögnum. Kennarar eru 44 og aðstoðar- skólastjóri er Sveinn Baldursson tölvufræðingur. Stærsta sportvöruverslunarkeðja i heimi -nú á íslandi VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is jb Recbök y) CASALL RÖhnisck ÞÍN FRÍSTUND- OKKAR FAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.