Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Side 28
40 MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1999 Hringiðan Friðrik Þór Friðriks- son og Júlíus Kemp biðu þess að opnun- armynd Kvikmynda- hátíðar Reykjavíkur hæfist í Háskóiabíói á föstudaginn. Það var mynd leikstjórans Emir Kusturica, Svartur köttur, hvítur köttur. Agnar, Isi og Páll voru á leiðinni inn í Höllina að berja hljómsveitina No Smoking Band augum á laugardaginn. En í þeirri hljómsveit leikur hinn geðþekki leikstjóri myndarinnar Svartur köttur, hvítur köttur, Emir Kusturica, á gítar. II Leikstjórinn og heið- ■ ursgestur kvikmynda- Wj hátíðarinnar, Emir ij Kusturica, líkti kvik- W myndaupplifuninni við ' flugferð og sem flug- stjórinn bað hann gesti Háskóiabíós um að spenna sætisólarnar og njóta ferðarinnar. Séntilmennin Ragnar og Markús skemmtu sér hið besta á tónleikum No Smoking Band og Sigur Rósar sem haldnir voru í Höllinni á laugardags- kvöldið. Systurnar Ragnheiður og Rakel Guðnadætur voru meðal gesta í Laugardalshölllnni á laugardaginn og kunnu greinilega að meta það sem þar var í boði. Ein vinsælasta hljómsveit landsins, Sigur Rós, spilaði ásamt No Smoking Band á tónleikum í Laugardals- höllinni á laugardaginn. Úlfur Eldjárn, Þorlákur Einarsson og Ágúst Gunnarsson voru meðal gesta enda Ágúst nýhættur í hljómsveitinni til að ganga menntaveginn í Listháskóla Islands. Félagarnir Finnbogi, Sigurður Óli og Rögnvaidur gáfaði skelltu sér f Höllina á laugar- daginn. Þar spiluðu hljómsveit- irnar Sigur Rós og No Smoking Band fyrir þá og fleiri. ' Mausararnir Palli og Biggi voru í Laugardalshöllinni þar sem kollegar þeirra úr Sigur Rós og No Smoking Band skemmtu. Jónsi úr Sigur Rós mundar fiðlubogann á sviði Laugar- dalshallarinnar á laugardaginn. DV-myndir Hari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.