Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 8
Utlönd Stæröir 33-40. Litir hvítt, rautt, blátt Verð kr. 2.990 ASSASSIN ID Stæröir 3SM6 Verð kr. 3-990 SANTOS ID/HG 1^^ Stærðir 39-46 Verð kr. 3.590 DEYTONA HLAUPASKÓR Stærðir 39-47 Verð kr. 3.990 3 litir. Stærðir 39-47 Verð kr. 4.190 Taugastríð vegna örlaga 44 fanga Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sat í gær- kvöld á maraþonfundi með Ehud Barak, forsætisráðherra ísraels, til þess að reyna að koma í veg fyrir að upp úr friðarviðræðum ísraela og Palestínumanna slitnaði enn einu sinni. Að fundinum loknum gaf ísraelska stjórnin út yfirlýsingu þar sem sagði að enn hefði ekki náðst samkomulag við Palestínumenn um framkvæmd Wye-samningsins. Á meðan undirbjuggu þó egypsk- ir embættismenn undirritun sam- komulagsins og gerðu jafnvel ráð fyrir að hún gæti farið fram í dag í bænum Sharm el-Sheikh við Rauða- hafið. Albrigth kom til ísraels frá Eg- yptalandi þar sem gert hafði verið Jói útherji Ármúla 36, Rcykjavík, sími 588 1560 Ráðgjaf b Bush vill rannsókn Helsti ráðgjafi Georges W. Bush, væntanlegs forsetaefnis Repúblikanaflokksins á næsta ári, hvetur til þess að rannsókn verði gerð á Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum vegna frétta um að rúss- neskir glæpamenn og spilltir embættismenn hafi skotið undan milljörðum dollara af fé sem átti fara til aðstoðar við uppbyggingu landsins. Ráðgjafinn sagði í við- tali við Reuters-fréttastofuna að hneykslið hefði grafið undan trausti bandarískra stjórnmála- manna og almennings á gjaldeyr- issjóðnum. Og hafi það þó ekki verið sérlega mikið áður. ^6 ¦£*?*>., -^>- *»*, Jf' '* * v Góö ti/boð a"a daga Jólavertíðin er hatjin w> Fagmennska í fyrirrúmi évListasmiðjan Keramikhús I 'erksmiðja - 'l'crsluii Skeifan 3a • 108 Reykjavík • Sími 588 2108 Barak býöur Albright velkomna á skrifstofu sína. Símamynd Reuter ráð fyrir að hún yrði viðstödd und- irritun friðarsamkomulagsins í gær. Áður en Albright hélt til ísra- els ræddi hún við Yasser Arafat Palestínuleiðtoga í Alexandríu. Greindi Albright Barak frá viðræð- um sínum og Arafats. íyfirlýsingu sinni að loknum fundinum með Albright kváðust ísraelsk yfirvöld bíða eftir svörum frá Palestínumönnum við tillögum sínum. Helsta ágreiningsatriðið er enn hversu marga palestínska fanga eigi að láta lausa. ísraelar hafa boð- ist til að láta 356 fanga lausa en Palestínumenn krefjast lausnar 400. Áður höfðu þeir krafist frelsis um 600 fanga. Það eru því örlög 44 fanga sem eru aðalásteitingarsteinninn og valda þau miklu taugastríði. Islendingar myndu sjálfsagt fúlsa við matnum sem mexíkóski kokkurinn Fortino Rojas er að útbúa á veitingastaðnum Fonda Don Chon í Mexíkóborg, svo sem engisprettur, orma og mauraegg. Slíkur matur hefur verlð borðað- ur í þúsundir ára á bessum slóðum. Verði ykkur svo að góðu. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 Stuttai fréttir r>v UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 7. sept- ember 1999, kl. 15, á eftirfar- _______andi eignum:_______ Arnarhóll I og II, V-Landeyjahreppi, þjngl. eig. Erlendur Guðmundsson og ÁstaGuðmundsdóttir, gerðarbeiðendureru Lánasjóður landbúnaðarins, Landsbanki Islands, Hvolsvelli, sýslumaður Rangár- vallasýslu og Sjóvá-Almennar hf. Litla-Hildisey, A-Landeyjahreppi, þingl. eig. Fagurey ehf., gerðarbeiðendur eru Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaður Rangárvallasýslu. Varða, Rangárvallahreppi, þingl. eig. Þor- bjórn Á. Friðriksson, gerðarbeiðendur eru sýslumaður Rangárvallasýslu og Lands- banki íslands hf. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLA- SÝSLU Oryggi ábótavant Samtök flugvirkja í Argentínu segja að flugfélagið LAPA hafi ekki sinnt öryggismálum nógu vel vegna sparnaðar. 70 farþegar létust er Boing 737 þota félagsins fórst í vikunni. Gegn birtingu gagna Frönsk yfirvöld eru ekki hrifin af því að Svíar birti skjöl um hvaða afurðir frá Frakklandi séu með salmónellusmit. Kaupa hvítt hús Bill Clinton Bandarikjaforseti og Hillary, eiginkona hans, hafa keypt sér hvítt hús í Chappa- quahverfmu i New York. í hverfmu, sem er þekkt fyrir góða skóla, vel hirta garða og glæsi- villur, búa 17 þúsund manns. Um er að ræða timburhús frá 1889 á þremur hæð- um. Hillary neyðist til að búa í New Yorkríki til að eiga mögu- leika á að verða kjörin þingmaður þess. Birgðageymslur nasista Árið 1940 fengu þýskir nasistar að reisa birgðageymslur í norður- hluta Svíþjóðar. Þetta kemur fram í nýrri bók eftir Lars Gyllenhaal. Fjöldagröf rannsökuð í Chile stendur nú fyrir dyrum rannsókn á fjöldagröf sem talin er geta geymt 20 lík manna sem skotnir voru til bana í stjórnartíð Pinochets einræðisherra. Skæruliöar sprengdu Fulltrúi frelsishers Dagestans sagði í símtali við AFP fréttastof- una í gær að samtök hans stæðu á bak við sprengjutilræðið í versl- unarmiðstöð í Moskvu. Reitir Breta til reiði Játvarður prins, yngsti sonur Elísabetar Englandsdrottningar, hefur reitt Breta til reiði með því að segja í viðtali við bandaríska blaðið New York Times að almenningur í Bretlandi hafi andúð á þeim sem ná árangri. Fóru bresku kvöldblöðin hörðum orðum um prinsinn og rifjuðu upp hans eigin feril sem þau sögðu ekki glæstan. I yfirlýsingu í gær kvaðst prinsinn ekki hafa ætlað að móðga bresku þjóðina. Starfsmenn SÞ drepnir á A-Tímor: Vegnir í árás á stúdentagarða flu?fela?.is Frábær Kýro^læsile^ur ítklúbbstilboð FLUGFÉLAG ÍSLANDS - fyrir fólk eins og þig! Vopnaðir stuðningsmenn stjórn- valda í Indónesiu drápu tvo austur- tímoríska starfsmenn Sameinuðu þjóðanna í bænum Maliana í gær. Portúgalska fréttastofan Lusa hafði eftir sjálfstæðissinnum á Austur-Tímor að mennirnir hefðu verið drepnir í árás á stúdenta- garða. Að minnsta kosti fimm manns voru drepnir fyrir utan höfuðstöðv- ar SÞ í höfuðborginni Dili á mið- vikudag. Austur-Tímorar greiddu á mánu- dag atkvæði um framtiðarstjórn landsins og er fastlega búist við að sjálfstæðissinnar hafi farið með sig- ur af hólmi. Úrslit verða kynnt ein- hvern næstu daga en þing Indónesíu verður að staðfesta þau þegar það kemur saman í næsta mánuði. Sudrajat hershöfðingi, helsti tals- maður indónesíska hersins, sagði að ef kjósendur hefðu hafnað þeim kosti að njóta sjálfstjórnar innan Indónesíu væri rökrétt að SÞ tækju að sér friðargæslu. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna á Austur-Tímor heldur á kjörkössum á talningarstað. Indónesíska dagblaðið Jakarta Post sagði í morgun að indónesiski herinn hefði gert áætlanir um neyð- arflutninga allt að 250 þúsund manna frá Austur-Tímor ef ástandiö þar héldi áfram að versna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.