Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Side 20
(|ptilvennabaráttan hafi ekki skilað miklu - laun kvenna séu lág og kvenráðherrar mest hafðir upp á punt - hefur hún borið árangur á einu sviði; kvenvæðingu hugarfarsins. í stað þess að gefa konum eftir völd og áhrif hafa karlar reynt að halda þeim góðum með því að jánka skoðunum þeirra og viðhorfum. Kvenieg sjónarmið eru því orðin ríkjandi í siðferðiiegum efnum, kurteisi og matarsmekk, lífsafstöðu og viðhorfum til vinnu og heimiiis. Klassísk karlmannleg viðhorf eru hins vegar á undanhaldi; þau eru grimmpgamaldags og vanþroskuð. Hefur kvenvæðing hugarfarsins náð tökum á þér? Er eitt- hvað eftir af karlmanninum í þér eða ertu kelling með bringuhár? Eða rakarðu þig kannski á bringunni? Hér að ! neðan er lítið próf sem sýnir þérí sviphendingu hversu /V? mikil áhrif kvenvæðing hugarfarsins hefur haft á þig. m Teldu saman hversu margar af eftirfarandi fullyrðing- « um eiga við þig. 21. Þú pissar sitjandi Þú mætir á foreldrafundi Þú hefur talað við pottablóm, Það er Nivea- krem í skúff- unni á skrif- Þér finnst gott að borðinu þínu. láta koma við þig. ,Þér fannst Notting Hill alls ekki svo vitlaus. Þú lest stjörnuspekina þína fl^Þú brýtur saman ^•^fötin áður en þú ferð að sofa. ^Þér leið *illa yfir að hafa hlegiö ‘að bílslysa- brandara um Díönu. Þér finnst Gunnar Dal gáfaður. |Þú borðar pasta þótt þérfinnist þaö ekki gott. DÞegar þú fréttir af at- vinnuleysi á Norður- landi eystra finnst þér að rikið eigi að gera eitthvað I málinu. ^ |Þú horfir ekki á klám- myndir með vinum þín- Færri en fimm fullyrðingar sannar: Þú ert stórkarl. Þú beygir þig ekki - og brotnar ekki heldur. Hins vegar er spurning hvort þú átt ekki aö leyfa tíöarandanum aö leika aöeins um þig og reyna aö lifa þína tíma. Þú ert dálítiö út úr kú. Þú ert á Herbalife, Þú hefur áhyggjur af því að varpland heiða- gæsanna á Eyjabökkum fari undir vatn. 5-9 fullyrðingar sannar: Þér hefur tekist þokkalega aö halda í karlmanrv inn í þér en ert samt í húsum hæfur, samkvæmt almennu gildismati. Til hamingju meö þaö. ©Þér finnst að fréttaþulir eigi aö vara fólk við áður en sýndar eru myndir af fórn- arlömbum stríðsátaka. 10-14 fullyrðingar sannar: Þótt þú sért skemmdur þá er ýmislegt eftir af karlinum í þér. Þú ert svona viöráöanleg týpa fyr- ir kvenfólk - þær vilja búa meö þér þótt þú tryll- ir þær ekki. Þú ert því ekki í alvondri stööu. Þú ert svona mitt á milli - hvorki né. Þú ferö með hárnæringu í sund. 15-20 fullyrðingar sannar: Þú ert kominn langleiöina í aö breytast í konu. Ef þú kannt viö þaö skaltu vera ánægöur meö árangurinn. Ef ekki skaltu reyna aö vinna gegn þessu. Til dæmis meö því aö ropa þegar aörir heyra til eöa hætta aö nota hárbursta og kaupa þér gamaldags svarta greiöu. Þú hlustar á Matthildi fm. a^Þú reynir að fá vini þína til aö ræða um eitthvað ann- að en konur og fótbolta. Fleiri en 20 fullyröingar sannar: Hér kemur tvennt til: Annars vegar aö þú sért kona og hafir stolist til aö taka þetta próf eöa þá aö þú hafir fæöst sveinbarn en veriö alinn upp og lifaö sem mey. Hvort tveggja er svo sem í lagi. Vertu því sátt(ur) viö þaö sem þú ert. Þaö er aö minnsta kosti of seint aö breyta þér. Þú hringir í konuna i í vinn- ^Þú leiðir kærust- una þína úti á götu. Þig langaði ekki í tölvu fýrr en iMac kom á markað. Þér fannst Nirvana best unplugged Herra Skjöldur er sérlegur ráðgjafi Fókusvefsins á Vísi.is um tísku og stíl. Hann vakti athygli fyrir sinn fágaða stíl löngu áður en hann varð landskunnur verslunarmaður í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar. Herra Skjöldur Forfallinn H ákveðið aö hœtta aö vera lúði og orðiö flottur gœi? Á ég aö lifa í voninni eða bara gleyma þessum strák? Lísa, 21 árs Ég er nýbyrjuö með strák sem er voöa sœtur, skemmti- legur, góður í rúminu og allt þaó en hann kaupir hins veg- ar öll fötin sín í Hagkaupi (eöa þá að mamma hans ger- ir þaö) og er meó ýkt lummó klippingu. Þegar ég sting upp á aö hann geri eitthvaö fyrir útlitiö hnussar í honum og ég fœ svaka fyrirlestur um tískufasisma og alla hommana í tískuheiminum. Þó aö þetta hljómi allt voöa skynsamlega þegar hann seg- ir þetta þá frnnst mér þaö vera aukaatriói þegar viö förum út og ég þarf aö ganga viö hliöina á þessum líka hallœrislega gœja. Get ég gert eitthvaö til aö fá mann- inn til aö klœöa sig almenni- lega? Þekkir þú dœmi þess aó einhver lúöi hafi skyndilega Miklar eru raunir þínar. Eftir að hafa lesið bréf þitt og hugsað vand- lega um það komst ég að þeirri nið- urstöðu að drengurinn hlýtur að klæðast þessum fotum til að særa ekki móður sína. Þú skalt því fara með móður hans í næsta verslun- arleiðangur og reyna að hafa áhrif á hana. Hvort ég þekki einhverja lúða sem hafa orðið flottir gæjar? Já, t.d. Karl Th. Birgisson og Arn- ar Gauti. Það er aldrei of seint að kenna gömlum Hagkaupshundi að sitja. Herra Skjöldur 20 3. september 1999 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.