Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Page 27
verður á sveimi. Fólk frá Danssmiðjunni skemmtir fólki. Andlitsmálarar mála krakka. Hópganga hundavina frá Kjörgarði kl. 14 og 16. Ókeypis ís. Búðir meö dót til sölu. Það verður stuð í Norræna húsinu út mánuð- inn og f næsta mánuði. Geðveikin byrjar í dag undir yfirskriftinni: Prinsessudagar, hvorki meira né minna. Starfsfólk Norræna hússins hefur sett upp listasmiðju fyrir börnin, verður með öðruvísi myndlistarsýningu eftir þær Aleksander Reichstein og Vera Hlebnikova en þær hafa sérhægt sig í að vinna verk fyrir börn og með börnum. Svo verður bókasafniö opið og helgað prinsessum allra tíma, kvikmynda- sýningar og margt margt fleira. Afar, ömmur, frænkur, frændur, pabbar, mömmur, bræður og systur eru kvött til að gera nú eitthvað menningarlegt fyrir grislingana og leyfa þeim að upplifa hluti sem þau komast ekki í tæri við á hverjum degi. •öpnanir v stöðum í dag og munu standa til 24. október.l Vestursal: Hinn norski Patrick Huse er alveg að tapa sér yfir náttúrufegurð okkar frábæra lands. Hann málar hraunið eins og óöur sé. Sýning hans nefnist RIFA og Huse segir þaö vfsa til jarðfræðilega hugtaksins sprungukerfi, en á þvf fyrirbæri og upplýsing- um um það byggjast málverkin.í Austursal: Hafstelnn Austmann er abstraktmaður og hef- ur lagt mikla rækt við vatnslitamyndir. í mið- rými: Borgarhluti verður til. Byggingarlist og skiþulag í Reykjavfk eftirstrfðsáranna.Allir á Kjarvalsstaði! * Stertdur þú fyrir einhverju? Sendu upiilýsinuar I c ili.nl fokn:,''' Iiikii-; i:. / l.i/ 551) 5020 Afbrigðileg hjón Á mánudaginn verður eina for- sýningin á íslandi á Eyes Wide Shut eftir Kubrick í Bíóborginni. Þetta er með fyrstu sýningunum í Evrópu en myndin fer svo í al- menna sýningu seinna i septem- ber. Þeir sem fíla Kubrick ættu að drífa sig niður 1 bíó - taka svefnpokann með - og planta sér fyrir utan miðasöluna. Þú þarft kannski að hanga alla helgina en þitt er valið. Þær fréttir sem berast af mynd- inni eru misjafnar. Það vita allir um þessar 90 sekúndur sem voru klipptar út í Bandaríkjunum - við fáum að sjá þær - og hversu sérvitur Kubrick var og að hann er dauður. En nú fara blaðamenn úti hamforum í að rekja sögu Tom Cruise og Nicole Kidman. Þau eru víst óvenju afbrigðilega. Ekki bara að þau séu hamingju- söm hjón í Hollywood heldur er eitthvað svo vírað við þau. Öll viðtölin þeirra íjalla á einhvern mjög abstrakt hátt um hvað þeim fmnst þau vera æðisleg og hvað lffið er yndislegt. Það er svo sem allt í lagi en þetta er svo rosalega ýkt hjá þeim að enginn trúir því. Fólk vill frekar trúa því að þau séu sjúklegir perrar með S&M- græjur í kjallaranum heima hjá sér. Það er víst alla vega mjög gaman að ímynda sér eitthvað slíkt þegar þú ert búinn að sjá myndina. Skelltu þér og sjáðu gæjann úr Legend, Cocktail og Top Gun fara á kostum ásamt jk 'Fjlkkonunni Lf ** ^ sinni sem | hefur leikið í aðeins merkilegri myndum. CRUISE KIDMAN KUBRICK iYES WIDE SHUT Eyes Wide Shut verður sýnd hér á landi á mánudag. Það er eina forsýn- ingin. þekktasti leikstjóri ítala, Franco Zefferelli, leik- stýrirTea For Mussolini og rifjar hann upp minn- ingar úr æsku í gegnum munaðarlausan dreng. Sýnd kl.: 9 Svartur köttur, hvítur köttur ★★★* í Svört- um ketti, hvítum ketti segir frá Matko, sem er smákrimmi er býr við Danube-fljótið með sautján ára syni slnum, Zare. Þegar viðskipta- samningur fer í vaskinn skuldar hann Dadan, glæpamanni sem gengur aðeins betur, pen- inga. Sígaunalíf Viö fylgjumst með lífi sígauna með augum ungs drengs, Perhan. I upphafi er hann saklaus, ungur drengur sem dreymir um góöa veröld en hörð lífsbaráttan og óheiðarleiki þeirra sem nálægt honum eru breyta honum í þjóf og ræningja. Sýnd kl.: 9 Limbo ★★★* Utangarðsfólk I Alaska, sjómað- ur og söngkona með mislukkuð ástarsambönd að baki, llta tilveruna bjartari augum þegar kynni með þeim takast: Austin Powers, NJösnarlnn sem negldi mig ★★ Mike Myers telur enn ekki fullreynt með njósnarann og gleðimanninn Powers, sem hér birtist aftur I mynd sem er lítið annað en röð af „sketsum" en því miður alls ekki eins fyndin og efni standa til. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9 Universal Soldier Myndbandaleigurnar eru ágætis geymslustaður fyrir svona myndir. Þar getur einhver rambað fram á hana af slysni og horft á, sér til Itfsleiöa. -ÁS Sýnd kl.: 6.40, 9, 11.20 Sýnd kl.: 5 Sýnd kl.: 11 Notting Hill ★★★ Eru kvikmyndastjömur venjulegt fólk eða einhverjar ósnertanlegar ver- ur sem best er að virða fyrir sér I nógu mikilli fjarlægð svo þær missi ekki Ijómann. Um þetta fjallar Notting Hill og gerir það á einstaklega þægilegan máta. -HK Sýnd kl.: 4.50, 7, 9.15 Tango Mario Suarez er að gera kvikmynd um tangóinn. Hann er einmana eftir að eiginkona hans, ein leikkvennanna I kvikmynd hans, hef- ur yfirgefið hann. Sýnd kl.: 7 Fucking Amal ★★★ Hráslagaleg mynd sem borin uppi af góðum leik og persónusköpun, þar sem leitast er við að spila gegn hefðinni. Al- exandra Dahlström sem leikur Elinu geislar af óttaleysi og óhamdri orku. Leikstjóranum hefur tekist að skapa mynd sem er allt I senn skemmtileg, spennandi, áleitin og að mestu laus við klisjuafgreiðslur. -ÁS Sýnd kl.: 11 Allt um móður mína ★★★ Afbragðs skemmtun og þakklát mynd fyrir okkur sem lifum á alltof ein- hæfu bíófæöi. Hér er nefnilega komin evrópsk mynd sem gefur snjöllustu sápuóperum vestan- hafs ekkert eftir I þessum flóknu fléttum sem samt er svo auðvelt aö fylgja eftir. Munurinn er hins vegar sá að Almodovar hefur ferska sýn á þetta útjaskaða form, melódramað. -ÁS Sýnd kl.: 9, 11 Gadjo dilo Ungur Frakki frá Paris sem ferðast til Rúmenlu til aö hafa uppi á söngkonunni Noru Luca, sem hafði heillað föður hans svo mikiö að hann hlustaði ekki á aðra tónlist. The Winslow boy Þetta er ekki fýrsta kvik- myndin eftir þekktu leikriti Terence Rattigans, áöur var gerð kvikmynd 1950 Sýnd kl.: 4.50 Nátthrafnar Nachtgestalten er óvægin kvikmynd þar sem sögusviöið er Berlín I lok aldarinnar Sýnd kl.: 7 Kringlubíó Analyze This ★★★ Sýnd kl.: 4.50, 7, 9, 11.15 Star Wars Episode 1 ★★ Sýnd kl.: 6, 9.15 Matrix ★★★ Sýnd kl.: 9 WlldWildWest ★ Sýnd kl.: 5, 7 Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli I svona mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún er harla góð. -úd Laugarásbíó Big Daddy Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Thomas Crown Affalr Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11.20 Regnboginn Vlrus ★ Mikið um vatns- gusur og llkamsparta sem fljóta I dimmum af- kimum skips, sem hefur verið yfirgefið. Skrímslð I myndinni sem „vírusinn" skapar gæti verið úr vara- hlutum I bíla og er jafn ógnandi og slíkir hlutir. Leikarar vita nánast ekk- ert hvað þeir eru að gera og halda að það nægi að öskra hver á annan. Úr þessu verður þvllik- ur ófögnuður aö maður var þeirri stund fegnast- ur þegar myndinni lauk. -HK Star Wars Episode 1 ★★ Sýnd kl.: 4, 6.30, 9,11.30 Happiness ★★★ í nýjustu myndinni skoðar Todd þá hugmynd sem grasserað hefur I Vesturlöndum með aukinni velmegun að tilgangur lífsins sé að vera hamingjusamur. Hann veltir þessari hugmynd fyrir sér og finnur e.t.v. einhver ný svör viö hinni klisjulegu spurningu: Hvaö er hamingja? Sýnd kl.: 4, 6.30, 9,11.30 Office Space ★★* Office Space er meira byggð á stuttum atriöum heldur en einni heild. Þessi losarlegi stíll er brotthættur og smátt og smátt missir myndin máttinn, stuldurinn er ekki jafn fyndinn og búast mátti við og einhvern veginn falla allar persónurnar I fyrirsjáanleg hólf I stað þess að koma manni á óvart. En þegar á heildina er lit- ið þá er Office Space ágæt skemmtun, betri en I fyrstu hefði mátt halda. -HK Sýnd kl.: 9,11 Trick ★★* Jim Falls er efnilegt tónskáld sem reynir fyrir sér á Broadway. Félagi hans, hinn miðaldra Perry, segir lög hans góö en spyr hvar tilfinningin sé I þeim. Sýnd kl.: 11 Þijár árstíðir ★★★ Three Season gerist I VI- etnam og segir frá venjulegu fólki sem býr við minningar um striðið og er að reyna að finna sér stað I nýju samfélagi Sýnd kl.: 7, 9 Helmlngsmöguleikar Hér segir frá hinni ungu og fögru Alice Tomaso sem er I föðurleit en á dánarbeði slnu haföi móðir hennar sagt að tveir kæmu til greina. Sýnd kl.: 5 Síðustu dagarnir ★★★ Hér fylgjumst við með fimm ungverskum gyðingum sem lifðu helförina segja frá reynslunni sem þau urðu fyrir og á hvern hátt það hefur haft áhrif á líf þeirra. Sýnd kl.: 7 Chlldren of Heaven í byrjun kynnumst við Ali sem á leið heim úr skólanum týnir skóm af systur sinni sem hann var að sækja til skó- smiðs. Þar sem hann telur aö foreldrar systkin- anna muni ekki hafa efni á nýjum skóm biöur hann systur sína Zahra að þegja um atburðinn. Sýnd kl.: 5 Stjörnubíó Blg Daddy Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Idle hands ★ Húölatur drengur uppgötvar að önn- ur hendi hans lætur ekki að stjórn og meira en það, hún drepur. Þetta er mikil og vond steypa sem gerir út á að að gera grln af hryllingsmyndum en hefur ekki erindi sem erf- iði. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Opið: món,- fim. 10.00 - 18.30 fös. 10.00-19.00 lau. 10.00- 18.00 Sýnd kl.: 5 3. september 1999 f ÓkUS 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.