Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Síða 28
Lífid eftir vinnu
Charlotta R. Magnúsdóttir sýnir keramikmuni
i Gallerí Smíöar og skart, Skólavörðustíg 16A.
Opnunin stenduryfirí dag á milli kl. 14 og 16.
Gallerí@hlemmur.is, Þverholti 5. Stúlkurnar
Valgerður Guölaugsdóttir og Þóra Þórisdóttir
opna sýningu í nýju galleríi við Hlemmtorg kl.
14. Sýningin stendur til 26. september og er
opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 14-
18. Þóra sýnir undir yfirskriftinni
Heimilissamstæða en Valgerður undir
Hugarástand.
Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar býður
yður að vera við opnun eftirfarandi sýningar:
Tore Röyneland - Þögn, kl. 14 á Ljósmynda-
safni Reykjavíkur (Borgartúni 1) og þiggia
veitingar.
►Fundir
Sjónþing Þorvaldar Þor-
steinssonar hefst í
Geröubergi kl. 13.30.
Stjórnandi er sjálfur Sig-
mundur Ernir Rúnarsson
en spyrlar Jón Proppé og
Þórhildur Þorleifsdóttir.
Þetta verður líflegt.
Slðasti dagur íslensku
sjávarútvegssýningar-
innar. There is something fishy going on here,
sögðu tveir Kanar sem villtust inn í gær.
•Sport
Fótbolti karla. Já, nú er það landsleikur. Kom-
ið á völlinn og sjáið ísland taka Andorra í nef-
ið. Allt annað en fimm marka sigur er tap. Fjör-
ið hefst kl. 16. Sjáumst.
5. september
•Kr ár
Popphljómsveitin Url er á þröskuldi heims-
frægðar sé miðað við óljós tíðindi sem lekið
hafa inn á ritstjórnarskrifstofu Fókuss. Það
gæti því hver farið að verða síðastur að sjá
plötusnúður
DJ Sauro flytur inn ítalska
beint frá Red
I Perugia til
Þó svo aö haustið sé
komiö er enn sumar á
klúbbum Reykjavíkur-
borgar. Nú á föstudag og laugardag
er Red Zone-helgi á Thomsen þar
sem höfuðpaur hins ítalska Red
Zone klúbbs, DJ Sauro, spilar
taktfasta tónlist ásamt DJ
Tomma. DJ Sauro er sannköll-
uð goðsögn í ítölsku neðanjarð-
arklúbbunum. Hann hefur verið
atvinnuplötusnúður síðan árið
1983. Þá byrjaði hann feril-
inn í bænum Gabicce á
austurströnd Ítalíu, sem er
víðfrægur fyrir klúbbastand.
Árið 1989 opnaði DJ Sauro
Red Zone klúbbinn í
Perugia, sem er í 1 klst.
akstursfjarlægð frá Róm,
með hinum breska DJ Des
Mitchell. Red Zone hefur verið
þekktur sem einn besti neðanjarðarklúbburinn á
Ítalíu síðastliðin 10 ár. Red Zone er vinsæl stoppi-
stöð hjá öllum stóru plötusnúðunum og hafa flest-
ir elítuplötusnúðar heims komið að spila þar. DJ
Sauro er þekktur fyrir einstakan stíl og hæflleika
til að blanda góðri tónlist. Þá er hann einnig þekkt-
ur fyrir það að vera alltaf með það nýjasta sem er
að gerast í tónlistinni um leið og hann upphefur það
gamla. DJ Sauro er undir miklum áhrifum frá afró-
og tribal-töktum og laumar hann gjarnan þannig exótík
inn í blönduna. Hann hefur spilað á öllum bestu klúbb-
unum í Evrópu með öllum bestu plötusnúðum Evrópu
og fagnar nú “Tíunda tónlistarári Red Zone“. í tilefni
af því ferðast hann um allan heim og sýnir takta og
slög. Hann er búinn að vera á miklum þeytingi i sum-
ar og nú er komið að eldfjallaeyjunni í norðri. Eins og
áður sagði spilar hann á Thomsen á fostudag og laug-
ardag. Meiri upplýsingar um DJ Sauro og vini hans er
að flnna á vefsíðunni www.housemachine.com.
bandið á jafnalþýðleg-
um stað og Gaukurinn.
er, en þar má upplifa
návígi við bandið I
kvöld. Eftir mánuð
verða þau að taka upp
tvöfalda konsept-plötu
á Bahama-eyjum, sjáið
bara til.
í fönkdeildinni er hart
barist. Funkmaster 2000 er ÍBV fönksins og
leikur á Glaumbar í kvöld en það hefur hljóm-
sveitin gert um margra vikna skeið. í kvöld
fær hún saxófónleikarann Sigurð Flosason til
að blása enn meiru llfi I fönkið.
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson tekur að öllum
líkindum lagið um Slrios á Kringlukránni I
kvöld.
Fyrst Bylting, nú Vírus á Kaffi Reykjavík. Hvað
næst? Frunsa?
Bö 11
Caprí trióið leikur gömlu dansana á Ásgaröi,
Glæsibæ. Voff voff!
Fyrir börnin
Það eru prinsessudagar I Norræna húsinu.
Starfsfólk Norræna hússins hefur sett upp
listasmiðju fyrir börnin, verður með öðruvlsi
myndlistarsýningu, bókasafn, kvikmyndasýn-
ingar og margt margt fleira.
Nýtt barnaleikrit Þorvalds Þorsteinssonar er
komið á fjalirnar. Þetta er Ævintýrið um ástina
og er sýnt í Kaffileikhúsinu. Við fáum að kynn-
ast Mettu sögusmettu, Púkanum, Belgi, sem
er alþjóðlegur stórleikari, og svo koma nátt-
úruöflin Lindin, Vindurinn, Fuglinn og Tréð
greinargóða við sögu. Sýningin hefst klukkan
15.
B í ó
1 Norræna húsinu kl. 14.00 verður fyrsta sýn-
ing haustsins á norrænum kvikmyndum fyrir
börn. Myndirnar sem sýndar verða tengjast all-
ar ævintýrum og eru sýndar I tengslum við
Prinsessudaga I Norræna húsinu sem standa
til 31. október. Sænska kvikmyndin Myndin
sem startar prógraminu er Elsku MIó minn
sem gerð er eftir sögu Astridar Lindgren.
Myndin fjallar um níu ára dreng, Bossa, og
ferð hans um ævintýraheima. Þar finnast
*
jk
*
\
Langur laugardagur
carignrrai
LangiJnpteJl,^
stakir jakkar og buxur
lu /0 afslætti
ídag
og á laugardag.
Jakkastærðir
frá 46-72. (Yfirstærðir)
Buxnastærðir frá 29“- 54
(76 cm-140 cm.)
f Ó k U S 3. september 1999