Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Page 16
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999
»6
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Altttilsölu
Ótrúlega gott verö:
j «Plastparkct, 8 mm, frá 990 kr. fm.
»Eik, beyki, kirsuber og hlynur.
•Ódýr gólfdúkur, frá 790 kr. fm.
•Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk.
•Ódýrir parketlistar, frá 290 kr. ím.
•Ódýrar gólfflísar, tilboðsverð 1990 kr.
• 14 mm parket, frá 2.290 á fm.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
Aukakílóin burt! Hefur þú ítrekað reynt
að grennast, án varanlegs árangurs?
Viltu grennast á auðveldan en
áhrifaríkan og heilsusamlegan hátt.
Betri líðan, meiri orka og aukið
sjálfstraust, samhliða því að
aukakílóunum fækkar.
Einstaklingsráðgjöf og átakshópar.
-Hringdu og fáðu nánari upplýsingar.
Alma s. 588 0809.
Allt á aö seljast Borgartún 19,
íbúðarhúsnæði bíður niðurrifs. Eldhús
og baðinnréttingar, hurðar, beddar,
skápar, sófasett og mjög margt fleira á
tombóluverði. Allar uppl. veitir Hafrún í
síma 868 4755/897 4540.
Til sölu 9 feta billiard-borö, nýlegur dúkur,
snóker- og billiard-kúlur og sjö kjuðar.
Einnig til sölu 40 rása benco-
heimatalstöð, 40 rása bílatalstöð, 40
rása handtalstöð og VHF-handtalstöð.
Uppl í s. 565 6812 e.kl. 18._________
Ýmis húsbúnaöur. Prentari, HP LaserJer
1100, v. 36 þ. Mark 20“ TV m/textav., v.
18 þ., + Mark video, v.16 þ., ísskápur,
Philips, v. 15 þ., þvottavél, AEG, v. 10 þ.
GE-þurrk., v. 13 þ., ryksuga, v. 8 þ. S.
553 3043.
Herbalife-vörur, 98% árangur, 30 daga
qfcjkilafrestur. Veitum persónulega ráðgjöf
og stuðning. Sendum í póstkröfu. Uppl.
gefur Maria í síma 587 3432 og 8612962.
Herbalife, Herbalife.
Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
Visa/Euro, póstkrafa.
Sjálfstæður dreifingaraðili.
Margrét, sími 562 1601._________________
Teppi á stigaganginn. Við gerum tilboð
ykkur að kostnaðarlausu með vinnu,
margir litir og gerðir. ÓM, Ódýri
markaðurinn, Álfaborgarhúsinu,
Knarravogi 4. S. 568 1190.
Áriöandi! Ert þú einn af þeim sem segir
nei án þess ao kynna þér málið? 45 mín.
IWgætu breytt lífi þínu. Uppl. í síma 567
8717. www.success.herbaIife.com/johann
•Ótrúlegt, ótrúlegt
•Komdu þér í lag
•fyrir 350 kr. á dag.
•Þjónustusími 555 0304, milli kl.9-13.
Geri aðrir betur. 101. tvöfaldir, 10 þ. 101.
einfaldir, 6500. Eurowave, fljótvirkasta
grenningar-rafnuddtækið.
Englakroppar, Stórhöfða 17, s. 587
3750.___________________________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval.
Viðgerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, 564 4555, Opið 10-16 v.d.
Fúavörn - pallaolía. Ódýra glæra
pallaolían er komin aftur, aðeins 1995
kr. 5 lítrar. Ó.M ódýri markaðurinn,
Álfaborgarhúsinu, Knarrarvogi 4, sími
568 1190._______________________________
a^Svampdýnur og svamppúöar. Sérunnið
eftir oskum viðskiptavina. Erum
ódýrari. H-gæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfða 14, s. 567 9550.________________
Til sölu 6 manna, 2ja ára, hvítlakkað
borðstofuborð 150x90 (stækkanlegt + 40
cm) með 6 stólum. Verð 20-25 þús. Uppl.
í síma 553 3155 e.kl. 15.
Austurlenskt megrunarte. Látum
drauminn rætast og léttumst um mörg
kg. Góð reynsla, góður árangur. S. 863
1957,8616657 og899 7764.______________
Herbalife. Vörur-þjónusta-námskeið,
hringdu eftir uppl. Heimir Bergmann,
sjálfstæður, Herbalife-dreifandi. S.
6983600.______________________________
Frítt flug og hótel í L.A. febrúar 2000. Viltu
vita meira? Uppl. í s. 699 1674. Bogga.
Sláöu 3 flugur í einu höggi! Bætt heilsa,
útlit og betri fjárhagur. Upplýsingar í
^ síma 699 1674. Bogga._________________
Til sölu gott fururúm, 90x200 cm og
furufataskápur. Einnig vinnuskúr 15
fm. Uppl, í s. 554 5744._____________
Stækkanlegt fururúm, körfustóll og
sófaborð til sölu. Uppl. í síma 564 4291.
<|P Fyrirtæki
Parftu aö selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Hljóðfæri
>Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125 - 895
9376. Kassag. frá 6.900, trommus. 45
þ.,söngk. 29.900, magn. 9 þ., pokar 990,
stillir 990, Solton MS100,169 þ.
Óskastkeypt
Óskast keypt Toyota Hilux '86 dísilvél,
2,5. Einnig til sölu Daihatsu Charade,
árg. ‘88. Uppl. í síma 421 5877 eða 422
7194.
]$ Skemmtanir
Skemmtiferö í Borgarfjörö. Frábær
skemmtun fyrir: árshátíð, óvissuferð,
skólaferðalög og fl. Bjóðum upp á: rútuferð,
hestaferð, heita potta, kvöldverð og
dansleik. Uppl. í síma 437 2313.
iV Til bygginga
Framleiöum bárujám - verksmiðjuverö.
Galvaniserað og alusink. Allt á pakið,
svo sem þakkantar, gluggar, þakpappi,
kjöljám, saumur o.fl. Einnig Rydab-
þalú-ennukerfið úr plastisolhúðuðu stáli
og Caradon-plastþakrennukerfið,
margir litir, auðvelt í uppsetningu.
Gerum tilboð í stærri sem smærri
verkefni án skuldbindinga. Sennilega
langbesta verðið. Hringið og fáið uppl.
Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða 18,
s. 567 4222, fax 567 4232,
netfang bg@islandia.is______________
Pak- og veggklæðningar!
Bárustál, garðastál, garðapanill og slétt.
Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Ókeypis
kostnaðaráætlanir án skuldbindinga.
Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, sími
565 2000, fax 565 2570._____________
Til sölu 2 vinnuskúrar með rafmagnstöflu
og 3ja fasa tenglum, WC. og handlaug,
staðsettir á Brúnastöðum 31. Uppl.
Gestur í síma 892 8544.
Q
lllllllll eb\
Tölvur
Linux-Llnux-Linux-Linux. Frábær Linux-
pakki fyrirliggjandi:
Linux 6CD - inniheldur m.a.:
Red Hat 6.0, SuSE 6.1
Corel WorldPerfect 8
Caldera Open Linux 2.2
Slackware 4.0 o. fl o. fl
Linux er alltaf á góðu verði hjá:
Þór hf., Ármúla 11, s. 568 1500.
www:thor.is___________________________
Feröatölva, 486 DX 66 MHz, 8 MB innra
minni með talnaborði. TUboð óskast.
Einnig Suzuki Swift ‘90, verð 180 þ.,
yfirtaka á láni. Chiysler Lazer ‘84, tilboð
óskast. S. 567 5769, 895 9055 og e-mail:
Gudnya@islandi.is.____________________
Er tölvan oröin löt?
Viðhalds- og viðgerðarþjónusta.
Sækjum og sendum.
Tæknisýn ehf. Opið mánud.-fostud.
9-17. Uppl. f síma 695 0505.__________
Hringiðan, Internetþjónusta Stofntilboö!
Intemet-tenging td 01.01.2000, aðeins
kr. 2.000. Frítt 56K eða ISDN-módem
gegn 12 mán. samn. S. 525 4468,
info@vortex.is________________________
Heimsnet Internet. Intemetaðgangur á
hagstæðu verði. Bjóðum meðal annars
uppá 56K og ISDN. Heimsnet Intemet,
www.heimsnet.is, s. 552 2911.__________
Ótrúlegt verö. Tölvuíhlutir, viðgerðir,
uppfærslur, ódýr þjónusta. KT.-tölvur
sf, Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187,
kvöld- og helgars.899 6588 & 897 9444.
Bamagæsla
Tvær dagmæöur sem starfa saman í Kóp.
geta bætt við sig bömum. Uppl í s. 564
3323.
X Bamavömr
Til sölu er mjög vel meö farinn Silver
Cross-bamavagn með dýnu, grind og
tösku. Einnig nær ónotuð göngugrind.
Uppl. í síma 481 1353.____________
Tvíburakerra. Vel með farin Gracco-
tvíburakerra, hlið við hlið, m/skerm,
svuntu og regnplasti. Verð kr. 17 þús.
Uppl. í s. 552 4886._____________
Til sölu bamabflstóll, bamavagn, Maxi-
Cosy stóll og þríhjól. Upplýsingar í síma
869 1997._________________________
Til sölu barnavagn, notaöur eftlr 1 barn.
Uppl. í síma 562 5512.
Dýrahald
írskur Setter. 11 Eðal hvolpar fæddust
þann 12 .ág. síðastl. Fáum óráðstafað.
Tilbúnir til afhendingar með
ættbókarskírteini og hedsufarsbók 7.
okt. n.k. Uppl. í síma 566 8366 og 698
4967,_______________________________
Til sölu hreinræktaöir. íslenskir hvolpar
með ættbók frá HRFI. Faðir íslm. Kátur,
móðir Táta, bæði hd. mynduð. Uppl.
gefúr Kristín í s. 421 6949 og 698 0518.
1% Gefíns
Stálpaður kettlingur, 6 mánaða gamall,
óskar eftir góðu heimili. Þetta er
fínlegur, bröndóttur og hvítur, blíður og
fjörmikill högni. Uppl. gefur Guðrún í
síma 551 8439 (e. kl.19) eða 896 2396
allan daginn.__________________________________
10 vikna kettlinaur, bröndóttur högni,
fullur af lífi, vel kassavanur fæst gefins.
Uppl. gefur Guðrún í síma 551 8439/896
2396.
Gámur óskast. Óskum eftir að kaupa
ódýran 20 feta gám, þarf að vera
„einangraöur. Uppl. í síma 487 4849 eða
»87 4723, Skúli.
Blönduö skógarkatta læöa, ca 1 árs, óskar
eftir mjög goðu heimili. Mjög bamgóð og
blíð, hlýðir nafni. Fjórlituð.
Uppl. í s. 698 3913.
Frítt! Frítt í G-5-nudd. Við ætlum að bjóða
frítt í G-5-nudd og sauna 10.09.99.
Endilega panta tímanlega, Þitt mál s.
565 8770.________________________________
Lúsifer vantar pössun í óákv. tíma eða
nýtt heimili. 11/2 árs, geldur, góður og
óendanlega kelinn. Uppl. í síma 567
5549 eða 898 5049._______________________
Við erum 2 sætir og kassavanir kettlingar
sem erum tilbúnir að flytja að heiman og
okkur vantar framtíðarheimili. Hafið
samband í síma 566 8952._________________
Ég er rosalega sæt 7 vikna kisu stelpa,
þrílit með skipt í miðju, í hvítum
sokkum. Ég óska eftir heimili hjá góðu
fólki. Uppl. í síma 551 5554, e. kl. 16.
(sskápur 1,50 á hæð meö frystihólfi, fæst
gefins gegn því að vera sóttur. Uppl í s.
863 6335 eftir kl 16.__________________
Hreinræktuð persnesk læöa fæst gefins,
ættbók fylgir, er bamgóð. Uppl. í síma
562 8384, e.kl, 17.______________________
Gamalt Finlux sjónvarpstæki, þarfnast
lagfæringa, fæst gefins.
UppLís. 5516955,_________________________
Gamalt sófasett, 1+2+3, fæst gefins
gegn því að verða sótt. Uppl. í síma 897
1356.____________________________________
Gefins 2 stólar í stofu, kringlótt eldhús-
borð og 2 stofúborð. Uppl. í síma 555
4410, eftir kl. 18.00.___________________
Gefins, 3 ára persneskur högni, á gott
heimili, ættarbók fylgir. UppL í síma 551
9610.____________________________________
Gefins: hvítt skrifborö m. skúffum og
skrifborðsstól gegn því að það verði sótt.
Uppl. í síma 869 9895, e.kl. 18._________
Honda Civic árg. ‘84 fæst gefins til
niðurrifs gegn því að vera sótt. Uppl. í
síma 421 4541.___________________________
Kerfisloft, glerveggir, límtrésborö, skápar
o.fl. fæst gefins gegn því að vera fjarlægt.
Uppl. í síma 897 0456.___________________
Ronja er tinnusvört, 5 mánaða læða, sem
óskar eftir mjög góðum nýjum
eigendum, Uppl. í s. 698 3913.___________
Sófasett fæst gefins gegn því aö verða sótt.
Uppl. í síma 698 5472.___________________
Viö erum 3 gullfallegir 2 mánaða
kisubræður. Okkur vantar gott heimdi.
Við emm í síma 588 6115 e.kl. 17.________
Ég er lítill kisi sem vantar gott heimdi.
Búinn að fá allar sprautur. Uppl í s. 554
4007.
Svart rimiarúm, 140x200 fæst gefins.
Uppl. í síma 554 2757 og 697 9156.
Dísarpáfagaukur fæst gefins meö búri og
borði. Uppl. í síma 587 4068._________
Kanína fæst gefins meö húsi.
Uppl. í síma 565 6862.________________
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 483
4129.
Fjórir myndarlegir birkikvistir fást
gefins. Uppl. í s. 899 3033.______________
4 sjö vikna kettlingar fást gefins, 2 hvítir
og 2 bröndóttir. Uppl. í síma 567 0267.
Af sérstökum ástæðum, fæst gefins 4 ára
tík, helst í sveit. Uppl. í s. 868 6120.
Bamakerra og ungbarnaskíöi. Uppl. í
síma 869 1997.
Fæst gefins : Nilfisk ryksuga, skiptiborð
og tjald. Uppl. í sfma 554 1830, e. kL17.
Gamalt barnaferöarúm og skiptidýna fæst
gefins. Uppl. í s. 698 8689.__________
Gefins. Bamakerra og ungbamaskíði.
Uppl í s.869 1997.
Kanínur fást gefins. Uppl. í síma 555
1968.
Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 861
7192.
Páfagaukar, 2 ungir karlfuglar og fallegt
gyllt púr, fást gefins. Sími 586 1206.
Páfagaukaungar og kanínuungar fást
gefins, UppL f s. 893 3985.___________
Páfaqaukur, ungur karlfugl og búr á
stanai, fæst gefins. Sími: 586 1158.
Sófasett, 3+2, og hjónarúm fæst gefins.
UppLís. 557 8976._____________________
Tíu vikna læða kassavön og voða sæt.
Uppl. í síma 863 8011.________________
Þrefaldur miöstöövarofn, 4,20 á lengd, 40
cm á hæð, fæst gefins. S. 897 4597.
Úrvals minkahundshvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 456 2249.
Heimilistæki
Nv Siemens þvottavél, ónotuð, td sölu.
Uppl. í s. 5541918.
Húsgögn
Rúm til sölu. Hjónarúm, 160x200, kr. 15
þús., 80x200, kr. 5000 þús., kojur,
80x200, kr.12 þús., og einnig
bamabflstóll, kr. 5000 þús. Uppl. í s. 562
3275 og 699 3275.______________________
Mikill afsláttur. í dag og næstu daga
seljum við lítils háttar útlitsgölluð
húsgögn með miklum afslætti. GP
Húsgögn, Bæjarhrauni 12,Hf.____________
Nýir hornsvefnsófar (2,2x2,6 m) frá kr.
89.000. Einnig skápar, borð og stólar.
Gæði og frábært verð. Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b., Kóp., s. 544 4333._______
Hvítt boröstofuborö meö 6 stólum og
skenk og 2 sæta köflóttur sófi úr Ikea,
selst ódýrt. Uppl. f sfma 896 3306.____
Unglingabekkur (hvítur) ásamt nýlegu
baðborði (blátt). Uppl í s. 552 0952 e.kl.
15 á daginn.___________________________
Hef til sölu sófasett 3+2+1. Uppl gefur
Heiðar í s. 555 1658 eða 892 6782.
ffn Paiket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
• Franskt stafaparket, stórlækkað verð.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi
Sími 897 0522.
Sjónvarps- og videotækjaviögeröir
samdægurs. Sækjum/sendum,
örbylgjuloftnet, breiðbandstengingar og
önnur loftnetsþjónusta. Ró ehf.,
Laugamesv. 112 (áður Laugav. 147), s.
568 3322.
+4 Bókhald
Bókhaldsþjónustafyrir minni fýrirtæki og
einstaklinga. Ó.S bókhalds- og
rekstrarþjónusta, s. 551 5352.
\*i Bólstmn
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Vönduð vinna, vanir menn.
HG-bólstrun, sími 565 9020.
^fíi Garðyrkja
Alhliöa garöyrkjuþjónusta.
Sláttur, hellulagnir, trjáklippingar,
þökulagning, mold o.fl. Halldór G.
garðyrkjum., s. 553 1623 og 698 1215.
Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum
holtagijót og öll fyllingarefni, jöfnum
lóðir, gröfum gmnna. Sími 892 1663.
Hreingemingar
Alhliða hreingerningaþjónusta.
Hreingemingar í heimah. og
fyrirtækjum, hreinsun á veggjum,
loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska
í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863
1242/557 3505, Axel.______________
Alhliöa hreingerningaþi. flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Ema Rós, s. 699 1390
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
•O Húsaviðgerðir
Húsaviögerðarþjónusta getur bætt við sig
utanhússviðgerðum. Uppl. í s. 899 8237
og697 6265.
£ Spákonur
Spásíminn 905 5550! Tarot-spá og dagleg
stjömuspá og þú veist hvað gerist!
Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550.
Spásíminn. 66,50 mín.
Xf Teppaþjónusta
ATH! Teppa-og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
fyrirtækjum og íbúðum. Sími okkar er
551 9017. Hólmbræður.
0 Þjónusta
Al-verktak ehf., s. 568 2121 og 892 1270.
Steypuviðgerðir - múrverk
blikksmíðavinna. Öll almenn
smíðavinna, utanhúss og innan. -
Móðuhreinsun gleija.
Þ. Ólafsson húsasmíðam.______________
Málarar. Getum bætt viö okkur verkum, úti
og inni, einnig sandsparsl. Vönduð
vinna. tippl. í síma 697 3592 og 898
8794.________________________________
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441.
Húsasmíðameistari getur bætt viö sig
verkefnum í nýsmíði, breytingum og
viðhaldi. Uppl. í s. 892 4839._______
Trésmíöameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í s. 896 1014 og 561
4703.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493,852 0929.______
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘98. Bifhjk. S.892 1451,557 4975. @St:
Sverrir Björnsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
• Ökukennsla: Aðstoð við endumýjun.
Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptur
Vemlegur afsl. frá gjaldskrá. S. 893
1560/587 0102, Páll Andrésson.
Byssur
Veiöimenn, ath. Byssusmíði,
byssuviðgerðir, byssur til sölu, notaðar
og nýjar. Skotfæri og hleðsla. Bætið
árangurinn með portuðu: Elite og
þrengingunum og stardott
ljósleiðarasigtunum. Pecar-sjónaukar og
Recknagel festingar á flestar gerðir
riffla. Jóhann Vilhjálmsson
byssusmíðameistari, Norðurstíg 3a, 101
Rvík, s. 561 1950 og www.simnet.is/joki.
Husqvarna-tvíhleypur. Gæðagripir. Verð
frá kr. 75 þús. Mikið úrval. Gott verð.
Líttu inn, við gemm þér tilboð.
Remington-pumpur, Benelli, Beretta.
Góð verð. Byssuskápar, fallegir og
vandaðir á góðu verði. Byssuólar,
byssupokar, felunet, gervigæsir,
gæsagallar, gæsaflautur, gæsaskot.
Rífandi tiíboð. Sendum f póstkröfu.
Veiðilist, Síðumúla 11. S. 588 6500.
• Loftskammbyssur 357, 6“ 8 skota
magasín, verð 19.400.
• Deerhunter-varmanærföt, létt og
þægileg, buxur og peysa saman, verð
aðeins 5.980 kr.
• Vegna mikillar eftirspumar tökum við
nú byssur í umboðssölu.
Sendum í póstkröfu. Veiðilist, Síðumúla
11, s. 588 6500.
Gæsaskyttur! Felunet, felujakkar í úrvali,
frá 16:800, húfur, flautur, gervigæsir,
skotbelti, vöðlur, ítalskar tvíhleypur frá
Fair, pumpur frá kr. 33.000, hálf-
sjálfvirkar t.d., Remington 11-87 SP kr.
78.900, hreinsisett, olíur o.m.fl. Sendum
í póstkröfu samdægurs. Sportbúð Títan
s. 5516080.
Gæsaskyttur! Hull-haglaskot á gæsina. 3“
850 kr725 stk. 7.500 kr./250 stk.(1410
f/sek) 42gr. 750 kr./stk. 6.500 kr/250 stk.
(1350 f/sek) 36gr. 700 kr725 stk. 6.200
kr./250 stk. (1430 f/sek) 34gr. 690 kr725
stk. 6.100 kr./250 stk. (1430 fisek).
Vönduð skot, mikill hraði, gott verð!
Sportbúð Títan s. 551 6080.
X) Fyrir veiðimenn
Veiöimenn, veiöimenn. Aldan,
fiskv./reykhús sér um að reykja fiskinn
ykkar. Við emm bestir í því!
Beykireyking og við gröfúm líka. Ópið
mán.-fim. 7-15 og fös. 7-11. S. 565
0050/893 1495/698 0180. Skeiðarás 10.
Garðabæ.
Laxveiöileyfi til sölu á Vatnasvæði Lýsu,
Snæfellsnesi. Frí gisting í góðu húsi sem
stendur við vatnasvæðið. Einnig frí
tjaldstæði. Uppl. í símum 565 6394/435
6706 og 853 4514.
Norölingafljót. Vegna forfalla em lausar 4
stangir, dagana 10., 11. og 12. september.
Uppl. í s. 699 5253.
T Heilsa
Ert þú leiö/ur á aukakílóunum?
Ég líka, komdu í lítinn, samheldinn hóp,
fáðu orku, þrek og enga
hungurtilfinningu. Náum árangri
saman. Uppl. í s.699 3328. Borghildur.
Ertu þunglynd(ur), orkulaus, haldinn
síþreytu, erfitt að vakna á morgnana og
erfitt að sofna á kvöldin? Svona var ég
fyrir 2 mán. en fann frábæra lausn sem
virrkar. Hafið samb. í s. 899 1152.
15 kg eða meira! 3 mán. heilsuklúbbur og
stuðningsgrúppa. Uppl. í s. 695 1720,
símsvari með frekari upplýsingar. ATH.
betri heilsa, bætt-útlit, færri kfló.
Langar þig ekki til aö líöa betur í vetur og
komast í kjólinn um jólin? Sjálfstæðir
Herbalife-dreifingaraðilar:
Katrín/Pálmi. S. 567 8544 og 869 5879.
Austulenskt megrunarte. Látum
drauminn rætast og léttumst um mörg
kg. Góó reynsla, góður árangur. S. 863
1957,8616657 og 899 7764.
Exem - exem - exem. Hef þjáðst af exemi
í 34 ár án bata! Loksins fann ég
lausnina. Uppl. í s. 552 3600.
'bf' Hestamennska
Til sölu 2 hestar, 13 v. brúnn, alþægur
barnahestur. 11 v. grár, alhliða, ekki fyrir
óvana. Seljast ódýrt - tilboð - Visa/Euro.
Til sýnis á Garðaholti. Þóra, s. 565 0447
og 552 0455.
Hesthús óskast. Okkur vantar að taka á
leigu 12-14 hesta hús á
Reykjavíkursvæðinu, erum í s. 698 4558
og869 7340.
Urvals haustbeit-skjólgott land í nágrennl
Hveragerðis. Uppl. í síma 483 5001 eóa
896 6821.
Hesthús. Til sölu gott 18 hesta hesthús
uppi í Fjárborg. Uppl. í síma 897 8672 og
557 8072.
Til sölu stórættuö folöld, trippi, hryssur,
hestar, tamdir og folar. Uppl. gefúr
Reynir í s. 451 2906 á kvöldin.