Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Qupperneq 26
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999
,46 dagskrá miðvikudags 8. september
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjálelkurinn.
16.50 Leiðarljós (Guiding Light). Bandariskur
myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdótt-
ir.
17.35 Táknmálsfréttir.
18.00 EM í knattspyrnu. Bein útsending frá
leik íslands og Úkraínu á Laugardalsvelli
i undankeppni Evrópumeistaramótsins í
knattspyrnu.
19.00 Fréttayfirlit.
19.05 EM í knattspyrnu. Bein útsending frá
leik íslands og Úkraínu á Laugardalsvelli
í undankeppni
Evrópumeistara-
móts karla í knatt-
spyrnu.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Víkingalottó.
20.30 Gestasprettur.
Kjartan Bjarni
Björgvinsson fylgir
lm-2
13.00 Apaspil (e) (Dunslon Checks in). Allt
fer á annan endann á hótelinu þegar
apinn Dunston kemur þangað sem
gestur. Hann stingur eiganda sinn af
og vingast við 10 ára son hótelstjór-
ans. Stráksi verður stórhrifinn af þess-
um loðna vini og einsetur sér að hjál-
pa honum að öðlast frelsi. En
órangútan eins og Dunston er ekkert
sérlega heppilegur gestur á fínu lúx-
ushóteli þegar mikið stendur til... Að-
alhlutverk: Faye Dunaway, Jason Al-
exander, Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken
Kwapis. 1996.
14.25 Ein á báti
(19:22) (e) (Par-
ty of Five).
15.10 Vík milli vina
(9:13) (e) (Daw-
son's Creek).
16.00 Brakúla greifi.
16.25 Tímon, Púmba
og félagar.
16.50 Spegill Spegill.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Sjónvarps-
kringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Harkan sex
(4:6) (e) (Stay-
ing Alive).
19.00 19>20.
Sumir eru
einir á báti.
20.05 Samherjar (23:23).
20.50 Hér erég (18:25).
21.15 Harkan sex (5:6) (Staying Alive).
22.05 Murphy Brown (25:79).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.45 Apaspil (e) (Dunston Checks in). Allt
fer á annan endann á hótelinu þegar
apinn Dunston kemur þangað sem
gestur. Hann stingur eiganda sinn af
og vingast við 10 ára son hótelstjór-
ans. Stráksi verður stórhrifinn af þess-
um loðna vini og einsetur sér að hjál-
pa honum að öðlast frelsi. En
órangútan eins og Dunston er ekkert
sérlega heppilegur gestur á fínu lúx-
ushóteli þegar mikið stendur til... Að-
alhlutverk: Faye Dunaway, Jason Al-
exander, Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken
Kwapis. 1996.
01.10 Dagskrárlok.
Stuðmönnum og landhreinsunarliði þeirra
í Græna hernum um landið. Dagskrár-
gerð: Kolbrún Jarlsdóttir.
20.50 Leikarnir (4:11) (The Games). Áströlsk
gamanþáttaröð þar sem undirbúnings-
nefnd Ólympíuleikanna í Sydney árið
2000 er höfð að háði og spotti.
21.20 Beggja vinur (5:6) (Our Mutual Friend)
eftir sögu Charles Dickens um ástir
tvegggja almúgastúlkna og manna af ytir-
stétt í Lundúnum á Viktoríutímanum. Að-
alhlutverk: Anna Friel, Keeley Hawes,
Steven Mackintosh, Paul McGann, Kenn-
eth Cranham og David Morrissey.
22.10 Taggart - Feigðarflan (1:3) (Taggart -
Dead Reckoning) Skoskur sakamála-
myndailokkur í þremur hlutum. Ung kona
er myrt í Glasgow og arftakar lögreglufor-
ingjans önuga hefja rannsóknina með því
að ræða við eiganda fylgdarþjónustu.
Seinni þættirnir tveir verða sýndir á
fimmtudags- og föstudagskvöld. Aðal-
hlutverk: James Macpherson, Blythe
Duff, Colin McCredie, lain Anders og Ro-
bert Robertson.
23.05 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
18.00 WNBA. Kvennakarfan.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 Daewoo-Mótorsport (19:23)
19.15 Tímaflakkar-
ar
(e)(Sliders).
20.00 Brellumeist-
arinn
(9:18)(F/X)
21.00 Leiðin langa
(Long Walk
Home). Sag-
an gerist á
sjötta áratug
aldarinnar (
Montgomera í
Alabama í
Bandaríkjunum. Blökkumönnum er mis-
munað af hálfu borgaryfirvalda og þeir
mótmæla með því að sniðganga þjón-
ustu strætisvagna. Odessa tekur þátt í
aðgerðunum og fyrir vikið kemur hún
ávallt uppgefin til vinnu hjá frú Thomp-
sons. Mallin gefur þrjár stjörnur. Aðal-
hlutverk: Sissy Spacek, Whoopi Gold-
berg, Dwight Schultz, Ving Rhames, Dyl-
an Baker. Leikstjóri: Richard Pearce.
1990.
22.35 Jerry Springer. Missy er 16 ára og á
föstu með Tim sem er kominn yfir þrítugt.
Nánustu aðstandendur Missy reyna allt
til að koma í veg fyrir þetta ástarsam-
band.
23.15 Villtar stelpur (Bad Girls). Öðruvísi vestri
með fínum leikurum. Hér segir frá fjórum
réttlausum konum í Villta vestrinu. Þær
hafa engan til að tala máli sinu og engan
til að treysta á nema hver aðra. Þær ger-
ast útlagar, riða um héruð og verja sig
með vopnum eins og harðsvíruðustu
karlmenn. Aðalhlutverk: Madeleine
Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew
Barrymore, Andie McDowell. Leikstjóri:
Jonathan Kaplan. Bönnuð bömum.
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Fylgdarsveinar (Chasers).
08.00 Drápstól (Doomsday Gun).
10.00 Tvö ein (Solitaire for Two).
12.00 Berlin Alexanderplatz.
14.00 Fylgdarsveinar (Chasers).
16.00 Drápstól (Doomsday Gun).
18.00 Tvö ein (Solitaire for Two).
20.00 Lævís leikur (Flight of the Dove).
22.00 Tvöfalt líf (Separate Lives).
00.00 Berlin Alexanderplatz.
02.00 Lævis leikur (Flight of the Dove).
04.00 Tvöfalt líf(Separate Lives).
Lögregluforinginn Nash Bridges stendur í ströngu í þætti kvöldsins.
Sýn kl. 22.35:
Nash Bridges
snýr aftur
Lögregluforinginn Nash
Bridges snýr aftur á Sýn í
kvöld í samnefndum mynda-
flokki um störf lögreglumanna
í San Francisco í Bandaríkjun-
um. Nash starfar í rannsóknar-
deildinni og þykir einn sá besti
í faginu. I þætti kvöldsins fær
hann sannarlega að vinna fyrir
kaupinu sínu. Bíræfnir þjófar
fara um og stela bílum en mál-
ið vandast þegar skotvopn
finnast í einum stolnu bílanna.
Fulltrúi alríkislögreglunnar
blandast í málið sem tekur
óvænta stefnu. Aðalhlutverkið
leikur Don Johnson.
Lærlingar Taggarts komast í hann krappan.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Taggart
Þessi skoski sakamála-
myndaflokkur með lærlingum
Taggarts heitins er í þremur
hlutum. Ung kona er myrt í
Glasgow og arftakar lögreglu-
foringjans önuga hefja rann-
sóknina með því að ræða við
eiganda fylgdarþjónustu. Áður
en langt um líður fellur önnur
kona í valinn og hún reynist
hafa verið á skrá hjá fylgdar-
þjónustunni, eins og sú fyrri.
Lögreglan rekur slóðina að
sveitasetri í Hálöndunum þar
sem hún kemst í hann krapp-
an. Seinni þættirnir tveir
verða sýndir á fimmtudags- og
föstudagskvöld. Aðalhlutverk
leika James Macpherson, Blyt-
he Duff, Colin McCredie, Ianin
Anders og Robert Robertson.
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarút-
^ vegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kurt og Lenya. Annar þáttur um
tónskáldið Kurt Weill og eigin-
konu hans Lotte Lenya. Umsjón:
Jónas Knútsson. (Kurt Weill-
stofnunin í Bandaríkjunum styrkti
gerð þáttarins)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir
Guðberg Bergsson. Höfundur les
(6:17).
14.30 Nýtt undir nálinni Loftr - svíta
ópus 6a og Endurskin úr norðri
ópus 40 eftir Jón Leifs. Sinfóníú-
hljómsveit íslands leikur; En Shao
stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Bjargrúnir skaltu kunna - Þætt-
ir um ævihátíðir. Fimmti þáttur.
Brúðkaupssiðir. Umsjón: Kristín
Einarsdóttir (e).
.m 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan
Óskarsson.
17.00 Fréttir - íþróttir
17.05 Víðsjá Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir
Ernest Hemingway í þýðingu
Stefáns Bjarmans. Ingvar E. Sig-
urðsson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Jóhann
Hauksson (e).
20.20 Út um græna grundu. Þáttur
um náttúruna, umhverfið og
ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Áður á laugardag.)
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan
Óskarsson (e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Valgerður Val-
garðsdóttir flytur.
22.20 Dtvarpsleikhúsið, Til ösku eftir
Harold Pinter. Þýðing: Hávar Sig-
urjónsson. Leikstjóri: Hjálmar
Hjálmarsson. Leikendur: Arnar
Jónsson og Guðrún S. Gísladótt-
ir. (e)
23.20 Heimur harmóníkunnar Um-
sjón: Reynir Jónasson (e).
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveðjur. Um-
sjón Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás-
rún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
Kjartan Óskarsson sér um
þáttinn Tónstigann á RÚV í dag
ki. 16.08.
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.02 Evrópukeppni landsliða. Bein
lýsing frá leik íslands og Úkraínu.
20.00 Stjörnuspegill (e).
21.00 Millispil.
22.00 Fréttir.
22.10 Tónar.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp
Norðurlands #kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl.
18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl.
18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ítar-
leg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl.
I, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00, 18.30 og 19.00.
BYLGIAN FM 98,9
9.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum flöl-
breytta og frísklega tónlistarþætti Al-
berts Ágústssonar.
13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir
okkur nýjustu fréttimar úr íþrótta-
heiminum.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjöl-
breytta og frísklega tónlistarþætti Al-
berts Ágústssonar.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir, Bjöm Þór Sigbjöms-
son og Eiríkur Hjálmarsson. Fréttir
kl. 16.00,17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.0 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafs-
son leikur íslenska tónlist yfir pottun-
um og undir stýri og er hvers manns
hugljúfi.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunna/.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur
inn í kvöldið með Ijúfa tónlist.
23.00 Milli mjalta og messu (e).. Anna
Kristine Magnúsdóttir ræðir við Ingu
Lis Hauksdóttur, sendiherrafrú í
Moskvu, sem sýpur hvorki kampa-
vín né gceðir sér á kavíar heldur
vinnur að hjálparstarfi.
0.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok-
inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast
rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk
dasguriög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.17.00. Það sem
eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman
klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATmiUHJR FM 88,5
07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson.
18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KIASSÍKFNI 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni.
12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morg-
unblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og
8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12
og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll
Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og
Rúnar Róberts. Fjörið og fréttimar. 11-15
Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns;
Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri
blanda og allt það nýjasta í tónlistinni.
22-01 Rólegt og rómantískt með Stefáni
Sigurðssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.11:00
Rauða stjaman. 15:03 Rödd Guðs.18.00 X -
Dominoslistinn Topp 30(Hansi bragðarefur)
20.00 Addi Bé - bestur í músík 23:00
Babylon(aJt rock).01:00 ítalski plötusnúður-
inn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17
Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17:30
M0N0FM87,7
07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víðisson.
13-16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi Guð-
mundsson. 19-22 Doddi.
22-01 Amar Albertsson.
UNDINFM 102,9
Undin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljoðnminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál
allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
AnimalPlanet
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black
Beauty 05:55 Hollywood Safari: Muddýs Thanksgiving 06:50 Judge Wapner's
Animal Court. Ex Dognaps Pow’s Pooch 07:20 Judge Wapner’s Animal Courl
Break A Leg In Vegas 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Glacier National Park,
Montana 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Los Angeles 08:40 Pet Rescue 09:10
Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Spirits Of The Rainforest 11:00 Jwfge
Wapner’s Animal Court Missy Skips Out On Rent 11:30 Judge Wapner's Animal
Court. Keep Your Mutt's Paws Off My Pure Bred 12:00 Hollywood Safari: Dreams
(Part One) 13:00 Giants Of The Deep 14:00 The Mystery Of The Blue Whale 15:00
The Blue Beyond: The Lost Ocean 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00
Harrýs Pradice 17:30 Harry’s Pradice 18:00 Animal Dodor 18:30 Animal Dodor
19:00 Judge Wapner’s Animal Court. Snake Eyes Unlucky 719:30 Judge Wapner’s
Animal Court. Broken Spine 20:00 Country Vets 20:30 Vet School 21:00 Vet School
21:30 Vet School 22:00 Kenya's K»ers
Computer Channel ✓
Miðvikudagur 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45
Chips With Everyting 17:00 Roadtest 17:30 Gear 18:00 Dagskrrlok
Discovery l/ ✓
07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Rogues Gallery: Al Capone 08:25
Arthur C. Clarke’s Mysterious Worid: Giants For The Gods 08:50 Bush Tucker
Man: Stories Of Survival 09:20 First Rights: Workhorse Of The Sky - The Turbo
Prop 09:45 Futurewortd: Reality Bites 10:15 The Elegant Solution 10:40 Ultra
Science: Earthquake 11:10 Top Marques: Bugatti 11:35 The Diceman 12:05
Encyctopedia Galadica: The Robot Explorers 12:20 The Century 01 Warfare 13:15
The Century Of Warfare 14:10 Disaster: Holiday Horror 14:35 Rex Hunt’s Ftshing
Adventures 15:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:30 Walker’s Worid: Arkansas
16:00 Classic Trucks 16:30 Treasure Hunters: Rre In The Stone 17:00 Zoo Story
17:30 The Worid Of Nature: Island 01 The Dragons 18:30 Great Escapes: Right For
Their Lives 19:00 Wonders Of Weather Tomado 19:30 Wonders Of Weather: Wmd
And Waves 20:00 The Andes: Life In The Sky 21:00 Planet Ocean: Into The Abyss
22:00 Wings: Guardians Of The Night 23:00 Egypt: Chaos & Kings 00:00 Classic
Trucks 00:30 Treasure Hunters: Rre In The Stone
TNT ✓ ✓
04:00 The Man Who Laughs 05:45 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm
08:00 Charge of the Light Brigade 10:00 James Cagney - Top of the World 11:00
Angels with Dirty Faces 12:45 Dont Go Near the Water 14:30 Murder She Said
16:00 Bhowani Jundion 18:00 The Courtship of Eddie’s Father 20:00 The Stratton
Story 22:15 Wings of Eagles 00:15 Zig Zag 02:15 The Stratton Story
Cartoon Network
04:00 Wally gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs
06:00 Droopy Master Detedive 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon!
07:30 The Rintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator
09:30 Flintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions
11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Rintstones 13:00 Tom
and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy
Master Detedive 15:30 The Addams Famiiy 16:00 Dexter's Laboratoiy 16:30
Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo
18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detedive 19:30 The Addams Family
20:00 Flying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater
22:00 Cow and Chicken 22:30 I am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA -
Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout
.01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties
03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga
HALLMARK ✓
06.35 Big & Hairy 08.05 Lonesome Dove 08.55 Romance on the Orient Express
10.35 l'H Never Get To Heaven 12.10 Veronica Clare: Slow Violence 13.45 The Echo
of Thunder 15.20 Margaret Bourke-White 17.00 Lonesome Dove 17.45 Lonesome
Dove 18.35 The Mysterious Death of Nina Chereau 20.10 Harlequin Romance:
Ctoud Waltzer 2130 Conundtum 23.30 Ladies in Waiting 00.30 Comeback 02.10
The Disappearance of Azaria Chamberlain 03.50 The Pursuit of D.B. Cooper
BBCPrime ✓ ✓
04.00 TLZ - Mad About Musto 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue
Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20
Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Great Antiques Hunt 09.45
Antiques Roadshow Gems 10.00 Who'll Do the Pudáng? 10.30 Ready, Steady,
Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders
13.00 Changing Rooms 13.30 Keeping up Appearances 14.00 The Liver Birds 14.30
Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style
Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Gardeners' Worid
18.00 Keeping up Appearances 18.30 Are You Being Served? 19.00 Portrait of a
Marriage 20.00 The Goodies 2030 Bottom 21.00 Parkinson
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Bear Attack 10.30 Monkeys in the Mist 11.30 The Third Planet 12.00 Natural
Bom Killers 12.30 Natural Bom Killers 13.00 The Shark Files 14.00 Wildlife
Adventures 15.00 The Shark Files 16.00 Monkeys in the Mist 17.00 The Shark Files
18.00 Rise of the Falcons 18.30 Korup: an African Rainforest 19.30 Mir 18:
Destination Space 20.00 Wacky World: Wild Wheels 21.00 Wacky World: Driving the
Dream 21.30 Wacky World: Don Sergto 22.00 In Search of Zombies 22.30 School
for Feds 23.00 Storm Voyage - the Adventure of the Aileach 23.30 All Aboard Zaire's
Amazing Bazaar 00.00 Wild Wheels 01.00 Driving the Dream 0130 Don Sergto
02.00 In Search of Zombies 02.30 School for Feds 03.00 Storm Voyage - the
Adventure of the Aileach 03.30 AH Aboard Zaire's Amazing Bazaar 04.00 Close
MTV ✓✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits
13.00 European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize
18.00 Top Selection 19.00 Revue 19.30 Bytesize 22.00 The Ute Lick 23.00 Night
Videos
SkyNews ✓ ✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 0930 SKY World News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Busíness Report 20.00 News on the Hour 2030 PMQs 21.00 SKY News at Ten
21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on
the Hour 00.30 PMQs 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00
News on the Hour 02.30 Gtobal Village 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV
04.00 News on the Hour 0430 CBS Evening News
cnn ✓ ✓
04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 Worid Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 0630 Worid
Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry
King 09.00 Wortd News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American
Editton 1030 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15
Asian Edition 12.30 World Report 13.00 Worid News 1330 Showbiz Today 14.00
Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 Worid Beat 16.00 Urry
King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid
Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30
Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN
Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News
00.15 Asian Edition 0030 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 0230 CNN
Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 Moneyiine
THETRAVEL ✓✓
07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00
Escape from Antarctica. 10.00 Into Africa 1030 Go Portugal 11.00 Voyage 11.30
Tales From the Ffying Sofa 12.00 Holiday Maker 12.30 The Flavours of France 13.00
The Flavours of Italy 13.30 The Great Escape 14.00 Swiss Raitway Joumeys 15.00
On Tour 1530 Aspects of Life 16.00 Reel Worid 16.30 Amazing Races 17.00 The
Flavours of France 17.30 Go 218.00 Voyage 18.30 Tales From the Flying Sofa 19.00
Travel Live 1930 On Tour 20.00 Swiss Railway Joumeys 21.00 The Great Escape
21.30 Aspects Oflife 22.00 Reel Worid 22.30 Amazing Races 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 1630 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 2230
NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 0130 US
Business Centre 02.00 Tradtog Day 04.00 Europe Today 0530 Market Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Cart: Fedex Championship Series in Cleveland, Ohio, Usa 08.00 Motorcyding:
Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 10.00 Motocross: Worid
Championship in Kester, Belgium 1030 Car Radng: Historic Radng 11.00 Football:
Worid Cup Legends 12.00 Saiiing: Sailing Worid 12.30 Equestrianism: Show
Jumping in Chantilly 13.30 Goff: Us Pga Tour - Buick Classic in Rye, New York 14.30
Free Climbing: Worid Cup in Leipzig, Germany 15.00 Triathton: Ironman Europe in
Roth, Germany 16.00 Trador Puiling: European Cup in Bemay, France 17.00
Motorsports: Start Your Engines 18.00 Bowling: 1999 Golden Bowling Ball in
Frankfurt/main, Germany 19.00 Martial Arts: the Night of the Shaolin in Erfurt,
Germany 20.00 Strongest Man: Full Strength Challenge Series in Dubai, United Arab
Emirates 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00
Motorsports: Start Your Engmes 23.00 Motocross: Worid Champtonship in Kester,
Belgium 2330 Close
VH-1 ✓ ✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best
12.00 Greatest Hits of... the Clash 1230 Pop-up Video 13.00 Jukebox 1530 Talk
Music 16.00 Vh1 Uve 17.00 Greatest Hits of... the Clash 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob
Mills' Big 80's 21.00 The MiHennium Classic Years: 1974 22.00 Gail Porter's Big 90's
23.00 VH1 Flipside 00.00 Around & Around 01.00 VH1 Late Shift
OMEGA
17.30Sönghornlð. Barnaefnl. 18.00 Krakkaklúbburinn Bamaefni. 18.30 Uf I Orðlnu
með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30 FreUiskallið með
Freddie Fllmore. 20 OOKærielkurinn mlkilsverðl með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós.
Ýmslr gesllr. 22.00 Lff í Orðinu með Joyce Mcyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny
‘ • in. 23.00Uf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Drottin (Praise the Lord). Bland-
að efni frá TÐN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ^ „
/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP