Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1999 19 l Sviðsljós Pabbi gamli kjaftaði frá í Frans: Mel C er fyrir stráka Kryddpían Mel C þvertekur fyrir að hún sé lesbla. „Ég er ekki lesbía. Ég væri fyr- ir löngu búin að viðurkenna það ef svo væri því að mér fmnst það ekk- ert til að skammast sín fyrir. En málið er að ég er gagn- kynhneigð og ég er hrifin af strákum. En því miður hefur ekki verið mikið pláss fyrir þá í lífl mínu upp á síökast- ið,“ segir kryddgell- an í viðtali við norska blaðið VG. Orðrómur um að Mel C væri lesbísk hefur lengi verið á kreiki en nú hefur hún kveðið hann niður. Að minnsta kosti tveir piltar hafa verið orðaðir við kryddpíuna, popparinn Robbie Williams og fót- boltagæinn Jason McAteer. Leikaraparið Catherine Zeta-Jones og Michael Douglas Ijómar af tilvonandi hjónabandssælu. Anna Nicole vill sjálf græða - staðráðin í að stofna heimasíðu Ég á mig sjálf, segir hin ítur- vaxna Anna Nicole Smith og er staðráðin í að fara að græða á sjálfri sér á Netinu. Ekki láta einhverja kaupsýslumenn úti í heimi vera eina um hituna. „Það eru svo margir sem græða á mér á Netinu að mér fmnst tími til kominn að ég þéni einhverja pen- inga á þessu sjálf,“ segir Anna Nicole. Stúlkan hefur að undanfórnu ver- ið að reyna að hleypa nýju lífi í kvikmyndaferil sinn, þó án sýnilegs árangurs. Kannski innrás hennar á Netið gagnist henni í lífsbaráttunni. Við verðum að minnsta kosti að vona það. Mikki og Kata í hjónasængina Kirk gamli Douglas stóðst ekki mátið á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi um daginn og kjaftaði frá því að sonur hans, hinn smávaxni Michael Douglas, og fríðleiksleikkonan Catherine Zeta-Jones ætluðu að gifta sig þann 25. september næstkomandi. Þann dag eiga hjónin tilvonandi bæði af- mæli. „Hún er falleg og góð stúlka. Þar að auki spilar hún golf. Meira ætla ég svo ekki að segja,“ sagði hinn 83 ára gdmli Kirk þegar hann tók við sérstökum heiðursverðlaunum fyr- ir sjálfsævisögu sína. Mikki litli mun hafa greint íjöl- skyldu sinni frá brúðkaupsá- formunum. Að vísu höfðu slúður- fréttamenn haft uppi getgátur um nokkurn tíma að svo kynni að fara en nú fyrst hefur það verið staðfest. Hver veit nema það hafi verið með ráðum gert að láta Kirk kjafta frá í Deauville. Það var jú einmitt þar, á kvikmyndahátíðinni í fyrra, sem þau Michael og Catherine hitt- ust fyrst. Kata hefur aldrei farið leynt með að hún laðast að sér eldri karl- mönnum. Það var þó ekki fyrr en eftir að hún hafði leikið á móti hin- um aldna, eða þannig, Sean Conn- ery í Entrapment að ástarsamband- ið við Mikka komst í hámæli. Og nú á að binda Hollywoodslaufuna. ÚTILÍF BBÐBQB % GLERBORG íLYl iii WWWW WWWW' w ^onix ' * t v C p samvírki Jc SlúilenliigaÉr Skipasalan A ÍSI. ENSklR KARLMENN þMI'l-t'CIJ Bálar og búnaóur REMEJTfv njoppjj m. 0 ORKUVIRKI HF. SINDRI BORQARTUNI 31 FiSKBÚÐIM NETHYL papco .andsvirkjun iia J&S ÍSÍ.EN8K MATVÆU € mm ALEFLiP II I .... BVOaiMÓAVBRKTAKAN tjBLJNADARBANKI ISIANDS hönnun hf RafmeeJiing ?HlHGidíi:-K!.iST:«tA HEAtRHIlOM EVRÓPA BltASALA VWAMUAAVÖISIUNM JS.HELGASON |3C;ISFÉLAG m- B8AUTARMOIT116 TréamiAaverkstaBftl RAFMÆTT! JVESTMANNAEYM UT EmblA H«lg**on hf. ÍÉ SPARISJOOUR |jg. FbLDAGRILL T.UOJTlY.r VESTMANNAEYJA fsmttmii mdeoiand EafHÚSASWHUMi jJJJJJ F=IVIIM . a I f t a r o s ÍSLANDSBANK! Hilmar Slgurðsson viðtklptalræðlngar Stilling hf Skeifunni 11 G'SM JÓNFSON yinnuatofBn bveré SAHARA VEGGSPORT pumn:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.