Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 26
30 FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1999 13 dagskrá föstudags 10. september j SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Beverly Hills 90210 (6:27) (Beverly Hills J 90210IX). Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk í Los Angeles. 18.30 Búrabyggö (26:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hen- sons. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leik- raddir: Edda Heiðrún Backman, Erla Ruth Harðardóttir, Guðmundur Ólafsson, Halldór Gylfason, Jóhann G. Jóhanns- son, Jóhann Sigurðarson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Steinn Ármann Magnússon og Sveinn Geirsson. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 HHÍ-útdrátturinn. 19.50 Skerjagarðslæknirinn (2:6) (Skárgárds- doktorn II). Sænskur myndaflokkur um lif og starf læknis í sænska skerjagarðinum. Aðalhlutverk: Samuel Fröler, Ebba Hjult- kvist, Sten Ljunggren og Helena Brodin. 20.50 Fagri-Blakkur (Black Beauty). Bresk- f bandarísk fjölskyldumynd frá 1994 um raunir hests í Bretlandi á 19. öld, gerð eft- ir sígildri sögu Anna Sewell. Leikstjóri: lsrn-2 13.00 Feitt fólk (e)(Fat files). Bresk heimildar- mynd í þremur hlutum um ofát og offitu. Vísindamenn fjalla um rannsóknir sem gerðar hafa verið á sviðinu, leita skýringa á því hvers vegna mönnum reynist svo erfitt að grenna sig og ennþá erfiðara að halda þeirri þyngd sem þeir ná eftir megrunarkúr. Næsti hluti er á dagskrá að viku liðinni. 13.55 Feigum forðað (2:3) (e)(Close Call: Cheat- ing Death). Annar hluti af þremur þar sem fjallað er um slys og voveiflega atburði. Fólkið sem stóð við dauðans dyr segir sjálft frá en kynnir er leikarinn Peter Coyote. 14.40 Dharma og Greg (11:23) (e). Simpson-fjölskyldan er engu lík. 15.05 Simpson-fjölskyldan (21:24) (e). 15.30 Hill-fjölskyldan (4:35) (e) (King of the Hill). 16.00 Gátuland. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Blake og Mortimer. 17.15 Finnurog Fróði. 17.30 Á grænnl grund. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.25 Helma (2:12) (e). Gestgjafi Sigmundar Ern- is er að þessu sinni Anna Ringsted sem kunn er tyrir rekstur fornmunaverslunarinn- ar Frlðu frænku í miðborg Reykjavíkur. 1998. 19.00 19>20. 20.05 Verndarenglar (12:30). 21.00 Fögur og dýrið (The Beautician and the Beast). Sjá kynningu. 22.55 Safnarinn (Kiss the Girls). Morgan Freem- an er pottþéttur í þessari spennumynd um réttarsálfræðing hjá lögreglunni sem notar alla hæfileika sína til að hafa uppi á frænku sinni sem hefur verið rænt. Sá sem hefur hana í haldi er geðbilaður morðingi sem drepur þó ekki öll fórnarlömbin strax. Aðal- hlutverk: Cary Elwes, Morgan Freeman, Ashley Judd. Leikstjóri Gary Fleder. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Einvígið (e) (Duel). Hörkuspennandi mynd sem aflaði Steven Spielberg alþjóðlegrar * athygli og var útnefnd til Golden Globe- verðlaunanna árið 1971.1971. 2.20 Svikavefur (e)(Circle of Deceit). Terry Morri- son er gift framagjömum lögfræðingi sem skeytir litið um hana og son þeirra hjón. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 3.50 Dagskrárlok. Brúður Jims Hensons lifa skemmtilegu Iffi. Charoline Thompson. Aðalhlutverk: Sean Bean, David Thewlis, Jim Carter og Pet- er Davison. 22.20 Taggart - Feigðarflan (3:3) (Taggart - Dead Reckoning). Skoskur sakamála- myndaflokkur í þremur hlutum. Lögreglan í Glasgow rannsakar morð á ungri konu sem starfaöi hjá fylgdarþjónustu. Aöal- hlutverk: James Macpherson, Blythe Duff, Colin McCredie, lain Anders og Ro- bert Robertson. 23.15 Þagnarmúrinn (No One Would Tell). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996. Stúlka á táningsaldri tekur að fjarlægjast móður sína og vinkonu þegar hún kynnist glímukappa skólans. Leikstjóri: Noel Nosseck. Aðalhlutverk: Candace Camer- on, Fred Savage, Greg Alan Williams, Heather McComb og Michelle Phillips. 00.40 Útvarpsfréttir. 00.50 Skjáleikurinn. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 íþróttir um allan heim. 20.00 Alltaf í boltanum (4:40) (e). 20.30 Fótbolti um víða veröld. 21.00 Framleiðendurnir (e)(The Producers). Klassísk gamanmynd sem fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Malt- ins. Stórlaxinn Max Bialystock er á hraðri niðurleið. Áður setti hann upp hvert meistarastykkið af öðru á Broadway en nú vill enginn líta við verkum hans. Einn aðstoðarmanna hans, Leo Bloom, sér þó ráð út úr ógöngunum og I sameiningu hrinda þeir af stað áætlun sem er í senn snargeggjuð og stórsnjöll. Aðalhlutverk: Zero Mostel, Gene Wilder, Kenneth Mars, Dick Shawn. 22.25 Á mannaveiðum (Manhunter). Spennu- mynd um leit lögreglunnar að raðmorð- ingja. Við fullt tungl fer brjálæðingurinn á stjá og lætur til skarar skríða. Nokkrar fjölskyldur liggja þegar í valnum en yfir- völd eru enn engu nær um raðmorðingj- ann. Loks er leitað til Will Graham hjá bandarlsku alríkislögreglunni en hann er maðurinn sem stöðvaði mannætuna Hannibal Lecter. Graham er ýmsu van- ur en nú kann hann að hafa hitt ofjarl sinn. Aðalhlutverk: William L. Peterson, Kim Greist, Joan Allen, Brian Cox. 1986. Stranglega bönnuð bömum. 00.25 Morð í Rio Grande (Murder on The Rio Grande (Hunted). Spennumynd. Maggie er fráskilin tveggja barna móðir sem er á leiðinni I ævintýraferð með nýja kærastan- um sínum. Hún er eiginlega á báöum átt- um varðandi ferðina en vill ekki móðga neinn og ákveöur að slá til. Og ferðin er vart hafin þegar Maggie sér eftir öllu sam- an enda er ævintýrið allt annars eðlis en hún átti von á. Aðalhlutverk: Victoria Principal, Peter Onorati, Sean Murray, David R. Beecroft. 01.55 Dagskrárlok og skjáleikur. A. 06.00 Örlagavaldurinn (Dest- m ~";— iny Tums on the Radio). WiTf.f 08.00 McMartin-réttarhöldin (Indictment: The McMartin Trial). ^SeTÍSSS— 10.10 Gamlar glæður (Stolen Hearts). 12.00 Örlagavaldurinn (Destiny Tums on the Radio). 14.00 McMartin-réttarhöldln (Indictment: The McMartin Trial). 16.10 Gamlar glæður (Stolen Hearts). 18.00 Ástin ber að dyrum (Love Walked in). 20.00 Aldrei að eilífu (Never Ever). 22.00 Lögguland (Cop Land). 00.00 Ástin ber að dyrum (Love Walked in). 02.00 Aldrei að eilífu (Never Ever). 04.00 Lögguland (Cop Land). Barnfóstran Fran lætur ekki að stjórn. Stöð 2 kl. 21.00: Fögur og dýrið Bíómyndin Fögur og dýrið, eða Beautician and the Beast, er frá 1997. Hún er tilvalin fyr- ir alla fjölskylduna. Þetta er bráðfyndin gamanmynd með barnfóstrunni Fran Drescher og Timothy „Bond“ Dalton í að- alhlutverkum. Fran leikur bandaríska klassapíu sem er tekin í misgripum fyrir há- menntaða kennslukonu og flutt austur fyrir járntjald til að uppfræða börn ónefnds einræð- isherra. Hún lætur auðvitað ekki að stjórn og reynir að bylta öllu samfélaginu þar eystra til vestrænna hátta með sprenghlægilegum afleiðing- um. Leikstjóri er Ken Kwapis. Sýn kl. 21.00: Klassísk gamanmynd Framleiðendurnir, eða The Producers, er ein af þessum klassísk- um gamanmyndum sem hægt er horfa á aftur og aft- ur. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu en leikstjóri er Mel Brooks. í myndinni segir frá stórlaxinum Max Bialystock sem er á hraðri niðurleið. Áður setti hann upp hvert meistarastykkið af öðru á Broadway en nú vill enginn líta við verkum hans. Einn aðstoð- armanna hans, Leo Bloom, sér þó ráð út úr ógöngun- um og í sameiningu hrinda þeir af stað áætl- un sem er í senn snargeggjuð og stórsnjöll. Myndin var gerð 1968. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92.4/93,5 9.00 Frettir. 9.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur annað kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sumarleikhús barnanna, Sitji guðs englar, eftir Guðrúnu Helgadóttur. Tólfti og síöasti þátt- ur. (e) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og # Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Fáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les (8:17). 14.30 Nýtt undir nálinni „Heit nótt í París“. Frá tónleikum stórsveitar Phil Collins í París. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttir. * 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sig- urðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Andrarímur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Birgi ísleif Gunnarsson seðlabankastjóra um bækurnar í lífi hans. (e) 20.45 Kvöldtónar. Kristinn H. Árnason, gítarleikari, leikur verk eftir Augustin Barrios Mangoré og Francisco Tárrega. 21.05Tónlistarsögur. Af Liszt og Paganini. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Haukur Ingi Jón- asson flytur. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur (e). 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistarfróttir. 15.00 Fróttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Dægurmálaútvarp rásar 2 í dag kl. 16.08. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílok frétta kl. 2, 5,6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og,frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavaktin. 19.0 J. Brynjólfsson&Sót. Norö- lensku Skriðjöklarnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er engum öðrum líkur. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net- fang: ragnarp@ibc.is. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlisL 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFM 100,7 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjón- ustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM9S7 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hallgrímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhann- esson. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guð. ,19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 & 18 M0N0FM87J 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðis- son. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guömundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 24-04 Gunnar Öm. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljoðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar Animal Planet l/ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safarl: Bernlce And Clyde 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Tiara Took A Hike 07:20 Judge Wapner’s Anlmal Court. Pay For The Shoes 07:45 Going WikJ With Jeff Corwin: New York City 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Djuma. South Africa 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 The Ksnberty. Land Of The Wandjina 11:00 Judge Wapner’s Animal Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner's Animal Court. BuH Story 12:00 Hollywood Safari: Fool’s Gold 13:00 Wild Wild Reptiles 14:00 Reptiles Of The líving Desert 15:00 Australia Wild: Lizards Of Oz 15:30 Going WkJ Wrth Jeff Corwin: Bomeo 16:00 Profiles Of Nature - Specials: Aligators Of The Everglades 17:00 Hunters: Dawn Of The Dragons 18:00 Going Wikf: Mysteries Of The Seasnake 18:30 Wild At Heart: Spiny Tailed Lizards 19:00 Judge Wapner's Animal CourL Dognapped Or.? 19:30 Judge Wapner’s Animal Court. Jilted Jockey 20:00 Emergency Vets 20:30 Emergency Vets 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Swift And Silent Computer Channel t/ 16:00 Buyer's Guide 17:00 Chips Wrth Everyting 18:00 Dagskr-rlok Discovery s/ í/ 07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Africa High And WkJ: Breath Of Mist, Jaws Of Fire 08:25 Arthur C. Clarke’s Mysterious Worid: Monsters Of The Deep 08:50 Bush Tucker Man: Coastal 09:20 First Fllghts: Air Forts Of The War 09:45 State Of Alert Changing Course 10:15 Charlie Bravo: The Weekend Starts Here 10:40 Uitra Science: High Tech Drug Wars 11:10 Top Marques: Aston Martin 11:35 The Diceman 12:05 Encyclopedia Gaiactica: To The Moon 12:20 The Bomblng Of Amerlca 13:15 Jurassica: Dinosaurs Down Under And In The Air 14:10 Disaster: Steel Coffin 14:35 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:00 Rex Hunt's Ftshing Adventures 15:30 Walker’s World: India 16:00 Classic Bikes: Heavy Metal 16:30 Treasure Hunters: The Golden Hell 17:00 Zoo Story 17:30 Cheetah - The Winning Streak 18:30 Great Escapes: Volcano Of Death 19:00 The Crocodile Hunter: Istend In Time 20:00 Barefoot Bushman: Tigers 21:00 Animal Weapons: Chemical Warfare 22:00 Extreme Machines: Fastest Man On Earth 23:00 Forbidden Places: Death 00:00 Classic Bikes: Heavy Metal 00:30 Treasure Hunters: The GokJen Hell TNT ✓ ✓ 04:00 The Bad man of Wyoming 05:35 Vengeance Valley 07:00 Bad Bascombe 09:00 Big Jack 10:30 Frontier Rangers 12:00 Ðilty the KkJ 13:45 Northwest Passage 16:00 Vengeance Valley 18:00 Colorado Territory 20:00 WikJ Rovers 22:35 Hearts of the West 00:15 Border Shootout 02:00 Ringo and His GokJen Pistol Cartoon Network \/ s/ 04:00 Wally gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Flintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Flintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzílla 11:00 Centurions 11:30 Piratec of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detective 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter’s Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupld Dogs 19:00 Droopy Master Detective 19:30 The Addams Family 20:00 Flying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - FreakazokJ! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Trdings 03:30 Tabaluga HALLMARK S/ 05.50 The Oiristmas Stallion 07.25 Mrs. DelafiekJ Wants To Marry 09.05 Road to Saddle River 10.55 Month of Sundays 12.35 Hands of a Murderer 14.Ö5 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 15.35 Coded Hostile 17.00 Pack of Lies 18.40 Reckless Disregard 20.15 Lantem Hill 22.05 Stuck with Eachother 23.40 A Doll House 01.20 Lonesome Dove 01.30 The Disappearance of Azaria Chamberlain 03.10 The Choice 04.45 The Loneliest Runner BBCPrime ✓ ✓ 04.00 TLZ - Zig Zag: Portrait of Europe 5/spec. Rep. Fmland 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 It’ll Never Work 06.25 Going for a Song 06.55 Styfe Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 People’s Century 10.00 Delia Smith's Summer Collection 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Back to the WHd 12.30 EastEnders 13.00 Auction 13.30 Only Fools and Horses 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Country Tracks 18.00 Agony Again 18X0 Are You Being Served? 19.00 Dangerfield 20.00 Bottom 20.30 Later Wth Jools Holland 21.30 Sounds of the 70s 22.00 The Goodies 22 J0 Alexei Sayle’s Meny-Go-Round 23.00 Dr Who: Stones of Blood 23.30 TIZ - Imagining New Worlds 00.00 TLZ - Just Uke a Girl 00.30 TLZ - Developing Language 01.00 TLZ - Cine Cinephiles 0U0 TLZ - Slaves and Noble Savages 02.00 TLZ - Bom into Two Cuttures 02.30 TLZ - Imagining the Paöfic 03.00 TLZ • New Hips for Okl 03.30 TLZ - Designer Rides - Jeik and Jounce NATIONAL GEOGRAPHIC s/ ✓ 10.00 The Dolphin Society 10.30 Divkig with the Great Whales 11.30 Volcano Island 12.00 Buried in Ash 13.00 Hurricane 14.00 On the Edge 15.00 Shipwrecks 16.00 Diving with the Great Whales 17.00 Restless Earth 18.00 Polar Bear Alert 19.00 The Shark FHes 20.00 Friday Night WHd 21.00 Friday Night Wild 22.00 Friday Night Wíd 23.00 Friday Night Wld 00.00 Perfect Mothers, Perfect Predators 01.00 Eagles: Shadows on the Wing 02.00 Gorffla 03.00 Jaguar. Year of the Cat 04.00 Close mtv ✓ ✓ 03.00 Bytesae 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 2014.00 The Uck 15.00 Seled MTV 16.00 Dance Floor Ctiart 18.00 Megamix 19.00 Celebnty Deathmatch 19J0 Bytesize 22M Party Zone 00.00 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worid News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your CaH 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02X0 Week in Review - UK 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 WorkJ Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 Worfd Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN Worid Vrew 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Wortd News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 World News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Editkm 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓ ✓ 07X0 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08X0 Go 2 09.00 Destinations 10.00 Around Britain 10.30 Travel Uve 11.00 The Food Lovers' Gukle to Australia 11.30 A Fork in the Road 12.00 Travel Live 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 The Flavours of Italy 13X0 Tribal Joumeys 14.00 Destinations 15.00 On Tour 15X0 Adventure Travels 16.00 Reel World 16.30 Cities of the Worid 17.00 Gatherings and Celebrations 17.30 Go 218.00 Rolf's Walkabout - 20 Years Down the Track 19.00 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Dominika's Planet 21.00 Tribal Joumeys 21X0 Adventure Travels 22.00 Reel World 22.30 Cities of the Worid 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00Furopean Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Stréet Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 00.00 US Street Signs 02.00 US Market Wrap 03.00 US Business Centre 03.30 Smart Money 04.00 Far Eastem Economic Review 04.30 Europe This Week 05.30 Storyboard Eurosport ✓ ✓ 06.30 Cycling: Tour of Switzerland 07X0 Football: Women’s Wortd Cup in the Usa 09.30 Motorsports: Racing Une 10.30 Motorcyding: Worfd Championshíp - Dutch Grand Prix in Assen 11.00 Motorcyöing: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 12.00 Motorcycling: Wortd Championship • Dutch Grand Prix in Assen 13.15 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 14.30 Speedway: 1999 Fim Worid Speedway Championship Grand Prix in Unkoping.sweden 15X0 Football: Women's Worid Cup in the Usa 17.00 Motorcycling: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 18.00 Motorcycling: Offroad Magazine 19.00 Football: Women’s Worid Cup in the Usa 21.00 Motorcyding: Worid Champtonship - Dutch Grand Prix in Assen 22.00 Xtrem Sports: Yoz Action • Youth Only Zone 23.00 Mountain Bike: Uö Workl Cup m Conyers, Usa 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Pepsi & Shiriie 12.00 Greatest Hits of... George Michael 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 George Michael Unplugged 16.00 Vh1 Live 17.00 Something for the Weekend 18.00 Greatest Hits of... George Michael 18.30 Talk Music 19.00 Pop Up Video 19X0 The Best of Live at Vh1 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Wham! in China 22.00 VH1 Spice 23.00 The Friday Rock Show 01.00 Behind the Music • Featuring Metallica 02.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkjssjónvarpið, ProSieben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarslöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. S/ Omega 17.30Krakkak!úbburfnn. Barnaefni. 18.00 Trúarbœr. Barna-og unglingaþáttur. 18.30 Lff í Ordnu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 19X0 Frelslskallið með Freddie Rlmore. 20.00Náð Ul þjóðanna með Pat Francl*. 20.30 Kvöldljðs. Ýmjlr gestlr, 22.00 Uf f Orðlnu með Joyce Meyer. 22.30 Petta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 23 OOLff f Orðlnu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Drottin (Praise the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpastððinni. Ýmsir gestir. ✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu v Stöðvar sem nást á Fjöivarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.