Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 10 SEPTEMBER 1999 23 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Hagkaup, Kringlunni (2.hæð). Hagkaup í Kruiglunni óskar eftir bráðduglegu fólki til starfa. í boði eru tvær 50% stöður, í bamadeild annars vegar og í mátun hins vegar. Vinnutími er frá kl. 13-18.30 virka daga ásamt helgarvinnu. Heimilisdeild, fullt starf, vinnutími er frá 9-18:30, ásamt helgarvinnu. Dömudeild-tísku- vara, 100% starf, vinnutími er frá kl. 9- 18.30, ásamt helgarvinnu. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstak- lingum sem hafa áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Uppl. um þessi störf veita verslunar- og aðstoðarverslunarstjóri í versluninni Kringlunni næstu daga.________________ Hagkaup, Smáratorgi - Aukavinna. Versl- un okkar á Smáratorgi óskar eftir bráð- duglegu fólki til starfa. Okkur vantar starfsmann í hlutastarf í raftækjadeild, vinnutími er fimmtud. og fóstud. frá kl. 15.30-20.00 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 12.00-18.00. Einnig vantar okkur starfsmann í hlutastarf í matvörudeid á kvöldin (vinnutími frá ki. 15 eða 16 tif 20). Leitað er að reglusömum og áreiðan- legum einstaklingum sem hafa áhuga að vinna í skemmtilegu og traustu vinnu- umhverfi. Uppl. um starf í raflækjadeild veitir Einar svæðisstjóri og 'IVausti versl- unarstjóri um starf í matvörudeild í versluninni næstu daga._______________ Nýkaup Garðabæ, kvöld- og helgarvinna. Nykaup í Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmenn til hlutastarfa í glæsilegt kjötborð okkar. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu en verslunin er opin til kl. 21 virka daga og um helgar. Lögð er áhersla á að ráða þjónustulipra og áreið- anlega einstaklinga sem hafa áhuga á að veita viðskiptavinum Nýkaups góða þjónustu. Upplýsingar um þessi störf veitir verslunarstjórinn, Helga Haralds- dóttir, eða Pétur Guðmannsson í síma 561 2000 eða á staðnum._______________ Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þuifum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar, sölu og svörunar í síma. Við leggjum áherslu á skemmtilegt and- rúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða þjálfun starfsfólks. Unnió er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er ,18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhuga- samir hafi samband við Rakel eða Aldísi í s. 535 1000 alla virka daga frá kl. 13-17.________________________________ Erum aö leita að hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum veitingastöðum okk- ar í Rvík, Kóp.,Hafnarf. Eftirtalin störf eru í boði: * Vaktstjórar á grill og í sal * Starfsmenn á grill * Starfsmenn í sal * Góð laun í boði Lagt er upp úr góðum starfsanda og samrýndum hóp. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöðum American Style og upplýsingar gefnar í sfma 568 7122. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekió er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á: Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000,____________ Bílstjórar óskast. Óskum eftir að ráða samviskusaman Starfskraft í fullt starf við útkeyrslu á fyrirtækisbíl; einnig get- um við bætt við okkur bílstjórum á eigin bílum á kvöldin. Tilvalið fyrir skólafólk. Hrói Höttur, Hringbraut 119, s. 562 9292 Óskað er eftir starfsfólki til afgreiðslu- starfa í Nesti. Leitað er að reyklausu, reglusömu og duglegu fólki sem hefur frumkvæði til að gera gott betra. Vakta- vinna. Aðeins er um framtíðarstörf að ræða. Uppl. í símum 560 3304 og 560 3301.______________________________ 50% Skrifstofustarf. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann á skrif- stofu, við bókhald, launaútreikninga og útgáfureikninga, þarf að vera vanur/vön TOK, með almennilega tölvukunnáttu, fijáls vinnutími. Uppl. í síma 896 2066. Erótískar upptökur óskast - góðar greiðsl- ur. Rauða Torgið vill kaupa erótískar hljóðritanir kvenna. Þú sækir um og færð upplýsingar í síma 535-9969 allan sólarhringinn. Frekari upplýsingar í síma 564-5540 virka daga._____________ Gluggasmíði! Óskum eftir að ráða smiði eða laghenta menn vana glugga- og hurðasmíði, bæði í ál- og trédeild fyrir- tækisins. Uppl. veitir Pétur í síma 577 5050 og á staðnum. Gluggasmiðjan hf., Viðarhöfða 3.______ Leikskólinn Fífuborg, Grafarvogi. Viltu koma og vinna krefjandi og skemmtilegt starf í góðum starfsmannahópi? Okkur vantar starfsfólk á deildir og í eldhús. Uppl. gefur Elín Ásgrímsdóttir í s. 587 4515._________________________________ Starfsfólk óskast í kvöld- og helgarvinnu í þjónustudeild Domino’s pizza, Qölbreytt og vel launað starf fyrir duglegt fólk. Ahugasamir komi í viðtal í útibú okkar að Grensásvegi 11, mán. 13. og þri. 14. milli kl 14 og 18.____________________ Toppmyndir vantar brosandi fólk til staria strax á myndbandaleigu/sölutum. Tvö kvöld í viku og aðra hveija helgi. Uppl. í s. 567 6740,892 5001,899 4463. Stórt fyrirtæki miösvæðis í Reykjavík óskar eftir að ráða húsvörð á næturvaktir. Áhugasamir vinsamlega sendi inn um- sókn í afgreiðslu DV, merkt „Vaktir- 1211368“. Langar þig að vinna með börnum? Leikskólann Rofaborg í Árbæ vantar starfsmann í 50% starf, eftir hádegi, og 100% starf. Upplýsingar gefur leikskóla- stjóri í sfma 587 4816 eða 567 2290. Bakarameistarann í Mjódd vantar starfs- fólk í afgreiðslu strax. Framtíðarstarf. Líflegur vinnustaður. Uppl. í síma 557 3700. Sigrún.___________________________ Húsmæður. Létt afgreiðslustörf í bakaríi. T.d 4 tíma á dag eða eftir samkomulagi. Bakaríið verslunarhúsinu miðbæ Háa- leitisbraut 58-60 s:553 5280.___________ Afgreiðslustarf. Söluturn í vesturbæ óskar eftir starfskrafti frá 9-17, í snyrtilegu umhverfi. Laun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 892 1589.__________________ Alþjóölegt stórfyrirtæki. Erum að opna nýja tölvu og símadeild. Þekking á Inter- neti og tungumálakunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 861 2261.____________ Byggingarverktaki óskar eftir að ráöa tré- smiði og verkamenn í mótauppslátt. Góð laun í boði. Uppl. í s. 8981019, Ásgeir, og 897 3418, Baldur._______________________ Eftir hverju ertu aö bíða? Dragðu það ekki lengur að drífa þig í lag. Stattu upp og hringdu strax í dag. Fín vinna. G. Margrét, sími 869 8134.______________ Fullt starf - hlutastarf - frjáls vinnutími. Fjölbr. og vel launað starf ryrir dugl. ein- stakl. Launin eru alfarið undir ykkur komið. Mögul. á ferðal. Sími 561 3527. Förðun! Óskum eftir fórðunarfræðingum og áhugafólki um förðun um allt land, strax. Uppl.í síma 698 8678.____________ Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir fólki á fyrirtækisbíl og eigin bíl. Einnig pitsu- bökurum. Vaktavinna. Uppl. í s. 893 9947.____________________ Nóatún, Hamraborg. Okkur vantar starfsfólk í vaktavinnu nú þegar. Upp- lýsingar gefur verslunnarstjóri í síma 554 1640 eða á staðnum._________________ Starfsfólk vantar í kjötvinnslu Kjötsmiði- unnar, Fosshálsi 27. Dugnaður og stund- vísi áskilin. Uppl. gefur Birgir í s. 8618004,_____________________________ Starfskraftur óskast til þrifa á líkams- ræktarstöð. Svör sendist DV fyrír 15. sept., merkt „S-327158“, eða sendið e- mail til gudlaugur-@simnet.is. Subway. Óskum eftir áreiðanlegu og hressu starfsfólki. Höfum í boði dag- og kvöldvaktir. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 46. Svarta Pannan. Óskum eftir starfskrafti í sal og afgreiðslu, vaktav. Góð laun fýrir réttan aðila. Uppl. á staðnum. Svarta Pannan, Tryggvagötu.____________________ Viltu vera frjáls? U.S. International bráð- vantar fólk, 1000-2000$ hlutatstarf, 2500-5000$, fullt starf. Viðtalspantanir í síma 899 9886.__________________________ Áreiöanlegur starfskraftur óskast á sól- baðsstofu. Fullt starf. Vaktavinna. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Svör sendist DV, merkt „Sól-343978“._________ Óska eftir mönnum í gangstéttarvinnu, vönum gröfumanni og meiraprófsbíl- stjóra strax. Uppl. í símum 565 1170 og 892 5309._______________________________ Óskum eftiraðstoðarfólki í eldhús sem get- ur hafið störf strax. Vaktavinna, mllt starf. Nánari uppl. í s. 551 8811 og 895 6353. Magnús.___________________________ Ótrúlegt tækifæri! www.simnet.is/biggihar Gerðu þér greiða. Skoðaðu heimasíðuna.____________________ Frítt flug og hótel í L.A., febrúar 2000. Viltu vita meira? Uppl. í síma 699 1674, Bogga.________________________ Bráðvantar hresst og drífandi fólk til að vinna með okkur að spennandi verkefni. S. 557 2529.____________________________ Bráðvantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598.Anna og Pétur._____________________ Snyrtifræðingur óskast! Fjölbreytt og spennandi starf. Upplýsingar á Snyrti- stofú Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Kjúklingastaðurinn Suöurveri. Starfsfólk vantar í vaktavinnu og hlutastarf, ekki yngra en 18 ára. Uppl. í síma 553 8890. Starfsfólk óskást á leikskólann Engja- borg. Upplýsingar gefa Margrét og Hall- veig í síma 587 9130.___________________ Starfsmann vantar í leikskólann Sunnu- borg við Sólheima. Uppl. gefur Hrefna í síma 553 6385.__________________________ Veitingastaður í Árbæ óskar eftir starfs- fólki í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 897 0132 e.kl.18.__________________ Óskum eftir duglegu fólki á öllum aldri. Góð laun í boði fynr rétta aðila. Bónus, Iðufelli. Uppl. í síma 699 1978. Helgi. Á.N.-verktakar óska eftir verkamönnum. Mikil vinna í boði. Uppl. í síma 567 6430 og 899 4530.____________________________ Á.N.-verktakar óska eftir verkamönnum. Mikil vinna í boði. Uppl. í síma 567 6430 og899 4530___________________________ Óskaeftiraðráöasmiöi/verktaka ogverka- menn strax. Næg vinna fram á vetur. Uppl. í síma 564 4234 og 699 5487. Bráövantar fólk, fullt starf/hlutastarf. Hringdu strax í síma 894 0189.__________ Bráðvantar hresst og skemmtilegt @Feitt:fffg_____________________________ Bráðvantar fríska smiði og verkamenn. Uppl. í s. 899 4168.____________________ Mann vantar í haustverkin á búinu. Uppl. í s. 38 1457. Starfsfólk óskast í léttan iönað. Upplýsingar í síma 568 3633 e.kl. 14. Vantar starfsfólk í saltfiskverkun í Hafn- arfirði. Upp í s. 555 6250 og 898 1857. Óskum starfsmanni f leiktækjasal. Upplýsingar í síma 551 8834. Atvinna óskast Dugleg og stundvís kona á besta aldri (48 ára) óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina, t.d. lager-, eldhús- og afgreiðslustörf. Meðmæli ef óskað er, laus 10. okt. Vinnutími frá 9-13-16 virka daga. Uppl í s. 567 4406. Óska eftir ræstingastarfi 2-5 sinnum í viku hjá litlu fyrirtæki, er vön. Uppl. í s. 553 9657. Tapað - fundið Svartur leðurjakki tapaðist á Gauki á Stöng föstudag 3.sept. Sá sem tók jakk- ann í misgripum vinsamlegast hafi sam- band í s. 867 0510. K4r Ýmislegt íslandsmeistaramót Coca-Cola í sand- spyrnu fer fram á söndunum við Hrafnagil laugard. 18 sept. kl. 14. Skráning er hafin og lýkur mánud. 13.9. kl 22. Skráning í síma 862 6450 eða e- mail bilak@est.is. Bílaklúbbur Akureyr- ar og Sjallinn. Atlantis Tattoo og body piercing, Eiðis- torgi 13, 2. h., Seltjarnarnesi. Opið alla daga frá kl. 13. Sími 561 6877. Flottasta stofan í bænum - lokuð vinnuaðstaða! Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég með það besta á markaðnum í dag, sér- staklega framleitt með þarfir karlmanna í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Engin kemisk efni, allt náttúrulegt. Upplýsing- ar og ráðgjöf í síma 699 3328. 69 Sælar stúlkur á öilum aldri. Ég er.tæp- lega þrítugur maður og í sambuð. Ég er að leita eftir leikfélaga. Svör sendist leik- félagi-sexfihotmail eða til DV, merkt: „Leikfélagi-245567“. Splunkuný bólumeöferö! Rosa ár- angur. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar.sími 561 8677. Naglaskóli hefst á mánudag. Upp- lýsingar á Snyrtistofu Hönnu Krist- ínar, sími 561 8677. Sendum bækling. Kgl Verslun Troðfull búð af glænýjum, vönduðum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr., fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug- um titr., extra smáum titr., tölvustýrð- umtitr., vatnsheldumtitr., vatnsfylltum titr., vatnsheltum titr., göngutitr., sér- lega vönduð og öflug gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlurnar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af^ vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstihólkum, margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipiefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögunni ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Vinningaskrá 17. útdráttur 9. september 1999 Einkamál Femme domme. Drottnandi kona hefúr áhuga á að kynnast karlmanni. Rauða Torgið Stefnumót, sími 905-2000 (66,50), auglýsinganúmer 8519.________________ Þarftu aö auka kyngetuna!!! Náttúrulegar vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga- og pantanasími 881 6700. C Símaþjónusta Konur! Ein djörf auglýsing hjá Rauöa Torg- inu Stefhumót tryggir tugi svara frá karlmönnum sem leita tilbreytingar. Raddbreyting og auglýsinganúmer tryggja fullkomna persónuleynd. Þjón- ustan er ókeypis í síma 535 9922. Bif reiðavinningur Kr. 2.000.000___Kr. 4.000.000 (tvöfaidur) 43432 Ferdavinnixigur Kr. 100.000 3080 5302 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 61202 77429 Ferðavinningur Kr. 50.000 __________Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4533 10936 23507 29274 40329 62080 5139 12190 25336 33920 54494 66342 Gay-sögur og stefnumót. Vönduð þjón- usta fynr karlmenn sem leita kynna við karlmenn á erótískum forsendum. Sím- inn er 905-2002 (66,50)._______________ Nýr samskiptamáti fyrir lostafullar konur: kynórar Rauða Tbrgsins. Engar hömlur, allt gengur - og að sjálfsögðu ókeypis, í síma 535-9933. Alittilsölu Tómstundahúsið. Hausttilboð á álfelg- um. S. 587 0600. Tómstundahúsið, Nethyl 2 (Grænu húsin). % Hár og snyrting Ameríska naglasnyrtistofan. Ásetning gervinagla, (akrýlneglur) kr. 4200. French Manicure, kr. 800, einnig styrk- ingar, naglaskraut o.fl. Vant fólk m/áralanga reynslu. Þverholti 15, sími 511 1015. Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 490 134*7 19938 35369 46494 59908 6*277 74905 976 13645 21429 36409 47817 60412 68869 75172 1006 13751 21719 37289 47952 60670 69136 75355 1812 14540 21954 38432 49337 61659 70382 75629 2161 15338 23714 38741 49750 61855 72602 77153 3292 16754 24177 39336 51977 61933 72724 77437 3549 16922 25808 41936 54970 62247 72739 77964 3853 17290 26770 42485 56*54 62579 73051 78815 6778 17352 27584 43940 56941 63021 73079 6896 17634 2*597 44047 57663 63588 73434 7214 18305 30051 44509 57687 64799 74057 7877 19093 31188 44*92 58599 65910 74172 13120 19740 32071 45989 59461 66387 74774 Húsbúnaðarvinningur Kr, 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 32 9429 20*69 27511 38988 50714 59160 70879 226 9474 20941 27542 39199 51252 60407 70979 343 9623 21197 28355 39264 52063 60438 71067 365 10020 21215 2*571 39625 52246 60603 7151* 41* 10319 21327 29046 39717 52368 61130 71532 885 10504 21394 29114 40029 52744 61673 71637 135* 10893 21490 29465 40551 52924 62059 72208 2039 11665 21787 30717 41131 53132 62137 72270 2327 11733 22021 30837 41620 53309 62352 72*75 2337 12341 22130 30*94 42264 53341 62686 73191 256* 12446 22191 31123 42312 53619 63518 73272 2710 13201 22550 31238 42339 53701 63701 7370* 2*45 14067 22951 31310 43016 54058 63914 74264 3003 16227 23107 32259 43271 54536 64010 74816 3133 16273 23193 3252* 43913 550*4 64200 75671 3733 16428 23306 32638 44740 55164 64206 756*6 4605 16535 23494 33027 45160 55277 64481 77033 4771 17135 23993 33210 45307 55551 64563 77166 5616 17327 24425 33338 45620 55585 65502 77427 5630 1738* 24469 33371 459*5 55821 66193 77961 5698 174*9 24512 34132 46109 55909 66703 78024 5722 1 7751 25379 34351 46*63 56188 66937 7*366 5893 18006 25458 34662 46953 5624* 67038 78478 6158 1*463 2570* 34867 46971 56615 67514 7*577 6630 18512 26100 35934 47409 57266 68169 79472 6672 1*913 26208 36120 47640 57282 6*853 79906 7369 19032 26468 37045 47717 57442 69095 7847 19512 26526 37649 49633 576*3 69255 8271 19631 26774 3810* 50029 58101 69862 8487 19639 27074 3*591 50276 58549 70125 8518 196*1 27197 386*3 50299 58816 70248 8973 19*61 27219 3892* 50640 58888 70810 Næsfu útdrættir fara fram 16. sept. 23. scpt. & 30 sept. 1999. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.