Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 23
X>V FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1999 27 Andlát Ingveldur Guðríður Kjartans- dóttir, Kambaseli 29, lést á heimili sínu fimmtudaginn 9. september. Stefán Þórarinn Gunnlaugsson, fyrrv. fulltrúi hjá Reykjavíkurborg, lést þriðjudaginn 7. september. Jóhannes Jónasson lögreglumað- ur, Ásholti 40, lést á Vífilsstaðaspít- ala miðvikudaginn 8. september. Lárus Ingvar Sigurðsson frá Hnífsdal, Lækjartúni 13, Mosfells- bæ, lést á Vífilsstöðum að morgni fimmtudagsins 9. september. Sveinhildur Vilhjálmsdóttir, Há- túni, Neskaupstað, lést á Sjúkrahús- inu í Neskaupstað miövikudaginn 8. september. Jarðarfarir Anna Sigmundsdóttir, Dvalar- heimili aldraðra, Borgarnesi, verð- ur jarðsungin frá Borgarneskirkju laugardaginn 11. september kl. 14.00. Lis Ruth Sigurjónsdóttir, Háteigs- vegi 26, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Háteigskirkju í dag, fostudag- inn 10. september, kl. 15.00. Ólafur Jennason, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Borgames- kirkju laugardaginn 11. september kl. 16.00. Haraldur Georg Oddgeirsson frá Sandfelli, Stokkseyri, verður jarð- sunginn frá Stokkseyrarkirkju laug- ardaginn 11. september kl. 14.00. Adamson IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem Iifir mánuðum og árumsaman EVROPA BÍLASALA "tókn um traust" www.evropa.is Söluskráin á Netinu Opið alla daga Faxafen 8, sími 581 1560 fyrir 50 árum 10. september 1949 4 rússnesk síldveiðiskip tekin í landhelgi í gær í gærkvöldi tók varðskipið Faxaborg fjög- ur rússnesk síldveiðiskip í landhelgi á Bakkafirði. Þegar Faxaborg bar þarna að, voru þrjú af skipunum að veiðum, en hið fjórða var þeim til aðstoðar. Rússnesku skipin fylgdu Faxaborg til Seyðisfjarðar, Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við HáaleitisbrauL Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kL 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl 10-14. Apótekið Iðufelii 14: Opið mánd-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opiö v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið iaud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgj: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Haíharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- Öarðarapótek opið mánd.-fostd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. íjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum túnum er lyfjafræðingur á bak- vakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Selfjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjöröur, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbæneinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, en þar verður fjallað um mál þelrra. Að- elns elnn af skipverjum rússnesku skip- anna talar lélega ensku, svo búast má við, að túlkur, er talar rússnesku, verði send- ur héðan frá Reykjavík svo réttarhöldin geti farið fram. alia virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, alian sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. ísiands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eítir samkomulagi. öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítaliim: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- iaugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeiid Landspítalans: Kl. 15-16 og 1930- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hrmgsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasnni er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhiö opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söih eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-fdstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasaih, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. Ú. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um tiorgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 13.-31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Kristín Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, fagnaði ásamt stöllum sínum eftir að hafa sigrað KR-stúlkur öruggt, 4-1, í bikarúrslitum 2. flokks. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Saihhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Iistasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Þótt ég sé ávallt reiðu- búinn til píslarvættis hef ég ekkert á móti því að það dragist. Winston Churchill Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard., ^ sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækntngaminjasafniö i Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, shni 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnaríjörður, sími 565 2936. Veshnannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaríj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- > arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leitaðu aðstoðar ef þú þarft að fást við mjög sérhæft verkefni. Samvinna skilar mun meiri árangri en ef hver er að pukrast einn úti í sínu horni. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Gamalt mál, sem þú varst nærri búinn að gleyma, skýtur allt í einu upp kollinum og verður mál málanna. Happatölur þínar eru 3, 5 og 43. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér gengur ekki nógu vel að vinna með ööru fólki þessa dagana. Þú verður að sýna umburðarlyndi gagnvart samstarfsfólki þínu og hrósa því fyrir það sem þaö gerir vel. Nautið (20. aprll-20. mai): Gefðu þér tima til aö sinna áhugamálum þínum þð að þú hafir í mörgu að snúast. Það verður mikið um að vera hjá þér í félagslíf- inu á næstunni. Tvíburamir (21. maí-21. júni): Sjaldan veldur einn þá tveir deila. Það eru mistök að kenna ein- hveijum einum alfarið um og þú ættir að líta í eigin barm og skoða hvað þú getur gert til að bæta samkomulag þitt við ákveð- inn aöila. Krabblnn (22. júni-22. júli): Notaðu tækifæri sem þú færð til að bæta andrúmsloftið í kring- um þig. Það hefur veriö fremur þrúgandi undanfarið. Ljúnið (23. júli-22. ágúst): Láttu það sem aflaga fer ekki verða til þess að þú fyllist vonleysi. Reyndu heldur að bæta úr því og ekki koma illindum af stað. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér hættir til að taka sjálfan þig of alvarlega. Eitthvað sem þér finnst mjög mikilvægt í dag viröist hégómi er frá líður. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú sýnir einhverjum samhug og uppskerð virðingu og þakklæti fyrir. Það ríkir mikil glaöværö í kringum þig og þú umgengst mikiö af skemmtilegu fólki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú skalt ekki hika viö að biðja vin þinn að gera þér greiða ef þú þarft á honum að halda. Horftm fram á viö því að þín bíða bjart- ari tímar. Bogmafturinn (22. núv.-21. des.): Þér hættir til að eyða of miklu og virðist duglegri við að eyöa fé en ai iað mun koma þér í koll. Þú la um þessar mundir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér finnst þú hafa of mikið að gera og aðrir í flölskyldunni kom- ast létt frá því sem gera þarf. Gamafi vinur hefur samband við þig-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.