Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 6
T Ég var á næturvakt uppi á Veð- urstofu nóttina áður en fór svo aft- ur upp á Veðurstofu seinni partinn. Það sem er mér minnisstæöast frá þessum degi er að við vorum nýbú- in að fá nýjan radar upp á Veður- stofu sem við vorum varla búin að læra á. Veðrið var mjög bjart þenn- an dag og það sáust engin ský á lofti fyrr en allt i einu sést einhver klessa í radarnum. í fyrstu héldum við að um bilun væri að ræða og vorum mjög hissa þvi tækið var al- veg nýtt. Síðan kom í ljós að þessi klessa var gosstrókurinn frá Heklu. Á þessum tíma var ég ófrisk en var samt á fullum vöktum á Veðurstof- unni. Gosið og allt vinnuálagið sem því fylgdi hafði engin áhrif á með- gönguna enda gekk ég með mitt fimmta barn og oröin flestu vön. Án þess að gera mikið boð á undan sér byrj- aöi Hekla að gjósa fimmtudaginn 17. janúar 1991 kl. 17.00. Um 10 mín. eftir að gosið hófst var gosmökkurinn kominn í að minnsta kosti 11,5 km hæö. Langmest kom upp af gjósku fyrstu 2-3 ttmana og barst hún til norð- austurs. Gosið stóð yfir í 52 daga en lítið tjón varð af völdum gossins. Hraunið sem upp kom þekur 23 km£ og heildarrúmmálið er um 0,15 km>. Hekla hefurgosið að meöatali á 55 ára fresti síðan land byggðist. Hekla er án nokkurs vafa þekktasta fjall íslands og eitt nafntogaðasta fjall Evrópu og hefur í aldanna rás boriö nafn Islands út um gjörvalla heims- byggð. Fyrr á öldum taldi fólk í Evrópu að fjall- ið væri einn af inngöngum helvítis og jafnvel helvíti sjálft. Heimildarmyndin um Annabel Chong og söguna af því þegar hún hafði samfarir við 251 karlmann á tíu klukkutímum er án efa einn af hápunktum Kvikmyndahátíðar DV í Reykjavík. Myndin er sýnd í Bíó- borginni og er nokkuð sem enginn klámunnandi ætti að láta fram hjá sér fara. En hvaö segirðu, Annabel, fyrir- geföu, Grace, ertu aö leika í einhverj- um myndum núna? „Já. Þessa dagana er ég að að vísu að vinna fyrir framleiðanda sem leikstjóri en leik áfram í myndum sem ég er sátt við. Svo er ég líka að skrifa mikið núna, fyrir alls konar tímarit og, já, tilboðunum rignir yfir mig,“ segir Anabel, hress Singapúr- stúlka með virkilega amer- ískan hreim þrátt fyrir að hafa aðeins búið í Bandaríkjunum síð- an ‘93. / Hvernig myndir eru þaö sem þú leikstýrir? „Fullorðins- myndir. Ég var að gera eina fettish- bondage-mynd sem fjallar um yfirráð kvenna yfir körlum. Ann- ars er ég líka að gera mynd um kynlíf sem er ekki beinlínis klám heldur fyrir kapalsjónvarp. Sú mynd byggist öll á viðtölum við kyn- lífsfræðinga, klámmyndastjörnur og fólk með mjög skemmtilegan kyn- lífslifsstíl," segir Grace sem er auk þess að gera framhaldsmynd af heimildarmyndinni sem er í Bíó- borginni núna. Sú mynd mun fjalla um eftirleikinn: kvikmyndahátíð- imar, viðtölin og hvemig myndin breytti lífi Grace. „Jafnvel núna, þegar þú ert að taka þetta viðtal, þá er verið að taka minn hluta samtalsins," segir Grace og nokkuð ljóst er að hennar lif verður framhaldssaga. Búin að prófa allt Grace hefur leikið í yfir 30 mynd- um og er ekki enn af baki dottin þó hún sé farin að leika minna en hún gerði. Hún var einmitt að senda frá sér sitt fyrsta leikstjórnarverkefni: Porno Mancini. „Hún fjallar ekki beint um neitt,“ útskýrir Grace. „Það er ekkert plott í henni heldur er hún bara svona samansafn af fantasíum." En af þeim myndum sem þú hefur leikió í, hvaöa mynd er í uppáhaldi hjá þér? „Flestar nýlegu mynd- imar eru í miklu upp- áhaldi hjá mér því þar hef ég ráðið mjög miklu um hvað ég geri. Annars hafði ég mjög gaman af klappstýru- myndinni sem ég gerði fyrir * Sigurður Hall Gestur Einar Jónasson Sigurður Skúlason Eru Siggi Hall og Gestur Einar með algengasta andlit ís- lands? Það er nefnilega ekki nóg með að þeir séu tvífarar, heldur má segja að þeir séu þrífarar leikarans Sigurðar Skúlasonar. Litið hefur sést til Sigurðar síðustu árin og Gestur lætur aðallega að sér kveða á öldum ljósvakans og er lítt sýnilegur. Það þarf því ekki að vera djúpt sokkinn í samsæriskenningar til að sjá að þessi Gestur Sigurður Hall er þríklofin manneskja, en ekki þrír menn eins og hingað til hefur verið haldið. Þakkaðu Fókusnum þínum fyrir að þetta dularfulla mál hefur nú loksins verið upprætt. nokkrum árum. r Það var alger low budget-mynd og mikið um fíflaskap. Hún er ekki mjög sexí en það var mjög gaman að gera hana. Svo er Pink mjög skemmtileg en þar leik ég ofur- hetju.“ En er eitthvaö sem þú gerir alls ekki tengt kynlífi? „Nei. Ég er búin að prófa allt í þessum bransa og er til í hvað sem er ef það gengur upp i handritinu." Typpastærð skiptir litlu Er erfitt aö komast inn í klám- bransann? „Já, fyrir stráka. Það eru svo margir sem vilja komast inn og fáir útvaldir sem meika það. En á móti kemur að það er ekkert mál fyrir stelpur að komast inn. Það er enda- laus eftirspurn eftir stelpum I þessi myndbönd sem er verið að fram- leiða.“ En segjum aö einhver íslenskur strákur sé aö láta sig dreyma um aó veröa klámmyndaleikari, hvaöa kosti þarfhann að hafa til aöbera? „Hann þarf að geta náð honum upp við hvaða aðstæður sem er og hvernig sem stúlkan lítur út. Það er eitt að geta verið foli með kærust- unni og annað hreinlega að ná hon- um upp fyrir framan allar mynda- vélarnar. Það þarf að byrja og hætta og byrja og hætta og fá það síðan þegar leikstjórinn segir manni að fá það. Þetta gerir alveg út af við marga stráka og þeir höndla ekki álagið og hætta í bransanum." Hvað um typpastœrðina? „Það skemmir ekki að vera með typpi sem er yfir 15 cm. Ég myndi samt ráða mann með minna typpi ef hann hefði góða stjóm á því. Ég hef til dæmis lent í þvi að ráða mann með 22 cm typpi en þegar á hólminn var komið þá náði hann því ekki upp.“ Hún kallar síg Annabel Chong en heitir Grace Quele og er loksíns búin að segja mömmu og pabba frá því hvað hún gerir. Og það skemmtilega við það er að þegar Fókus hringdi í stúlkuna voru foreldrarnir á leiðinni í heimsókn. Hún tók sér samt smátíma til að segja okkur frá leikstjóraferlinum, kláminu og ástinni. Unnur Ólafsdóttir veðurfræöingur. Kynlífspartí með vinum sinum Hefuróu einhvern tíma fariö í hópreiö barafyrir sjálfa þig? „Já. Ég er fer í kynlífspartí með vinum mínum og þar erum við að leika okkur. Það eru alveg frábær partí hérna i LA og þau em haldin í Beverly Hills. Þar hittir maður virkilega huggulegt fólk og allir riða.“ ' Hefuröu þá einhvern tíma gert þaö meó einhverjum frœgum? „Nei, maður er ekkert að spyrja þarna og það er ekki talað um hvað- an hver kemur. Maöur mætir bara til að stunda kynlíf og skemmta sér.“ En nú er búiö aö slá heimsmetiö sem þú settir í hópreiö? „Já, ef maður setur met þá er nokkuð ljóst að einhver muni slá það. Og þannig á það bara að vera. Ég ætla allavega ekki að reyna aft- ur. Nú eru allir að keppast við þetta og þá er best að snúa sér bara að einhverju öðru.“ Hvar helduröu aó þú veröir eftir 10 ár? „Fimm ár er auðveldara. Þá ætla ég að vera búin að leikstýra nokkrum myndum sem mig langar til að gera. Og eftir það væri ég til í að fara aftur í skóla. Taka mér smá- pásu frá vinnunni en snúa svo aftur. Ég myndi bara líta á skólann sem smáfrí frá bransanum," segir Grace sem á eflaust eftir að hafa einhver áhrif á íslandi þó hún sé ólögleg, nema þá á Kvikmyndahátíð DV. 17. janúar 19 kl. 17.00 6 f Ó k U S 10. september 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.