Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 30
 » > f ókus| Lífid eftir vinnu Nýjar sjónvarpsstöðvar eru i fókus þessa vik- una. Þær mættu bara byrja strax því það eru allir komnir með alveg nóg af norskum heim- ildarþáttum um vatn. Það er nýjasta undrið sem rikisrekna skyldusjónvarpið býður upp á og verður að teljast nokkuð gott sé miðað við þann bullandi fjárhagsvanda sem sagt er að stöðin sé I. Stöð 2 er svo eitthvað aðeins að friska upp á sig þennan mánuðinn. Enda kom- inn timi til. Stöðin var í tómu helvítis rugll all- an síðasta vetur. Var farin að sýna Cooktail sem aðalmynd á laugar- dagskvöldi. Áhorfendur sýndu líka viðbrögð ef marka má aug- lýsingaherferð stöðvarinnar. Hún gerir nú allt til að ná aftur ( áskrifendum og auglýsir m.a.s. í rikisbákninu. En það breytir því ekki að við þurfum að fá raunverulega samkeppnl í þennan bransa. Hingað til hefur þetta bara verið hálfkák hjá Skjá 1 og Áttunni. Nú horfum við hins vegar fram á breytta tíma. Þessar stöðvar ætla að poppa þetta aðeins upp og byrja á næstunni. Áttan með Popptíví og Skjár 1 sem alvöru sjónvarpsstöð. Þetta er auðvitað frábært og fleiri ættu að fara af stað með sjónvarpsstöð. Það sér hver heilvlta maöur að hér er pláss fyrir a.m.k. tíu stöðvar. Það verður nefnilega ekkert annað að gera en að góna á kassann í þessu skítaveðri sem fram undan er. f ó k u s •F u n dir Véstelnn Ólason prófessor, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, flytur opinberan fyrirlestur um listina í Snorra Eddu í Norræna húsinu I dag, þriðjudaginn 14. september, fæðingardag dr. Sigurðar Nordals, kl. 17.00. Fyrirlesturinn er í boði Stofnunar Slgurðar Nor- dals og nefnist: „Llst og tvísæl í Snorra Eddu“. í fyrirlestrinum fjallar Vésteinn Ólason um hvernig Snorrl Sturluson notar listrænar aðferðir til að þjóna fræðslunni í Snorra Eddu. Þess vegna sé mikilvægt að greina sundur hin ólíku lög textans eftir því hvers konar málróf þar sé að finna. Jafnframt gerir Vésteinn nokkra grein fyrir umræðum um lærdóm Snorra og merkingu Snorra Eddu frá því Sig- urður Nordal ritaði bók sína um höfundinn og allt fram á þennan dag. Að loknum fyrirlestrin- um býður Stofnun Sigurðar Nordals til síðdeg- isdrykkju. Miðvikudagur 15. september •Krár Breskir píanótónar frá Allson Summer á Café Romance. Barnastjarnan Rut Reglnalds og hinn alkunni Magnús Kjartansson sam- eina krafta sína og syngja og spila sam- an á Kaffi Reykjavík. Leyniflelaglð flytur með tónlist í Loforð eru úr fókus þessa vikuna. Loforð eins og: „Við fáum sex stig úr þessum tveim leikj- um“ eða „ísland vlnnur Júróvisíon". Aumingja litla ísland og aumingja litlu íslendingarnir - alltaf kaupum við gömlu lummuna og föllum alltaf fyrir sama trlxlnu. Við erum eins og litlir púðluhundar, sem gjömmum við hvert tæki- færi, espumst upp og risum upp á afturlapp- irnar þegar einhver dinglar beini fýrir framan nefið á okkur. Við erum alltaf búin að vinna leikinn fyrlrfram. Svo þegar stóri dómur fellur verðum við voða sár og eigum afsakanir á tak- teinum: „Þetta var dómaranum að kenna' eða „þetta var allt Serbunum að kenna af því að við erum f Nató". En við erum ekki tapsár lengi þvi skamm- t í m a m i n n i þjóðarinnar er svipað og hjá gullfiski. Næst þegar tilefni gefst munum við lepja upp loforð og spár, berja okkur á brjóst og vinna leikinn fyrirfram: Áfram, ísland! Það verða engar feilnótur slegnar á píanóinu á Café Romance hjá hinni bresku píanókonu Allson Summer. Hinn eini og sanni Skítamérall heiðrar gesti Gaukslns með nærveru sinni. Það verður tóm gleði tii kl. 1. •Klassík Vetrardagskrá Slnfóníuhljémsveltar íslands hefst kl. 20 með tónleikum í blárri röð. Ekkert klám eða neitt svoleiöis. Bara 7 dauöasyndir og baliett-tónlist. Allt tengist þetta svo 20. öld- inni, það er þemað, og Kurt Welll og Stra- vlnskl svífa yfir vötnum undir stjórn Anne www.visir.is hverjir voru hvar Kaffibarinn er vinsæl stoppistöð þenkjandi manna og annarra sem vilja kaupa sér miða í lestina til algleymis. Þar mátti sjá í rökkri föstu- dagsnætur Huldar Brelðfjörð að auglýsa eftir nýjum Lappa, Húbert Nóa að sötra eilítinn kaffibolla, Hall- grím Helgason spaugteikn- ara, Frey Elnarsson hinn ró- lega, Skúla Malmqulst, frænda Karls Blómquists, Þérl Snæ Sigurjónsson, Ragnar Bragason og Ásgrim Sverrisson. Þau líða fá kvöld- in án þess að Baltasar reki nefið inn og hefur hann þá eflaust komið auga á Llndu Ásgelrs- déttur Iðnógellu. Astró er voða vinsæll þessa dagana og var sneisafullt um helgina. Á föstudaginn átti Gumml Ben „KR-ingur“ 25 ára afmæli og mætti eftir að vera búinn að snæða á Óperu ásamt Valsarakonu sinni og KR-ingunum Elnarl Þór, Vllla VIII, Þor- stelnl Jéns og BJörgvinl og skáluðu þeir í appelsfnusafa í kampavfnsglös- um eins og sannir íþróttamenn. ( Pri- vatinu mátti sjá Jón Gnarr og frú, Eln- ar Bárðar og Vidda X-Glaumbar. Jón Kárl “lcelandic Review“ mætti ásamt leigjanda sín- um, Gumma, og Slgga „klippara" og voru þeir með veiðarfærin úti. Þeir störðu m.a. á Önnu Maríu „Planet Pulse” og Playboy- vinkonurnar Örnu og Díönnu Dúu. Svavar Örn tískulögga leit stutt inn eftir hvítvfns- veislu á Humarhúsinu. Einnig sáust athafnamenn- irnir Siggl Bolla „17-erfingi“, Harrlson “Ozio“, Ommi „R&B-kóngur“, Raul Rodrlques, Gussl „Atlanta" Arngrfmsson, Golli Ijósmyndari með sinni heittelskuðu Júlíu, Júlli Kemp „Ed Wood '.Magnús Ver, Sturla, yfirkokk- ur Perlunnar, Arnór Guðjéns og Anton BJörn Markússon. Hinn nýi formaður SUS, Slgurður Kárl Kristjánsson, hélt stuðningsmönnum sín- um hóf á Astró á laugardagskvöld með hjálp kærustunnar sinnar, litlu Ingu Llnd. Þar var mikið fjör og gaman og Stefán Hllmarsson og Eyjélfur Kristjánsson tóku lagið. Þá trylltust allir stuttbuxnastrákarnir af kæti, meöal annars leiklistarparið Rún- lokagigg djasshátiöar (dKirOSlj fijáls og bundin ondorgelið setur sinn svip á hljómsveitina og er tónlist hans nú nokkru heitari en þegar hann kom fyrst til íslands. John hafði m.a. leikið með Gil Evans og Chico Hamilton áður en hann sló í gegn sem gítaristi hljómsveitar trommarans Billy Cobhams. Hann hljóðritaði fyrir ECM frá 1974 og fræg var skifa hans „Gateway“ með Dave Hol- land og Jack DeJohnette. Hammondoranistinn hefur m.a. leikið með Lee Konitz, Eddie Harris og Tom Harrell. Hann er kraftmikill organisti sem setur skemmtilegan blæ á hljóm- sveit Abercrombies. Fiðlarinn hefur víða komið við. Hann vann um tíma í hljóðverum í Nashville og hljóðritaði þá með mönnum á borð við Willie Nel- son og Jerry Lee Lewis. Af þeim djassleikurum sem hann hefur leikið með má nefna ekki minni menn en John Zorn, Joe Lovano og Billy Hart. Hann var kosinn næstbesti fiðlari djassins 1 fyrra af lesendum bandaríska tónlistar- tímaritsins Down beat. Trommari kvartettsins er í hópi helstu trommara djassins um þessar mundir. Flestum sem heyrðu er ógleymanleg íslands- heimsókn hans 1983 þegar hann lék með gítaristanum John Scofi- eld og rafbassaleikaranum Steve Swallow. Síðan hefur hann t.d. leikið með jafn ólíkum hljóm- sveitum og þeim er Gary Burton, Michael Brecher og Toots Thielemans stjórna. Hann var trommari á diski Niels- Hennings, „To a Brother", og hefur hljóðritað með mörgum öðrum djassmeisturum, s.s. Bill Evans, Gil Evans, Art Farmer og Bobby Watson. Lokagiggið á stórfínni djasshá- tíð eru tónleikar Kvartetts Johns Abercrombies sem fara fram í íslensku óperunni á sunnudags- kvöldið, kl. 21. John er einn helsti áhrifavaldurinn í nútímagítarleik og hefur einu sinni heimsótt ís- land áður, árið 1980. Nú leika með honum fiðlarinn Mark Feldman, hammondorgelleikarinn Dan Wall og trommarinn Adam Nussbaum. Tónlist Abercrombies er bæði ljóðræn og taktfóst, frjáls og bundin. Hamm- John Abercrombie: Heitari núna en síðast. Manson (ekki skyld fjöldamorðingjanum svo vitað sé). Einsöngvarar eru þau Marel McLaughlln, Gunnar Guöbjörnsson (hefur ver- ið að brillera í Þýskalandi að undanförnu), Guðbjörn Guðbjörnsson, Thomas Mohr og Manfred Hemm. Já, stuð í Háskólabíól. Mæt- ið stundvfslega. CLeikhús Það er uppselt á Helllsbúann og ekki láta þig dreyma um að fá miða f náinni framtíð. Kauptu þér bara miða á eitthvaö annaö og sættu þig við að vera eina manneskjan sem hefur ekki séð stykkið. Helllsbúinn tekur á samskiptum kynjanna á eftirminnilegan hátt. Slggl Sigurjéns leikstýrir þessu stykki og Bjarnl er frábær i hlutverkinu. ar Freyr „Feiti" og Selma Bjöss „Evra“, Ingvl Hrafn, for- maður Heimdallar, og Haf- steinn Þér Hauksson, verðandi lögfræðingur. Þarna voru lika fréttamenn, t.d. Magnús Þór Gylfason, eitt sinn Sjónvarps- dúd, Gisll Martelnn Baldurs- son, sem er enn hjá þeirri merku nýbylgjustofnun, Ölafur Teltur Guðnason frá RÚV og Hrannar Pétursson, blaðafulltrúi ÍSAL. Fótboltamenn voru þar, Pétur Martelnsson og Rikharður Daðason. Verðbré- faguttlnn síkáti, Elnar Örn Ólafsson, lét sig ekki vanta, hvað þá heldur „sölumaður dauðans", Gunnlaugur Jóns- son , KJartan Magnússon borgarfulltrúi og Þorstelnn Davíðsson Oddssonar. Á Rex þetta sama kvöld vaf margt um manninn sem endranær. Til dæmis sáust þar kumpánarnir Oddur Þérlsson, fyrrverandi ritstjóri, og litli, sæti vinur hans, Ijósmyndarinn Arl Magg. Einnig voru þar Nína fyrirsæta, Logl fótboltaþjálfari, Eyjólfur Bragason handboltaþjálfari og Glúmur Baldvins- S-K-l-F-A-N Góða skemmtun jmeira á.f www.visir.is son, fyrrum fréttamaður og núverandi eitthvað í Brussel. Þarna var lika Jén Krlstlnn Snæhélm og hinir dansandi glæsilegu Kormákur, Skjöldur og félagar úr búðinni þeirra á Skólavörðustíg. Loksins var mynd Stanleys Kubricks, Eyes Wide Shut, sýnd hér á skerinu. Á forsýningunni á þriðju- daginn, sem var jafnframt lokasýning hinnar stór- glæsilegu Kvikmyndahátíðar DV í Reykjavík, var margt um manninn, enda sýningin ekki af verri endanum. Þarna mátti sjá fullt af fína liðinu, t.d. BJörn Bjarnason menntamálaráðherra og konu hans, Guðna Ágústsson landbúnaðarráöherra, Inglbjörgu Sólrúnu borgar- stjóra, Thor Vilhjálmsson rit- höfund, Pál Magnússon frétta- stjóra, Frfðrik Þór, sem hélt rif- andi góða ræðu, Randver Þor- láksson leikara, Steina hákarl graffitimálara, Karl Pétur Jóns- son Iðnómann, Baltasar Kor- mák og Lilju, spúsu hans, Gústa Popp i Reykjavik, sem var sniðugur og sett- ist fremst, ísleif Sambióprins og Árna Sambíé- kóng, Björgu í Spakmannsspjörum, Nlcky Kidm- an og Tommy Crulse. j/=Fókus mællr með j=Athygllsvert mira.is SJÁÐU Á NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sími: 554 6300 • Fax: 554 6303 30 f Ókus 10. september 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.