Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 29
•Feröir Nú, þegar haustið er komið og öll trén fara bráðum að fella lauf, er ekki seinna vænna að drífa sig í trjáskoðun i haustgöngu Skógrækt- arfélagslns. Allir hressir trjáunnendur eiga að mæta á horni Vonarstrætis og Suðurgötu kl. 10. Þá verður nú gaman og margt að sjá und- ir leiðsögn fróðra manna. Já, það er mikið 5ör hjá Ferðafélaginu þessa helgina. Kl. 9 verður lagt af stað inn á Róta- sand og síðan er gengið þaðan. Gengið hvert? Jú, á Hógnhöfða og Brúarárskörð. Þetta ævin- týri kostar litlar 2.400 kr. Þá er þaö Mörkin. Ferðafélagið hjálpar þér og þínum að komast upp í Þórsmörk í frábæra ferð. Brottförin er kl. 8 stundvíslega, þegar döggin er enn fersk, og síðan verður komið heim á morgun. Það er fullhart að þurfa að mæta kl. 8 á laugardagsmorgni enda eru þeir hjá Ferðafélaginu ekkert að grfnast með þessi mál. Pantið strax og spyrjið í leiðinni hvar þiö eigið að mæta. 12. september Nú eru að hefiast sýningar að nýju á franska leikritinu Abel Snorko býr einn eftir Eric- Emmanuel Schmitt, sem er eitt vinsælasta leikskáld Frakka um þessar mundir. Abel Snor- ko býr einn var frumsýnt á Litla sviöinu í nóv- ember í fyrra og gekk til loka leikársins fyrir fullu húsi. Jóhann Sigurðarson og Arnar Jóns- son fengu einróma lof fyrir leik sinn f þessu margslungna verki. Abel Snorko býr einn er heimspekilegt leikrit um ástina, þar sem gam- an og alvara fléttast listilega saman. Þjóðlelkhúslð sýnir á Litla sviðinu leikritiö Abel Snorko býr einn eftir Eric Emmanuel Schmitt. Sýningin hefst kl. 20 og sfminn er 551 1200. Hattur og Fattur snúa aftur f leikverkinu ,Nú er ég hissa". Frábær skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnt klukkan 14. Fyrir börnin Hei, hð, hei, ho. I dag, kl. 14, verður tinnska ævintýramyndin um Rölla og furðuleg ævintýri hans sýnd f fundarsal Norræna hússlns. Mynd- in er meö finnsku tali og ætluö áhorfendum 8 ára og eldri. Trölliö Rölll og fallega huldukon- an úr skóginum takast á við svartklædda Ruslarafólklð. Það reynir á greind og styrk allra skógarbúa f átökum við öflugt Ruslara- fólkið. Hinn frægi leikari Allu Tuppurainen, Eg- I Ólafsson þeirra Rnna, leikur Rölla. Aðgang- ur er ókeypis. • Krár Engar feilnótur verða slegnar á Café Romance hjá pianó- snillingnum Allson Summer. Barnaleikritiö Ævintýrið um ástina eftir Þor- vald Þorsteinsson er leikiö i Kaffilelkhúsinu þessa dagana. Siminn þar er 551 9055 fyrir þá sem vilja kíkja á sýningu kl. 15. Þetta stykki fær mjög góða dóma og börnin ættu að hafa gaman af verki frá höfundi Skilaboða- skjóðunnar. •Opnanir Ég er mikill viskímaður og á yfirleitt nokkrar viskítegundir heima. Ég held mik- ið upp á maltviskíið Glenfiddle því það er einfaldlega langbesta viskíið sem ég hef bragðað. Það hefur mjög milt bragð, ljúf- an keim og gefur góða tilfmningu í kroppinn. Ég veit fátt betra en að taka eitt viskístaup síðla kvölds eftir langan dag. Ég drekk vískí bara eins og það kem- ur fyrir úr flöskunni, þ.e.a.s ekki með neinum klaka. Annars drekk ég gjaman bjór þegar ég fer út á lífið og rauðvínið Montecillo með mat. Sýning Jóns Axels Björnssonar veröur opnuð í anddyri Hallgrímsklrkju kl. 12.15. Jón Axel sýnir fjórar myndir, koi á striga og neonljós, og kallast sýningin .Himinn og jörö". Allar mynd- irnar eru gerðar sérstaklega í tilefni af þessari sýningu. í dag heldur áfram sýningin í Mlnjasafnl Akur- eyrar á beinagrind þeirri sem fannst í Hrauk- bæ í Kræklingahlíö 23. ágúst síöastliðinn. Nú fer hver aö verða síðastur að berja HraukbæJ- armannlnn augum þvi eftir helgina verður hann sendur til frekari rannsókna hjá Þjóö- minjasafni íslands. Minjasafnið er opiö alla daga fram til 15. septemþer frá kl. 11-17. Að- gangseyrir er 300 kr. en frítt er fýrir börn að 16 ára aldri og eldri borgara. •Síöustu forvöö í dag lýkur Sumarsýnlngu Ustasafns íslands á úrvali verka í eigu safnsins. Sýningin er í öllum sölum safnsins. Á sýningunni eru verk eftir nokkra frumherja frá upphafi aldarinnar og brautryöjendur hins íslenska landslagsmál- verks, svo sem Þórarin B. Þorláksson, Ásgrím Jónsson og Jón Stefánsson. Þá er einnig aö finna verk eftir KJarval, Jón Engllberts, Gunn- laug Schevlng og fleiri sem sýna expressíón- isma millistriösáranna og siðan er einn salur tileinkaður abstraktlist fyrstu áratuganna eftir síöari heimsstyijöldina þar sem einnig má sjá nýrri verk, m.a. eftir Krlstján Davíðsson. Finnur Beck, formaður Stúdentaráðs HÍ, með Glenfiddle uppáhaldsviskíið sitt. Eyjólfur Krist- jánsson syngur væmin lög á Kaffi Reykja- vik. í kvöld eru það engir aörir en rakarinn knái, Ómar Diðriksson, og vinur hans, Halldór Halidórsson, sem syngja lög eftir sig og aðra. Frábær skemmtun í þynnkunni, hvar annars staðar en á Kringlu- kránni. Óskar Guöjónsson og félagar, sem slegiö hafa í gegn í sumar meö acid-jazz-fönk-Stevie Wonder prógramm, flytja það í kvöld á Gaukn- um. í bandinu eru eftirtaldir snillingar: Jóhann Ásmundsson á bassa, Þórlr Baldursson á Hammond og Blrglr Baldursson á trommur. Búast má viö að bandið hefji leik um kl. 23. ÍSD jass Kl. 14 í Hallgrímsklrkju flytja Slguröur Flosa- son og Gunnar Gunnarsson verkiö Sálmar lífs- ins og er þaö hluti af dagskrá Djasshátlðar. Klukkan 15 flytur Dixleland-hljómsveit Árna íslelfssonar pönnukökudjass á Sólon Is- landus. Ætli sulta og rjómi fýlgi með? Á lokatónleikum Djasshátíöar Reykjavíkur spil- ar kvartett gítaristans John Abercrombie. í bandinu eru Dan Wall á orgel, Mark Feldman á fiðlu og Adam Nussbaum á trommur. Tón- leikarnir fara fram i íslensku óperunnl, hefjast kl. 21 og 2500 kr. kostar inn. • K1ass í k Hinn virti franski pianóleikari Désirée N¥Ka- oua, sem fæddist í Alsír, heldur tónleika I Salnum í Tðnlistarhúsi Kópavogs. Þess er nú minnst víða um heim að 150 ár eru liðin frá andláti Fredericks Chopins og af því tilefni leikur NVKaoua efnisskrá, tileinkaöa minningu þessa mikla tónskálds. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Þeir eru þeir fýrstu af fimm í áskriftar- röð 1, en sú röð hefur á að skipa afar góðum einleikurum sem, auk NVKaoua, eru þau Ala- in Lefevre, þíanó, Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, og Liene Circene, píanó, auk árlegsjóla- barokks þann 12. desember 1999. •Leikhús Einnig eru sýnd valin verk frá sjötta, sjöunda og áttunda áratugnum. Fjöldi erlendra ferða- manna hefur lagt leið sína á sýninguna og margir skólahópar kappkosta nú aö sjá hana áður en henni lýkur. Sýningu Kristjönu F. Arndal lýkur í dag kl. 18. En sýningin verður opnuð kl. 14 og því ættu allir sem vilja aö geta bariö sýninguna augum í Stuölakoti, Bókhlóöustíg 6. i dag lýkur myndlistasýnigu þeirra Ingu Ragn- arsdóttur og Holgu Hjoltalín í Liotooafni ASÍ, Freyjugötu 41. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14.00-18.00. •Feröir Þá er komið að Göngudegi Spron og Ferðafé- lagsins. Nú verður svokölluð Selvogsgata tölt með bros á vör. Lagt verður af stað frá BSÍ, austanmegin, og frá Mörkinni 6 kl. 9. Þetta er 3.lokaáfangi og farið verður úr Grindasköröum alla leið inn I Selvog. Allt þetta kostar litlar 1.700 kr. Munið eftir gönguskónum. Þá verð- ur einnig lagt af stað kl. 13 í fjölskyldugöngu inn I Búrfellsgjá. Brottför er á sama stað. Mánudagurj 13. september • Krár Á Gauknum hamast Óskar Guöjónsson og fé- lagar hans sem mest þeir mega. Sýrufönk ræður rikjum og Stevie Wonder yröi kátur. Stuð hefst um kl. 23. Mánudagstónlist á Café Romance að hætti pí- anósnillingsins breska, Allson Summer. Eyjólfur Krlstjánsson verður með einhverja væmni á Kaffl Reykjavík. Þriðjudagur 14. september • Krár Allson Summer hin breska hamrar á píanóið á Café Romance. Góða skemmtun Stericlur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsirtgar j e-mai) (olujs@Ioku‘. ■ la/ S50 5020 Þvílík snilld... Lifid eftir vmnu Á Gauki á Stöng spila hljómsveitirnar Súrefni og Quarashi. Rut Reginalds og Magnús Kjartans- son sameina krafta slna á Kaffi Reykja- vík. Tvær sveittar sveita- ballahljómsveitir boða endurkomu sína inn I hljóm- s ve i t a r- bransann. Quarashl og Súrefni knýja fram geöveika gleði á Gauknum. Fallegar haustvörur Fallegar haustvörur Hverflsgötu 78 Sími 552 8980 € 10. september 1999 f Ókus 29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.