Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 24
b æ k u r
Kúkur og piss og vessar ýmiss konar eru umfjöllunarefni bókar sem Fókus
komst nýlega yfir. Þetta er bókin „The Guitíe to Body Fluids“ eftir Paul Spin-
ard. Hér birtist brot úr kafla þar sem gefin er ný sýn á mannkynssöguna.
Klósetlm e n n i n g
m i k 11 mennanna
1r
Heimspekingnum Diogenes
fannst hæverska út í hött. Honum
fannst líka að það sem einstakling-
urinn gæti gert prívat án þess að
skammst sín ætti hann eins að geta
gert á almannafæri. Þessu til árétt-
ingar skeit hann oft á markaðstorg-
inu.
Þjóðsagan segir að sviti Alex-
anders mikla hafi verið sætur.
Það næsta sem Johannes
Gutenberg prentaði á eftir Biblí-
unni var verkið „Laxierkalendar".
Það var dagatal sem sagði til
hvenær best væri að laxera.
James I (1566-1625), konungur
Englands, írlands og Skotlands,
hafði svo gaman af veiðum að hann
skeit iðulega í buxurnur fremur en
að trufla veiðamar.
innihalda setningar eins og „Ég
kúka í munninn á þér“. í bréfum
hans ber þessi mál oft á góma og
stundum undirritaði hann bréfin
sín „W. A. Mozart, sem kúkar án
þess að prumpa".
Tilraunir Thomas Alva Edison
hófust snemma.
Þegar hann var
ungur lét hann vin
sinn taka inn
stóra skammta af
laxerolíu í því
augnamiði að
fretin í honum
myndu hefja
hann til flugs.
Það fyrsta sem Mahatma Mo-
handas Gandhi spurði kvenkyns
förunauta sína var yfirleitt:
„Hvemig era hægðir þínar í dag,
systir?"
í æviminningum sínum upp-
lýsir sálfræðifrumkvöðullinn
Carl Jung að í æsku hafi hann
verið gagntekinn af hugmynd-
inni um Guð sem sæti í gylltu
hásæti fyrir ofan dómkirkju.
Þessi sýn hræddi hann þar til
hann gat ímyndað sér stóran kúk
sem félli frá hásætinu og bryti
Wolfgang Amadeus
Mozart var glettinn
karl og samdi heilu
söngverkin í kringum
setningarnar „Sleiktu á
mér boruna" (“Leck
mick im Arsch“) og
„sleiktu boruna á mér
tandurhreina". Sum
lengri verka hans
þakið á dómkirkjunni. Á því
augnabliki uppgötvaði Carl að Guð
vildi ekki að hann takmarkaði
hugsun sína.
Joseph Stalín
reyndi að hylja
viðrekstur sinn á
fundum með því
að skarka í glösum
og vatnskönnum á
borðinu.
Adolf Hitler var þjakaður af
óstjórnlegum og krónískum við-
rekstri. Hann reyndi allt til að
losna við þetta vandamál, át m.a.
kol og örsmáa skammta af
strikníni og öðru eitri.
Kínverski alþýðuformaðurinn
Mao Zedong þjáðist iðulega af
hægðateppu og til að létta honum
lífið var það föst venja að lífverðir
hans reyndu að ná úr honum
spörðunum með puttunum. Vanda-
málið gerði for- _________
manninn fyrtinn og Þ ^
hafði áhrif á hæfni ¥
hans til að taka
ákvarðanir. Þegar É •“ " *Jm0
löngu harðlífi lauk jyj 'Tjj;
fóru gleðibylgjur ÍPÁ'*”•--I
um ríkisstjórn ifr/
hans. Árum sam- a____'F 0
an kaus Mao að ~
létta á sér á víðavangi og
útskýrði að lyktin á salerninu hefði
slæm áhrif á hugsanir hans. í hans
huga var kúamykja tákn um hrein-
leika og dyggð bænda og hann
brennimerkti þá sem vildu ekki
handleika mykjuna sem mennta
menn og afætur.
ræðan gæti haldið áfram á meðan
hann fór á postulínið. Þá var forset-
inn lítið fyrir fíngert málfar. „Ég
veit kannski ekki mikið, en ég
þekki muninn á kjúklingaskít og
kjúklingasalati," sagði hann um
ræðu sem Nixon hafði flutt, og þeg-
ar rætt var um hvort ætti að vikja
FBI-yfirmanninum J. Edgar
Hoover úr starfí sagði hann: „Það
er líklegast betra að hafa hann inni
í tjaldinu að pissa út heldur en úti
að pissa inn í tjaldið". Þá þótti
Lyndon það ekkert tiltökumál að
vaða yfir matborðið í fínum veislu
með gaffalinn og éta af diskum
annarra.
Jarðbundnasti Bandaríkjaforseti
aldarinnar er án efa Lyndon John-
son. Hann lét aðstoðarmenn sína
jafnan fylgja sér á salemið svo um-
24
f Ó k U S 10. september 1999