Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 18
róm
Merkilegasta kona
allra tíma?
Hvað er mikilvægast
' lífinu?
1. _ &L • Mamma mín. Allir afarnir mínir. Allir vinir mínir.
5 ára drullúrnallari
Vala Flosadóttir. f íÆ Mmfjr . Jón Arnar frjálsíþrótta- kappi. 'V * { Ub ^ Dýr. Ég er mikill dýravinur. Kertaljós. Hl
■ m Kmamamsam
Ég get ekki gert upp á milli
Bríetar Bjarnhéðinsdóttur
og Móður Theresu.
Pabbi minn.
Að vera hamingjusamur og það er vel
hægt þó þú eigir ekki mikla peninga.
t Fyrir utan pabba minn þá Vera samkvæmur sjálfum sér, fram- Kertaljós, rauðvín, Barry White, Isacs
1 vel ég Gandhi því hann kvæma og brosa = just be. Hayes, heitt freyðibað, góður matur og
bv sat þar til á hann var dans. Þetta allt blandað saman í pott og
hlustað. útkoman verður góð kvöldstund.
iiS.Íjjiij' JíjiíijJiJ-
ÚÓÍilf £3ÍJJJ£jJliJJJ3J
25 ára
Vigdís Finnbogadóttir. Dali Lama. W"
1 Wrá
■
Að vera sáttur við sjálfan sig.
Afrodíta eða Venus. Hún er holdtekn- ing kvenleikans. Með ástarvaldi sínu sigrar hún bæði goð og menn. Einstein. Hann fékk margar frábærar hugmyndir og er með ansi skemmtilegt útlit. Ég á einmitt málverk af honum sem Ari Alexander vinur minn málaði. Að elska, vera hamingjusamur og láta gott af sér leiða. Ástin sjálf. Það slær ekkert henni við. Alls staðar þar sem elskendur unnast býr róm- antíkin. Hvort sem það er á ruslahaugun- um eða á strönd við sólarlag.
ínger Anna Aikman
blaöamaóur
35 éra
Læknirinn Marie Curie sem var uppi
seint á síðustu öld. Hún var brautryðj-
andi á sviði krabbameinslækninga og
vann til tveggja nóbelsverðlauna.
Þó ég sé nú ekki sammála
öllum hans kenningum þá
verð ég að segja Platon því
hann fær fólk til að hugsa.
Góð heilsa, húmor og hæfileiki til að
elska.
Móðir Theresa.
Jesús Kristur.
Börnin mín.
Þórunn
Vaídirrtarsdótttr
rrthöfurrdur
£5 érs
Merkilegust allra tíma er listakona sem hefur
frelsandi áhrif =
þorir að vera gyðja i heimi sem bælir konur:
ísadóra Duncan, Marilyn Monroe,
Björk, Joni Mitchell.
Það getur verið svo margt
en grunnurinn er pottþétt
kertaljós og hugguleg tón-
list.
Charles Darwin, hetjan sem breytti heimin-
um mest, setti í hausinn á
mannkyninu sjálft lífsdjúpið. Hann átti erfitt
með svefn, greyið, því það
hata svo margir breytingar.
Að skynja vítt og nýtt og mikið.
Cicciolina hin ítalska.
Arnold Schwarzenegger.
Að vera á lífi.
Að ríða berbakt.
Betty Friedan mannfræðingur/rithöf- Nelson Mandela. Vinátta, ást og samstaða við sína
r r j t t\f tj rjr\ t 1 1 f j 11 undur. nánustu.
l' ^\f í \' i r1! f~ i n
-55 ára ■ - - . .
Það hlýtur að vera Eva, hún er nefnd Líklega myndi ég telja Adam merkilegastan,
fyrst til sögunnar og er enn í líkt 09 Evu’09 má minnast
heiðri höfð.
Uúju iírioijúno'
- ÚVÍÍÍ/j ííJilllJjdj
SjTMhuz'jj/aiiimniif
65 ára
þeirra beggja fyrir garðyrkjuáhuga, fróðleiks-
fýsn og samheldni í
hvfvetna.
Mikilvægast er að hafa góða heilsu, vera
heiðarlegur og prúður við
allt sem lifir og reyna að skilja við plássið sitt
þannig að þeir sem á eftir koma eigi ekki
verri tilveru en maður sjálfur.
—
Rómantík er eitthvað sem hefur lág-
vær en fögur hljóð, milda birtu og
færir mannlegri veru ótrúlega bjart-
sýni, vellíðan og sælutilfinningu,
1
Vigdís Finnbogadóttir.
Að hafa góða heilsu.
Hin blinda og heyrnarlausa Helen * Jesús Kristur. Heilsan. Ég held ég hafi nú aldrei verið sér-
Keller. stakur rómantíker í mér svo þessu á
mk ég erfitt með að svara.
f Ó k U S 10. september 1999
18