Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999
9
PV Útlönd
Clinton styðjur
samkynhneigða
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
lýsti um helgina yfir stuðningi við
samkynhneigða. Á fjáröflunarsam-
komu, skipulagðri af samtökum
samkynhneigðra og demókrötum,
sagði forsetinn alla Bandaríkja-
menn jafnmikils virði. Bar hann of-
sóknir gegn samkynhneigðum sam-
an við þjóðarhreinsunina í Kosovo
og ofbeldið í Miðausturlöndum og á
N-írlandi.
Samkynhneigðir hafa verið
óánægðir með að Clinton skuli
stundum hafa náð málamiðlunar-
samkomulagi um málefni þeirra við
repúhlikana sem eru í meirihluta á
þingi.
Þessum börnum í Kuala Lumpur í
Malasíu líst vel á kettina sem vantar
heimili. Símamynd Reuter
Ofbeldi gegn
barni skekur
Frakkland
Þjáningar litils drengs, Johnnys,
hafa vakið mikinn óhug í Frakk-
landi. í mörg ár var drengnum, sem
nú er 7 ára, misþyrmt af móður
sinni, ömmum, afa, stjúpfóður, fóð-
ursystur og fóðurbróður. Ættingjar
drengsins hafa nú verið dæmdir í 5
til 15 ára fangelsi. Við réttarhöldin
sagði fóðursystir drengsins að öll
fjölskyldan hefði notið þess að sjá
hann þjást.
Smiður, sem kallaður var að
heimili Johnnys 1996, sá hann liggja
bólginn og marinn í svínastíunni.
Höfuð litla drengsins var blóðugt,
skakkt og afmyndað eftir barsmíðar
með jámpottum. Hann hafði einnig
verið stunginn með göflum og verið
neyddur til að drekka sterkt áfengi
en fengið lítinn mat. Johnny hafði
ekki verið velkominn í heiminn.
Hann varð til þegar Söndru, móður
hans, sem þá var 17 ára, var nauðg-
að af föður sínum. Johnny var
snemma sendur í fóstur en móður-
inni tókst að fá forræði yfir honum
á ný. Nú er Johnny aftur kominn í
fóstur.
IVið erum
impecial ctvgz7o
Nicam stereo, ísl. textavarp, Black Matrix myndlampi, 2 Euro Scarttengi,
S-VHS inngangur, Fullkomin fjarstýring, Sjálfvirk stöðvaleitun, Stórir
hljómmiklir hátalarar að framan, Allar aðgerðir á skjá, Heyrnatólatengi.
Armúla 38 • Sími 5531133
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT: Reykjavik: Heimskringlan-Hafnarfjörður RafbúðSkúla-Grindavflc Rafborg-Keflavík: Sónar-Akranes: Hljómsýn - Borgames: Kaupfélag Borgfirðinga
Hellissandur: Blómsturvellir - Stykkishólmur: Skipavík -Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð
Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar - fsafjörður: Frummynd - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Ljósgjafinn - Húsavik: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egílsstaðir:
Rafeind Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - porlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó
Opel Astra stw., f.skrd. 28.4.1995, ssk,
5 dyra, ekinn 57 þ.km, grænn,
verð áður 930.000,
verð nú 800.000.
MMC Lanser GLX, f.skrd. 28.11.1990,
bsk., 5 dyra. ekinn 117 þ.km,
rauður, verð áður 490.000,
verð nú 360.000.
Nissan Sunny, f.skrd. 17.8.1995, ssk., 4
dyra, ekinn 51 þ.km, blár,
verð áður 860.000,
verð nú 740.000.
MMC Lanser, f.skrd. 4.6.1992, ssk., 4
dyra, ekinn 139 þ.km, hvítur,
verð áður 480.000,
verð nú 340.000.
Masda 626 4x4, f.skrd. 19.1.1991, bsk.,
5 dyra, ekinn 152 þ.km,
hvítur, verð áður 610.000.
verð nú 460.000.
MMC Lanser, f.skrd. 20.12.1994, ssk.,
4 dyra, ekinn 75 þ.km, hvítur,
verð áður 880.000,
verð nú 700.000.
MMC Lanser st, f.skrd. 5.3.1997, ssk.,
5 dyra, ekinn 41 þ.km, grár,
verð áður 1.220.000,
verð nú 1.100.000.
MMC Pajero, bensín, f.skrd. 11.01.1991,
bsk., 3 dyra, ekinn 130 þ.km,
blár, verð áður 840.000,
verð nú 670.000.
BILASALAN
Borgartúni 26, símar 561 7510 & 561 7511
Úrval nofg^ra bíla af «11 om s-f-ærfcom 03 ger&ow /
Margar bifrei ar á söluskrá
okkar er hægt a grei a me
Visa e a Euro ra grei slum