Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Side 11
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999
11
Fréttir
Sauöfjárbændur í Strandasýslu á fundi sínum þar sem landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, var meðal fundar-
manna. DV-mynd Guðfinnur
Guðni Ágústsson á fundi með sauðQárbændum á Ströndum:
Ég vil sjá sterka og öfl-
uga bændur í landinu
- og er þá ekki að tala um stórbændur
Tvennt veldur því að kjör sauð-
fjárbænda munu dragast saman á
næstunni, minnkandi neysla kinda-
kjöts samfara auknu framboði á
þessu hausti, auk þess sem sala
kjöts til útlanda skilar lægra verði
en á innanlandsmarkaði. Þá er
gæruverð í algjöru lágmarki.
Strandabændur fjölmenntu á dögun-
um til fundar um landbúnaðarmál-
in og vandamálin sem við blasa. Þar
var mættur landbúnaðarráðherra,
Guðni Ágústsson.
Gnótt áhrifafólks í íslensku þjóð-
lífi, og ekki síst það sem lætur sig
landbúnað varða, hefur sótt
Strandamenn heim að undanförnu
og kynnt sér viðhorf þeirra, aðstæð-
ur og hagi. Nýverið kom landbúnað-
amefnd Alþingis með fríðu fóru-
neyti og hélt alla leið norður í Ár-
neshrepp með viðkomu á mörgum
stöðum. Meðal annars leit hópurinn
DV, Akranesi:
Allri áhöfn Sveins Jónssonar KE
9, sem er í eigu útgerðar- og fisk-
vinnslufyrirtækisins Haraldar
Böðvarssonar hf., hefur verið sagt
upp störfum og skipið sett á sölu-
skrá. Fór Sveinn Jónsson í sína síð-
ustu veiðiferð fyrir HB hf. nýlega og
verður seldur án aflaheimilda.
Kvóti Sveins verður samkvæmt
heimildum DV fluttur yfir á frysti-
inn í sláturhúsið á Hólmavík og
náði nefndarfók þar sambandi við
allmarga úr bændastétt og lögðu
nokkrir þar hönd að verki. Vel þótti
til takast er verið var að slátra dilk-
um frá tveimur af bestu sauðfjár-
bændum landsins, þeim Bimi H.
Karlssyni á Smáhömrum og Guð-
brandi syni hans, enda fullvíst talið
að flestir úr hópi gestanna beri gott
skynbragð á vel byggt sauðfé.
Öllu fróðari hafa þó farið af fundi
með Strandamönnum þeir Guðni
Ágústsson landbúnaðarráðherra,
Jóhannes Ríkharðsson ráðunautur
og bóndi, og Þorsteinn Benónýsson,
framkvæmdastjóri Norðvestur-
bandalagsins, sem allir sóttu aðal-
fund Félags sauðfjárbænda í
Strandasýslu.
Margt athyglisvert kom fram á
fundinum. Meðal annars að útflutn-
ingshlutfall dilkakjöts hækkar á
togarann Harald Kristjánsson frá
Hafnarfirði sem HB keypti fyrir
skömmu. Auk þess hefur HB keypt
600 tonn í auknum kvóta á Harald.
Full áhöfn fylgir Haraldi Kristjáns-
syni þannig að ljóst er að þeir sjó-
menn sem störfuðu á Sveini Jóns-
syni missa vinnu sína en þeir búa
allir á höfuðborgarsvæðinu. Harald-
ur er í slipp þessa dagana og vonast
er til að hann fari í sína fyrstu veiði-
ferð fyrir HB í vikunni. -DVÓ
þessu hausti i 25%, en var 15% á
síðasta ári. Þessu veldur minnkandi
neysla síðustu mánuði og aukið
framboð á þessu hausti vegna ijölg-
unar ásetnings.
Bent var á að margar aðgerðir,
ekki síst stjórnvalda, sem gætu haft
áhrif og bætt kjör bænda. Meðal
annars var bent á að afnema mætti
skyldu bænda að gefa upp af fram-
legð búsins, bæði kjöt og garðávexti
til heimilisins, og vísað til þess að
sjómenn tækju eins og þeim sýndist
af fiski til neyslu og þyrftu engum
skil að gera þess vegna. Þá var bent
á að vöruverð á landsbyggðinni
myndi lækka ef einyrkjar i flutning-
um fengju að sitja við sama borð og
stóru flutningafyrirtækin, Eimskip
og Samskip, sem ekki greiða virðis-
aukaskatt af flutningum. Þá var
rætt um að búsetuskilyrði sauðfjár-
bænda sem við mikla landkosti búa
yrðu bætt með auknum stuðningi
og búsetuframlögum.
Landbúnaðarráðherra, Guðni
Ágústsson, sagði á fundinum að í
dag krefðist fólk góðra og mengun-
arlausra landbúnaðarafurða. Víða í
Evrópu væri ekki hægt að verða við
þeim óskurm, einkum þegar hvita
kjötið ætti í hlut. Vitnaði hann i
Kristján Jóhannsson stórsöngvara,
sem hefur sagt að íslendingar fram-
leiði heimsins besta lambakjöt. Ráð-
herrann sagði mikið reyna á sauð-
fjárbændur á þessum tímum, en
hann hefði tröllatrú á þeim. Hann
kvaðst þó ekki vera sölustjóri
þeirra né heldur gæti hann það. „Ég
vil sjá sterka og öfluga bændur í
landinu og er þá ekki að tala um
stórbændur," sagði Guðni Ágústs-
son á fundinum, sem 50 manns sátu.
Formaður félagsins er Guðbrandur
Sverrisson á Bassastöðum.
-Guðfinnur
HB hf. setur skip á söluskrá:
Áhöfninni á Sveini
Jónssyni KE sagt upp
Okkar árlega
\j0itödúkaútsa/a
““ 40%
©EEESEI
af matar- og kaffídúkum, '
blúndudúkum,
handhekluðum borðdúkum
V og ýmiss konar jóladúkumj
m
straufrí damask-
borðdúkaefni,
verð frá 500.
20
afslátur.
hófst í morgun.
Tilbúin
vöggusett,
aðeins 1.200 kr. settið.
Uppsetningabúðin
Hverfisgötu 74,
sími 552 5270.
Á
t
i
1