Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 13 Fréttir Verkstæðisskemma Skagfirðingasveit fær nýjan bíl: Eykur öryggi í sjúkraflutningum Björgunarsveitin Skagfirðinga- sveit á Sauðárkróki hefur fest kaup á nýrri bifreið af gerðinni Nissan Patrol og var hún afhent sl. sunnu- dag. Bíllinn er breyttur á 38 tomma dekkjum og er með öllum nauðsyn- legum búnaði. Þessi nýi bíll mun styrkja mjög starf sveitarinnar, að sögn Heru Garðarsdóttur formanns, en bílakostur Skagfirð- ingasveitar hefur í langan tíma ekki verið í samræmi við kröfur sem gerðar eru. Bíllinn kostar fullbúinn til sveitarinnar um 4,3 milljónir króna. „Þetta er mikil fiárfesting en engu að síður nauðsynleg ef sveitin á að geta sinnt sínum verkefnum. Síðustu tvö árin hefur einnig veriö unnið að stækkun Sveinsbúðar og er henni að mestu lokið. Mikil sjálf- boðavinna hefur verið unnin við húsbygginguna og fyrirtæki og ein- staklingar hafa stutt við bakið á björgunarsveitinni og þökkum við það. Engu að síður ætlum við nú á næstunni að biðja íbúa Skaga- fjarðar um að styrkja björgunar- sveitina fjárhagsiega," sagði Hera. Gíróseðlar verða sendir á hvert heimili á Sauðárkróki og getur fólk ákveðið hvað það vill veita mikinn stuðning. „Við viljum minna fólk á að þessi nýi bíll mun auka mjög ör- yggi íbúa á svæðinu og nýtast til sjúkraflutninga, fóiksflutninga og til flutninga á björgunarsveitar- fólki," sagði Hera að endingu. -ÞÁ Hera Garðarsdóttir, formaður Skagfirðingasveitar, tekur við lyklunum úr hendi Hrannar Pétursdóttur hjá Nissan-umboðinu á Sauðárkróki, sem er Bif- reiðaverkstæðið Áki. DV-mynd Þórhallur HÖFÐATÚN 12-105 REYKJAVÍK - SÍMAR 552-6200 / 552- 5757 SÉR-HÚSGÖGN S.A. Verktak ehf. óskar eftir tilboðum í verkstæðisskemmu, sem er við Sultartangavirkjun. Skemman er 400 fermetrar, einangruð bogaskemma úr bárujárni með innkeyrsludyrum í báðum endum. Skemmuna skal fjarlægja af staðnum. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. eru veittar á skrifstofu í sima 577 5700, fax 577 5707. Mitre > w Stæröir 39-46 Verð kr. 3-990 Alitre > SANTOS ID/HG Stærðir 39-46 Verð kr. 3-590 Húfur. Ver6kr. 990. Merkjum á treyjur með orginal númerum. Liðsbúningar: Man-United — Liverpool- T'ottcnliam —Everton — Bolton — Huddersfíeld — Chelsea — Luton — Argentina - England o.m.fl. Jói útherji Ármúla .46, Reykjavík, sími 588 1560 ASSASSIN II) Beckham — Owensokkar. Verð kr. 549- Liverpool — Arsenal - Unitedtreflar. Verð kr. 1490. Mitre > PRIMA ID Stærðir 33-40. Litir hvítt, rautt, blátt Verð kr. 2.990 Liverpool — Unitednáttföt. Verð kr. 1990. VW GOIf GL STW 4x4 '97 Ek. 34 þ. km, vínrauður, 5 gíra, samlæsing. Verð 1.380.000. Musso EL602 TDI '97 Ek. 45 þ. km, grænn, sjálfskiptur, 31“ dekk, álfelgur. Verð 2.490.000. Subaru Legacy 2.0 GL '99 Ek. 5 km, silfurgrár, sjálfskiptur, krpkur, geislaspilari o.fl. Verð 2.230.000. VW Polo 1400 '97 Ek. 34 þ. km, blár, 5 gíra, álfelgur, geislaspilari. Verð 990.000. VW Polo 1400 '98 Ek. 41 þ. km, grænn, sjálfskiptur, álfelgur, spoiler, topplúga. Verð 1.170.000. Toyota 4Runner EFIi '91 Ek. 159 þ. km, blár, 5 gíra, álfelgur, 31 “ dekk. Verð 990.000. MMC Colt EXE 1300 '92 Ek. 134 þ. km. svartur, 5 gíra. Verð 390.000. Mazda 323 GLXi '97 Ek. 49 þ. km, hvitur, sjálfskiptur. Verð: 1.050.000. Hyundai coupe FX 2000 '98 Ek. 8 þ. km, rauður, 5 gíra, leðurinnr., topplúga, álfelgur. Verð 1.550.000. BILASALAN<^E>SKEIFAN BÍLDSHÖFÐIIO S: 577-2800 / 587-1 000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.