Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Side 24
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999
4 m______________________________________
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til leigu 2ia herb. íbúö á jarðhæð í Selja-
hverfí, allt sér, reglusemi áskilin. Svör
sendist DV, merkt ,A-79140“, fyrir kl. 17
6.okt.
~ Til leigu lítil 3ja herb. risíbúð í Smáíbúða-
>~hverfi, laus strax. Tilboð/upplýsingar
skilist til DV, merkt
JM-203386", fyrir kl. 20 6. okt.
Til leiau einstaklingsherbergi meö aögangi
að elahúsi, baði og þvottahúsi. Uppl. í
síma 894 3875 milli kl. 17 og 21 laugard.
aðra daga opið.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
IB Húsnæii óskast
Ég er 24 ára stúlka og var aö Ijúka námi.
♦ Vantar litla íbúð eða stórt herb. til leigu.
Einhver heimilisaðstoð kemur vel til
greina.Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Harpa, s. 881 3756 og 554
4919.
Ungt par óskar eftir 3ja herb. ibúð á leigu
sem fyrst á höfuðborgarsv. Erum reglu-
söm, reyklaus og bamlaus, bæði útivinn-
andi með fastar tekjur. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 557 8874/
863 4366 eða 568 5560.
Mjög góð umgengni. Reyklaust ungt par
með Títið bam (hún tækniteiknari og
hann sjómaður), óska eftir 2-4ra herb.
íbúð, helst í Kópav. S. 5614746, e. kl. 20.
Meðmæli.
Hjón meö 2ja ára stelpu. Við emm að klára
húsið okkar og okkur vantar íbúð á leigu
frá 15. nóvember til 1. febrúar. Uppl. í
sima 587 0710.
Húsnæöismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850.
Sumarbústaðir
Rotþrær, 1500 I oa upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Plotholt til vatnaflot-
bryggjugerðar. Borgarplasthf., Seltjnesi,
s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km fra Reykjavík, 3 svefnherb., hita-
-^*/eita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 555 0991.
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683.
islandia.is/~asatun.
Til sölu tvær góðar sumarbústaöarlóöir i
Biskupstungum. Verð 250 þús. hvor.
Möguleiki á að taka bíl upp í. Uppl í
s.896 8791.
Sumarbústaðalóöirtil sölu í Grímsnesi, þar
af tvær við skemmtilegan læk. Uppl. í
síma 898 1505 eða 486 4405.
% Atvinna í boði
Konur 18-25 ára athugið: Rauða Torgið vill
ráða konu á aldursbilinu 18-25 ára til
starfa við nýja símaþjónustu sína. Skil-
yrði er að þú hafir mjög mikinn áhuga á
erótík og samneyti kynjanna; að þú sért
giaðvær, ófeimin og ævintýragjöm; að þú
njótir athygli karl-manna vegna kyn-
ferðis þíns, útlits og athafna og að þú
hafir einstaklega gaman af að segja frá
öllu sem er erótískt í þinni tilvem, hvort
sem um er að ræða hugsanir eða athafn-
ir framkvæmdar í einrúmi eða með öðr-
um. Þú tekur upp hvenær sólarhrings
sem er úr heimasíma þínum, farsíma,
eða öðrum síma þar sem þú ert stödd
hveiju sinni. Áætlaður vinnutími á viku
er tvær (2) klukkust. Laun á viku: kr.
20.000.
Frekari upplýsingar fást á skrifstofu
Rauða TDrgsins í síma 564-5540.
Dugleqt starfsfólk óskast. Hópurinn okk-
ar er auglegur en okkur vantar þig líka.
Við erum að opna njgan stað í Kringl-
unni og vantar líka fólk í staðinn fyrir þá
sem fóm í skóla í haust, við bjóðum
stundvísu fólki í fullu starfi 10 þús. kr.
mætingar bónus, starfsfólki í 50% vinnu
Tf 5 þús. o.s.frv. meðal laun fyrir fullt starf
án allrar yfirvinnu og orlofs en með þess-
um bónus eru u.þ.b.: 16 ára 92 þús., 17
ára 95 þús., 18 ára 103 þús., 22 ára 109
þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig
upp í hærri laun og mundu: Alltaf út-
borgað á réttum tíma. Umsóknareyðu-
blöð fást á MC. Donalds, Suðurlands-
braut 56, Austurstræti 20 og frá og með
30. sept. í Kringlunni. Uppl. sími 551
,^7444, Pétur.
Líkamsrækt á fimmtudögum.
Póstdreifing dreifir pósti í Reykjavík,
Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfjörð, Álfta-
nes, Seltjamames og Mosfelísbæ. Póst-
berar sækja póstinn á fimmtudögum í
Ðugguvog 10 og dreifa honum fyrir
kvöldmat. Þetta er kjörin vinna fyrir þá
sem vilja fá greitt fyrir likamsrækt. Okk-
ur vantar póstbera á nokkur svæði og
fólk í afleysingar. Þeir sem hafa áhuga
vinsamlegast hringi í sima 533 6300 eða
komi í Dugguvog 10 og tali við Ingigerði
eða Fanneyju.__________________________
Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt
starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu
þar sem unnið er á reglulegum vöktum.
Við bjóðum starfsfólki góð laun sem fel-
ast m.a. í bónusum og reglulegum kaup-
hækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo
skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en
hinn á Sogavegi. Tekið er við umsóknum
í dag milli kl. 14 og 18 og næstu daga á
skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3.
hæð). Nánari uppl. í síma 561 0281.
Hagkaup Kringlunni (2. hæö). Hagkaup í
Kringlunni óskar eftir starfsmanni.
Okkur vantar starfsmann til afgreiðslu á
kassa. Vinnutími er virka daga frá kl.
12- 18.30. Leitað er að reglusömum og
áreiðanlegum einstaklingi sem hefur
áhuga á að vinna í skemmtilegu og
traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um
þetta starf veitir Linda Björk, svæðis-
stjóri kassadeildar, í versluninni Kringl-
unni næstu daga.
Langar vaktir, stuttar vaktir. Viltu vinna á
Subway þar sem vinnutíminn er sveigj-
anlegur og launin góð? Bjóðum upp á
langar vaktir, stuttar vaktir, á daginn,
kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á stöðunum. Einnig er
hægt að sækja um á skrifstofu Stjöm-
unnar ehf. Suðurlandsbraut 46. Subway
Suðurlandsbraut, Austurstræti og
Kringlunni.____________________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í
helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á: Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000._____________
Símatorg - nýir möguleikar. Okkur vantar
stóran hóp af hressum og hispurslausum
kvenröddum vegna nýrrar þjónustu. Al-
gjörlega frjáls vinnutími og þú velur
hvort þú vinnur heima eða hjá okkur.
Miklir tekjinnöguleikar fyrir þær dug-
legu. Fullkominn trúnaður. Sendu bréf,
merkt: Veitan-nýmiðlun, Skúlagötu 63,
105 Reykjavík._________________________
Avon - Snyrtivörur. Vömr fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is
Perian, veitingahús. Þjónanemar. Viltu
læra til þjóns í einum bjartasta og glæsi-
legasta veitingasal landsins þar sem fag-
mennska og góður starfsandi er í fyrir-
rúmi? Hafðu þá samband við okkur e. kl.
13 í dag og næstu daga eða í síma 562
0200,__________________________________
lönaöarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18
ára, óskast til framleiðslustarfa í verk-
smiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á
dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum
og tvfskiptum vöktmn virka daga vik-
unnar. Nánari upplýsingar veittar á
staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf.
Þórsbakarí í Hamraborg, Kópavogi,
óskar að ráða starfsfólk til afgreiðslu 1
fullt starf, frá kl. 9-16 + aðra hveija
helgi. Og frá kl. 7-13 annan daginn og
13- 19 hinn og aðra hveija helgi. Uppl. í
síma 695 3998._________________________
Góö laun. Starfsfólk vantar í tímabundna
vinnu í sláturhúsið í Þykkvabæ. Mikil
vinna og góð laun í boði. Frítt fæði og
möguleiki á gistingu á staðnum. Uppl.
gefur Amar Bjamason í síma 863 7104
og 487 5651. Þríhymingur hf.___________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptökur
kvenna. Þú hringir (gjaldfijálst) í síma
535-9969 og tekur upp. Nánari
upplýsingar fást einnig í því númeri all-
an sólarhringinn, eða í síma 564-5540
flesta virka daga eftir hádegi.________
Vegnar stækkunar óskum viö eftir góðu
starfsfólki 1 eftirtalin störf. Dyravarsla,
afgreiðsla, (lágmarksald.20 ár), uppvask
og fatavarsla, (lágmarka. 18 ár). Uppl á
staðnum ( ekki í síma ) daglega 10-16.
Kringlukráin.
Stelpur á öllum aldri óskast til starfa við
erotíska símaþjónustu í Rvk. Góð laun í
boði fyrir réttu stúlkurnar ásamt
skemmtilegu starfsumhverfi og líflegu
samstarfsfólki. Hafið samband í síma
570 2200 á skrifstofutíma._____________
18-30+. Ert þú á aldrinum 18-30+? Tal-
ar þú ensku eða önnur tungumál? Hefur
þú gaman af ferðalögum? Hlutastarf,
30-110 þús. Fullt starf 110-350 þús.
Uppl. í s. 8916837.____________________
Hafnarfjöröur - Brauöbúð.
Starfskraftur óskast nú þegar tfl af-
greiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í
síma 891 8258 eða 565 8070. Vort dag-
legt brauð. Vinalegt bakarí.___________
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 13 til 18.30 virka daga.
Uppl. á staðnum eða í síma f. hádegi, 551
1531. Bjömsbakarí, Skúlagötu. Ingunn.
ísbúðin og söluturninn Bettís, Borgar-
holtsbraut 19, Kópavogi óskar eftir að
ráða starfsfólk í fullt starf og í hlutastörf
á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 554
3560 mflli kl. 9-18 og í síma 695 3998.
Leikskólinn Fífuborg.
Okkur vantar leikskólakennara/leiðein-
anda, aðstoðarmann í eldhús og starfs-
mann í ræstingu. Uppl. gefur Elín Ás-
grímsdóttir í síma 587 4515.____________
Starfskraftur óskast til afgreiöslu úr kjöt-
borði. Vinnutími frá 13-18.15. Einnig
óskast starfskraftur til útkeyrslu, ekki
yngri en 20 ára. Kjöthöllin, Skipholti 70,
sími 553 1270.
Bakarí- Bakarí.
Bakarí á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir
að ráða bakara, lærlinga og aðstoðarfólk
nú þegar. Uppl. í símum 695 8448 og 695
3998.___________________________________
Fyrirsæta. Fyrirsæta óskast til starfa yið
myndmenntadeild Kennaraháskóla Is-
lands. Uppl. í síma 563 3888, mánudag
og þriðjudag milli kl. 13 og 16 og í síma
893 9885._______________________________
Leikskólinn Steinahlíö v/Suöurlandsbraut
Leikskólakennara eða annan starfs-
mann vantar á leikskólann Steinahlíð.
Uppl. gefur leikskólastjórinn, Iris, í síma
553 3280._______________________________
American Style Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði, óskar eftir starfsfólki í fulít
starf í sal. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á stöðunum. Uppl. í síma 568
7122.___________________________________
U.S. International.
Sárvantar fólk.
1000-2000$ hlutastarf.
2500-5000$ fullt starf.
Viðtalspantanir í síma 899 0985.
Söiutum í Garöabæ auglýsir eftir starfs-
fólki í afgreiðslu. Um er að ræða
70-100% starf. Nánari upplýsingar veit-
ir Kristín, alla virka daga, kl. 9-11 og
14-16, í s. 565 8050.___________________
60.000. Bara fyrir jákvæöa & skemmtil.
Kærir þú þig nokkuð um að vinna þér
inn 60.000 kr. með lítflli fyrirhöfn? Hafðu
þá samband strax í síma 837 4611.
Óskum aö ráöa starfsfólk nú þegar til af-
greiðslustarfa og einnig í tiltekt pantana
og pökkun. Uppl. í síma 568 1120,
mánud. - miðvikud., milli kl. 10 og 15.
Fjaröardekk óskar eftir að ráöa verkstióra,
einnig óskast duglegir menn vanir hjól-
barðaviðgerðum. Laun samkv. sam-
komulagi. Uppl. í s. 893 2997.__________
Reglusamur og stundvís starfskraftur
óskast í matvöruverslun í austurbæn-
um. Uppl. í Kjöthöllinni, Háaleitisbraut
58-60, Sími 553 8844,___________________
Herbergi til leigu í Hólahverfi með aðgangi
að eldhúsi, baði og þvottavél, einmg
tenging við gervihnött. Uppl. í síma 698
9859 ogákvöldin 587 8473._______________
Matvælafyrirtæki vantar starfsmann tfl
framleiðslu á tilbúnum réttum í verslan-
ir og mötuneyti, þarf að geta byijað sem
fyrst. Uppl, í s. 564 1040, e. kl, 13.__
Óska eftir hressum mönnum í gangstétt-
ar- vinnu og hellulagnir strax. Einnig
vantar meiraprófsbílstjóra. Uppl. í s. 565
1170 og 892 5309._______________________
Starfskraftur óskast í 100% starf á kafíi-
hús Nýja kökuhússins við Smáratorg,
Kópavogi. Uppi. gefur Sigga í síma 554
2024,_______________________________
Starfsfólk óskast í leikskólann Brekku-
borg í Grafarvogi, allan daginn og í
hlutastarf e.hád. Uppl. veitir leikskóla-
stjóri í s. 567 9380.
Má bjóöa þér 100.000 krónur fyrir hálftím-
ann? Rauða Torgið leitar að net-stúlku
mánaðarins. Upplýsingar á heimasíðu
Rauða torgsins, http://www.steena.com.
Vélaver óskar eftir aö ráöa rafvélavirkja
eða rafvirkja til starfa við lyftaraviðgerð-
ir. Uppl. gefur Sveinn í síma 588 2600 og
899 8546. _________________________
Blikkmiðir og aðstoöarmenn. Óska eftir að
ráða blikksmiði og aðstoðarmenn. Uppl f
s. 557 1555 og 557 1580. Blikksmiðjan
Vfk Skemmuvegi 42,______________________
Óskum eftir starfsfólki í kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. aðeins veittar á staðnum.
Sælgætis- og videóhöliin, Garðatorgi 1,
Garðabæ.________________________________
Hrói höttur óskar eftir vönum pitsubökur-
um og bílstjórum á eigin bílum. Góð laun
og mikfl vinna í boði. Uppl. hjá vakt-
stjóra á Smiðjuvegi 2.__________________
Óskum eftir hressu og jákvæðu fólki í
símasölu. Dagvinna og/eða kvöldvinna.
Mikil vinna og góðir tekjumöguleikar
fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 561 4440,
Jámsmíöi - Garöabæ. Málmiðnaðarmenn
og lagtæka menn vantar til starfa.
Framtíðarvinna. Uppl. í s. 565 8822.
Normi.__________________________________
Markhúsið leitar að fólki til símsvörunar.
Um er að ræða kvöld-; nætur- og helgar-
vinnu. Áhugasamir hafi samband mflli
kl. 13 og 17 virka daga.________________
Vantar góöar konur okkur til aöstoöar í
skemmtilegt skólamötuneyti. 60% starf.
Uppl. í síma 898 4907.__________________
Einn á gjafveröi, 50 þús. kr. Mazda 626
GLX ‘85, sjálfskiptur, rafdr, rúður, sam-
iæsingar. Sími 898 9798.
Röska menn vantar á
hjólbarðaverkstæði. Barðinn, Skútuvogi
2, sími 568 3080.
Rekstrarstjóri óskast, helst vanyr pitsu-
bakstri og léttri matargerð. Ábyrgðar-
starf. Dagvinna. Uppl. í sfma 896 3626.
Ræstitækni vantar á kaffihús í Skeifunni.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Svör
sendist DV, merkt: „Kaffi-340460“.
Bráövantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf
- hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598.
Anna og Pétur.
Þórsbakarí, Smiðjuvegi 4e, Kópavogi, ósk-
ar eftir að ráða starfsfólk frá kl. 7-13 +
önnur hver helgi. Uppl. f síma 695 3998.
Skólafólk. Ertu 18 ára eða eldri? Viltu
meira fjárhagslegt svigrúm? Hafðu þá
samband f síma 863 6848 eða 566 8858.
Starfsfólk vantar í vaktavinnu. Uppl. í s.
553 8890.
Kjúklingastaðurinn Suðurveri.
Starfsfólk óskast á nýjan veitingastað í
miðbænum. Uppl. í s. 551 3502 eða 695
0841.
Pt' Atvinna óskast
Ég er 24 ára stúlka og var aö Ijúka námi.
Vantar litla íbúð eða stórt herb. tfl leigu.
Einhver heimilisaðstoð kemur vel til
greina.Reglusemi og skflvísum greiðsl-
um heitið. Harpa, s. 881 3756 og 554
4919.
33 ára kona óskar eftir qóöu framtíðarstarfi.
Kunnátta á Word og Excel. Er stundvís,
dugleg og áreiðanleg. Uppi. í síma 557
3079 og 694 3336.
26 ára kvenmaöur óskar eftir vel launaðri
vinnu. Uppl. í síma 698 7743.
37 ára karlmaður óskar eftir aukavinnu,
skoða allt. Uppl. í s. 552 5395 eftir kl 18.
gÝmislegt
Erótískar vídeóspólur, tölvudiskar, blöö,
hjálpartæki, sexí undirfot, latexfatnaður
og gjafavörur. Fáðu ókeypis vídeólista og
sjáðu hvemig þú færð spólu í kaup- bæti.
Við tölum íslensku. Visa/Euro. Sigma,
P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Dan-
mark.
Sími/Fax: 0045 43424585. E-mafl:
sns@post.tele.dk.
Til sölu flugmiði til Kaupmannahafnar aðra
leið þ. 17.10. Einnig til sölu Mazda 626,
‘84, í Hróarskeldu, DK. Verð 65 þús. S.
564 5619.
IINKAMÁL
Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir
bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég
með það besta á markaðnum í dag, sér-
staklega framleitt með þarfir karlmanna
í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Engin
kemísk efni, allt náttúmlegt. Upplýsing-
ar og ráðgjöf í síma 699 3328.
f/ Einkamál
Kona um fertugt óskar eftir kynnum við
fíárhagsl. sjáTfst. mann, heiðarlegan,
reglusaman, glaðlyndan. Má hafa
ánægju af að fara út að borða, ferðast
o.m.fl. Helst ekki lægri en 178 cm. Ekki
sakar að senda mynd og 100% trúnaði
heitið. Merkt, JFramtíð 2000“ ,A-
22702“.
Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá
Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að
ath. málin. Sími 587 0206 eða
www.centmm.is/~vennus
Rauða Torgiö, Stefnumót.
Kynningarþjónusta fyrir karlmenn, kon-
ur og pör sem vilja meira. Síminn er 905-
2000 (66,50)_________________________
47 ára kona óskar eftir aö kynnast manni
á svipuðum aldri. 100% trúnaður. Svör
sendist DV fyrir 10. okt., merkt
„Frjáls-309572“._____________________
Þarftu aö auka kyngetuna!!! Náttúrulegar
vömr sem auka náttúmna. Upplýsinga-
og pantanasími. 881 6700.
Karlmaður, 56 ára, reglusamur, óskar eftir
kynnum við konu á líkum aldri. Svör
sendist DV, merkt „B-121056“.
C Símaþjónusta
Átján ára Ijóshærö dama sem segist aldrei
fá nóg vill hitta þig, karlmann, ef þú ert
á aldrinum 19-25 ára. Nánari uppl. á
Kynórum Rauða Tbrgsins, sími 905-
5060, upptökunúmer 8610
(66,50).
x>v
Konur! Ein djörf auglýsing hjá Rauöa l’org-
inu Stefnumót tryggir tugj svara frá
karlmönnum sem leita tilbreytingar.
Raddbreyting og auglýsinganúmer
tryggja fullkomna persónuleynd. Þjón-
ustan er ókeypis í síma 535 9922.___
Enn ein djörf og hispurslaus frásögn
þessarar ungu konu! Þetta er 15. sagan
sem er tengd - og það er von á mörgum í
viðbót! Hringu núna í s. 905-2222
(66,50).____________________________
Konu sem aldrei fær nóg langar í leikfé-
laga. Nánari upplýsingar á Kynómm
Rauða Torgsins, sími 905-5060. Upp-
tökunúmerin em: 8912, 8200, 8349 og
8379 (66,50)._______________________
Átján ára mjög hugmyndarík kona vill
kynnast karlmanni. Nánari upplýsingar
á Rauða Torginu, Stefnumót, sími 905-
2000, auglýsingamúmer 8139 (66,50).
MYNDASMÁ-
ACJGLYSINGAR
■
mín deild
AIHtilsölu
12 manna hnífapör m/fylgihlutum f vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll-
ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S.
892 8705 og 588 6570. Visa/Euro.
í haustblaði jfúsfreyjunnar kennir margra
grasa: Eva Ásrún Albertsdóttir dagskrá-
gerðarmaður, söngkona og ljósmóðir rifí-
ar upp ýmislegt sem á daga hennar hef-
ur drifið og Atli Rúnar Halldórsson
blaðamaður segir frá því hvemig honum
gekk að leika húsfreyju í Ameríku. Kol-
brún Bergþórsdóttir heldur áfram að
fræða lesendur um Aíollívúddstjömur“
og Linda Blöndal spáir bæði í jemme
fatale" og tyrkneska bragðarefinn Tansu
Ciller. Samskipti kynjanna era á sínum
stað og sömuleiðis krossgátan, uppskrift-
imar og handavinnan. Oddur Álberts-
son, Guðbjörg Vflhjálmsdóttir og Olga
Andreasen koma líka við sögu ásamt
kleinuhringjum, korktöflu og kvenfé-
lagsfréttum. Ritstjórar era Inger Anna
Aikman og Margrét Blöndal. Argangur
1999 kostar kr. 2.550. Nýir áskrifendur
fá 3 eldri blöð í kaupbæti. S. 551 7044 og
552 7430.
Fasteignir
Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin em ein-
angmð með 5“ og 6“ íslenskri steinull.
Hringdu og við sendum þér fjölbreytt úr-
val teikninga ásamt verðlista. Islensk-
skandinavíska ehf., RC-hús og sumarbú-
staðir, Skúlatún 6 105 Rvík, s. 511 5550
eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/