Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Síða 33
jyv MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 45 Sænskir listamenn sýna í Nýlista- safninu. Sænskt bein í íslensk- um sokki Sænskt bein í íslenskum sokki nefnist sýning sem er í Nýlista- safninu, Vatnsstíg 3b. Sýningin er annar hluti samvinnuverkefnis milli Nýlistasafnsins og Galleri 54 í Gautaborg. Á sýningunni sýna sex sænskir listamenn á tveimur hæðum hússins. Listamennirnir eru: Malin Bogholt, Anna Carlson, Maria Hurtig, Mauri Knuuti, Pia König og Leif Skoog. Þau eru öll mjög virkir listamenn og eiga sameiginlegt að hafa útskrifast á síðastliðnum árum frá Kunsthög- skolan Valand í Gautaborg. Verk- Sýningar in eru ýmist unnin beint í sýn- ingarrarrýmið á staðnum eða gerð sérstaklega með safnið í huga. Um er að ræða myndbands- verk, risateikningu, hreyfiverk, dans og veggfóður, svo dæmi séu tekin. Belgíski listamaðurinn Luc Franckaert sýnir einnig í Nýlista- safninu. Franckaert hefur starfað að myndlist í þrettán ár en stund- aði ýmis önnur störf, m.a. sjó- mennsku. Árið 1995 heimsótti hann ísland og fékk augastað á Ný- listasafninu sem sýningarsvæði. Sýning hans hefur yfirskriftirnar: Long distance call og Happy birt- hday. Verkin sem hann sýnir eru myndbands- og hljóðverk. Sýning- unum lýkur 17. október. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - HÍtastíg-á 12 tíma bili 14 c° 12 mán. þri. miö. . fim. fös. Vindhraði NA 12m/s 10 ssv p. * ff S V 4VSV N 2 mán. þriö. miö. flm. fös. Úrkoma -a 12 tíma bw 19 mm 16 14 Salurinn, Tónlistarhúsi Kópavogs: Söngtónleikar í Salnum þar sem ásamt píanóleikaranum Jónasi Ingi- fram koma söngvararnir Sigrún mundarsyni hafa slegið rækilega í Hjálmtýsdóttir og Bergþór Pálsson gegn og hafa nú gengið fyrir fullu húsi í mörg skipti. Nú hefur verið ákveðið að halda þrenna tónleika í viðbót og eru þeir fyrstu í kvöld kl. 20.30, síðan verða tónleikar 7. og 11. október og þá verður punkturinn settur fyrir aftan þessa vinsælu tón- leika þar sem önnur verkefni bíða þessa vinsæla tónlistarfólks. Skemmtanir Sigrún, Bergþór og Jónas flytja ýmsar af þekktustu perlum Sigfúsar en auk þess leika þau og syngja ýmis atriði úr söngleikjum eftir Andrew Lloyd-Webber, Jerome Kern, Leonard Bernstein, Jerry Herman og George Gershwin. Þess má geta að tónleikamir hafa einnig verið fluttir úti á landi og hafa vin- sældimar þar ekki verið síðri. Bergþór Pálsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jónas Ingimundarson hafa sleg- ið í gegn á tónleikunum. Dúndurfréttir á Gauknum Það er fjör á Gauknum í kvöld sem og fyrri kvöld og nú er það rokksveitin Dúndurfréttir sem rifj- ar upp gömul og sígild rokklög. Annað kvöld er svo Stefnumót í boði Undirtóna á Gauknum. Lög Sigfúsar og söngleikj aperlur 5 9 ’ Tm v ” V 7°m (i *6° „ • ’ ? V l W 6° rh V • ^ f. 8 0 , V 07° QO ^ Víöa vægt frost Léttskýjað verður sunnan til en skýjað norðan til og víða skúrir eða él norðaustanlands, léttir heldur til norðanlands siðdegis en þykknar upp Veðrið í dag sunnanlands undir kvöld með vest- lægri átt, 5-8 m/s. Dálítil súld verður með köflum vestanlands í kvöld, víða vægt frost í fyrstu en síðan 1 til 5 stiga hiti. Höfuðborgarsvæðið: Fremur norðlæg átt og léttskýjað. Norðvestlæg átt, 5-8 m/s og þykkn- ar upp yfir daginn, dálítil súld í kvöld. Suðvestan 5-10 m/s í nótt. Hiti 2 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.48 Sólarupprás á morgun: 07.46 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.31 Árdegisflóð á morgun: 03.18 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri rigning 6 Bergstaðir skýjað 5 Bolungarvik alskýjað 3 Egilsstaðir 6 Kirkjubæjarkl. skýjað 8 Keflavíkurflv. alskýjað 5 Raufarhöfn alskýjað 6 Reykjavík alskýjað 5 Stórhöfði skýjað 6 Bergen skúr á síð. kls. 7 Helsinki hálfskýjað 12 Kaupmhöfn rign. á síð. kls. 14 Ósló rigning og súld 7 Stokkhólmur 10 Þórshöfn skýjað 7 Þrándheimur skýjað 10 Algarve léttskýjað 17 Amsterdam súld á síð. kls. 15 Barcelona skýjað 16 Berlín léttskýjað 13 Chicago skýjað 13 Dublin léttskýjað 5 Halifax heiðskírt 10 Frankfurt skýjað 14 Hamborg rign. á síð. kls. 14 Jan Mayen alskýjað 2 London rigning 9 Lúxemborg rigning og súld 12 Mallorca léttskýjað 13 Montreal léttskýjað 9 Narssarssuaq skýjað 3 New York hálfskýjað 18 Orlando skýjað 24 París skýjað 15 Róm heiðskírt 15 Vín léttskýjað 13 Washington léttskýjað 11 Kínverskir kvikmyndadagar Frá því á laugardag hafa verið sýndar í Háskólabíói kínverskar kvikmyndir í tilefni þess að fimm- tíu ár eru síðan lýst var yfir stofnun Kínverska alþýðulýðveldisins. Af þessu tilefni hefur einnig verið sett upp Ijósmyndasýning í Þjóðarbók- hlöðunni sem stendur til og með morgundeginum. Tvær kvikmyndir verða sýndar í Háskólabiói í dag og heQast báðar kl. 19. Dökk augu er leikstýrð af Chen Guoxing, sem er einn virtasti kvik- myndaleikstjórinn i Kína. Fjallar Kvikmyndir myndin um unga blinda stúlku sem þráir ást og umhyggju. Til að öðlast virðingu þeirra sem sjáandi eru leggur hún hart að sér í íþróttum. Hlutverk stúlkunnar leikur Tao Hong, ung leikkona sem þegar hefur unniö til verðlauna á kvikmyndahá- tíðum. Genghis Khan fjallar um ævi harðstjórans og blóðugan feril hans frá því hann var barn að aldri. Mynd þessi er gerð í Mongólíu, sem tilheyrir Kína, og eru allir aðalleik- ararnir leikarar við Þjóðleikhús Mongólíu. Hildur Berglind Á myndinni er Hildur Berglind Jóhannsdóttir. Hún fæddist á fæðinga- deild Landspítalans 25. júní síðastliðinn kl. 9.15. Barn dagsins Við fæðingu var hún 15 merkur og 52 sentímetr- ar. Foreldrar hennar eru Edda Sveinsdóttir og Jó- hann Tómas Egilsson. Hildur Berglind á eina systur, Jóhönnu Björgu, sem er sex ára gömul. dags^ ' Aðalleikararnir í Little City. Lítil borg Little City, sem Stjörnubíó sýn- ir, fjallar um sex manneskjur á þrítugs- og fertugsaldri sem tengj- ast á ýmsan hátt. Persónurnar í myndinni eru Adam (Josh Charles) sem er málari og leigu- bílstjóri. Hann er einn af þeim sem aldrei tolla með sömu kon- unni. Besti vinur Adams er Kevin (Jon Bon Jovi), barþjónn sem leit- ar að hinni einu sönnu ást. Vin- kona þeirra er Nina (Anabella Sci- orra), kokkur sem telur að aðeins aular vilji vera með henni og þar eru meðtaldir Adam og Kevin. Rebecca (Penelope Ann Miller) hefur '///////// Kvikmyndir nýverið flutt til San Francisco og er ekki alveg með það á hreinu hvort það eru karlmenn eða kvenmenn sem hún vill hafa sem bólfélaga. Hún lendir í ástarsambandi við Anne (JoBeth Williams) listakennara. Hjá Anne kynnist hún Kate (Joanna Going), fyrrum kærustu Adams. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: American Pie Saga-bió: Prins Valíant Bíóborgin: Eyes Wide Shut Háskólabíó: Oóttir foringjans Háskólabíó: Ungfrúin góða og Húsið Kringlubíó: Analyze This Laugarásbíó: Lína langsokkur 2 Regnboginn: Drepum frú Tingle Stjörnubíó: Little City Krossgátan 1 2 3 4 5 S 7 8 10 11 12 13 14 15 16 17 13 19 20 21 Lárétt: 1 afdrep, 6 pípa, 7 óskorðað- ur, 8 áköf, 10 manaðir, 11 kisu, 13 eiri, 15 ljúki, 17 flytur, 19 ofn, 20 ker- aldið, 21 spil. Lóðrétt: 1 lélegu, 2 horfa, 3 plöntur, 4 reykja, 5 kvendýrið, 6 guðir, 9 spara, 12 sprota, 14 viðkvæm, 16 dolla, 17 öðlast, 18 slá. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1 tvístra, 8 ei, 9 bárum, 10 knúði, 11 na, 12 taða, 14 lag, 16 grilla, 18 rán, 20 lukt, 21 árás, 22 rit. Lóðrétt: 1 tekt, 2 vinar, 3 íbúðin, 4 sáð, 5 trillur, 6 runa, 7 ama, 13 alls, 15 gott, 16 grá, 17 aki, 19 ár. Gengið Almennt gengi LÍ 01. 10. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,290 72,650 72,410 Pund 116,520 117,110 119,320 Kan. dollar 48,600 48,900 49,450 Dönsk kr. 10,3340 10,3910 10,2100 Norsk kr 9,3400 9,3910 9,2890 Sænsk kr. 8,9210 8,9700 8,7990 Fi. mark 12,9244 13,0021 12,7663 Fra. franki 11,7149 11,7853 11,5716 Belg. franki 1,9049 1,9164 1,8816 Sviss. franki 48,0600 48,3300 47,3400 Holl. gyllini 34,8707 35,0802 34,4441 ? 38,8096 Þýskt mark 39,2902 39,5263 ít. líra 0,039690 0,03993 0,039200 Aust. sch. 5,5845 5,6181 5,5163 Port. escudo 0,3833 0,3856 0,3786 Spá. peseti 0,4618 0,4646 0,4562 Jap. yen 0,650900 0,65480 0,681600 írskt pund 97,572 98,159 96,379 SDR 99,030000 99,63000 99,940000 ECU 75,9000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.