Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Qupperneq 34
dagskrá mánudags 4. október
MANUDAGUR 4. OKTOBER 1999
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn
15.35 Helgarsportið Endurtekinn þáttur frá
sunnudagskvöldi.
16.00 Fréttayfirlit
16.02 Leiðarljós Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
16.45 Sjónvarpskringlan
17.00 Melrose Place (5:28) (Melrose Place)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri H.C. Andersens (26:52)
(Bubbles and Bingo in Andersen Land)
18.30 Órninn (1:13) (Aquila) Breskur mynda-
flokkur. Tveir strákar finnar loftfar í helli
og uppgötva að þeir geta flogið því á ógn-
arhraða óséðir. Þýðandi: Reynir Harðar-
son.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Goðsögn i sinni grein (1:3) í þáttunum
er rætt við fólk sem hefur látið af störfum
eftir langan og farsælan starfsferil. Þau
eiga það sameiginlegt að hafa markað
spor í sínu fagi, ýmist með þvl að ryðja
nýjum hugmyndum braut eða með fast-
heldni á gömul gildi. í fyrsta þættinum er
Mefrose Piace kl. 17.45.
rætt við Guðna Guðmundsson, fyrrver-
andi rektor Menntaskólans í Reykjavík.
Umsjón: Eva María Jónsdóttir. Dagskrár-
gerð: Haukur Hauksson.
20.15 Bein útsending frá Alþinai.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
lsm-2
17.50 Ensku mörkin (8:40).
Nágrannar hittast í dag.
13.00 Nágrannar.
13.25 Beint af slánni (e)(Pret-A-Porter). Myndin
gerist á mikilli tískuhátíð í París þar sem
þotuiiðið er allt saman komið til að sjá það
nýjasta beint af slánni. En þegar hátíðin
stendur sem hæst er framið morð. Allir lig-
gja undir grun. Tískuheimurinn stendur á
öndinni. í þessum allsherjarsirkus eru há-
punktar dagsins kyniíf, græðgi og morð. í
myndinni kemur fram fjöldi fólks úr tísku-
heiminum en af leikurum má nefna Sophiu
Loren, Marcello Mastroianni, Juliu Roberts,
Tim Robbins, Kim Basinger og Stephen
Rea. 1994.1994.
15.30 Quinn læknir (3:27) (e). Ný þáttaröð um
Quinn lækni, fjölskyldu hennar og störf í
villta vestrinu.
16.15 Köngulóarmaðurinn.
16.35 Tímon, Púmba og félagar.
17.00 í Barnalandi.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.35 Dharma og Greg (14:23) (e).
19.00 19>20.
22.05 Daewoo-Mótorsport (24:25).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Beint af slánni (e)(Pret-A-Porter). Myndin
gerist á mikilli tískuhátíð í París þar sem
þotuliðið er allt saman komið til að sjá það
nýjasta beint af slánni. En þegar hátíðin
stendur sem hæst er framið morð. Allir lig-
gja undir grun. Tískuheimurinn stendur á
öndinni. I þessum allsherjarsirkus eru há-
punktar dagsins kynlíf, græðgi og morð. í
myndinni kemur fram fjöldi fólks úr tísku-
heiminum en af leikurum má nefna Sophiu
Loren, Marcello Mastroianni, Juliu Roberts,
Tim Robbins, Kim Basinger og Stephen
Rea. 1994.1994.
01.00 Dagskrárlok.
Enski boltinn kl. 18.55.
18.55 Enski boltinn.
21.00 ítölsku mörkin
21.55 Á valdi listarinnar (Savage Messiah).
Bresk kvikmynd. Franskur myndhöggv-
ari, Henri Gaudier-Brzeska, verður ást-
fanginn af pólskri konu, Sophie. Við
fyrstu sýn virðast þau eiga lítið sameig-
inlegt. Sophie kemur úr ólíku umhverfi
og er auk þess töluvert eldri en Henri.
Ástfangið fólk er hins vegar tilbúið að
leggja ýmislegt á sig en hvort það næg-
ir til hér skal ósagt látið. Maltin gefur
þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Dorothy
Tutin, Scott Anthony, Helen Mirren.
Leikstjóri: Ken Russell. 1972. Bönnuð
börnum.
23.35 Hefndarhugur (Nemesis). Spennutryllir
sem gerist í Los Angeles í Bandaríkjun-
um árið 2027. Veröldin hefur tekið mikl-
um breytingum en báráttan um heims-
yfirráðin stendur enn yfir. Aðalhlutverk:
Tim Thomerson, Cary Hiroyuki Takawa,
Olivier Gruner. Leikstjóri: Albert Pyun.
1993. Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Fótbolti um víða veröld.
01.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Gamlar glæður (Stolen Hearts)
08.00 Komist upp með morð (Getting Away
With Murder)
10.00 I' hita leiksins (Soul of the Game)
12.00 Gamlar glæður (Stolen Hearts)
14.00 Komist upp með morð (Getting Away
With Murder)
16.00 í hlta leiksins (Soul of the Game)
18.00 Metin jöfnuð (Big Squeeze)
20.00 Rasputín (Rasputin)
22.00 Með ástarör i hjarta (Cupid)
00.00 Metin jöfnuð (Big Squeeze)
02.00 Rasputín (Rasputin)
04.00 Með ástarör f hjarta (Cupid)
Stefán Jón Hafstein er umsjónarmaður þáttanna.
Stöð 2 kl. 20.00:
Sögur af landi
Ný íslensk heimildaþáttaröð
sem ber heitið „Sögur af landi“
hefur göngu sína á Stöð 2 í
kvöld. Stefán Jón Hafstein dag-
skrárgerðarmaður og liðsmenn
Stöðvar 2 fóru víða um land á
þessu ári og leituðu svara við
spurningunni: Hvað er á bak
við flóttann af landsbyggðinni?
Rætt var við á annað hundrað
íslendinga og efnið fært í bún-
ing níu 30 mínútna þátta.
Markmið þáttanna er að varpa
ljósi á erflða baráttu fólks víða
um land og brjótast út úr hefð-
bundinni umræðu. Þættirnir
eru þematengdir en fjallað er
um umræðuefnið í víðu sam-
hengi. Þátturinn í kvöld nefn-
ist „Ögrunin". Sviðið er allt frá
ystu ströndum til borgarmenn-
ingarinnar í Reykjavík, fjöldi
fólks kemur fram og brugðið er
upp áhrifamiklum staðreynd-
um um hve mikil samfélags-
breyting hefur orðið hér á
landi á skömmum tíma. Upp-
töku- og dagskrárgerð annast
Þór Freysson. Næsti þáttur er
á dagskrá eftir viku.
Sjónvarpið kl. 19.45:
Goðsögn í sinni grein
I þáttunum er rætt
við fólk sem hefur
látið af störfum eftir
langan og farsælan
starfsferil. Fólkið á
það sameiginlegt að
hafa markað spor í
sínu fagi, ýmist með
því að ryðja nýjum
hugmyndum braut
eða með fastheldni á
gömul gildi. 1 fyrsta þættinum
er rætt við Guðna Guðmunds-
son, fyrrverandi rektor
Menntaskólans í Reykjavík.
Hann var umdeildur stjóm-
andi í embætti og frægur fyrir
að hlúa vel að gömlum hefðum
þessarar elstu
menntastofnunar
landsins. Hann hafði
einnig orð á sér fyrir
óvenjulegt orðbragð
og bar viðurnefnið
„kjaftur". í þættinum
heimsækjum við
Guðna og njótum
þess að heyra hann
rifja upp minnis-
stæða atburði af löngum ferli,
kynnumst amstri hversdagsins
eins og það blasir við honum
núna og lítum fram á veginn.
Umsjónarmaður er Eva María
Jónsdóttir og Haukm- Hauks-
son sér um dagskrárgerð.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttir.
9.05 Laufskálinn. Umsjón Gestur Ein-
ar Jónasson á Akureyri.
9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Eini-
dalseftir Guðjón Sveinsson. Höf-
undur les (23:25) (Aftur á Rás 2 í
kvöld).
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Stefnumót. Umsjón Svanhildur
Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Allt og ekkert. Menningarleg af-
þreying. Umsjón Halldóra Frið-
jónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni
Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi.
Guðlaug María Bjarnadóttir les
sjötta lestur.
14.30 Miðdegistónar. Atriði úr ballettin-
um Spartakusi eftir Aram Khatsja-
túrjan. Konunglega Fílharmóníu-
sveitin leikur; Júri Temirkanov
stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Ástríðuglæpir og undirmáls-
fólk. Um dönsku leikskáldin
Astrid Saalbach og Jokhum
Rohde. Umsjón Magnús Þór Þor-
bergsson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Tónstiginn. Umsjón Bergljót
Anna Haraldsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist. Stjórnendur: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjart-
ansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Felix Bergsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Kvöldtónar
20.15 Útvarp frá Alþingi. Bein útsend-
ing frá stefnuræðu forsætisráð-
herra og almennum stjórnmála-
umræðum. Kynnir er Óðinn Jóns-
son.
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar
viku.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.(e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RAS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll
Gunnarsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveðjur. Um-
sjón Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás-
rún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Barnahornið. Barnatónar. Segðu
mér sögu: Ógnir Einidals.
20.00 Hestar. Þáttur um hesta og
hestamennsku. Umsjón Solveig
Ólafsdóttir.
21.00 Tímavélin. (e)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Tímamót 2000. (e)
23.15 Mánudagsmúsík.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.3Q-19.00.
Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta
kl.2,5,6,8, 12, 16, 19og24.
ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10.Sjóveður-
spá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
Albert Ágústsson, bara það
besta á Bylgjunni kl. 12.15.
10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og
19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason. í þættinum
verður flutt 69,90 mínútan fram-
haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu
og Jonna sem grípa til þess ráðs
að stofna klámsímalínu til að
bjarga fjármálaklúðri heimilisins.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson.
13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttahejminum.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar.
16.00 Þjóðbrautin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist
yfir pottunum og undir stýri og er
hvers manns hugljúfi.
19.0019>20. Samtengdar fréttir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk-
ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88.5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.0Ö-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
-24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSIK FM 106,8
9.05 Das wohltemperier-
te Klavier.
9.15 Morgunstundin
með Halldóri
Haukssyni.
12.05 Hádegisklassík.
13.30 Tónlistaryfirlit
BBC.
14.00 Klassísk tónlist.
Fréttir frá Morgun-
blaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30
og 8.30 og frá Heimsþjónustu
BBC kl. 9,12 og 15.
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar.
11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það nýjasta
í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman-
tískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði í beinni útsendingu.
11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd
Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í mús-
ík. 23:00 Sýrður rjómi (alt.music).
01:00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn
— tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19. Topp
10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18.
MONO FM 87,7
07-10 Sjötíu. (umsjón Jóhannes Ás-
björnsson og ,Sigmar Vilhjálmsson).
10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi
Guðmundsson. 19-22 Guðmundur
Gonzales. 22-01 Doddi.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
Animal Planet ✓✓
10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner's Animal
Court 11.30 Judge Wapner's Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Wild
Veterinarians 13.30 Wild at Heart 14.00 Forest of Ash 15.00 Nature’s Babies
16.00 Judge Wapner's Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Anlmal Court 17.00
Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00
Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency
Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Deadly Season 23.00
Close
BBCPrime ✓ ✓
10.00 Songs of Praise. 10.35 Dr Who. 11.00 Raymond’s Blanc Mange.
11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Real
Rooms. 13.00 Wildlife. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Party of a
Lifetime. 14.30 Dad's Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 Bod-
ger and Badger. 15.45 Playdays. 16.05 Blue Peter. 16.30 Wildlife. 17.00
Style Challenge. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 Classic EastEnd-
ers. 18.30 Jancis Robinson's Wine Course. 19.00 Dad's Army. 19.30
Dad. 20.00 Mansfield Park. 21.00 The Fast Show. 21.30 Top of the Pops
2. 22.15 Presumption - The Life of Jane Austen. 23.05 Common as
Muck. 0.00 Learning for Pleasure: The Late Show. 0.30 Learning Eng-
lish: Ozmo Engiish Show. 1.00 Learning Languages: The New Get By
in Spanish. 2.00 Learning for Business. 3.00 Learnlng From the OU:
The Arch Never Sleeps. 3.30 Learning From the OU. 4.00 Leaming
From the OU: Glasgow 98 - Supporting the Arts. 4.30 Learning From
the OU: Picasso’s Guemica.
Computer Channel ✓
Þriðjudagur 16:00 Buyer’s Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips
With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrrlok
Discovery ✓✓
9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 Animal X. 11.15 State
of Alert. 11.40 Next Step. 12.10 Ultra Science. 12.35 Ultra Science. 13.05
Wheel Nuts. 13.30 Wheel Nuts. 14.15 A River Somewhere. 14.40 First
Flights. 15.10 Rightline. 15.35 Rex Hunt's Fishlng World. 16.00 Con-
fessions of.... 16.30 Confessions of a Hitier Youth. 17.00 Tlme Team.
18.00 Animal Doctor. 18.30 In Search of the Golden Hammerhead. 19.30
Discover Magazine. 20.00 On the Inside. 21.00 Hard Times. 22.00
Secret Sharks. 23.00 The Century of Warfare. 0.00 The Supernatural.
0.30 The Supernatural. 1.00 Discover Magazine. 1.30 Confessions of a
Hitler Youth. 2.00 Close.
TNT ✓✓
9.45 Broadway Melody of 1940. 11.30 Dark Victory. 13.15 From the
Earth to the Moon. 15.00 The Hucksters. 17.00 The Secret of My
Success. 19.00 Johnny Eager. 21.00 Some Came Running. 23.45 The
Trial. 1.45 Valley of the Kings. 3.15 When the Boys Meet the Girls.
Cartoon Network ✓✓
10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids.
11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney
Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid
Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 The Sylvester and Tweety
Mysteries. 16.00 Tiny Toon Adventures. 16.30 Dexter’s Laboratory.
17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain.
18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00
I am Weasel. 20.30 Space Ghost Coast to Coast. 21.00 Scooby Doo.
21.30 Johnny Bravo. 22.00 Pinky and the Brain. 22.30 Dexter’s
Laboratory. 23.00 Cow and Chicken. 23.30 The Powerpuff Girls. 0.00
Wacky Races. 0.30 Top Cat. 1.00 Heip! It's the Hair Bear Bunch. 1.30
The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The
Fruittles. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga.
HALLMARK ✓
9.50 Grace and Glorie. 11.30 Flood: A River’s Rampage. 13.00 Royal
Wedding. 14.35 The Disappearance of Azaria Chamberlain. 16.20
Thompson’s Last Run. 18.00 P.T. Barnum. 19.40 Naked Lie. 21.15 Still
Holding On: The Legend of Cadillac Jack. 22.45 Impolite. 0.15 Vlrtual
Obsession. 2.30 The Disappearance of Azaria Chamberlain. 4.10
Thompson's Last Run. 5.45 Harnessing Peacocks.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
11.00 Tales of the Tiger Shark 12.00 Thunder Dragons. 13.00 Grandma.
14.00 Mustang Man. 15.00 Vanishing Blrds of the Amazon. 16.00
Beyond the Clouds. 17.00 Pandas: a Giant Stlrs. 18.00 Vanished!. 19.00
Yellowstone: Realm of the Coyote. 20.00 The Beast of Bardia. 21.00 Ex-
plorer’s Journal. 22.00 Armed and Mlssing. 23.00 Dlnosaur Fever. 23.30
The Termlnators. 0.00 Explorer’s Joumal. 1.00 Armed and Missing.
2.00 Dinosaur Fever. 2.30 The Termlnators. 3.00 Yellowstone: Realm of
the Coyote. 4.00 The Beast of Bardia. 5.00 Ciose.
MTV ✓✓
11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total Request. 15.00 US
Top 20. 16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top
Selection. 20.00 George Michael TV. 20.30 Bytesize. 23.00 Superock.
1.00 Night Videos.
SkyNews ✓✓
10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the
Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News
on the Hour. 16.30 SKY Worid News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on
the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30
Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News
on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your
Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on
the Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 The Book
Show. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News.
CNN ✓✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.15 Americ-
an Edltion. 11.30 Blz Asla. 12.00 World News. 12.30 Pinnacle Europe.
13.00 World News. 13.15 Asian Editlon. 13.30 World Report. 14.00
World News. 14.30 Showblz This Weekend. 15.00 World News. 15.30
World Sport. 16.00 World News. 16.30 The Artclub. 17.00 CNN & Tlme.
18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30
World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World
News Europe. 21.30 Inslght. 22.00 News Update / World Business
Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline
Newshour. 0.30 Aslan Editlon. 0.45 Asia Business Thls Moming. 1.00
World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World
News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Edition.
4.30 Moneyline.
THETRAVEL ✓✓
10.00 Of Tales and Travels. 11.00 Peking to Paris. 11.30 The Great
Escape. 12.00 Stepping the World. 12.30 Earthwaikers. 13.00 Holiday
Maker. 13.30 An Australian Odyssey. 14.00 The Food Lovers’ Guide to
Australia. 14.30 Into Africa. 15.00 Beyond My Shore. 16.00 A Golfer’s
Travels. 16.30 Wet & Wild. 17.00 On Tour. 17.30 On the Loose in Wild-
est Africa. 18.00 An Australian Odyssey. 18.30 Panorama Australia.
19.00 The Connoisseur Collection. 19.30 Go Portugal. 20.00 Travel
Live. 20.30 Floyd Uncorked. 21.00 Widlake’s Way. 22.00 Into Afrlca.
22.30 Wet & Wild. 23.00 Sports Safaris. 23.30 On the Loose in Wildest
Africa. 0.00 Closedown.
NBC Super Channel ✓✓
9.00 Market Watch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market
Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US
Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00
Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Breakfast Briefing. 1.00
CNBC Asia Squawk Box. 2.30 US Business Centre. 3.00 Trading Day.
5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today.
Eurosport ✓✓
9.30 Tennls: ATP Toumament in Bucharest, Romania. 11.00 Cycling:
World Road Champíonships in Treviso, Italy. 12.00 Car Racing: Euro
Open Movlstar by Nissan in Catalunya, Spain. 13.00 Cyciing: World
Road Championships in Trevlso, Italy. 16.00 Triathlon: International TrF
athlon of Nlce, France. 17.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only
Zone. 18.00 Speedway: FIM World Speedway Championship Grand
Prix in Vojens, Denmark. 19.00 Aerobatics: European Aerobatics
Champlonships in Jerez de la Frontera, Spain. 20.00 Darts: American
Speed Darts - 1999 World Masters In Rheda-wiedenbruck, Germany.
22.00 Football: Eurogoals. 23.30 Motorcycling: World Championshlp -
Australian Grand Prix in Phlllip Island. 0.30 Close.
VH-1 ✓✓
9.00 VH1 Upbeat. 13.00 Greatest Hits of...: Madonna. 13.30 Pop-up Vid-
eo. 14.00 Jukebox. 16.00 The Millennium Classic Years: 1987. 17.00
VH1 Live. 18.00 Greatest Hits of...: Madonna. 18.30 VH1 Hits. 20.00 The
VH1 Album Chart Show. 21.00 Gail Porter’s Big 90’s. 22.00 Hey, Watch
This!. 23.00 Planet Rock Profiles - KD Lang. 23.30 Talk Music. 0.00 VH1
Country. 1.00 Pop-up Video. 1.30 Greatest Hits of...: Madonna. 2.00 VH1
Spice
ARD Þýska ríkissjónvarpiö.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð,
Railino ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk mcnningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið.
Omega
17.30 Qledlstöðin, barnaefnl 18.00 Þorplö hans Vllla, barnaefni. 18 30 Lff i Orölnu með
JoyceMeyer. 19 00ÞettaerþlnndagurmeðBennyHlnn. 19 30 Samverustund (e). 2030
Kvöldl|ós, ýmslr gestlr (e) 22.00 Líf f Orðlnu mcð Joyce Meyer 22.30 Þetta er þlnn dag-
ur með Benny Hlnn 23.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Drottln (Pralse the
Lord). Blandað efnl frá TBN-sjónvarpsstððlnnl. Ýmslr gestlr
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ^
t/Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP