Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Side 21
MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999 33 « 1/2 árs dama óskar eftir pössun ca 2 tíma virka daga, helst seinnipartinn, annars samkomulag. Erum í vesturbænum. Uppl. í síma 855 1301 e.kl. 14. \ Bamavörur Til sölu 3 barnavagnar, skiptiborð, stóll og ýmisl. barnaaót, bamahúsgögn, kommóða/skriíb., skenkur og fl. Sími 565 9095 e.kl.18.____________________ Óska eftir svalavagni, ódýrum eöa gefins. Uppl. í síma 552 0054. oCt^ Dýrahald Nutro - Nutro - Nutro. Bandarískt þurrfóður í hæsta gæðafl., fyrir hunda og ketti. Samansett til að bæta húð og feld. Aðeins fyrsta flokks úr- vals hráefni. • Skrautfiskar - skrautfiskar, glæsilegt úrval. Ný sending. Verksmiðjuframleidd vönduð fiskabúr, 20-600 lítr. • Fuglar - dísur, kanarí, finkur, gárar, ástargaukar, ring neck, senegal, o.fl. Fuglabúr, ótal gerðir, stærðir og litir. • Kanínur, hamstrar, naggrísir. Ýmis til- boð m/búri og öllu. • Kattaklórur, kattanáðhús m/hurð, kactasandur, ferðabúr og bæli. • Hundabúr og bæli, leikfong, ólar, taumar, bflbelti o.fl. • Allar almennar vörur tO umhirðu gæludýra. Ótrúlegt úrval. Lukkudýr gæludýraversl. v/Hlemm, Laugavegi 116, s. 561 5444.___________ Amerísk cocker spaniel-tík, 6 mánaða, til sölu. Vann allar hvolpatíkumar á síð- ustu sýningu HRFÍ. Áhugasamir hafið samband í síma 898 8126.______________ Fiskabúr! í dag og næstu daga seljum við nokkur notuð fiskabúr með góðum afsl. Notið tækifærið og gerið góð kaup. Dýraríkið, Grensásvegi, s. 568 6668. Bláir persakettlingar. Tbppsýningardýr. Til sölu bláir loðnir persakettlingar. Til afhendingar mjög fljótl. S. 564 4588,869 2712._________________________________ Glæsilegir hreinræktaöir, ættbókafæröir síamskettlingar. Uppl. í síma 565 4601 og 869 5925.__________________________ 500 lítra fiskabúr til sölu. Upplýsingar í símum 553 7749 og 698 8171. ^ Fatnaður Minkapels, gullfallegur, til sölu, síður, ónotaður. Upplýsingar í síma 587 0645. Heimilistæki Eldhúsinnrétting frá Ikea, hvít, meö gler- skápum, ásamt Siemens-helluborði og ofni, ca 10 ára. Uppl. í síma 895 5540 og 568 7258. Húsgögn Búsloö, Grensásvegi 16. Húsgagnúrvalið er hjá okkur. troófull búð af nýjum og notuðum góðum húsgögnum, heimilis- tækjum og hljómtækjum. Sjón er sögu ríkari. Visa/Euro-raðgreiðslur. Búslóó, Grensásvegi 16. Sími 588 3131, fax 588 3231. www.simnet.is/buslod._____________ Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. - Hurðir, kistur, kommóður, skáp- ar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s. 557 6313 eða 897 5484,______________ Til sölu stórt sófasett, 3ja sæta, og 2 stól- ar, meó nýlegu áklæði, verð 50 þús. Einnig borðstofuborð í sama stíl og 6 stólar, verð 30 þús. S. 562 4148. ívar-hillur frá Ikea, kommóða og/eða skáp- ur, ómálað, óskast keypt. Uppl. í s. 565 2128.___________________________________ Nýr sófi til sölu, gæöasófi á góöu veröi, ásamt ýmsum ódýrum gjafavörum. Uppl. f síma 567 1010 e.kl. 13. _______ 3 hillusamstæöur og skenkur til sölu, selst fyrir lítið eða gegn tilboði. Uppl. í s. 551 8596.___________________________________ Til sölu USA leðurlúx sófasett, 3-2-1, + sófaborð. Upplýsingar í sima 863 7969. Parket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. • Franskt stafaparket, stórlækkað verð. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi Sími 897 0522. Q Sjónvörp Sjónvarps- og videotækjaviögeröir, allar gerðir. Sækjum/sendum. Orbylgjuloft- net, breiðbandstengingar og önnur loft- netsþjónusta. Ró ehf., Laugamesv. 112 (áður Laugav. 147), s. 568 3322. I Video Fiölföldum myndbönd og kassettur. Fullkomin mynd og hljóðvinnsla. Framleiðsla á sjónvarps- og útvarpsefni. Færum kvikmyndafilmur á myndbönd. Hljóðritum efni á geisladiska. Leigjum út myndbandstökuvélar og farsíma. Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. Stereo video Long play, Show view, árs- gamalt, verð 15 þús. Uppl. í síma 698 6521. ÞJÓHUSTA Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stiflur í frá- rennshslögnum, wc, vöskum og baðker- um. Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h. Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697 3933. Innheimtuþjónusta - Bíldshöföa 18. Tök- um að okkur hvers konar innheimtu- verkefni, smá og stór. Skil jafnóðum. Aldamótamenn ehf., innheimtuþjón- usta, Bíldshöfða 18. S. 587 6042 og 567 6040. Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. Fjölfóldun í PÁL- NTSC-SECAM. Myndform, Trönu- hrauni 1, Hf. S. 555 0400. ® Bólstmn Bólstrun Hauks. Skeifunni 7, sími 568 1460, hs. 566 8462. Klæðningar • viðgerðir. Fagmennska í fyrirrúmi. Pantið tímanlega. Áklæöaúrvalið er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Opið 10-18, ld. 14-16. Goddi, Auðbrekka 19, Kóp., s. 544 5550. ^ Garðyrkja Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- gijót og öll fyllingarefni, jöfaum lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086, 698 2640. Hreingemingar Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel. Alhliöa hreingerningaþj. flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 864 0984/699 1390 Hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Innrömmun Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir rammar, plaggöt, íslensk myndlist. Opið 9-18, lau 11-14. Rammamiðstöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616. 0 Nudd Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40, er op- ið aftur eftir sumarfrí. Alhliða nudd, losa vöðvafestur, sogæðanudd, dúi clening, alveg nýtt tæki, sem ásamt jurtaefnum gefur náttúmlega andlitslyftingu, fjar- lægir hrukkur, filapensla, ör, valbrár, Íiað besta er að meðferðin er sársauka- aus. Hringið og pantið reynslutíma í síma 561 2260. Gerður Benediktsdóttir nuddari. Gefuröu þér tíma til aö sinna þér? Hawaii- nudd. Nærandi snerting fyrir líkama og sál. Þú lifir aðeins einu sinni. Guðrún, s. 551 8439/896 2396. £ Spákonur Erframtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 587 4517._____________________ Viltu kynnast mér, ég spái fyrir þér: fortíð, nútíð, framtíð, er dmrænn. Tímapantan- ir, s. 5611273. Spái í spil og lófa (dulræn). Uppl. í síma 562 5210. f Veisluþjónusta Öll alhliöa veisluþjónusta á einum staö. Veislueldhúsið í Glæsibæ hefur yfir að ráða frábærri aðstöðu, úrvalsveitingum og stórri borðbúnaðarleigu - allt fyrir veisluna þína. Höfum sali fyrir 30-420 gesti, tilvalið fyrir giftingar, skímir, af- mæli, erfisdrykkjur, árshátíðir fyrir- tækja, jólahlaðborð, þorrablót, fermingar o.fl. o.fl. Bjóðum einnig upp á bakkamat til fyrirtækja. Persónifleg ráðgjöf og góð ijónusta kemur til með að gera veisluna )ína að dýrmætri minningu. Hafðu sam- iand í s. 568 5660 og 581 4315 eða fax 568 7216. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 $ Þjónusta Rafverktaki sem er nýbyriaður getur bætt við sig verkefaum. Uppl. í s. 898 9819. Rafax ehf., Þorsteinn Þorsteinsson, lög- giltur rafvirkjameistari.________________ Málarameistari getur bætt viö sig vinnu. Uppl. gefur Einar í s. 552 1024 og 893 5095. S Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Toyota Carina E, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, S. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s.565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 8612682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98, s. 588 5561 og 894 7910. Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991. @gr:Reynir Karlsson, Subaru Legacy, 4x4, s. 561 2016 og 896 6083._______ Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 863 7493,557 2493,852 0929. Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98, s. 553 7021,893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘99 4WD, s. 696 0042 og 566 6442. Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000 ‘98. Bifhjk. S.892 1451,557 4975. @st: Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99, s. 557 2940, 852 4449,892 4449. Aöalökuskólinn www.ismennt.is/vefir/adalokuskolinn • Georg Th. Georgsson...S.897 6800 • Torfi Karl Karlsson...S. 892 3800 • Sigurður Pétursson....S. 897 6171 • Magnús V. Magnússon ..S. 896 3085 • Kristín Helgadóttir...S. 897 2353 • Jón Sigurðsson........S. 892 4746 • Jón Haukur Edwald.....S. 897 7770 • Hannes Guðmundsson....S. 897 7775 • Grímur Bjamdal .......S. 892 8444 • Bjöm M. Björgvinsson...S.897 0870 Ökukennsla Ævar Friðrikssonar, kenni allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa til við endurtökupróf, útvega öll próf- gögn, S. 557 2493/863 7493/852 0929. Ragna Lindberg, s. 551 5474, 699 2366. Kenni á Toyotu alla daga. Áðstoða við endum. ökuskírteinis. Útvega prófgögn. Kynnið ykkur þjónustuna.___________________ • Ökukennsla: Aðstoð við endumýjun. Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptur. Vem- legur afsl. frá gjaldskrá. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson. TÓMSTUNDIR 06 UTIVIST ——BBKT.- ■^jB— \ Byssur Alvöru rjúpnaskot fra Hlaö. Gömlu góðu Hlaðskotin. 36 g, 25 stk.......................750. 36 g, 200 stk....................4.800. 42 g, 25 stk.......................950. 42 g, 200 stk....................6.800. 42 g, 1000 stk..................30.000. Patriot fyrir þá kröfuhörðustu. 42 g, 25 stk................... 1.440. 42 g, 250 stk...................12.250. Fást um land allt í öllum alvöru skotfæraverslunum. Utsölustaðir í Reykjavík. Hlað, Bíldshöfða 12, s. 567 5333. Veiðihomið, Hafaarstr. 5, s. 551 6760. Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður, Norðurstíg 3a, s. 5611950. Rússneskar Baikal-haglabyssur. Ein- hleypa 3“ full kr. 8.900. Tvlhleypa h/h 2 3/4“, 2 gikkir, útdragarar, mod/fúll, kr. 28.900. Tvíhleypa, y/u 2 3/4”, 2 gikkir, útdragarar, mod/full kr. 37.900. Tvíhleypa y/u 3” 1 gikkur, útkastarar, mod/full kr. 44.900. Hlað, Bíldshöfða 12, s. 567 5333. Sérverslun skotveiðimannsins. Rjúpnavesti. Ný tegund, hönnuð fyrir ís- land, meó 2 hólfam fyrir ijúpur, 2 hólf fyrir skot, 2 vasar fyrir smáhl., 1 hólf fyr- ir fatnað og nesti. Vestið er úr sterku öndunarefai. Hunter-gönguskór, goret- ex, úr leðri, fóðraðir og uppháir. Sendum um land allt. Vesturröst, Laugavegi 178. S. 5516770 og 5814455.________________ Rjúpnaveiöimenn, athugiö. Alhliða þjónusta fyrir ijúpnaveiðimann- inn, viðgerðir, byssur og skotfæri til sölu og margt fleira. www:simnet.is/joki, Jóhann Vilhjálms- son byssusmíðameistari, Norðurstíg 3a, 101 Rvík., s. 561 1950,_____________ Eley gæsa- og rjúpnaskot í úrvali. Eley 36 gr. 1-3-4-5...................820. Eley 42 gr. 1-3-4-5...................960. Eley 46 gr. 1-3.....................1.190. Veglegur magnafsláttur í boði. Sportvömgerðin, s. 562 8383. Haglabyssur. Benelli Nova, kr. 42.999. Benelli S90, kr. 96.999. Benelli Centro, kr. 109.999. Remington 870, 35.900. Remington 11-87, kr. 79.900. Remington 1100, kr. 49.900. Opió alla daga. Veiði- homið, Hafnarstræti, s. 551 6760. Rjúpnaskot. Express, 36 g, kr. 640, Hull, 36 g, kr. 700, Hlað 36 g, 600 kr. (m.v. 200 stk.), og frábæm Patriot-skotin, 42 g, 12.250, m.v. 250 stk. Opið alla daga, Veiðihomið, Hafaarstræti, s. 551 6760. Vantar notaöar haglabyssur í umboðssölu. Rífandi sala. Allar byssur skráðar á heimasíðu okkar með mynd. www.veidi- homid.is. Opið alla daga. Veiðihomið, Hafaarstræti. S. 551 6760.____________ GPS-tilboö! Garmin GPS 12 staðsetning- artæki, fullkomið og auðvelt í notkun, með rafhlöðum og tösku, kr. 16.700 þús. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770 og 581 4455.__________________________ Tilboö vikunnar 18. - 22. október I Svartbaksskot 32 g................495. Sportvömgerðin, Mávahlíð 41, 562 8383. Skotveiðimenn. Gerviijúpur, ijúpnaflaut- ur og felunet. Góða ferð og komið heilir heim. Opið alla daga. Veiðihomið, Hafn- arstræti, s. 5516760. Gisting Ný þriggja herbergja lúxusíbúö á besta stað í Grafarvogi, með öllum búnaði. Svefapláss fyrir 8 manns. Skammtímaleiga, ein eða fleiri nætur. Sími 586 1020 og 899 0458. Heilsa Allt aö 80% örbylgna, vegna farsímanotk- unar, lenda í höfað notandans. Því ekki að taka í notkun búnað sem er sérhann- aður til þessa verks? Microshield-far- símataskan getur minnkað geislun sem farsímanotendur verða fyrir um allt að 99%. Ný-Tækni ehf., sími 557 8950. elco@simnet.is / www.simnet.is/nt Jólaátak+Bónus. Ég stend meö þér. Viltu grennast og bæta heilsuna? Viltu standa með þér og ná árangri? Viltu vömúttekt sem jólabónus kr.? Þitt er val- ið. Thiwas 898 3312.___________________ Jólaátak - Bónus. Viltu grennast og bæta ^ heilsuna? Viltu standa með þér og ná ár- angri? Viltu vömútt., sem jólabónus kr.? Þitt er valið. Ég stend með þér. Thiwas s. 898 3312,______________________________ Nú kveðjum viö kílóin, náttúruvara sem skilar 98% árangri, eykur orku og hjálp- ar þér að ná árangri. Persónuleg ráðgjöf. Pósts. um allt land. Visa/Euro. Lilja s. 895 2849.____________________________ 10-15 kíló fyrir jólin! Ertu til í að borða hámarks næringu og hreyfa þig með mér. Skráning til 23.okt. Uppl. í síma 895 0800._________________ Ársel v/ Rofabæ. Líkamsrækt. Heilsu- rækt (hatha yoga). Slökun. Æfum 2 í viku. Uppl. í síma 554 4850.___________ Ert þú of feit(ur). Hér er megrun sem virkar. Nánari upplýsingar veita Gulla ogBóasísíma 800 4600. Hestamennska Tapast hefur brúnn hestur frá Kjósarrétt. Hann er frekar lítill, með hvíta litla sokka að aftan. Blátt merki í eyra. Vin- samlegast hafið samb.í s. 862 9191/562 9303, Georg.___________________________ Hæ, hæ, ég er 13 ára stelpa og óska eftir plássi f. mig og merina mína í vetur í hesthúsi á Víðidalssvæðinu. Uppl. í síma 587 6553 eða 869 5111. Til sölu tveir hestar, níu vetra, alþaegir, seljast saman eða í sitt hvom lagi. Gott verð. Uppl. í síma 478 2227. BÍLAR, FARARTÆKI, VIKNUVÉLAR O.FL. Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól- inu þínu? Ef þú ætlar ao setja mynda- auglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðar- lausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, slminn er 550 5000. |> Bátar Skipasalan Bátar og búnaöur ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554. Áratugareynsla í skipa- og kvótasölu. Vantar alltaf allar stærðir báta og fiski- skipa á skrá, einnig þorskaflahámark og aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðl- un, aðstoðum menn við tilboð á Kvóta- þingi. Hringið og fáið faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt fleim á heimasíðu: www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax 552 6726. «r Bjóddu til sæt Tveir :^.Amríun(,Ungaherbergiö_ BUTTERFLY stóll með bómullar- áklæði.Ýmsir litir. 3520,- FREE leikstjórastóll með álitri grind. Ýmsir litir. HUSGAGNAHOLLIN Bíldshöfói 20, 112 Reykjavík, S. 510 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.