Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 18
26 ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 4- Sport i>v Yngriflokkastarfiö hjá knattspyrnudeild KR er á fullum skriði ^^0- ný stefna kynnt á lokahófi knattspyrnudeildar á dögunum Unglingameistaramót í borötennis: Víkingar sigursælir Borðtennisfólk úr Víkingi vann 13 af 16 verðlaunum og öll gullverð- launin á Canon unglingameistara- móti í borðtennis sem fram fór í TBR-húsinu á dögunum. Krakkam- ir í borðtennisinum sýna framfarir í hverju móti og eru á réttri leið. Byrjendaflokkur: 1. Halldóra Ólafsdóttir, Vikingi 2. Þórður S. Gunnarsson, Vikingi 3. Hlöðver Hlöðversson, KR Piltar 13 ára og yngri: 1. Matthías Stephensen, Víkingi 2. Sigurður Þór Óskarsson, Vikingi 3. Halldór Halldórsson, Víkingi Drengir 14 til 17 ára 1. Tryggvi Áki Pétursson, Vikingi 2. Óli Páll Geirsson, Víkingi 3. Tryggvi Rósmundsson, Víkingi Stúlkur 17 ára og yngri: 1. Kristín Bjamadóttir, Víkingi 2. Halldóra Ólafsdóttir, Vikingi 3. Guðrún G. Björnsdóttir, KR Tvíliðaleikur drengja: 1. Matthías Stephensen og Tryggvi Áki Pétursson, Vikingi 2. Tryggvi Rósmundsson og Óli Páll Geirsson, Víkingi Tviliða leikir stúlkna: 1. Kristín Bjamadóttir og Halldóra Ólafs- dóttir, Víkingi 2. Valgerður Benediktsdóttir og Guðrún G. Bjömsdóttir. Verðalaunahafar í tvfliðaleik drengja. Frá vinstri: Tryggvi Rósmundsson og Óli Páll Geirsson, Víkingi, og svo sigurvegararnir, Tryggvi Áki Pétursson og Matthías Stephensen, úr Víkingi. Þessi toku sin fyrstu spor og syndu goð tilþrif. Verðlaunahafar hjá byrjendum. Frá vinstri: Þórður S. Gunnarsson, Halldóra Ólafsdóttir og Hlöðver Hlöðversson. Hlöðver er í KR en hin tvö eru í Víkingi. spymudeildar KR og þar voru veitt verðlaun fyrir besta ástundun, mestu íramfarir auk þess sem KR-ingur árs- ins var valinn í hveijum flokki hjá stelpum og strákum. Forustumenn yngriflokkastarfsins notuðu einnig tækifærið til að kynna hina nýju stefnu fyrir foreldrum og bömum, enda mikilvægt að bæði for- eldrar og skólayfirvöld treysti því að starfið sé eins og það gerist best og einnig sé það gert í góðu samstarfi við skólana. Líkt og nágrannar þeirra hjá Gróttu í handboltanum hafa KR-ing- ar stokkið fram úr öðrum félögum inn í framtíðina hvað varðar skipu- lagningu yngriflokkastarfs síns. Góður árangur félaga mótast ekki síst af góðu yngriflokkastarfi og í vesturbænum er stefnan skýr að halda KR á toppnum um ókomna tíð. -ÓÓJ Verðlaunahafar hjá stúlkum, 17 ára og yngri. Frá vinstri: Halldóra Ólafsdóttir, Víkingi, Kristín Bjarnadóttir, Víkingi (1. sæti) og Guðrún Björnsdóttir, KR. Verðlaunahafar hjá drengjum 14 til 17 ára. Frá vinstrí: Oli Páll Geirsson, Víkingi, Tryggvi Áki Pétursson, Víkingi (1. sæti) og Tryggvi Rósmundsson, Víkingi. KR-ingar vom sigursælasta knatt- spymufélag ársins 1999, bæði í meist- araflokki, þar sem þeir unnu alia titl- ana, sem og í yngri flokkunum en þar eignaðist félagið þrjá íslandsmeistara og einn bikarmeistara í sumar. Knattspymudeild KR hefur tekið í gagnið nýja uppeldisstefnu þar sem KR mun á næstu árum leggja vaxandi og markvissari áherslu á uppeldis- og forvamarþátt knatt- spymuiðkunar í yngri flokkum félags- ins. Hér tekur KR af skarið og markar mikilvæg spor í átt að frekari samstarfi þeirra þriggja aðila sem leiða bömin okk- ar inn í framtíðina, foreldranna, skól- anna og íþróttafélaganna. Þrjú gullin markmið Þijú gullin markmið eru ríkjandi í þessari stefnu. KR-ingar ætla sér að ala upp besta knattspymufólk lands- ins, leggja áherslu á að allir KR-ingar séu heiibrigðir og vel undir lífið búnir og að flestir vesturbæingar verði virkir KR-ing- ar alla ævi. Leifur Garðarsson hefur tekið við fomstuhlutverki í þessari vinnu og á þegar eitt ár að baki sem yfirþjálfari hjá KR. Foreldrar í lykilhlutverki Með nýju íþróttahúsi á svæðinu skapast betri aðstaða en það sem skiptir mestu máli í íþróttaiðkun bama er að bömin fái stuðning heiman frá og því leika foreldrar lykil- hlutverk í hinni nýju stefnu. KR hvetur foreldra til að sýna íþróttaiðk- un barna sinna já- kvæðan áhuga, vera hvetjandi varðandi ástundun þeirra, stuðla að góðri æfingasókn, fylgja þeim í kappleiki og líta inn á æfing- ar. Uppgjör sigursæls árs Á dögunum var haldið lokahóf yngri flokka knatt-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.