Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Síða 18
18 MIÐVKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Hvað gerir jól- in að jólum? - fridur, ró og samvera fjölskyldunnar „Það er friður og ró,“ segir Ingi- björg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri, „Þá eru engar símhringing- ar, ekkert fjölmiðlafár. Þá er það góður matur, bók, tónlist og sam- vera fjölskyldunnar. Það er kannski helst lyktin af jólunum sem gefur mér þá tilfinn- ingu að jólin séu komin. Það getur t.d. verið lykt af smákökum, hangikjöti, rauðkáli eða laufa- brauði." Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Fullveldisdagurinn er 1. desember Fullveldisdagurinn er 1. desember. Þá var ísland lýst frjálst og fullvalda ríki árið 1918. Dagurinn varð smám saman að almennum þjóðhátíðardegi fram að lýðveldis- tíma. Nú eru það aðallega háskólastúdentar sem minnast dagsins. Sumarið 1918 komu samninganefndir íslands og Danmerkur sér saman um lagafrumvarp sem byrjaði á þessa leið: „Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sam- bandi um einn og sama konung.“ Frumvarpið var staðfest af ríkisþingi Dana og alþingi ís- lendinga og samþykkt með þjóðaratkvæðagreiðslu. Sunnudaginn 1. desember var lýst yfir fullveldi íslands og fáninn dreginn að hún. -Heimild: Saga daganna eftir Árna Björnsson. ?°Okr. l-6°Q kr. 2-600 iol Sl3ar»r 2,401 HlVaoocKrF ntoð „ V&.900kr. arar*o.oO0kt. , f Sölustaðir um allt land Hver er minnis- verðasta jólagjöfin? Flosi Ólafsson leikari: „Eftirminnilegasta jólagjöf- in er koffort með handröð- um sem Flosi afi minn sendi mér 1939 upp að Oddsstöð- um í Lundarreykjadal þar sem ég var þau jólin og raunar næsta árið. Koffortið var sannkallað fjölmúlavíl og fullt af djásnum og dýr- gripum sem glóði sérstak- lega á í sveitaskammdeg- inu.“ STÓLAR KitchenASd Stórglæsilegt bökunartilboð Uítra power hrærivél með hakkavél og smákökumóti, aðeins 26.885 (spamaður 6.885 firá fullu verði). 11 litir - íslensk handbók 60 ára frábær reynsla //// Einar Mmt Farestveit & Co.hf. Borgartiini 28 g 562 2901 ot 562 2900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.