Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Qupperneq 52
Tölvuleikir fýrir unga sem aldna RACERS lyrir 6-99ára. - NÝR Þetta er fyrsti kappakstursleikurinn þar sem reynir á bæði hæfni þína til að byggja og aka í senn. Þú byggir þinn eigin bíl eða velur eina af þremur gerðum sem boðið er upp á og ekur síðan í gegnum Lego löndin í kappakstri gegn bestu ökumönnum heimsins. CD-ROM, PLAYSTATION, NINTENDO. FRIENDS - NYR FRIENDS Leikurinn er sérstaklega ætlaður stúlkum 5-10 ára. í leiknum er að finna 16 mismunandi sögur sem gefa stúlkunum innsýn inn í heim vináttu og leitina að frægð og frama. Sögurnar vekja til lífssins sögupersónur bæði góðar og slæmar. Fjölskyldan kemur einnig við sögu í þessum skemmtilega og þroskandi leik. CD-ROM ROCK RAIDERS fyrir 8-99 ára. - NÝR Áhöfnin um borð í geymskipinu LMS EXPLORER verður að gera óþekkta plágnetu byggilega. Ævintýraleikur af bestu gerð. PC og PLAYSTATION CREATOR fýrir 8 ára og yfir. Þú byggir með LEGO kubbum í þrívíddar umhverfi og skapar þinn eigin ævintýraheim. pc CHESS fyrir 6-12 ára. Hér lærir þú að tefla og leggur til orustu með skákmönnum í gervi sjóræningja og kúreka. PC LOCO fyrir 6-99 ára. Settu saman eigin lest og brautakerfi. Þú stjórnar kerfinu og sérð um að fólkið komist ferða sinna. PC Útsölustaðir Samtónlist Kringlunni Reykjavík, Skólavörubúðin Reykjavík, Joystick Reykjavík, Nýmark Reykjavík, ACO Reykjavík, ELKO Kópavogi, Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi, Hrannabúðin Grundarfirði, Frummynd Isafirði, Bókval Akureyri, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavík, Kauptún Vopnafirði, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Bókabúðin Hlöðum Egilsstöðum, Árvirkinn Selfossi, KÁ Selfossi, Blómaborg Hveragerði, Fríhöfnin Leifsstöð. Dreifing: Megadreifing - Bíldshöfða 12 - 112 Reykjavík - Sími: 575 2320
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.