Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1999, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1999, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 * Bækur á öllum aldri: Kartöfluflögur Hraðbúöir Esso bjóða Maarud-paprikuflögur og Maarud-flögur með sýrðum rjóma og laukbragði á 119 krónur í 100 g pokum. Einn lítri af kók og Maarud-flögur með salti og pipar kostar 249 krón- ur. Þeir sem þurfa að endumýja þmrkublöðin á bílnum sínum geta nú fengið 20% afslátt af þeim hjá Esso. Óáfengt aldamóta- kampavín Það eru ekki allir á sama máli um hvort aldamótin séu nú um áramótin eða þau næstu. Þrátt fyrir það er nú haldið upp á aldamótin og skálað í tilefiii þeirra. Það er þó þannig að ekki drekka allir áfengi og þurfa þeir hinir sömu ekki að ör- vænta því á boðstólum er ó á f e n g t kampavín. Svarti Svan- urinn á Rauðarárstíg hefur á boðstólum hjá sér fallega flösku af miðinum en flaskan inniheldur 750 ml og kost- ar 495 krónur. Skál öfl saman. kallaðan verkjapenna en hann á að verka vel á ýmiss konar líkamlega verki sem menn þjást af. Verkjapenn- inn er einfaldur í notkun. Um leið og honum er beint að tilteknu svæði lík- amans myndast áreiti á taugaendana og heilinn fær boð um að senda endorfm um líkamann og verkurinn er á bak og burt. Jólaís og jólatré Hjá KÁ-verslununum er tilboð á MS-jólaís í 1 og 1/2 lítra öskju og MS-jólastjömu og MS-jólatré á 398 krónur meðan birgöir endast. Einnig er tilboð á 2ja lítra MS-skafís á 498 krónur í mörgum bragðteg- undum. Sýrður rjómi í Hagkaupi er tilboð á sýrðum ijóma og kostar 36% rjóminn 129 krónur en 18% 119 krónur dósin. Jólaskyrið er á 59 krónur og Kjörís-ísterta með kókos og súkkulaði kostar 398 krónur. Ættfræði og fleira á góðu verði ^Arleg útsala hófst í gær hjá Bókvörðunni og mun hún standa í eina viku. Mikið úrval bóka er þar en búðin hefur selt og keypt bæk- ur sem eru frá ár- inu 1540 til ársins 1999. Ættfræöi- áhugamenn ættu að geta fundið eitt- hvað sér til fróðleiks en til eru bæk- ur um Kollsvíkursætt, Strandamenn og ættarskrá Bjama Hermannssonar svo eitthvaö sé nefnt. Þá er hægt aö fá þar ýmsar fræðibækur en allar bækur eru seldar á hálfvirði þessa viku. Ódýr zippo-kveikjari Svarti Svanurinn hefur tekið upp á því að selja zippo-kveikjara merkta sér og númer- aða. Kveikjar- inn hefur þann eigin- leika að standa af sér öll veður og því tilvalinn í að kveikja á flugeldunum. Hann kostar hjá þeim 2000 krónur. Streita og vöðva- bólga Hver kannast ekki við máltækið að hláturinn lengi lífiö? Við hlátur berst boðefnið endorfm um líkamann en boðefiiið losar okkur við streitu og hefur verkjastiflandi áhrif. Nú geta þeir sem þjást af streitu prófað svo- Istertur Nóatúnsbúð- irnar bjóða Vienetta-ístertur á tilboðsverði meðan birgðir e n d a s t . Vienetta- ístertur með appelsínu- og vanillurbragöi er á 379 krónur en ísterta með súkkulaðibragði kost- ar 449 krónur. Tilboð er á kjúklingaborgurum með brauði og kosta tveir 299 krónur. Lakkrískonfekt Hjá Þinni verslun er Leaf- lakkrískonfekt á tilboðsverði á 179 krónur. Þrjár tegund- ir af 2ja litra Mjúkís kost- , ar hjá þeim 489 krónur og Oxford-ískex á 98 krónur sem gott er að hafa meö ísn- _________ u m P i k Nik-kart- öflustrá kosta nú 109 krónur. T I L B OÐ Hraöbúðir Esso Prestige konfektkassi Tilboðin gilda til 31. desember. Gevalia rauður, 500 g 295 kr. Gevalia rauður, 250 g 149 kr. Prestige konfektkassi, 500 g 899 kr. Góu rúsínupokar, 100 g 69 kr. Góu hraunbitar, 100 g 89 kr. Maarud paprikuflögur, 100 g 119 kr. Maarud saurcream & onion flögur, 100 g 119 kr. Maarud salt og pipar, 100 g og 11 af kók 249 kr. Esso Ultra Oil 10W/40, 5 1 995 kr. Champion þurrkublöð 20% afsl. v/kassa Tuskudúkkur, 5 teg. 1195 kr. Snoopy-box, 3 teg. stórt fyrir penna og liti 195 kr. Snoopy-box, 3 teg. minna 145 kr. Jólakertastjaki fyrir sprittkerti 195 kr. Vasaljós úr áli, Energizer 1495 kr. Rafhlöður, 4 stk. LR6, Energizer 195 kr. 10-11 og Hraðkaup Mackintosh Tilboðin gilda til 23. desember. Mackintosh, 2 kg 1999 kr. Skandale ísterta 499 kr. Epli i poka 139 kr. Rauðkál ferskt 99 kr. Rósakál ferskt 99 kr. Rjómaostur, 400 g 229 kr. Piparostur, 150 g 119 kr. Gullostur, 250 g 319 kr. Esja Drottningaskinka stór 20% afsl. Hagkaup Bayonneskinka Tilboðin gilda til 24. desember. Kjörís ísterta m/kókos og súkkulaði 398 kr. Frón ískex, 250 g 129 kr. Sýrður rjómi 36%, 200 g 129 kr. Sýrður rjómi 18%, 200 g 119 kr. Jólaengjaþykkni 59 kr. Jólaskyr, 150 g 59 kr. Bayonneskinka 898 kr. kg After Eight, 400 g 399 kr. Nóatún Kjúklingaborgarar Tilboöin gilda á meðan birgöir endast. Kjúklingaborgarar meö brauöi, 2 stk. 299 kr. Reyktur og grafinn lax frá Isl. matvælum 1287 kr. Kók 6x21 + AfterEight, 400 g frítt með 1194 kr. Mjúkís 1 I, banana og mokka 329 kr. Viennetta ístertur orange og vanilla, 600 mi 379 kr. Viennetta ísterta súkkulaöi, 750 ml 449 kr. Þín verslun Oetker ananas fromage Tilboðin gilda til 24. desember. Mjúkís 21, 3 teg. 489 kr. Oxford ískex, 150 g 98 kr. Rauökál, 580 g 95 kr. Knorr sveppasósa 69 kr. Leaf lakkrískonfekt, 400 g 179 kr. Pik Nik kartöflustrá, 113 g 109 kr. Oetker ananas fromage, 100 g 129 kr. KA-verslanir Kalkúnn Tilboðin gilda á meðan birgöir endast. Kalkúnn 498 kr. kg Quality Street Mackintosh, 1,15 kg 998 kr. MSjólaís, 1,51 398 kr. MS jólastjarna, 350 g 398 kr. MS jólatré, 450 g 398 kr. MS skafís, banana/appelsínu, 21 498 kr. MS skafís súkkulaði, 21 498 kr. MS skafís vanilla/súkkulaði, 21 498 kr. MS skafís vanilla, 21 498 kr. Nýkaup Úrbeinað hangilæri Tilboðin gilda til 20. desember. Emmess skafís, vanilla, 21 Emmess skafis, súkkulaði, 21 ísl. matvæli reyktur lax heill |sl. matvæli reyktur lax hálfur ísl. matvæli grafinn lax heill + graflxsósa ísl. matvæli grafinn lax hálfur + graflaxs. Cote dor dökkt súkkulaði með hnetum Cote dor súkkulaði meö rúsínum/hnetum Cote dor súkkulaði með hnetum Rauðkál Klementínur, 10 kg og piparhnappar fylgja Appelsinur Tholstrup bla castello, 150 g ostur Myllu jólaterta brún Myllu jólaterta hvít Kók 21 kippa og jólanammi fylgir Diet kók 6x21 kippa og jólanammi fylgir KEA hangilæri úrb. og Baronie promlent konfekt 500 g fylgir meö Ömmu pizza m/pepperoni Ömmu pizza skinku Ömmu pizza meö nautahakki 489 kr. 489 kr. 1298 kr. kg 1298 kr. kg 1298 kr. kg 1298 kr. kg 268 kr. 268 kr. 268 kr. 159 kr. 1996 kr.ks. 129 kr. 219 kr. 368 kr. 368 kr. 1194 kr. 1194 kr. 379 kr. 379 kr. 379 kr. Samkaupsverslanirnar Hamborgarhryggur Tilboðin gilda til og meö 19. Hamborgarhryggur London lamb Lambahamborgarhryggur Kjúklingalæri Kjúklingaleggir Kjúklingavængir Sesarsalat Alabamasalat Garðsalat ítalskt salat Cafe Noir kaffi desember 890 kr. kg 859 kr. kg 799 kr. kg 398 kr. kg 398 kr. kg 398 kr. kg 189 kr. 250 g 189 kr. 250 g 189 kr. 250 g 189 kr. 250 g 359 kr. 500 g Fjaröarkaup Hangilæri Tilboðin gilda til 19. desember. Bayonne skinka 855 kr. kg Hangilæri 1390 kr. kg Reyktur & grafinn lax 1095 kr. kg Brokkoliblanda, 1 kg 325 kr. Brokkoli blóm 325 kr. ískaka, 6 manna 468 kr. Mackintosh, 2 kg + After Eight, 200 g, fylg. 2198 kr. Langeland rauökál, 580 g 72 kr. Mackintosh og After Eight í Fjarðarkaupum í Hafnarflrði ættu súkkulaði- unnendur að gleðjast. Þeir sem kaupa tveggja kilóa öskju af Mackintosh fá 200 g af After Eight í kaup- bæti. Bayonne-skinkan er á tilboðsverði þar en kílóið af henni er á 855 krónur. Einnig er tilboð á hangilæri á 1390 krónur kg. Kíló af brokkolíblöndu er á 325 krónur og svo eru brokkolíblóm á 325 krón- ur. íslensk matvæli Nýkaup er með margs konar tilboð á laxi frá ís- lenskum matvælum. Tilboösverð á heilum og hálf- um reyktum lax er á 1298 krónur kg. Grafínn lax, heill og hálfur, er á sama verði en graflaxsósa fylg- ir með grafna laxnum. Fyrir sælkerana er stykkið af Cöte d’or súkkulaði á 268 krónur. Jólanammi fylgir kippum af diet og venjulegu kóki en kippan kostar 1.194 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.