Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1999, Blaðsíða 32
36 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 onn Ummæli Umtiverfissérfræð- ingamir á þingi „Kannski í því felist gífurleg ! virðing og upphefð ! fyrir alla þingmenn ! að þeir séu gerðir að , umhverflssérfræð- ingum, með því aö 1 fá þá til að dæma i svokallað umhverf- ismat þess aðila, sem mestra hags- muna á að gæta, Landsvirkjun- ar. Upphefð hlýtur það að vera, úr því þeir þiggja þessa heiðurs- nafnbót." Steinunn Sigurðardóttir rithöf- undur, í Morgunblaðinu. Hækkaði og lækkaði „Ég held ég megi segja að hann hafi hækkað um 2 milljón- ir punda í verði við þetta mark og kannski lækkað aftur um 1 milljón er hann brenndi af dauðafæri skömmu síðar.“ Sam Allardyce, framkvæmda- stjóri Bofton, um frammistöðu Egils Smára Guðjohnsens, í Morgunblaðinu. Illa þefjandi leiðindaskepna „Hún er ekki ósvipuð Fram- sóknarflokknum marflöt og illa þeíj- andi leiðinda- skepna." Sverrir Stormsker tón- listarmaður, um skötuna, í OV. Þeir sem hafa það verst „Ef fólki væri jafn umhugað um þá sem verst hafa kjörin í þjóðfélaginu og þessar gæsir og hreindýr sem voru flutt til lands- ins og eiga ekki heima í ís- lenskri náttúru væri staða ör- yrkja og aldraðra ekki eins slæm og raun ber vitni.“ Jóhannes Þór Guðbjartsson, framkvæmdastj. Sjálfsbjargar, í Morgunblaðinu. Útflutningsdraumar „Við komumst lítið áfram á, erlendum mörkuð- um. Óskin og draum- urinn um gæði ís- lenska vatnsins, , lambakjötsins og hrossanna hafa að- eins verið til heimabrúks sem fréttaefni." Guðbergur Bergsson rithöfund- ur, í DV. Mannréttindi og kynjamismunur „Mannréttindi er það að vilja sömu laun íyrir sömu vinnu. En kynjamismunur er sá að við þurf- um ekki endilega að fara til vinn- unnar með sama hugarfari." Lýður Árnason, einn aðstand- enda Karlrembuplötunnar, í Morgunblaðinu. Bílastæði og bflageymslur í Reykjavík Tryggvagata Vestur- Q , gata 7 (106) Garöastr. O Viö AöalstrætQ Landa- Q q kotstún Q q Viö Hjálpræöis- hershúsiö Q ® T r* Ráðhús Tjarnargata (130) 18-28 Q Viö höfnina Q Q Alþingisstæöi (107) Q Q Kirkjustræti Q ° Kolaportið (166) Skúlagata 4-6 Bílageymslur eða vöktuð bilastæði Q Önnur bílastæöi Traðarkot 0 (270) Q Tjörnin Bergstaðir (91) Q Grettisgata 11 QVitatorg (223) Q Skúlagata 4-6 PVl Laugavegur 77 Laugavegur 92' Laugavegur Q 120 Ragnar Bjarnason syngur uppáhaldslögin sín á nýrri plötu: Vinsæl lög sem lengi hafa fylgt mér „Það hefur staðið til hjá mér í sex til átta ár að gera plötu með lögum sem ég hef hvað mest sungið á mínum ferli. Hef ég talað um þetta við marga en aldrei látið verða af því, _______________________ aðallega vegna þess hvað __ « , . maður hefur verið að stúss- IVIaOUr dagSIUS ast í mörgu. Það var svo pí það líka. Það vissu allir að um leið og þetta lag kom þá var síðasti sjensinn að ná sér í dömu. Hitt lagið er, Sú sælútíð, sem ég rf anóleikari MiUjónamæringanna, Ást- valdur Traustason, sem dreif þetta af stað. Ég hafði eitthvað verið að syngja með þeim og talið barst að þessari hugmynd minni. Svo var það einn daginn að Ástvaldur hringir i mig og segir að nú gangi þetta ekki lengur, það verði að gera eitthvað i málinu og dreif mig af stað,“ segir söngvarinn þjóðkunni, Ragnar Bjarnason, sem lengur en flestir hefur staðið á svið- inu og er enn þann dag í dag að syngja. Þeir sem hlustað hafa á nýju plötuna hans, Við bjóðum góða nótt, taka fljótt eftir því að röddin hefur ekki gefið sig - er betri nú en nokkru sinni fyrr. Ragnar segir að tónlistin á plöt- unni sé sú tónlist sem hann söng þeg- ar hann var að byrja og hefur fylgt honum i gegnum árin: „Þetta eru lög sem ég söng aldrei inn á plötur, en var að syngja á böllum, vinsælir bandarískir standardar sem Frank Sinatra og fleiri hafa verið að syngja. í raun söng ég inn á plötur allt öðru- visi lög, enda var þá stílað inn á Óska- lög sjúklinga og þá þætti sem vinsæl- astir voru í útvarpinu. Svo segja má að þessi plata sé hin hliðin á mér. Það eru þó tvö lög sem skera sig nokkuð frá heildinni, annað er titillagið, Við bjóðum góða nótt, sem er eftir föður minn og það réttlætir eitt og sér plöt- una að ég skyldi loks syngja þetta lag inn á plötu. Hann samdi þetta lag lik- ast til í kringum 1937 og hann endaði alitaf böllin á þessu lagi og ég gerði samdi eitt skipti þegar við vorum með Sumar- gleðina í sjónvarpsþætti. Okkur vantaði lag svo við gætum end að prógrammið á skemmti- legan hátt. Ég settist niður og lag- ið varð til í hvelli eins og öll þau lög sem ég hef samið. Ómar Ragnarsson síðan ekki að semja texta og við fluttum lagið í sjónvarpsþættin- um.“ Þegar Ragnar er spurður hvort ekki hafi verið erfitt að velja lög svarar hann því ját- andi: „Ég hefði getað gert margar plötur og valið var erfitt. Það varð úr að þessi lög væru á plötunni og er ég mjög ánægður. með útkomuna, enda var ég með einvalalið spilara með mér. Þótt ég segi sjáifur frá, þá finnst mér plat- an hin eigulegasta. Þetta eru ungir spilarar, mjög færir, og segja má að á þessari plötu sé ég að leika með þriðju kyn- slóð hljóðfæraleikara frá því ég byrjaöi sautján ára gamall, fyrir utan vin minn Árna Scheving sem er mér til halds og trausts sem fyrr.“ Ragn- ar er enn á kafi í skemmt- anabransan- um auk þess sem hann rekur eigin bílaleigu: „Ég er þessa stundina að skemmta i skemmti- prógramminu Laugardags- kvöld á Gili á Broadway. Þá er ég i sjónvarpsupp- tökum og að æfa fyrir áramótagleð- ina i Sjónvarpinu." -HK Fyrsti jólasveinninn kom sunnudag. íslensku jóla- sveinamir íslensku jólasveinarnir þrettán eru þegar famir að leggja leið sína í Ráðhús Reykjavíkur síðustu daga og heilsa þar upp á börn og full- orðna. Það era Þjóðminjasafn íslands og Mögu- leikhúsið sem hafa milligöngu um heimsóknir sveinanna. í ár koma þeir í nýj- um búningum sem íslenskt handverksfólk hefur saumað og prjónað handa þeim undir for- ystu og fyrir- sögn Bryndísar Gunnarsdóttur kennara. Að venju kom Stekkjarstaur fyrstur síðastliðinn sunnu- dag og i dag er komið að Samkomur Þvörusleiki að koma við í Ráðhúsinu kl. 14. í Ráðhúsið á Sólrún Bragadóttir syngur ein- söng á tónleikunum í Landakirkju. Jólatónleikar í Landakirkju Kór Landakirkju helaur sína árlegu jólatónleika í Landakirkju á morgun, kl. 20.30. Efnisskráin verður fiölbreytt og flutt verða verk eftir innlenda og erlenda höf- unda. Einsöngvari á tónleikunum verður Sólrún Bragadóttir. Sólrún Bragadóttir sópransöngkona hef- ur átt glæstan feril sem óperu- söngkona. Hún stundaði nám við Tónlistarskól- --------- ann í Reykja- Tónleikar vik og fram-____________ haldsnám í Bandaríkjunum. Sól- rún hefur verið fastráðin við óper- una í Kaiserslautem í Þýskalandi. Hún hefur komið fram í ýmsum óperuhúsum víða í Evrópu, t.d. sungið hlutverk Gildu í Rigoletto, Mimi í La Boheme og greifafrúna í Brúðkaupi Figarós. Þá hefur Sól- rún sungið á fiölmörgum ein- söngstónleikum. Einnig kemur fram á tónleikun- um Védís Guðmundsdóttir sem leikur á þverflautu. Védís hefur í vetur stundað nám erlendis í flautuleik. Guðmundur H. Guð- jónsson er orgefleikari og stjórn- andi kórsins. Bridge Hraðsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur lauk síðastliðið þriðju- dagskvöld með sigri sveitar Ferða- skrifstofu Vesturlands. Sveitin náði góðu skori á síðasta spilakvöldinu og náði að tryggja sér sigur en fyrir síðasta kvöldið var hún í fiórða sæt- inu. Sveit Samvinnuferða, sem leitt hafði frá byrjun, varð að sætta sig við fiórða sætið. Hér er eitt spil frá síðasta spilakvöldinu sem kom fyrir í leik sveita Jóns Þorvarðarsonar og Ásmundar Pálssonar. í sæti vesturs var Hrólfur Hjaltason og hann end- aði í metnaðarfullum samningi, þremur gröndum. Norður gjafari og enginn á hættu: * G6 * G4 * 10754 * ÁG875 * 43 * ÁK63 * ÁG6 * K632 N ÁK975 * D107 * 932 * 109 4 D1082 V 9852 ♦ KD8 * D4 Norður spilaði út laufi í upphafi og suður setti drottninguna. Hrólfur sá að einn slag vantaði upp á að ná níu slögum, svo fremi að hjartalit- urinn gæfi 4 slagi. í þannig stöðu er oft vænlegt tfl ár- angurs að láta vömina pína sjálfa sig. Hrólf- ur ákvað að drepa á kónginn og spila strax aft- ur laufi. Norður tók sína fióra slagi en suður lenti strax í vandræðum með afköstin. Hann henti einu spili í hverjum lit og norður spilaði sig út á spaða. Hrólf- ur drap á ásinn, lagði niður hjarta- drottningu, spflaði hjarta á ásinn, hjarta á tíuna, tígli á ásinn og lagði siðan niður fiórða hjartað. Það var meira en suður þoldi, hann gat ekki haldið valdi bæði á spaðanum og tígli og Hrólfur var sá eini í salnum sem vann þrjú grönd. ísak Öm Sigurðsson Hrólfur Hjaltason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.