Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1999, Blaðsíða 22
26 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 jólaundirbúningurinn í Ega desember.: Frfpóstur veitir þi aukið freisi... Notaðu visifingurinn! www.visir. Kammersveit Reykjavíkur er aö hefja sitt 26. starfsár. Hún byijaöi að leika barokktónlist á jólatónleikum þegar fátt var um tónleikahald í Reykjavík. Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur: - tónleikarnir eru þeir síðustu á 25 ára afmæli sveitarinnar Hvem hitti jólasveinninn? Hvem eftirtalinna manna er jólasveinninn að ræða við? a) Jóhönnu Sigurðardóttur. b) Emilíönu Torrini. c) Vigdísi Finnbogadóttur. I dag birtist tíundi og síðasti hluti jólagetraimarinnar. Getur þú séð hver það er sem jólasveinninn hittir í dag? Gefnir eru þrír svarmöguleikar. Ef þið vitið svarið þá krossið við rétta nafnið, klippið seðilinn út úr blaðinu og safnið síðan saman öllum tíu hlutum getraimarinnar. Sendið svarseðlana til DV og munið að skilafrestur er til 23. desember nk. Dregið verður úr innsendum lausnum á milli jóla og nýárs og nöfn vinningshafa birt í DV mánudaginn 3. janúar 2000. Utanáskriftin er: DV - jólagetraun Þverholti 11 105 Reykjavík 10 verdlaun Vinningamir í jólagetraun DV eru sérstaklega glæsilegir og til mikils að vinna með þátt- töku. Verðmæti vinninga, sem koma frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Bræðrunum Ormsson og Radíó- bæ, eru samtals 363.500 krónur. Fylgist með jólagetraun DV og fáið þannig tækifæri til að eign- ast einhvern hinna glæsilegu vinninga sem í boði eru. m Grundig-sj ónvarp og DVD-spilari fýrsti vinningur í jólagetraun DV er frá Sjónvarps- miöstöðinni, Síöumúla 2, Grundig-sjónvarpstæki, að verömæti 119.900 krónur, og DVD-myndbandstæki að verömæti 44.900 krónur. Heildarverðmæti fyrsta vinn- ings er 164.800 krónur. Grundig-sjónvarpið er meö 28“ tomma megatroomyndlampa, 100 riöa myndtækni, CTI- litakerfi, fjölkerfa móttakara, 2x20W Nicam stereó- hljóðkerfi, valmyndakerfi, textavarpi með islenskum stöfum og 2xscart tengi og RCA og fjarstýringu. Sjón- varpinu fylgir fullkomiö DVDmyndbandstæki frá Grundig, að verömæti 44.900 krónur. Jólagetraun DV - 10. hluti Hvem hitti jólasveinninn í þetta sinn? □ Jóhönnu Sigurðardóttur □Emilíönu Torrini □ Vigdísi Finnbogadóttur Nafn:_____________________________________________________________ Heimilisfang:. Staður: Sími: Sendist tif: DV, Þverholti 11,105 Reykjayík. Merkt: Jólagetraun DV Steingrimsson á trompet. Síðara verkið er brot úr L’Estro Armonico fyrir fjórar fiðlur, óbó og kammer- sveit. Þar koma fram fiðluleikaram- ir Júlíana Elín Kjartansdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Sigur- laug Eðvaldsdóttir og Rut Ingólfs- dóttir sem einnig spilar einleik í verki Bachs. Þar leikur einnig Daði Kolbeinsson einleik á óbó. Sautján hljóðfæraleikarar spila með Kamm- ersveit Reykjavíkur. Tónleikamir em þeir síðustu í hátíðarhöldum Kammersveitar Reykjavíkur sem hélt upp á 25 ára starfsafmæli á ár- inu. tónleikum á aðventunni. Við erum búin að gera þetta í svo mörg ár en þegar við vorum að byrja fyrir tveimur áratugum voru ekki marg- ir tónleikar í Reykjavík fyrir jólin.“ Rut segist vita um marga trygga áheyrendur sem fyrst komast í jólastemningu á desembertónleik- um Kammersveitarinnar. „Barokktónlistin er þannig að fólki líður vel með henni. Hún róar hugann og hentar því sérstaklega vel á þessum árstíma, þó auðvitað megi spila hana alltaf.“ í fyrri Vivaldi konsertinum leika Eiríkur Öm Pálsson og Ásgeir H. Kammersveit Reykjavíkur heldur árlega jólatónleika sína í Áskirkju á sunnudaginn 19. desember. Á efn- isskrá tónleikanna eru barokkverk eftir Vivaldi og Bach að ógleymdum Jólakonsert Corellis. „Þetta er konsert sem er mikið spilaður á jólatónleikum. Hann er vel þekktur eins og reyndar hinir konsertamir á efniskránni," segir Rut Ingólfs- dóttir, fiðluleikari og listrænn stjómandi Kammersveitarinnar. „Við höfum alltaf flutt barokkverk fyrir jólin. Kannski vorum það við sem settum línurnar með barokktónlistina sem margir tengja JOL ÍKLAUSTRINU Opnum kl. 11.00 að morgni alla daga með léttum hádegisverði. JÓLAMATSEÐILL A jólamatseðli er aðfinna Ijúffenga rétti sem þú verður að prófa. Bordapantanir í síma 552-6022 Föstudaga og laugardaga leika Dos Paraguayos fyrir matargesti, síðan er dansað fram eftir nóttu. Geir Ólafsson og furstamir leika frá kl: 22 í kvöld. KLAUSTRID A N N O M C M X C I X Klapparstígur 26 - sími 552 6022 Tryggir áheyrendur komast í jólastemningu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.