Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1999, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1999, Side 26
34 MÁNUDAGUR 27. DESEMBER 1999 Afmæli Örn Valdimarsson Örn Valdimarsson, viðskiptafull- trúi í breska sendiráðinu, Funafold 39, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Örn fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Bandaríkjunum og Bret- landi. Hann lauk samvinnuskóla- prófi frá Samvinnuskólanum á Bif- röst 1981. Hann lauk síðan prófi í markaðs- og útflutningsfræði frá Endurmenntunarstofnun HÍ 1997. Örn stundar nú nám í mark- aðsfræðum og alþjóðlegum milli- rikjaviðskiptum við Nottingham Trent University. Örn var sölumaður hjá Þýzk-ís- lenska verslunarfélaginu hf. 1982-84 og sölumaður og siðan sölustjóri hjá Heildversluninni Sundi hf. 1984-87. Örn keypti Efnagerðina Rekord hf. og var framkvæmdastjóri 1987-89. Örn hefur verið viðskiptafulltrúi í breska sendiráðinu frá 1989. Fjölskylda Örn kvæntist 29.10. 1988 Guð- björgu Maríu Jónsdóttur, f. 13.7 1963, verslunarmanni. Foreldrar hennar: Jón Þ. Eiríksson, verslun- armaður í Kópavogi, og Heiðbjört Guðmundsdóttir ritari. Þau slitu samvistum. Jón er kvæntur Erlu Sigurðardóttur verslunarmanni. Heiðbjört er gift Jónasi Þorvalds- syni sölumanni. Þau eru búsett i Kópavogi. Börn Arnar og Guðbjargar eru Heiðbjört Sif, f. 23.12. 1980, nemi í Menntaskólanum við Sund, og Styrmir Örn, f. 15.6. 1986, nemi í Hamraskóla. Systkini Arnar eru Þorbjörg Þyrí, f. 10.3 1957, matvælafræðingur hjá Rannsóknastofnun flskiðnaðarins, gift Eggerti Eggertssyni, þau eru bú- sett á Seltjarnarnesi og eiga þrjú böm. Vilborg Erla, f. 24.7. 1963, lyfjatæknir hjá Omega Farma, sam- býlismaður Sigurður Sigurðsson, þau eru búsett í Reykja- vík. Vilborg á tvö börn með fyrrverandi eigin- manni, Agnari Guðna- syni, og fyrrv. sambýlis- manni, Kristmundi Egg- ertssyni. Jón Rafn, f. 4.10. 1966, deildarstjóri hjá Ofnasmiðjunni, sam- býliskona Ella Rósa Guð- mundsdóttir en hún á tvö börn með fyrrv. eigin- manni. Foreldrar Arnar eru Valdimar K. Jónsson, f. 20.8 1934, prófessor, og Guðrún Sig- mundsdóttir, f. 2.3. 1935, skrifstofu- maður. Ætt Valdimar er sonur Jóns trésmiðs Kristjánssonar, bónda í Neðri-Vik i Aðaldal. Móðir Jóns var Kristín Sigurðardóttir húsmóðir. Móðir Valdimars var Þor- björg húsmóðir Valdi- marsdóttir, útgerðar- manns í Heimabæ í Hnífsdal, Þorvarðssonar. Móðir Þorbjargar var Björg Jónsdóttir húsmóð- ir. Guðrún er dóttir Sig- mundar, bifreiðarstjóra í Reykjavík, Friðrikssonar sjómanns Sigmundsson- ar. Móðir Sigmundar var Ingveldur Hafliðadóttir húsmóðir. Móðir Guðrúnar var Vilborg, húsmóðir Þorvarðardóttir, vitavarð- ar í Gróttu, Einarssonar. Móðir Vil- borgar var Guðrún Jónsdóttir hús- móðir. Örn tekur á móti gestum á heim- ili sínu, Funafold 39, frá kl. 17.00 á afmælisdaginn. Örn Valdimarsson. Gefum okkur Öllum betri framtíd !»| Ert þú aflögufær? ---7~--------- jjrvíil - heftir þú lesið það nýlega? Aldamóta- og árshátíSardress kr. 11.900. Veski - margir litir, frá kr. 1900. Handunnir viðarbarir. Tilboðsverð á handunnum húsgögnum. Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. Lnkun fjáphagskería ríkissjóðs á ffamlápgdag. Til þess að lágmarka vandamál sem geta skapast í tölvukerfum vegna ártalsins 2000 og skapa ráðrúm til að Ijúka tölvuvinnslu fyrir áramót og svigrúm til prófana í upphafi nýs árs verða fjárhagskerfi ríkissjóðs lokuð á gamalársdag. Á gamalársdag verður því hvorki greitt úr ríkissjóði né tekið við greiðslum, auk þess sem engar tollafgreiðslur verða þann dag. Síðasti greiðsludagur opinberra gjalda og síðasti dagur tollafgreiðslna, þ.á m. SMT- tollafgreiðslna, á þessu ári er því fimmtudagurinn 30. desember. Afgreiðslur Ríkisféhirðis, sýslumannsembætta, Tollstjórans í Reykjavík og Tryggingastofnunar ríkisins verða lokaðar á gamalársdag. Engar tollafgreiðslur verða hjá íslandspósti hf. á gamalársdag og ekki tekið við opinberum gjöldum vegna ökutækja hjá Skráningarstofunni hf. og skoðunarstöðvum þann dag. Venjubundin starfsemi ofangreindra aðila hefst á ný mánudaginn 3. janúar. ReyRlavík 21. desember 1998 Fjármálaráðuneytið, dóms- og kírkiumálaráðuneytið, heilbrlgðis- og trygglngamálaráðuneytið, utanríkisráðuneytið Vinningaskrá 31. útdráttur23. descmbcr 19.99 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000_Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 31322 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 50309 54029 59375 5 9 4 5 5 Ferðavinningur Kr. 50.000 ____Kr. 100.000 (tvöfaldur) 13785 31974 43738 44695 61514 68556 24877 34527 43930 53454 64590 74310 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaidur) 287 7264 14080 23405 36235 49977 57268 69910 606 8234 15125 24844 36764 50941 58331 70535 1 163 830! 15393 24988 38889 51326 58445 71071 1318 8305 18025 27144 40999 52066 58748 71505 2651 8707 18875 29296 41555 53412 59194 74487 2835 8968 18992 29307 42432 54541 60180 75722 3709 9368 21268 30414 42544 55099 61331 76397 3805 9716 21472 30461 43 727 55743 62178 76659 4432 10202 21527 30S31 44039 55781 64001 77525 4736 12173 22162 32101 4521 4 56170 64089 5204 12677 22189 32280 45898 56522 65577 6834 13406 22872 33303 47507 567 69 6 6758 7034 14079 23127 35047 49751 56773 6 8401 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10 000 (tvöfaldur) 524 11521 23022 35804 4483 1 55678 62976 71231 600 11626 24240 35867 44940 55680 63299 71327 810 11681 24381 36664 45195 55834 63769 71457 931 I 1708 24816 36998 45260 55862 63930 71605 1209 1 1765 24874 37048 45466 55914 63977 71950 1758 12603 24980 37135 45475 55990 6461 1 72297 2253 14194 25175 37312 45499 56537 64882 72356 2319 14501 25294 37539 46273 56904 65247 72525 2382 14562 25756 37652 46469 56947 65277 72732 2743 14690 26006 38071 46572 57024 65339 73920 3124 14773 26024 38151 47931 57123 65349 74391 3311 14985 26175 38424 48108 57402 65430 74731 3316 15024 26327 38527 49017 57510 65466 75831 3484 15566 26484 38683 49045 57767 65492 76295 4369 15727 27331 387 I 7 49609 57776 66005 76513 5047 16038 27432 38944 49827 58205 66042 7661 9 5195 16664 28735 38980 49917 58560 66309 76895 5615 1 6686 28754 39029 50255 58596 66480 77229 6179 1 8056 29167 39336 50340 58713 66482 77428 6513 18476 29484 39501 50786 59013 6664 i 77942 6809 18650 30477 39502 50875 59237 67078 78481 7772 18895 30638 40207 51114 59243 67595 78714 8074 18969 31162 40634 51231 59322 67699 78807 8239 19111 31365 41123 51730 5971 0 68013 78926 8715 20007 31368 41124 52226 59755 68308 78974 8839 20675 32466 41839 52687 60542 69916 79747 ! 9417 20823 33849 42629 54078 60642 69976 9440 21148 34542 42951 54118 61902 7051 1 9803 21628 35135 43561 54712 61942 70559 9885 21784 35503 43585 55144 62386 70673 10605 2221 2 35609 44340 55373 62430 70868 1 1479 2263 1 35669 44543 55582 62805 71177 Til hamingju með afmælið 27. desember 90 ára Guðleif Helgadóttir, Byggðarholti 29, Mosfellsbæ. 85 ára Hjalti Bjömsson, Tröllaborgum 23, Reykjavík. 80 ára Aðalbjörg Bergmundsdóttir, Vestmannabraut 35, Vestmannaeyjum. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í Hertoganum við Vestmanna- braut í dag kl. 16.00 til 19.00. Óli Helgi Ananiasson, búfræðingur og fyrrum bóndi og starfsmaður Járnblendifélags- ins, Merkigerði 21, Akranesi, verður áttræður á morgun. Hann tekur á móti ættingjum og vinum i Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, Akranesi, á morgun, 28.12., frá kl. 16.00. Sigrún Áslaug Þórðardóttir, Bakkagerði 1, Reykjavík. Sigurður Guðbrandsson, Norðurbrún 1, Reykjavík. 75 ára Bryndís Jónsdóttir, Stórholti 12, Reykjavík. 70 ára Sólborg Júlíusdóttir, Hörpugötu 4, Reykjavík. ’ Eiginmaður hennar er Jens Guðmundsson. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimili Neskirkju i dag milli kl. 16.00 og 19.00. Helgi Ingimundarson, Kópnesbraut 4, Hólmavík. Sigurlaug Sveinsdóttir, Hrauntungu 52, Kópavogi. Sveinn Þórir Þorsteinsson, Bragagötu 32, Reykjavik. 60 ára_________________ Ásgrímur Jónasson, Grundarsmára 14, Kópavogi. Katrín Helga Karlsdóttir, Hörðuvöllum 4, Selfossi. Ragnheiður B. Másdóttir, Hagamel 35, Reykjavík. 50 ára_________________________ Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir, Syðra-Skörðugili, Skagaf. Bima Sólveig Lúkasdóttir, Hlíðarbraut 8, Blönduósi. Kirsten B. Kristjánsson, Stardal 2, Stokkseyri. Rakel Ketilsdóttir, Óðinsvöllum 14, Keflavík. Sigurjón Jónsson, Skólastlg 25, Stykkishólmi. Valur Sigurðsson, Tunguvegi 98, Reykjavík. 40 ára Björney Guðrún Pálmadóttir, Frostafold 159, Reykjavík. Kristján Ottó Andrésson, Hátúni 6a, Reykjavík. Narfi Björgvinsson, Lambhaga, Hrísey. Pétur Ingi Guðmundsson, Suðurhlíð 35, Reykjavík. Rut Jónsdóttir, Bröndukvísl 2, Reykjavík. Sigrún Vilbergsdóttir, Kastalagerði 1, Kópavogi. Sveinbjöm Þórkelsson, Flókagötu 11, Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.