Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1999, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1999 31 Fréttir Krafsað í rúllubaggann Nú þegar vetur er genginn í garö er gott aö hafa eitthvaö skjólgott til aö fara í þegar kalt er í veöri. Þessi hross sem voru aö fá sér skammtinn sinn úr rúllubagga sem þeim haföi verið færöur af eiganda sínum þurfa ekki að kvíöa vetrinum, því náttúran sér um aö koma þeim í vetrarkiæöin. DV-mynd NH Umhverfisvinir: Bjóða ráðherrum á tónleika „Þetta eru tónleikar með fremstu lista- mönnum lýðveldisins,“ segir Jakob Frímann Magnússon, talsmaður Umhverfisvina, um tónleika samtakanna í kvöld klukkan 22 í beinni útsendingu á Skjá einum. „Þarna verða Sigurrós, Qu- arashi, Páll Óskar, Ensími, Jón Gnarr, KK og Magnús Eiríksson, Maus, Bubbi og fjöl- margir aðrir,“ - segir Jakob. Og Jakob lofar góðum tónleikum. „Þetta er bein útsending og verða tónleikarnir haldnir í myndveri Skjás eins að viðstödd- um áhorfendum og fólk getur nálgast miða á skrifstofu Umhverflsvina að Síðumúla 34 í tak- mörkuðu upplagi. Tónleikarnir eru tileinkaðir hinu mikla hitamáli um Eyjabakka og þarna verða kynnt bæði sjónarmið umhverfissinna og virkjunarsinna. Það hefur verið boðið bæði ráðherrum, talsmönnum Austfirðinga og talsmönnum um- hverfisverndarsinna." -hdm Húnaröst aflahæst á síldarvertíðinni - eftir að veiða um 40 þúsund tonn af kvótanum DV, Akureyri: Nú hafa veiðst ríflega 60 þúsund tonn af síld á sumar- og haustvertíð en útgefinn kvóti var ríflega 103 þúsund tonn. Eru því óveidd um 43 þúsund tonn og menn ekki vongóðir um að takist aö veiða alla þá síld. Húnaröst SF er aflahæsta skipið á vertíðinni með 4.398 tonn en Hákon ÞH fylgir fast á eftir með 4.384 tonn. Þá kemur Arney KE meö 4.273 tonn og síðan Beitir NK með 3.831 tonn, Grindvíkingur GK 3.559 tonn, Jóna Eðvalds 3.371 tonn og Birtingur NK 3.098 tonn. -gk Reykjavík klár fyrir 2000 Búnaður Reykjavíkurborgar hef- semi á hennar vegum. Unnin hefur ur verið metinn og yfirfarinn með verið sérstök viðbragðsáætlun fyrir tilliti til 2000 vandans og segja yfir- mikilvægustu stofnanir og verður völd borgarinnar að óliklegt sé að vakt þar um áramótin. truflanir verði á þjónustu og starf- -GAR ÞJONUSTUMBCLYSmCAR 550 5000 einn Garðarsson Kársnesbraut 67 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdlr í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. I RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. ^DÆLUBÍLL IW VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 ROR EHF PIPULAGNIR NÝLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR ÞJÓNUSTA SÍMAR 896-7299 SkólphreinsunEr Stíflðö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 W 4 Dyrasímaþjónusta * Raflagnavinna almenn dyrasíma- og RAFLAGNAÞJÓNUSTA. >17» >> Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viögerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. '&Sfj JÓN JÓNSSON Goymiö auglýsinguna. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Vatnsheldir kuldagallar 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1.500 - 2.000. ÞIARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Kópavogi. stTfluþjönustr hjrrnr Símar 899 6363 * 554 6199 Fjarlægi stíflur Röromynduvél ú,w.c,tadu9™, istíessr kZZSZL flI1 Dælubíll __ j ^ j til að losa þrær og hreinsa plon. qS milfi /) irr,,- of.i' mifii túrnin Smóauglýsingar 550 5000 BIRTINGARAFSLÁTTUR 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur Smáauglýsingar DV 550 5000 FAX 896-3852 554-1366

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.