Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1999, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1999 Fréttir Héraðsdómur Norðurlands eystra: Rithöfundi dæmdar skaða- og miskabætur DV, Akureyri: Sjónvarpsstöðin Aksjón ehf. á Ak- ureyri hefur verið dæmd til að greiða Olgu Guðrúnu Ámadóttur rithöfundi skaða- og miskabætur vegna óheimillar sýningar stöðvar- innar á leikriti eftir Olgu Guðrúnu. Leikfélag Menntaskólans á Akur- eyri setti upp leikritið „Ferðin á heimsenda" vorið 1998. Leikfélagið leitaði síðan eftir þvi við sjónvarps- stöðina Aksjón að stöðin sýndi myndbandsupptöku af verkinu og var það gert haustið sama ár. Höf- undurinn hafði ekki geflð leyfi til slíkrar sýningar. Rithöfundasambandið fór fram á það, fyrir hönd Olgu Guðrúnar, að Aksjón greiddi 200 þúsund króna Olga Guðrún Árnadóttir. skaðabætur. í svari við þeirri beiðni kom fram hjá sjónvarpsstöð- inni að sýningin hafl átt sér stað að beiðni Leikfélags Menntaskólans og hafl stöðin verið fullvissuð um að öll leyfi væru til staðar. Bauðst Ak- sjón til að greiða höfundinum 12 þúsund krónur og náðist ekki sátt í málinu. Fyrir dómi var krafist 1.387 þús- und króna bóta auk dráttarvaxta og greiðslu alls málskostnaðar. Niður- staðan í Héraðsdómi Norðurlands eystra var að Aksjón greiði Olgu Guðrúnu 180 þúsund króna skaða- og miskabætur, ásamt dráttarvöxt- um og 120 þúsund krónum í máls- kostnað. -gk Mig langar líka í pakka, gæti hundurinn Tumi verið að segja við Hilmi Hrafn en vafalaust hefur hann fengið pakka líka. Hilmir Hrafn situr makindalega á heimili sínu á aðfangadagskvöld og býr sig undir að opna hinn myndarlegasta pakka og Tumi, með jólasveinahúfuna, fylgist spenntur með. DV-mynd GVA Bæjarráö Húsavíkur: Hugað verði að stað fyrir orkufrekan iðnað - næg orka sem nýta á í heimabyggö, segir bæjarstjórinn DV, Akureyri: Bæjarráð Húsavlkur hefur falið bæjarstjóra að hefja undirbúnings- viðræður vegna könnunar á staðar- vali fyrir orkufrekan iðnað í Þing- eyjarsýslu. í tillögu bæjarráðs segir að i ljósi þeirra möguleika sem framundan eru varðandi orkuöílun í sýslunni sé nauðsynlegt að hefja þegar undirbúningsvinnu vegna mögulegrar nýtingar þeirr- ar orku. Við slíkt staðarval sé ljóst að taka þurfl tillit til margra þátta, s.s. hafn- arskilyrða, landkosta, fjar- lægöar frá orkulindum, staðsetningu vinnuafls og fleiri þátta. Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík, seg- ir að þetta mál snúi að því Hað fara að nýta þá háhita- orku sem sé fyrir hendi, s.s. á Þeistareykjum og væntan- lega í Öxarfirði, þar sem borun eftir heitu vatni hef- ur staðið yfir. „Málið er að nýta þessa orku heima í hér- aði í stað þess að flytja hana Reinhard Reynls- landshorna á milli með ærn- son, bæjarstjóri á um tdkostnaði. Við þurfum Húsavík. að taka á öllum þáttum málsins, s.s. hafnarskilyrðum og öörum landkostum, staðsetningu vinnuaflsins og fleiru í þeim dúr. Við litum á þetta sem samstarfs- verkefni Norðurlands eystra alls, eða svæðisins frá Tröllaskaga og austur úr, að þetta svæöi sé inn á kortinu varðandi þau áform sem uppi eru um orkufrekan iðnað. Þessar verksmiðjur hafa til þessa verið byggðar upp á suðvesturhorn- inu. Við höfum ýmsa kosti, við höf- um orkuna og ýmsa landkosti og svo höfum við stóran vinnumarkað ef við lítum á svæðið í heild, Þing- eyjarsýslurnar og Eyjafjaröarsvæð- ið. Það eru allar forsendur til þess að það eigi ekki að vera erfiðleikum bundið að setja niður tiltölulega stór fyrirtæki á þessu svæði,“ segir Reinhard Reynisson. -gk 600.000 króna bílalán - vaxtalaus til 36 mánaða ö> o o o «o § -Q 'O kr. 1.590 oús. 1998 PEUGEOT 406 1.8SR RAUÐUR, ekinn 47 þús. bs. kr. 890 bús. 1991 CHRYSLER VOYAGER ócyl 3300 4x4 RAUÐURek. 154 þús. ss. kr. 3.090 bús. 1997 GRAND CHEROKEE LTD V8 5200,4x4, SVARTUR ek. 80 þ. ss. raf. í öllu GR. CHEROKEE LTD '97 ek. 50 þ. ss. 3.890 þ GR. CHEROKEE LAR '96 ek. 45 þ. ss. 3.190 þ SUBARU FORESTER CS Turbo 4x4 '99 2.790 þ GR. CHEROKEE LTD '95 ek. 91 þ. ss. 2.690 þ GR. CHEROKEE LAR '95 ek. 99 þ. ss. 2.390 þ GR. CHEROKEE LTD '93 ek. 120 þ. ss 2.100 þ GR. CHEROKEE LAR '93 ek. 120 þ. ss. 1.790 þ 93 PLYMOUTH GRAND VOYAGER 6 cyl 3.31 s.s. rafm. í öllu ek. 95 þ.JL79015r 1A90 f>ús PEUGEOT 406 stat.'98 ek. 29 þ.5g 1.650 þ DODGE STRATUS '96 ek. 85 þ. ss. .1.590 þ DODGE STRATUS '96 ek. 65 þ. ss 1.590 þ PEUGEOT 406 '98 ek. 25 þ. 5g 1.490 þ VW GOLF Syncro '98 ek. 43 þ. 5g 1.490 þ PLYMOUTH GR. VOY '92 ek.150 þ.ss. 1.390 þ PLYMOUTH GR. VOY '94 ek. 66 þ.ss. 1.390 þ OPEL VECTRA'98 ek. 25 þ. 1.390 þ '97 KIA CLARUS GLX Grœnn 4d. ek. 11 þ. 5g L259Í5T 1.100 l>ús CHEVROLET PICKUP '91 ek. 54 þ. 5g 1.290 þ FIAT MAREA WEEKEND '98 ek. 28 þ. 1.290 þ PEUGEOT 406'96 ek. 54 þ. 5g. 1.290 þ PEUGEOT 406 '98 ek. 74 þ. 5g 1.290 þ PEUGEOT 306 '99 ek. 17 þ. 5g 1.250 þ PEUGEOT 306 '98 ek. 18 þ. 5g 1 250 þ CHEROKEE JAMB794 ek.120 þ. 5g 1.190 þ '95 SUZUKI SIDEKICK 1600 ek. 62 þ. 5g 5d. JjOROrþús 970 f> ús PEUGEOT 306 '98 ek. 28 þ. 5g 1.190 þ PEUGEOT 306 '98 ek. 40 þ. 5g 1.190 þ PEUGEOT 306 Symb.'98 ek. 30 þ. 5g 1.190 þ PEUGEOT 405'95 ek. 35 þ. ss. 1.190 þ PEUGEOT 306 '98 ek. 45 þ. 5g 1.190 þ VW GOLF CL VAR.'97 ek. 33 þ. 5g 1.190 þ PEUGEOT 106 '98 ek. 36 ss. 1.090 þ PEUGEOT 405 stat. '96 ek. 110 þ. 5g 990 þ VW GOLF GL STW '95 ek. 60 þ. 5g 990 þ 91 CHEROKEE LAREDO 4,0 Blár 4x4 ek. 126 þ. rafm. í öllu ss. JTSO-þT^ 750 f>ús MMC LANCER GL '95 ek. 84 þ. 5g 890 þ NISSAN SUNNY SLX '95 ek. 70 þ. ss. 890 þ PEUGEOT PARTNER '97 ek. 64 þ. 5g 890 þ TOYOTA COROLLA '95 ek. 85 þ. 5g 890 þ DAIHATSU CHARADE'97 ek. 43 þ. 5g 860 þ NISSAN TERRANO '91 5g 850 þ VW VENTO '93 ek. 115 þ. 5g 830 þ FORD KA '98 ek. 17 þ. 830 þ SARATOGA SE '92 ek. 154 þ. ss. 790 þ MMC LANCER GLX '92 ek. 109 þ. 5g 790 þ NISSAN SUNNY '95 ek. 77 þ. 5g 790 þ PEUGEOT 106 '97 ek. 60 þ. 5g 750 þ CHRYS. SARATOGA '91 ek. 117 þ. ss 690 þ DAIHATSU ROCKY '90 ek. 126 þ. 5g 690 þ FORD ECONLINE '84 ek. 120 þ. ss. 690 þ MAZDA 323 F '92 ek. 120 þ. 5g 690 þ PEUGEOT 405 '91 ek. 85 þ. 5g 690 þ '93 MMC LANCER 4x4 ek. 109 þ. 5g raf. í öllu 28Qp^ 690 þús SKODA FELICIA '96 ek. 10 þ. 5g 630 þ CHRY. SARATOGA '92 ek. 190 þ. ss. 590 þ HONDA ACCORD '91 ek. 166 þ. ss. 590 þ PEUGEOT 405 '91 ek. 169 ss. 590 þ MMC LANCER '93 ek. 145 þ. 5g 550 þ MMC LANCER '91 ek. 160 þ. 5g 550 þ RENAULT TWINGO ‘94 ek. 80 þ. 5 g 490 þ SUZUKI SWIFT GL '93 ek. 31 þ. 5g 490 þ RENAULT CLIO '92 ek. 124 þ. 5g 470 þ SUZUKI SWIR '92 ek. 102 þ. 5g 460 þ DAIHATSU APPL/91 ek. 98 þ. ss. 450 þ DAIHATSU APPL. '91 ek. 100 þ. ss. 430 þ '91 NISSAN SUNNY WAGON 4X4 Rauö. ek. 94 5g 5d. ^90-þr" 510 f>ús SUBARU STATION '91 ek. 173 þ. 5g 390 þ SUBARU SEDAN '88 ek. 211 þ. 5g 350 þ FORD BRONCO '84 ek. 125 þ. 5g 290 þ Visa og Eurocard raðgreiðslur. 100% bílalán til 48 mánaða. PEUGEOT 405 '88 ek. 187 þ. 5g 290 þ TOYOTA COROLLA '90 ek. 210 þ. 4g 290 þ DATSUN BLUEBIRD '87 ek. 230 þ. ss. 260 þ '87 FORD TAURUS ek. 260 þ. ss. raf. í öllu 29Qp 190 f>ús DODGE ARIES '89 ek. 291 þ. ss. 120 þ MMC LANCER GLX '88 ek. 170 þ. 5g 120 þ Sími: 550 2450 Opiö mán. - fös. 9:00 -18:00 lau. 13:00 -17:00 Nýbýlavegi 2, Kópavogi JOF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.