Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Blaðsíða 6
6 FTMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 Viðskipti Þetta helst: Mikil viðskipti á VÞÍ, 1.688 m.kr. ... Þar af 412 m.kr. með hlutabréf. ... Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,48% og er nú 1.608 stig. ... Mörg félög hækkuðu mikið. ... KEA hækkaði um 15,8%. ... Skagstrendingur hækkaði um 10%. Fiskiðjusamlag Húsavíkur lækkaði um 15,5%. ... Mikil aukning í net- verslun á íslandi - sexföldun fyrir jólin miðað við sama tíma í fyrra íslendingar versluöu sexfalt meira á Netinu fyrir þessi jól en fyr- ir jólin í fyrra, ef marka má við- skipti í netverslunin Hag- kaup@vísir.is. Þetta kom fram í Viðskiptablaðinu sem kom út í gær. Þorvaldur Jacobsen, framkvæmda- stjóri Vísis.is, segir í samtali viö Viðskiptablaðið að veltan hafi hlaupið á tugum mUljóna fyrir jólin. Að hans mati er það fyrst og fremst aukin netvæðing sem skýrir Óinnleystur gengishagnaður ORCA-hópsins 1,3 milljarðar Lokagengi FBA síðastliðinn miðvikudag var 3,6 og mark- aðsvirði bankans er samkvæmt því 23,8 miiljarðar króna en hann var metinn á 9,5 mUljarða í útboði fyrir ári, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu í gær. Gengishækkun frá upphaflega útboðinu er þannig 150%. Fram kemur í Viðskiptablaðinu að óinnleystur gengishagnaður þeirra sem stóðu að kaupum á 51% hlut rikisins í nóvember síðastliðnum á genginu 2,8 nem- ur rúmlega 2,4 mUljörðum króna. Óinnleystur gengishagn- aður þeirra aðUa sem stóðu að Orca-hópnum, miðað við aö kaup hópsins hafi farið fram á meðalgenginu 2,8, nemur rúm- lega 1,3 mUljörðum króna, miðað við sömu forsendur, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu sem kom út í gær. þrátt fyrir að mikið sé um góðar hugmyndir. Net- verslunin hefði getað orðið miklu meiri í ár hefði framboð á vöruflokkum verið fjölbreyttara en það var,“ segir Þorvaldur í samtali við Viðskipta- mUli ára er það min skoðun blaðið. að þessi jól hafi verið porvaldur Hann segir stóran þátt í ákveðin vonbrigði. Því jacobsen velgengni miður eru mjög fáar ' Hagkaups@vísis.is vera verslanir á Netinu hérlendis og samstarfið við Vísi en það tryggir margar þeirra eru Ula útfærðar mikla umferð enda Vísir.is aukninguna auk þess sem almenningur er smám saman að uppgötva þennan einfalda verslunarmáta. Þorvaldur telur þó að verslunin hefði getaö orðið enn meiri. „Þrátt fyrir þessa miklu aukningu í netverslun fjölfórnustu gatnamótin á íslenska Netinu. Þorvaldur bætti við að greinUega mætti sjá að verslun á Netinu ykist hlutfaUslega hraðar en aukning notkunar Netsins. Aðspurður sagðist hann reikna með aö veldisvöxturinn yrði síst minni mUli komandi ára. „Ég held að á árinu sem brátt mun byrja muni verslunin verða jafnari og þéttari og á seinni hluta þess verði netverslun orðin stór hluti heUdarverslunar í landinu," segir Þorvaldur aö lokum. Eimskip stofnar hlutafélag um reksturinn í Kanada - ný skrifstofa opnuð í Shelburne á Nova Scotia Eimskip mun stofiia hlutafélag um rekstur sinn í Kanada þann 1. janúar nk. Hið nýja felag mun taka yfir aila þjónustu og rekstur skrifstofúnnar í St. John’s á Nýfúndnalandi auk þess sem opnuð verður eigin skrifstofa f Shelbume á suðurhluta Nova Scotia. Markmiðið er að bjóða viðskiptavin- um á svæðinu, sérstaklega fyrirtækj- um í sjávarútvegi og tengdum grein- um, fjölbreytta og örugga flutninga- þjónustu, þar sem reglulegar og beinar siglingar til Evrópu og Bandaríkjanna eru mikilvægur þáttur. Á næsta ári eru 10 ár síðan Eimskip setti á fót skrifstofú á Nýfundnalandi en félagið hóf reglulegar siglingar til Argentia á Nýfúndnalandi 1989 og til Shelbume Nova Scotia árið 1996. Skip Eimskips hafa viðkomu í þessum höfii- um bæði á vesturleið og austurleið, en siglt er á hálfsmánaðar fresti frá Reykjavík vestur um haf. Eimskip er eina fyrirtækið sem býður beinar sigl- ingar frá Evrópu og Bandaríkjunum til og frá Nýfundnalandi og Nova Scotia. Félagið hefúr meira en 110 viðkomur í Kanada á ári, i Argentia og Shelbume. Ólafúr Öm Ólafsson mun veita starfseminni í Kanada forstöðu með aðsetur i St. John’s á Nýfúndnalandi. Dean Hansen verður ábyrgur fyrir rekstrinum í Shelbume. Á vegum Eimskips starfa 12 starfsmenn í Kanada. Auk skrifstofa Eimskips í Kanada era umboðsmenn á þremur stöðum, F.K. Warren í Halifax og McLean Kennedy í Montreal og Toronto. Endurtekur sagan sig? - dæmi um miklar hækkanir fyrir áramót Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. janúar 2000 er 28. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í l.fl.B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 28 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 5.617,30 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1999 til 10. janúar 2000 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á þvi að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. janúar 2000. Reykjavík, 30. desember 1999 SEÐLABANKIÍSLANDS Senn líður að áramótum og af því tilefni er vert að rifja upp að loka- verð ársins er mikilvæg stærð í uppgjöri fyrirtækja og hlutabréfa- sjóða. Viðskiptavefurinn á Vísi.is greindi frá. Samkvæmt lögum um lífeyrissjóði er þeim skylt að gera upp árið á grundvelli markaðsvirð- is hlutabréfa. Þegar litlu þarf að kosta til að hækka verð hlutabréfa sem hafa mikO áhrif á árangur árs- ins er varla að undra að grunsemd- ir vakni um að slíkt gerist. Eignarhald á litlum félögum sem lítil viðskipti eru með er oft sam- þjappað hjá stofnanafiárfestum. Þessum stofnanafiárfestum er í mun að sýna árangur í ársuppgjör- um sínum. Þannig má rifia upp þær verðbreytingar sem urðu á einstök- um félögum síðustu viku ársins 1998 en þar virtust Vinnslustöðin, ÍS, Fiskiðjusamlag Húsavíkur, Plastprent og KEA helst úr takti við það sem hafði verið að gerast á markaðnum og úr takti við þau við- skipti sem á eftir komu. Það þarf þó alls ekki að þýða að nokkur aðili hafi verið að „krukka í gengið” en það vekur vissulega spumingar um hversu raunverulegt verðið var. Þannig hækkaði gengi KEA um 30% i síðustu viku síðasta árs, Plast- prent um 23%, Fiskiðjusamlagið um 18%, ÍS um 17,5% og Vinnslustöðin um 15%. Verðhækkun íslenskra sjávarfurða á gamlársdag var vísað til Fjármála- eftirlitsins sem síðar taldi ekki tilefni til að aðhafast frekar í málinu. Viö þurfum nýja þjóöarsátt Sveinn Hannesson, framkvæmda- sfióri Sam- taka iðnaðar- ins, segir í leiðara ís- lensks iðnað- ar að nú sé þörf á nýjum þjóðarsáttar- samningum. Hann segir að núverandi forysta ASÍ sé veik og hafi lítið sem ekkert umboð til að semja. Stjómvöld em einnig gagnrýnd fyrir ónógt aðhald í efhahagsmálum. Gengi í DeCode hækkar Gengi bréfa í DeCode, móðurfyr- irtæki íslenskrar erfðagreiningar, hefur hækkað umtalsvert að und- anfomu. Bréfin hafa þannig hækk- að að jafnaði um dollara á dag und- anfarinn hálfan mánuð. Gengi bréfanna var komið í tæpa 37 doll- ara rétt fyrir hádegið í dag en var 33 dollarar rétt fyrir jólin. Þannig liggur nærri að markaðsvirði fyr- irtækisins sé nálægt 75 milljörðum íslenskra króna. Næststærstir í Eimskip Kaupþing hf. hefur síðustu miss- erin markvisst aukið eignarhlut sinn í Eimskip hf. í síðustu viku tilkynnti Kaupþing að eignarhlut- ur þess væri orðinn 5,55% en var 3,84% fyrir. í október síðastliðnum átti Kaupþing hins vegar 3,12% hlut en um það leyti greindi Við- skiptavefur Viðskiptablaðsins frá því að eignarhlutur Kaupþings nálgaðist brátt 5%. Markaðsvirði Eimskips er nú um 40 milljarðar króna og er verðmæti eignarhlutar Kaupþings nú um 2,2 milljarðar króna. Kaupþing er nú næststærsti einstaki hluthafi Eimskips en að- eins Sjóvá-Almennar hf. eiga stærri hlut í félaginu. Þetta kom fram í Viðskiptablaðinu í gær. Starfsemi EJS gæöavottuö Árið 1993 var mörkuð sú stefna hjá EJS hf. að öll starfsemi fyrir- tækisins yrði gæðavottuð sam- kvæmt ISO 9001, alþjóðlegum staðli, fýrir árslok 1999. Ákveðið var að leggja áherslu á að fá vottun á hugbúnaðarsviöið til að byija með og náðist sá áfangi í septem- ber árið 1996. Tveimur árum síðar, í nóvember 1998, var öll þjónustu- starfsemin vottuð og nú, árið 1999, fékk sölu- og fiármálastarfsemin vottun á starfsemi sina svo öll starfsemi EJS er nú gæðavottuð samkvæmt staðlinum ISO 9001. Viðskiptablaðiö greindi frá. Pharmaco fær umboð Ákveðið hefur verið að Pharmaco hf. taki við umboði fyrir Aventis Pharma, nýtt fyrirtæki sem varð til við samruna Rhone- Poulenc Rorer og Hoecst Marion Roussel. Hið nýja fyrirtæki verður meðal fiögurra stærstu lyfiafyrir- tækja heims. Pharmaco var fýrir samrunann með umboð fyrir vörur Rhone-Poulenc Rorer. Bundesbank telur enga þörf á vaxtahækkun Emst Welteke, bankastjóri þýska seðlabankans, segist enga þörf sjá fyrir hækkun stýrivaxta Seðlabanka Evrópu. Welteke á sæti í bankaráði Seðlabanka Evrópu, þar sem endanleg ákvörðun um stýrivexti er tekin. Welteke telur m.a. að lækkun rafmagnsverðs og verðs i fiarskiptaþjónustu í kjölfar aukinnar samkeppni muni halda aftur af verðbólguþrýstingi á evm- svæðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.