Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Síða 23
FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999
51
irxsxn
fyrir 50
árum
30. desember
1949
Ætluðu að brugga
Vísir gat þess nokkuru fyrir jólin, aö
framiö heföi verið innbrot í Vestmanna-
eyjum. Var brotizt inn í verzlun eina þar á
staönum og stoiiö þaöan sekk af sykri.
Viö rannsókn málsins kom í Ijós, aö tveir
menn höföu veriö þarna aö verki og ætl-
að aö nota sykurinn til bruggunar á
áfengi.
Andlát
Svenir Jónsson, Ránargötu 42, lést
á heimili sínu sunnud. 26.12.
Óskar Guðbjömsson frá Más-
keldu, síðast Spóahólum 2, Reykja-
vík, lést á Vífilsstaðaspítala aðfara-
nótt laugard. 25.12.
Óskar Ingi Guðmundsson, Stekkj-
arflöt 2, Garðabæ, lést á heimili
sínu á aðfangadag.
Dagbjört Erla Viggósdóttir lést á
Sahlgrenska universitets sjukhuset
í Gautaborg sunnud. 26.12.
Anna Guðmundsdóttir, Glaðheim-
um 20, Reykjavík, lést fostud. 24.12.
Kristján Amór Kristjánsson,
Langagerði 70, Reykjavík, lést á
Landspítalanum sunnud. 26.12.
Stefán Óskar Stefánsson húsa-
smíðameistari, Bollagörðum 103,
Seltjamamesi, er látinn.
Bjami Rögnvaldsson, Vesturbergi
122, Reykjavík, lést föstud. 24.12. sl.
Hermína Sigurgeirsdóttir Krlst-
jánsson píanókennari lést 26.12.
Helgi S. Einarsson bifreiðastjóri,
hjúkranarheimilinu Kumbaravogi,
áður til heimilis á Grettisgötu 70,
Reykjavík, lést annan f jólum.
Jón Friðrik Karlsson, Cálle Casa-
blanca 5, Aticoa Torremolinos, áður
á Ægissíðu 115, lést fnnmtud. 23.12.
Bálför hefur farið fram.
Ásmundur Böðvarsson, Garðavegi
5, Garði, lést á Sjúkrahúsi Suður-
nesja aðfaranótt mánud. 27.12.
Lúðvik Ámi Sveinsson rekstrar-
hagfræðingur andaðist að heimili
sínu mánud. 27.12.
Sesselja Sigvaldadóttir, Krumma-
hólum 6, Reykjavík, lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur þriðjud. 28.12.
Pétur Ámundason vörubílstjóri
lést á Landspítalanum 28.12.
Hulda Kolbrún Finnbogadóttir,
Lágholti 8, Mosfellsbæ, lést á líknar-
deild Lnndspítalans 27.12.
Vilhjálmur Tryggvi Einarsson frá
Gerðum, Stokkseyri, lést á Ljós-
heimum aðfaranótt þriðjud. 28.12.
Olga Jóna Pétursdóttir, Reka-
granda 4, Reykjavík, lést 17.12.
Jarðarfarir
Kristín Þ. Þorsteinsdóttir, Álf-
heimum 70, Reykjavík, lést á Borg-
arspítalanum að morgni aðfanga-
dags. Útförin fer fram frá Langholts-
kirkju miðvikud. 5.1. kl. 13.30.
Runólfur Jónsson, Amarholti,
Kjalamesi, lést á Landakotsspítala
22.12. Útför fer fram frá Árbæjar-
kirkju fimmtud. 30.12. kl. 13.30.
Magnús Þorláksson, vélstjóri og
útgerðarmaður frá Vík í Grindavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í
Grindavík sunnud. 26.12.. Útför
verður gerð frá Grindavikurkirkju
fimmtud. 30.12. kl. 14.00.
Guðlaug Ingunn Einarsdóttir,
Grandavegi 47, Reykjavík, sem lést
á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjud.
21.12., verður jarðsungin frá Nes-
kirkju fimmtud. 30.12. kl. 15.00.
Guðmundur Þórarinn Bjarnason
vélvirki, Bryggjuvör 3, Kópavogi,
lést á heimili sínu föstud. 24.12.
Jarðarförin fer fram frá Kópavogs-
kirkju fimmtud. 30.12. kl. 13.30.
Ásta Ólína Júníusdóttir, Sól-
vangsvegi 1, Hafharfirði, verður
jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju
fimmtud. 30.12. kl. 15.00.
Helga K. Halldórsdóttir Olesen,
Hringbraut 50, áður til heimilis að
Nökkvavogi 10, lést sunnud. 26.12.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju fimmtud. 30.12. kl. 15.00.
Anna Ömólfsdóttir, Austurgerði
7, Reykjavík, áður á Langholtsvegi
20, verður jarðsungin frá Áskirkju
fimmtud. 30.12. kl. 10.30.
Útför Margrjetar Grímsdóttur, áð-
ur til heimilis á Laugavegi 70,
Reykjavík, fer fram frá Fossvogs-
kapellu fimmtud. 30.12. kl. 13.30.
✓
IJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer; Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
KeQavík: Lögregian s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akurcyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
aabifreið s. 462 2222.
örðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru ge&iar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kL 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá
kL 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kL 10-14
Apótekið Iðufelii 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kL 9-19, Iad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kL 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-ftístd. frá
kL 9-18.30, laugd. 10.09-1400. Sími 553 5213.
Ingóllsapótek, KringL: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-1400, Simi
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kL 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjan Opið lau. kL 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sua til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kL 9-1830, fóstd. kL 9-1930 og laugd. kL 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alia
daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
fjarðarapótek opið mánd.-fostd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-1830, sunnud. til 10-12 og 1630-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kL 10-12 og 16-1830.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kL 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL
10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt UppL í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heiisugæslusi sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima
800 4040 kL 15-17 virka daga.
Læknar
Laeknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafiiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
aila virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, ailan sólarhr. um helgar og
frídaga, sima 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kL 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkun Slysa- og bráða-
móttaka alian sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknarbmi
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogun Alia daga frá kL 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimL
Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914.
Grensásdcild: Mánd.-fóstud. kL 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartímL
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30- 1930.
Flókadeild: KL 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfiröi: Mánud,- laugard. kL
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kL 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og
1930- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kL
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítah Hringsins: KL 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20.
Geödeild Landspftalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kL 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 5516373 kL 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kL 9-12.
Sími 5519282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefiiavandamál að
stríða. UppL um fúndi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kL 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. i síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Safiihús Árbæjarsafiis eru lokuð
frá 1. september til 31. mai en boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl.
13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta
leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kL 8-16 alla
virka daga. UppL í síma: 577-1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aöalsafh,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kL 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19Aðalsafn, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kL 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kL 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fund. kL 10-20, fód. kl 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kL 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kL 10-11. Sólheimar,
mid. kL 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-313.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Sigurveig Ástgeirsdótti, nemi í Dan-
mörku, stefnir að því aö koma ofrar heim
til íslands á nýja árinu.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafh Einars Jónssonar: Listasafii
Einars Jónssonar verður lokað í desember og
janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla dagi
nema mánd., í júni-ágúst í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafnið við fflemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fnmntud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Hrósið barni
meira fyrir að vera
en gera.
Ók. höf.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - iaugd. kL 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafiiarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kL 13-17 þriðjud. - laugard.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagaröi við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kL 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtdkvöld í júli og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
HafharfirðL opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð
umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafiiarfl., sími 555 3445.
Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kL 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fostudaginn 31. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú getur lært margt af öðrum og ættir að líta til annarra varð-
andi tómstundir. Þú verður virkur i felagslífinu á næstunni
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Til að forðast misskilning i dag veröa upplýsingar að vera ná-
kvæmar og þú verður að gæta þess að vera stundvís. Annars er
hætta á að mikil togstreita skapist á milli fólks.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Seinni hluti vikunnar verður hagstæðari fyrir þig og dagurinn
verður fremur viðburðalítill. Farðu varlega varðandi öll útgjöld.
Nautið (20. aprll-20. maí):
Hætta er á að fólk sé of upptekið af sínum eigin málum til að sam-
skiptin gangi vel. Ástarmálin ganga þó vel þessa dagana.
Tvíburamir (21. maí-21. júní);
Þú færð margar góðar fréttir í dag. Félagslífið er með besta móti
en þú þarft að taka þig á í námi eða starfi.
Krabbinn (22. jtinl-22. júll):
Dagurinn verður fremur rólegur og vandamálin virðast leysast af
sjálfu sér. Kvöldið verður ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar.
Ijónið (23. júli-22. ágúst):
Þaö gengur ekki allt upp sem þú tekur þér fyrir hendur í dag.
Taktu gagnrýni ekki nærri þér. Happatölur þínar eru 4, 9 og 23.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast eins vel og þú getur.
Dagurinn gæti orðið nokkuö erfiður en þú færð styrk frá góðum
vini.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú uppskerð eins og þú sáir og ættir því að leggja hart að þér i
dag. Taktu þér þó frí í kvöld og gerðu eitthvað skemmtilegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.):
ímyndunarafl þitt er frjótt í dag og þú ættir aö nýta þér það sem
best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig því samvinna gengur ekki
sem best.
Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.):
Þú ert eirðarlaus og þarft á upplyftingu að halda. Gerðu þér daga-
mun ef þú hefur tök á því. Happatölur þínar eru 8,13 og 24.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert ekki hrifinn af því að fólk sé að skipta sér of mikiö af þér.
Þú ert dálítiö spenntur og þarft að reyna að láta spennuna ekki
ná tökum á þér.
Ég verö að leggja á, Heiena . . . það er einhver
við dyrnar.
/
r'-
1 '
t