Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Side 22
Það er vissara að
panta giskingu i tima
ef þú vllt ekki eyöa
nottinni í eíhhverium
almenningsgaröinum
innan um tómar
olfloskur. .
Þegar nautunum er
sleppt ut á góturnar er
um að gera að hlaupa
eins og maður eigi lífið
að leysa enda a niaður
það. Fjóldi manns særist
ar hvert i hlaupinu.
Smair og stórir taka þátt í hátíðinni
sem varir í viku. Allir eru klæddir í
hvít og rauö föt.
Ef þú ert virkilegur spennufíkill þá er
San Fermin-hátíðin á Spáni rétti
áfangastaðurinn fyrir sumarferðalagið.
Þar geturðu fengið þitt stærsta adrena-
línkikk um leið og þú átt á hættu að
verða fótumtroðinn af snaróðum nautum
Lífshættu-
leg hátíð
Þjóðhátíðin í Eyjum, Reading-
hátíðin á Englandi og danska Ro-
skilde-festivalið blikna í saman-
burði við San Fermin-hátíðina í
borginni Pamplona á Spáni. Hátíð-
in er ævagömul og má rekja allt
aftur til ársins 1591 en hún er hald-
in árlega frá sjötta til fjórtánda
júlí. Á þessum tíma flykkist fólk
hvaðanæva úr heiminum til
Pamplona og hátiðin á síauknum
vinsældum að fagna. Heimamenn
taka þó mestan þátt í hátíðahöld-
unum því þessa daga fá þeir hrein-
lega frí í vinnunni og öll atvinnu-
starfsemi borgarinnar liggur niðri.
Þeir einu sem hafa eitthvað að
gera eru barþjónar og skóbúðar-
eigendur sem selja hvíta hlaupa-
skó eins og heitar lummur.
Hlaupið fyrir lífið
Aðalaðdráttarafl hátíðarinnar er
„encierrro" eða nautahlaupið.
Hvem morgun um kl. 8 er sex
snaróðum nautum sleppt út á götu í
elsta hluta borgarinnar og ofurhug-
ar láta reyna á manndóm sinn meö
Þetta naut var fellt á hátíðinni árið
1977 og vó þá 610 kíló. í dag hang-
Ir það mikið á pöbb einum í mið-
bænum og virkar voða saklaust
eins og blaðamaður fékk að sann-
reyna.
Þessi þykki, brúni drykkur minnir á
súkkulaðibúðing og á, eftir því sem
Spánverjarnir segja, aö lækna
þynnku.
því að hlaupa á imdan þeim. Vega-
lengdin er 1000 metrar og ferðin
endar inni í nautaatshring. Þeir
hlauparar sem ná aö komast
óskaddaðir inn í hringinn eru látn-
ir berjast viö illskeytta kálfa en
nautin sex fá þaulvanir nautabanar
að reyna við seinna um kvöldið.
Fjöldi manns hefur látið lífið á há-
tiðahöldunum og árlega særast tug-
ir manna. Slysin eru ekki eingöngu
af völdum nautanna heldur er ann-
ar lífshættulegur siður stundaður á
hátíðinni. Á torginu Pamplona
plaza er að finna styttu sem vinsælt
er að klifra upp á og kasta sér það-
an niður í mannfjöldann fyrir neð-
an sem er tilbúinn að grípa viðkom-
andi. Vandamálið er bara að þeir
sem láta hafa sig út í þessa vitleysu
eru yfirleitt vel í glasi og hinir sem
ætla að taka á móti eru oft ekkert
betri þannig aö útkoman getur orð-
ið vægast sagt
hræðileg enda
malbikið hart.
stæðið einn gistimöguleikinn. Það
er 7 km frá bænum og þangað eru
reglulegar rútuferðir. Annars er
líka hægt að gera eins og svo marg-
ir að útiloka vandamálið, því af
hverju að sofa þegar það er partl?
San Fermin gengur alla vega út á
allt annað en að sofa. Um kl. 4
seinni partinn flykkist fólk út á göt-
umar. Heilu fjölskyldurnar koma
gangandi með risastórar fótur fullar
af þjóðardrykk Spánverja, sangria.
Eftir því sem rökkrið færist yflr
magnast stemningin. Götulistamenn
sýna listir sínar á torgum úti og alls
staðar er tónlist. Fólk dansar á bör-
unum og einnig á götunum. Á mið-
nætti lýsa svo flugeldar upp himin-
inn, sem sagt enn eitt tilefnið til að
skála. Það er aldrei talað um að nú
sé kominn tími til að hátta heldur er
sungið og dansað til klukkan átta
Það er dansaö á börunum og götunum
og vínið rennur fram á rauöan morgun.
um morguninn þegar menn eiga fót-
um sínum f]ör að launa undan
snaróðum nautunum. Og svo byrjar
leikurinn á ný. -snæ
Ekkert sofið
Á meðan á há-
tíðinni stendur
fimmfaldast íbúa-
tala borgarinnar
og það getur verið
erfitt að finna
gistingu. Ef þú
hefur ekki verið
svo forsjáll að
panta gistingu
langt fram í tím-
ann þá er tjald-
— - ** •»»'•111111 | t
skjol og eiga varla á hættu
nautin troöi þá niður.
10 reglur fyrir þátttakendur
í nautahlaupinu í Pamplona:
1) Þú verður að vera orðinn 18 ára gamall til
þess að fá að taka þátt í hlaupinu.
2) Þú þarft að mæta á byrjunarreit fyrir kl.
7.30 þann morgun sem þú ætlar að keppa,
annars færðu ekki að vera með.
3) Þú skalt eiginlega vera karlkyns, ef ekki,
láttu a.m.k líta úr fyrir að þú sért það.
4) Þú átt að vera klæddur í hvít og rauö föt og
vera í góðum hlaupaskóm.
5) Þú verður að vera í góðu formi. Ef ekki þá
seturðu ekki bara sjálfan þig heldur líka aöra
þátttakendur í hættu.
6) Það er bannað að ýta við öðrum hlaupur-
um. Það er einnig bannað að stoppa eða
beygja í veg fyrir aðra þátttakendur.
7) Það er bannað að hafa nokkuð í höndunum
á meðan hlaupið er. Þetta þýðir að þú mátt t.d
ekki hafá hníf þér til varnar ef þú yrðir svo
óheppinn að naut réðist á þig. Þú mátt ekki
heldur hafa myndavél til þess að taka myndir.
8) Það er bannað aö snerta, stríða eða á
nokkurn annan hátt espa nautin á meöan á
hlaupinu stendur.
Ef þú dettur verðurðu að liggja alveg kyrr
með hendur yfir höföi og bíða þar til nautin
hafa farið fram hjá.
Ekki hreyfa við eöa reyna að hjálpa öðr-
um særðum þátttakendum, láttu hjálparsveit-
ina um það.
f ÓkUS 14. janúar 2000
22