Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Qupperneq 30
>
4*
y
»
'•5Í
*
Ef þér þykir virkilega sniðugt að brjóta flösk-
ur I miðbænum um helgar þá ert þú álíka vel
geflnn og gamall skötuselur. Þetta er bara fá-
ránlegt tiltæki og getur mölvaö hausinn á
systurdóttur þinni eða öðrum fullum ættingja
sem gæti staðið nálægt þér fyrir einbera til-
viljun. Og til hvers aö henda einhverri flösku?
Ef þú heldur að það sé TÖFF með stóru T
ættirðu að hugleiða að það er búið að gera
þetta svona sjötíu þúsund sinnum áður eða
oftar. Þetta er svona álíka töff og að skrifa
skáldsögu um sveitastúlku sem kynnist spill-
ingunni í Reykjavík eða mála mynd af als-
berri konu með stóran rass og ávaxtaskál.
að eiga fullt af vinum. Ef þú
fyrir skaltu bara fara á stjá og
öllu vinalegu fólki. Þeir
sem bregðast illa við þér eru greinilega ekki
efni I sanna vini en hinir... hver veit! Nema
kannski þeir sem gefa þér einn á hann. Þá
skaltu forða þér enda hefurðu ekkert aö
gera við svoleiðis plebbavini. Þú hefur jú all-
an rétt á að vera vandlátur. Varaðu þig samt
á aumingjagóðu fólki sem talarviö þig af vor-
kunnseminni einni saman. Þú vilt nefnilega
vini sem kunna að meta þig vegna þinna sér-
stöku eiginleika og ekkert aumingja-
kjaftæði. Eins og það sé nokkurt mál að
hringja í vinalínuna ef manni leiðist og þarf
bara að tala við einhvern. Aumingjagöðir eru
bara aumingjar sjálfir og hana nú. Góðir
staðir til að leita að nýjum vinum eru til
dæmis: Kafflvagninn, þarfmnurðu hvíta mið-
aldra karlkynsvini; verslanamiðstöðin Kringl-
an, hún flaggar æstum kvenkynsvinum á öll-
um aldri, mörgum sveittum og barnmörgum;
gleðibúllan Kaffibarinn, þar er að flnna alls
konar lið á öllum aldri og af báðum kynjum,
lið sem verður vonandi einhvern tímann eitt-
hvað eða eitthvað svoleiðis. Kosturinn við
vinaleitina á Kaffibarnum er sá að framtlðar-
vinirnir eru flestir fullir svo það auðveldar
spjallið svona fyrst um sinn. Svo eru alltaf
hæg heimatökin á Hlemmi.
Líficí eftir vmnu
var gestur Listahátíðar 1980). Undanfarin ár
hefur Maureen ferðast víða um heim með
danssýningar, hafði um skeið aðsetur hjá La
Mama í New York og kennir nú hjá Ex-
perimental Theater Wing við New York Uni-
versity. í Listaklúbbnum sýnir Maureen Flem-
ing myndbandstökur af list sinni og greinir
m.a. frá því hvernig hún notar margmiðlun og
fjölbreytilega Ijóstækni á danssýningum sín-
um. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Dagskráin
hefst kl. 20.30 og húsið verður opnað kl.
19.30. Allir velkomnir.
18. janúar
•K rár
Gaukurinn kastar sér út
í djúpu laugina enda
rokk í þyngri kantin-
um meðsveitunum
Örkuml, Sein og
Vigspá. Vissara að
hafa kútana með
hingað. í beinni á
www.xnet.is
Það er alltaf eins rólegt og rómanttskt á Café
Romance þar sem breski píanóleikarinn
Bubby Wann fer fimum fingrum um plnóið og
slær engar feilnótur.
Miðvikudagur
19. janúar
•Krár
/ Herb Legowitz og
Tommy White verða á
slnum vikulegu djúphús-
nótum á Sirkus. Athugið
að hér er um vikulegan
viðburð að ræða. Gott
framtak sem kryddar
miðvikuna.
Hin stórskemmtilega |j
hljómsveit Klamedía-X “ J
með Áslaugu sem frontfigúru með tónleika á
hinum nótunum á Gauknum. Tónleikarnir eru
I beinni á www.xnetis
e i k h ú s
Hellisbúinn trallar I íslensku Óperunnl. Leik-
stjóri er Sigurður Sigurjónsson og nánari upp-
lýsingar fást I slma 551-1475. Sýningin hefst
klukkan 20.
Fimmtudágöf’
20. janúar
•Krár
Funkmaster 2000 verða með geðveikt fun-
ky sveiflu á Ozio. Héðan I frá er hægt að
ganga að sveitinni vísri I Lækjargötunni alltaf
á fimmtudagskvöldum.
Hinir bráðmyndarlegu en umfram allt stór-
skemmtilegu Papar I feiknaformi. í beinni á
www.xnet.is
hverjir voru hvar
Á Skuggabarnum var margt um manninn um
helgina að vanda. Þar mátti m.a. sjá veitinga-
manninn Ingva Stelnar og Ijósmyndarann
Baldur Bragason sem
dagsdaglega myndar fá-
klæddar unglingsstúlkur
fyrir Séð og heyrt. Einar
Bárðarson Hard Rock-
kóngur var á staðnum,
sem og Gunnar Hilmars-
son, yflrþjónn á Rauðará.
Hrönn klinka var mætt
ásamt vinkonum, Stein-
bergur Finnbogason fast-
eignatröll leit inn, sem og Stelni sölumaöur
hjá BT en hann var uppdressaður I smóking.
Steini var þarna ásamt konunni sem hann
ætlar að eyða llfinu
með, henni Rakel, en
þau voru ekki að gifta
sig eins og hægt var að
halda út frá fínheitunum
á Steina. Músíkantinn
og kvikmyndastjarnan
Björn Jörundur og Sverr-
ir litli með eldspýturnar
voru einnig á staðnum.
Magena hársnyrtir á
Effect hélt upp á 25 ára afmælið sitt á laug-
ardagskvöldiö og kom í limósínu á Skuggann
með hópl af vinkonum.
Siggi Hall kokkur var llka
mættur og Stulli, yfir-
kokkur á Perlunni, ásamt
fleiri góöum úr Félagi
matreiðslumeistara.
Einnig mátti greina ofur-
módelið Nönnu Guð-
bergs, Sigga Hlö og frú,
Friðrik Weisshapel,
Berglindi Ólafs og Ivan
Burkna , svaka flottan.
Hanz, Ásgeir Kolbeins-
son, fyrrverandi Bylgju-
maður, og ívar „Islenski
listinn" Guðmundsson
klktu inn. Allir fasteigna-
sölumennirnir og bilasal-
arnir og verðbréfasalarnir
sem enginn veit hvað
heita voru auövitað llka
mættir til að reyna við all-
ar sætustu stelpur borg-
arinnar.
Á Rauða barnum á Einari Ben var einnig margt
um manninn um helgina. Þar mátti m.a. sjá
Henrikku á Grillinu og Árna, forstjóra Austur-
bakka, I góöra vina hópi. Eyjólfur Kristinsson
hélt upp á afmælið sitt I fríðum félagsskap og
allt starfsliðið hjá GV-heildverslun gerði sér
dagamun þvl að fylla upp I restina á staðnum.
Þá fór ónefndur starfsmaöur Ikea þaöan út I
-J k U S 14. janúar 2000
www.kraftwerk.de
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar i
e-mail fokusSfokus.is / fax 550 5020
www.visir.is
Þetta er náttúrlega frábær síða. Hér er að finna öll bestu lög Kraftwerks-flokksins og maður fær að leika
sér með þau. Síðan er sáraeinfold, enginn texti til að vefjast fyrir manni, engar flækjur til að festa mann
i, ekkert vesen. Það eina sem er á síðunni eru lögin og týpísk Kraftwerk-grafík sem maður getur leikið sér
með í takt. Þessir frumkvöðlar rafrænu tónlistarinnnar svíkja mann seint og maður situr nánast dolfall-
inn (með bros á vör) yfir tölvunni og hugsar: „Gargandi sniild!“ Hver man ekki eftir smellimum Antenna,
Autobahn, Trans Europe Express, Radioactivity, The Robots, Numbers, The Man Machine,
Pocketcalculator, Tour De France og Kling Klang. Rúsínan í pylsuendanum er síðan nýja lagið þeirra, Expo
2000, sem var samið í tilefni af heimssýningunni. En ef þið viljið fá allar upplýsingar um hana og tónleik-
ana sem Kraftwerk heldur þar, flettið þá upp á bls. 23.
IHQXJTSL 5t|
Pínótónar flæða á Café Romance þar sem
breski píanóleikarinn Bubby Wann fer fimum
fingrum um nóturnar.
•L e i k h ú s
Fegurðardrottnlngin frá Línakri eftir Martin
McDonagh verður sýnt I Borgarleikhúsinu.
Gullna hliðiö er sýnt kl. 20 á stóra sviöi Þjóð-
leikhússins. Sýningin er I leikstjórn Hilmis
Snæs og prýðir hana fjöldi góðra leikara.
Hellisbúinn reytir af
sér brandara I fs-
lensku Óperunni og
skemmtilegheitin
eru I leikstjórn Slg-
urðar Sigurjónsson-
ar. Sýningin hefst
klukkan 20 og nán-
ari upplýsingar eru I
slma 551-1475.
Góða skemmtun
y/=Fókus mælir með
j =Athyglisvert
HANoa»
Cjlyfja
DV
lögreglufylgd fyrir ónefndar óspekktir en við
segjum hvorki hver það var né hvað hann gerði.
Þaö sást tilSigga Hlö á
Kaffi Viktor með Kamer-
una á lofti og eigandi
Skjás eins, Árni Þór Vig-
fússon, sást á Prikinu I
fylgd meö grafíker stöðv-
arinnar, Geir Ólafssyni.
Það var rólegt á Vega-
mótum fyrri hiuta laug-
ardagskvöldsins en þó
mátti greina þar nokkur vel þekkt andlit.
Eldon-bræður, Þór og Ari, sátu I rólegheitum
yfir bjór ásamt ektakvinnu Ara, en Egill - Silf-
ur-Egils - Helgasonvar
einn og drakk sódavatn
meö súpunni. Stefán
Hrafn Hagalín, hinn
kampakáti ritstjóri Tölvu-
heima, átti fund með ný-
hættum ritstjóra Vís-
is.is, Ásgeiri Friðgeirs-
syni, og fór vel á með
þeim vefurum. Við borö-
ið viö hliöina á þeim
sátu vinkonurnar Hólmfríður Arnardóttir,
heimspekingur og námskeiðahaldari, og
Guðrún Halldóra Sigurðardóttir sem stillir
villta unglinga I Lýöskólanum.
Það var fámennt en góð-
mennt á tónleikum Neðri
strengja Austurbæjar I
Kaffileikhúsinu á miðviku-
dagskvöldið. Tengdamóðir
kontrabassaleikarans,
Valgerður Bjarnadóttir, lét
sig ekki vanta, né heldur
eiginmaður hennar, Kristó-
fer Már Kristinsson. Við
igkona Valgerðar, Rut Ing-
ólfsdóttir fiðluleikari. Með henni voru Þórunn
Ósk Marínósdóttir víóluleikari og Björn
Thorarensen, eiginmaður hennar, ásamt fleiri
góðum tónlistarmönnum. Hávarður Tryggva-
son kontrabassaleikari var til að mynda ekki
langt undan, kominn til að fylgjast með félaga
sínum, Gunnlaugi Stef-
ánssyni. Eiginkona Gunn-
laugs, Guðrún Vilmundar-
dóttir, leiklistarráðunaut-
ur I Borgarleikhúsinu, gat
aö sjálfsögðu ekki setið
heima en samstarfsmenn
hennar þar á bæ, sem
einnig létu sjá sig voru,
Valgeir Valdimarsson,
framkvæmdastjóri ís-
lenska dansflokksins, og þýski danshöfundur-
inn Jochen Ulrich, en flokkurinn er einmitt að
æfa verk eftir hann.