Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2000 Fréttir 39 Lögreglan í kærkominni heimsókn í leikskólann: Börn taka á „umferðar- lagabrotum" foreldra Utsa I a u \\6S Hermann Ivarsson lögregluvarðstjóri náöi góðu sambandi við krakkana á Hvammstanga eins og sjá má. Hér afhendir hann ungum dreng endurskins- merki. DV-myndir Guðrún Jóhannesdóttir Þau lofuðu reyndar hátíðlega að reyna að fá foreldrana til að bæta ráð sitt svo ekki þyrfti aö sekta við- komandi og er það ætlan mín að þau hafi staðið við það því ekki hef- ur heyrst að lögreglan hafi sektaö viðkomandi foreldra. -guðrjóh Það varð uppi fótur og fit hjá börnunum í leikskólanum Ásgarði rétt fyrir hátíðimar þegar lögreglan kom í heimsókn. Lögreglan færði bömum og starfsfólki endurskins- merki og brýndi mjög fyrir þeim gildi þess að nota þau og sýndi þeim á staðnum hve vel sést til manns ef merkin eru notuð. Þá var farið í helstu atriðin í sam- bandi við umferðina og bömin fylgdust með af áhuga og ræddu málin við þennan kæra gest. Betra er nú fyrir foreldrana aö gá að sér framvegis því ekki láta börnin hjá líða að segja lögreglunni allan sann- leikann um „meint umferðarlaga- brot“ foreldranna, s.s hraðakstur, að nota ekki öryggisbeltin o.s.frv. Barnahópurinn settist á gólfið og sló hring um lögguna frá Blönduósi. Kaupþing tekur að sér lífeyri Lífeyrissjóður Austurlands, 13 milljarða króna hrein eign, flytur að hluta til suður eftir að Kaupþing í Reykjavík tekur að sér vörslu sjóðs- ins og ávöxtun. Kaupþing haslar sér um leið völl á Austíjörðum fyrir ýmsa starfsemi sína. Markmiðið með rekstrarsamningi fyrirtækj- anna er gott - að bæta lífeyrisrétt sjóðfélaga með því að ná kostnaði niður í það sem lægst þekkist og stuðla að sem bestri ávöxtun á hverjum tíma. Eftir sem áður mun stjóm Lífeyr- issjóðs Austurlands ákveða fjárfest- ingarstefnu sjóðsins en Kaupþing annast framkvæmdina. Fyrirtækið hefur góða reynslu 1 rekstri lífeyris- sjóða og sér um þjónustu fyrir 12 slíka. Ætlunin er að auka á ýmsan hátt þjónustu við sjóðfélaga og að- ildarfélög sjóðsins. Skrifstofa sjóðs- ins verður áfram að Egilsbraut 25 í Neskaupstað. Þar munu starfa áfram fjórir af sex starfsmönnum lífeyrissjóðsins. Framkvæmdastjóri verður Hafliði Kristjánsson, for- stöðumaður hjá Kaupþingi, en Jó- hanna Ásmundsdóttir verður fram- kvæmdastjóri þjónustusviðs fyrir austan. Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Austurlands undanfarin 13 ár, Gísli Marteinsson, lætur nú af störfum. í hans tíð hefur sjóðurinn 22-faldast að verðgildi og á nú eignir umfram áfallnar skuldbindingar. Ávöxtun sjóðsins á þessu tímabili hefur ver- ið mjög góö, segir í fréttatilkynn- ingu frá Kaupþingi og Lífeyrissjóði Austurlands. -JBP p '[MlMflV C ) f/ RH1 Samningar Kaupþings og Lífeyrissjóös Austurlands undirritaöir. Frá vinstri á myndinni eru Magnús Bjarnason, Hjördís Sigurþórsdóttir, Hrafnkell A. Jónsson, Gísli Marteinsson og Eiríkur Ólafsson frá Lífeyrissjóöi Austurlands og Siguröur Einarsson og Ingólfur Helgason frá Kaupþingi í Reykjavík. DV-mynd Hjörvar Aukin ökuréttindi: á leigubíl, hópferðabíl, vörubíl og eftirvagn. Nýtt námskeið byrjar á hveijum miðvikudegi. Góð kennsluaðstaða. Frábærir kennarar og góðir bílar. Leitið upplýsinga! ^5 _ Þarabakki 3, Mjóddinni Upplýsingar og bókanir í síma 567-0300 <fb OKU $KOI,INN iMJODD skrifstofuvörur og ritföng O MultiCopy Ijósritunarpappír A4 hvítur 5x500 blöð 1.492 kr. (!) Elba bréfabindi A4 7cm gráyrjótt stk. 186 kr. O Tartan Ijósritunarqlærur A4 100 stk. 1.234 kr. © FILA-TRATTO kúlupennar bláir/svartir/rauðir 50 stk. 910 kr. ______ Rekstrarvörur - svo þú getir sinnt þínu si 2 • 110 Reykjavík • Sími 520 6666 • Bréfsími 520 6665 Toyota Yaris Xtra 7/99 Ek.10 þús 3d.5g, 15"álfelgur Aksturstölva, loftpúðar o.fl. Tilboðsverð kr. 950.000 Toyota Corolla Hatcb. 7/97 Ek. 26 þús 5d. 5g. ABS, loftpúðar, rafm. í rúðum. Tilboðsverð kr. 1.090.000 Istraktor Tilboð á góðum notuðum bílum KH»5S5 j g.t.72S| Fiat Punto 60SX '98 Ek.19 þús 5d. 5g, 2 loftpúðar ABS, útvarp/segulband Tilboðsverð kr. 890.000 Fiat Punto 75SX '95 Renault Clio 1.4 S 5/95 Nissan Micra 1.3 LX '94 Ek.57 þús 5d. 5g, 14" álfelgur Ek.42 þús 3d. 5g. Rafm.rúður, Ek. 98 þús 5dyra, sjálfsk, Samlæs., rafm. í rúðum. álfelgur, sportstólar, vökvastýri.. Vökvastýri. Tilboðsverð kr 550.000 Tilboðsverð kr 650.000 Tilboðsverð kr. 550.000 Smiðsbúð 2 • Garðabæ • Sími 5 400 800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.