Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2000 45 Bjarni Haukur Pórsson leikur hell isbúann. Hellisbúinn Hellisbúinn hefur verið sýndur við mikla aðsókn frá því í fyrra- sumar í íslensku óperunni, nánast alltaf fyrir fullu húsi. Leikritið er þegar orðið vinsælasta leikrit sem nokkum tímann hefur verið sett upp hér á landi. Aðeins einn leik- ari er í sýningunni, Bjami Haukur Þórsson. Hugmyndina að verkinu, sem fjallar á skemmtilegan hátt um samskipti kynjanna, má rekja til leikritsins Defending the Caveman eftir Rob Becker en það hefur verið á fjölunum vestur í Bandaríkjunum í sex ár. Hallgrím- ur Helgason rithöfundur skrifaði Hellisbúann og byggir hann verkið á hugmynd Beckers. Sigurður Sig- urjónsson er leikstjóri. Leikhús Heilisbúinn er verk sem karlar og konur eiga að sjá saman. Verk- ið á að geta gefið lexíu um hitt kynið og gæti ef til vill hjálpað fólki að skOja ýmislegt í fari makans sem hingað til hefur verið torskilið. Næsta sýning á Hellisbú- anum er á miðvikudagskvöld. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - I'indhraði 2 mán. þri. miö. fim. fös. Úrkoma - á 12 tíma bili 18 mm 16 14 Hafnarborg: Skissur af regni Skissur af regni er yfirskrift sýn- ingar á verkum danska listamanns- ins Bjame Wemers Sorensens sem opnuð hefur verið í Hafnarborg. Verkin á sýningunni eru öll unnin á síðustu árum og eru valin með það fyrir augum að íslenskir listunnend- ur fái nokkurt yfirlit yfir verk hans. Bjame Werner Sorensen er fædd- ur árið 1960. Móðir hans er færeysk Sýningar og Bjarne hefur frá upphafi haft sterk tengsl þangað og einnig hing- að til íslands þar sem hann á skyld- fólk. Bjarne hefur dvalið mörg sum- ur í Færeyjum og tekið virkan þátt í listalífinu þar. Hann hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir list- sköpun sína, nú síðast heiðursvið- urkenningu frá Ole Haslund lista- sjóðnum sem veitt eru fyrir listmál- un og grafíklist. Bjarne er nú formað- ur Norræna grafikfé- lagsins. Bjame vinnur jöfn- um höndum að mál- verkinu og grafík. Þó að vinnuaðferðir séu mismunandi segist listamaðurinn upp- lifa sterk tengsl milli þessara miðla og nýt- ir þá eftir því sem við á til að nálgast við- fagsefni sitt: Sjálfur segir hann: „Ég vinn með málverkið eins og höggmynd, ég ræðst að því frá öll- um hliðum." Yfirskrift sýningar- innar Skissur af regni endurspeglar sýn listamannsins á viðfangsefni sitt og tilraun hans til að festa á léreftið það sem í raun er óstöðv- andi, sífellt á hreyf- ingu. Sýningin stend- ur til 24. janúar. Verk eftir Bjarne Werner Sorensen í Hafnarborg. Fremur hlýtt Á sunnudag og mánudag veröur vestan- og suðvestanátt og fremur Veðrið í dag hlýtt. Súld eða rigning með köflum en að mestu þurrt austanlands. Sólarlag í Reykjavík: 15.41 Sólarupprás á morgun: 11.20 Síðdegisflóð í Reykjavik: 13.50 Árdegisflóð á morgun: 01.28 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri súld 9 Bergsíaóir skýjað 9 Bolungarvík rigning 5 Egilsstaóir 8 Kirkjubœjarkl. skýjaö 8 Keflavíkurflv. þokumóða 6 Raufarhöfn alskýjaö 5 Reykjavík súld 6 Stórhöfói þokumóöa 7 Bergen þoka í grennd 7 Helsinki þokumóöa 0 Kaupmhöfn alskýjað 4 Ósló þoka í grennd -1 Stokkhólmur 2 Þórshöfn alskýjað 9 Þrándheimur rign. á síö. kls. 8 Algarve alskýjaó 10 Amsterdam súld á síó. kls. 7 Barcelona hálfskýjað 13 Berlín súld 1 Chicago skýjað 0 Dublin alskýjaó 5 Halifax léttskýjað -17 Frankfurt skýjað 3 Hamborg súld 6 Jan Mayen skýjaö -3 London Lúxemborg skýjaö 2 Mallorca úrkoma í grennd 12 Montreal þoka -7 Narssarssuaq snjóél á síð. kls. -2 New York alskýjað 3 Orlando léttskýjað 7 París skýjað 2 Róm þokumóða 12 Vín léttskýjaö 0 Washington alskýjað 3 Winnipeg heiöskírt -34 Orgelleikur og kyrrðarstund Eitt sinn stríðsmenn 2 Stjörnubíó sýnir Eitt sinn stríðsmenn 2 (What Becomes of Broken Hearted) sem er sjálfstætt framhald. í myndinni fylgjumst við með Jake (Temuera Morrison) og hvemig lif hans breytist eftir að eiginkona hans, Beth (Rena Owen), hefur yfirgefið hann. í byrjun myndarinnar hefur Jake fundið nýja konu, Ritu. Hann sæk- ir McClutchy’s krána og slæst við alla sem honum mislíkar við. Á meðan hann lendir f enn einum áflogum er elsti sonur hans, Nig, drepinn. 1 kjölfarið hryn- ur heimur Jakes, Rita fer frá honum, Y///////Z Kvikmyndir honum er bannað að sækja uppáhaldskrá sína og vinir hans verða honum fráhverfir. I millitíðinni hittir yngri sonur hans, Sonny, fyrrum kærustu Nigs sem segir honum að Nig hafi verið myrtur. Sonny er ákveðinn að leita hefnda og reynir einnig að sættast við föður sinn. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: Járnrisinn Bíóborgin:The World Is not En- ^ r ough Háskólabíó: Englar alheimsins Háskólabíó: Double Jeopardy Kringlubíó: The 13th Warrior Laugarásbíó: The Bachelor Regnboginn: Drive Me Crazy Stjörnubíó: Jóhanna af Örk Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 10 'H'™ 12 13 ■I4 1? 16 18 19 !& 21 22 Lárétt: 1 laufskáli, 8 aukast, 9 gruna, 10 gáfuðum, 13 vaðan, 15 yf- irhöfn 16 lærði, 18 óduglegri, 20 kusk, 21 fljót, 22 uppstökk. Lóðrétt: 1 vörurými, 2 hlýju, 3 hvöss, 4 naut, 5 lón, 6 mælir, 7 lappi, 11 fiskar, 12 eira, 14 álpist, 15 auka- sól, 17 tísku, 19 oddi, 20 ásaka. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 drottna, 8 rok, 9 eril, 10 óski, 11 eða, 13 stuggur, 14 kirnur, 16 ánni, 18 rán, 20 nýtinn. Lóðrétt: 1 dró, 2 rostinn, 3 okkur, 4 teig, 5 tregur, 6 niður, 7 al, 12 arinn, 13 skáp, 15 nit, 17 ný, 19 án. Fjölskyldumálin eru í brennidepl- inum. Á hverjum þriðjudegi kí. 12 leik- ur organisti Fella- og Hólakirkju, Lena Mátéová, á orgelið í tíu mínút- ur þar til kyrrðar- og fyrirbæna- stund, sem sóknarprestarnir og djákninn sjá um, hefst. Eftir að Samkomur helgistund lýkur gefst gestum kost- ur á að borða létta máltíð saman í safnaðarheimilinu gegn vægu gjaldi. Fólki er frjálst að koma og fara þegar því hentar: Fyrsta helgi- og samverustundin er á morgun. Gengið Almennt gengi LÍ14. 01. 2000 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenni Dollar 71,700 72,060 71,990 Pund 117,990 118,590 116,420 Kan. dollar 49,390 49,690 49,260 Dönsk kr. 9,8550 9,9100 9,7960 Norsk kr 9,0130 9,0620 9,0050 Sænsk kr. 8,4990 8,5460 8,5000 Fi. mark 12,3382 12,4124 12,2618 Fra. franki 11,1836 11,2508 11,1144 _ Belg. franki 1,8185 1,8295 1,8073 * Sviss. franki 45,5300 45,7800 45,3800 Holl. gyllini 33,2893 33,4893 33,0831 Þýskt mark 37,5083 37,7337 37,2760 ít. líra 0,037890 0,03811 0,037660 Aust. sch. 5,3313 5,3633 5,2983 Port. escudo 0,3659 0,3681 0,3636 Spá. peseti 0,4409 0,4436 0,4382 Jap. yen 0,678500 0,68260 0,703300 írskt pund 93,147 93,707 92,571 SDR 98,370000 98,96000 98,920000 ECU 73,3599 73,8007 72,9100 . * Máni Blær Litli drengurinn, sem hvílir í fanginu á föður sínum, heitir Máni Blær. Hann fæddist 9. nóv- Barn dagsins ember síðastliðinn kl. 4.14 á fæð- ingardeild Landspítalans. Við fæðingu var hann 2920 grömm og 49 sentímetrar. Foreldrar hans heita Bára Berg Sævarsdóttir og Eðvarð Árni Kjartansson og er hann frumburður þeirra. Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.