Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Síða 10
10
MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2000
Préttir
DV
Er mótorsport-
ið vélarvana?
Guðbergur Guðbergsson
- eða var uppstokkun það sem til þurfti?
|^j Upplýsingar veitir afgreiðsla
DV í síma 550 5777
Deilumál innan mótorsportsins
hafa tekið sitt pláss í fjölmiðlum
að undanfömu. Það skýtur dálítið
skökku við að slíkt skuli gerast á
sama tíma og mótorsport hefur
aldrei verið vinsælla. Þá kemur
skyndilega í ljós óánægja sem
kraumað hefur í mörg ár undir
niðri. En hvað veldur þá þessari
óánægju og hvað þarf til að menn
segi sig úr landssambandi sem
þeir hafa verið í áratugum saman?
Við skulum skoða aðeins forsög-
una áður en við reynum að svara
því.
aðallega verið að samræma reglur
fyrir Eillar akstursíþróttir á íslandi,
byggðar á alþjóðlegum reglum, sjá
um öryggisreglur og að þeim sé
framfylgt og að dæma í kærumálum
keppnismanna. LÍA hefur einnig
síðustu ár markaðssett sig mark-
visst, oft með góðum árangri, eins
og til dæmis í torfærunni sem feng-
ið hefur sinn fasta sess á Eurosport.
Á sama tíma í fyrra gekk svo sam-
bandið frá einum stærsta styrktar-
samningi sem gerður hefur verið í
íslensku sporti með því að stofna
Keppnissamband LÍA, skammstafað
KLÍA.
En ef þetta er allt svona gott
og blessað því skyldu þá
* jy nokkrir klúbbar vilja
* segja sig úr samtök-
unum og stofha sín
eigin? Ein af
ástæðunum
er ef-
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Aragata, Grettisgata, Hverfisgata,
Eggertsgata, Frakkastígur, Vatnsstígur,
Fossagata, Klapparstígur, Lindargata,
Flókagata, Sóleyjargata,
Háteigsvegur, Fjólugata.
Þórhallur Jósepsson
Hefði verið hægt að koma í
veg fyrir klofninginn innan
LÍA?
Það er ekki gott að segja. Það
hefði kannski verið hægt ef
mönnum hefðu verið ljósar allar
aðstæðu í upphafi. Það er ekkert
launungarmál að ágreiningur
hefur veriö innan landssam-
bandsins og stjóm þess hefur
reynt að jafna hann. Hluti af því
fólst í að bjóða tveimur þeirra
sæti í stjóm en það gekk svo ekki
upp, hugsanlega vegna þess að
menn töluðu ekki nógu vel sam-
an. Það kom ekki nógu vel í ljós
hvað þeir vildu.
Er þessi klofningur þá af
hinu góða eða illa?
Kosturinn er að nú koma
ágreiningsmálin upp á yfirborðið
en auðvitað skaðar þetta lands-
samtökin og samskipti þeirra við
styrktaraðila og keppnishaldara.
Við vomm alveg til umræðu um
að deildaskipta LÍA sem heilla-
vænlegra er að hafa undir einum
hatti. Það á sérstaklega við í sam-
skiptum við stjómvöld og slag-
kraftur samtakanna verður meiri
sem heildar. Það sem er mikil-
vægast er að menn missi ekki
stjóm á sér og brjóti allar brýr að
baki sér með ótímabærum yfir-
lýsingum.
Landssambandið
Landssamband íslenskra aksturs-
íþróttafélaga, LÍA, var stofnað 1.
september 1978 og er því 22 ára. Til-
gangur LÍA er að vinna að hags-
munamálum akstursíþróttamanna
og vera rétthafi
akstur-
skeppni
hér á
landi,
með
aðild að
alþjóða-
sam-
laust sú
að með stofnun
KLÍA var keppnis-
rétturinn tekinn
úr höndum
. ^ klúbbanna og
öll fram-
kvæmd
sett í
hend-
ur KLÍA,
einnig sú er
sneri að
fjármálum.
Önnur
ástæða
gæti
ver-
ið
Rallíð.
að
LÍA hefur
aldrei verið'
aðili að1
Heimskeppnis-
sambandi mót-
orhjóla- og
vélsleðamanna,
FIM. Þegar íslensk-
ir akstursíþrótta-
menn í þessum geira
sportsins hafa viljað
keppa erlendis hafa þeir þurft að
gera það á erlendum keppnisskir-
teinum og því ekki geta keppt sem
íslendingar. Einnig er mikið að ger-
ast hjá vélsleðamönnum sem virð-
ast vera að rifa sig upp úr lægð síð-
ustu ára. í maí ætla þeir að standa
fyrir
heims-
meistara-
móti í
Ólafsfirði
og mun
sjónvarps-
stöðin
ESPN, sem
er ein
stærsta
íþróttastöö
í heimi,
fylgjast
með.
«iL.
tökum
akstursfé-
laga, Federation Intemationale de
LíAutomobile, FLA, sem hafa aðset-
ur í París. Fyrir klofninginn á dög-
unum voru 22 aðildarfélög innan
sambandsins með yfir 4000 félags-
menn. Hlutverk sambandsins hefur
tm
AV/S
Bílaleiga
Kr. á dag
(ekkert daggjald)
AVIS mælir með Opel
S:568-8888
DugguvoguMO - 104Reykjavik
Heföi verið hægt að koma í
veg fyrir klofninginn innan
LÍA?
Það hefði einungis verið hægt
þannig að hluti af stjórn LÍA
segði af sér. Þegar KLÍA er stofn-
að var ekkert val fyrir klúbbana
lengur og þeir urðu að beygja sig
undir vilja landssambandsins.
Viðkvæðið var einfaldlega það að
ef þið verðið ekki með koma bara
aðrir í staðinn fyrir ykkur til að
gera það sem þið eruð að gera. í
öllum eðlilegum félagasamtökum
er það viðtekin venja að þegar
slíkur ágreiningur sem þessi
kemur upp segi stjóm af sér og
það var einmitt það sem okkar
menn í stjórn gerðu. Það var auð-
vitað leiðinlegt að þetta skyldi
fara svona því að það skemmir
fyrir sportinu. Við ætlum einfald-
lega ekki lengur að skipta okkur
af málefnum LÍA heldur að ein-
henda okkur í það sem að okkur
snýr með bjartari framtíð i huga.
Er þessi klofningur þá af
hinu góða eða illa?
Kostimir fyrir félögin eru þeir
að nú er komið val með þeim
kostum sem því fylgir. Við fáum
þá líka tækifæri til að sinna bet-
ur okkar málum og þeir sínum.
Sjónvarpsráttur
Óhætt er að segja að sjónvarps-
málin skipta félögin miklu máli. Þar
skiptir tíminn sem hvert lið fær öllu
um hugsanlegar auglýsingatekjur.
Vélhjólaíþróttin enduro fékk aðeins
1,36 mínútur í síðasta mótorsport-
þætti ársins þegar rallið fékk u.þ.b.
9 mínútur og torfæran 24 i klukku-
stundar löngum þætti. Það er hins
vegar alltaf spuming um hvort efn-
ið sé eins áhugavert og skemmtilegt
en þar ræður álit dagskrágerðar-
manns nokkru um. Til er sérstakt
fyrirtæki utan um sjónvarpsþáttinn
Mótorsport sem heitir Mótorrit.
Fyrirtækið gerði samning við LÍA
ekki alls fyrir löngu um að það
hefði einkarétt á sýningu á öllu efni
Fálög í mótorsporti
ídag
LÍA:
Akstursíþróttaféiag Suðumesja
Akstursíþróttafélag Vesturlands
Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar
Bifreiðaíþróttaklúbbur Húsavíkur
Bifreiðaíþróttaklúbbur Ólafsvíkur
Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur
Bindindisfélag ökumanna
Bílaklúbbur Skagafjarðar
Bílaklúbburinn Start
Björgunarsveitin Suðurnes
Félag íslenskra torfæruökumanna
Flugbjörgunarsveitin Hellu
Fombílaklúbburinn
Jeppaklúbbur Reykjavlkur (hefur lagt
fram kæru á hendur KLÍA)
Landssamband íslenskra vélsleða-
manna
Pólarisklúbburinn
Snæfari
MSÍ:
Vélhjólaíþróttaklúbburinn
Mótorsportklúbburinn
Bílaklúbbur Akureyrar
Vélsleðafélag Óiafsijarðar
Vélsleðaklúbbur Mývatnssveitar
Utan félaga:
Kvartmiluklúbburinn