Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2000 Hringiðan DV 1 m # sjj * i 11 ii : „ ' >' > Það nýjasta í dag er að halda með islendingafélaginu Stoke City í enska boltanum. Á Sportbarnum var haldiö Stoke-kvöld á föstudaginn þar sem leikurinn á móti Preston var sýndur beint og fólki boöiö aö ganga í aödá- endaklúbb félagsins. Freyr og Gunnþór voru tilbunir f gall- anum. Listamaöurinn Páll Guö- mundson frá Húsafelli kynnir hér verk sín fyrir Vésteini Ólasyni á opn- uninni í Gallerí Reykjavík á laugardaginn. Nýtt blaö sem fjallar um jaðaríþróttir eins og hjóla- og snjóbretti og klettakiifur kom út á föstudaginn. Blaöið heitir Adrenalín og var í tilefni útgáfunnar haldiö létt út- gáfuteiti á Sóloni íslandusi um kvöldið. Karlarnir í brúnni, þeir Sveinn og Rúnar, voru hvers manns hugljúfi þetta kvöld. Sýningin Hláturgas var opnuö á Landspít- alanum á föstudag- inn. Á sýningu þess- ari er hinn svokallaði læknahúmor í háveg- um haföur. Hallgrímur Helgason og Þorri Hringsson eru báðir meö húmorinn í lagi enda eiga þeir verk á sýningunni. Guöjón Þóröar- son er aö gera þaö gott með knattspyrnufélag- iö Stoke City og hér á landi er aö myndast hinn ágætasti aödá- endaklúbbur fé- lagsins. Á föstu- daginn gafst fólki færi á aö skrá sig í klúbbinn fyrir leik- inn á móti Preston sem sýndur var beint á Sýn. Ólaf- ur Óskar Ólafsson frá íþróttavöru- versluninni Útilífi og Freygaröur Jóhannsson, formað- ur aödáendaklúbbsins hér á landi, voru hressir með góöan sigur þetta kvöld. Söngkonan Ingveldur Ýr flutti sönggjörning viö opnun sýningarinnar „Þetta vil ég sjá“ sem Vigdís Finnboga- dóttir, fyrrverandi forseti, valdi myndirnar á. / Johannes eftirherma fór á I kostum aö vanda þegar hann tróö upp á opnun lækna- húmorssýningarinnar „Hlátur- gas“ í K-álmu Landspítalans á föstudaginn. Vigdís Finnbogadóttir valdi aö þessu sinní verkin í sýningarröö- ina „Þetta vil ég sjá“ í Menningarmiöstööinni Geröubergi. Hér er hún á góöri stundu viö opnunina sem var á laugardaginn. Baltasar og Kristjana Samper rabba hér viö þá Eirík Smith og Aöalstein Ingóifsson á opnun sýn- ingarinnar „Þetta vil ég sjá“ í Gerðubergi á laugar- daginn. •«K tíT' <S3f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.