Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2000, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000
5
Fréttir
Ólafur Sigurðsson, framleiðsluráðgjafi Nuka A/S:
Upprisu þorsksins beðið
- um 2000 kílómetrar milli starfsstööva Nuka
DV, Nuuk:
„Ég fer á milli frystihúsa Nuka
A/S og endurskipulegg framleiðslu-
ferlið auk þess að fylgjast með
starfsmannahaldi," segir Ólafur Sig-
urðsson, framleiðsluráðgjafi stórfyr-
irtækisins Nuka A/S í Nuuk.
Ólafur, sem verið hefur á Græn-
landi í 16 mánuði, ferðast á milli
þeirra 32 starfsstöðva sem fyrirtæk-
ið rekur um allt Grænland. Alls
starfa hjá Nuka undir stjórn íslend-
ingsins Gunnars Braga Guðmunds-
sonar um 600 manns. Um er að ræða
geysilega stórt svæði sem Ólafur
þarf að ferðast um eins og sjá má af
því að á vesturströnd Grænlands
eru tæplega 2000 kílómetrar á mUli
nyrstu og syðstu starfsstöðva. Thule
er útvörður Nuka í norðri en i suðri
er frystihús skammt frá Hvarfi. Að
auki eru tvær starfsstöðvar á aust-
urströndinni. Önnur í Scores-
bysundi og hin í Kuumiiut við Ang-
magsalikfjörð.
„Það fylgja starfinu mikil ferða-
lög með tilheyrandi uppákomum.
Ferðalögin standa svona 8 til 10
mánuði á ári. Ég er nánast búinn að
sjá ailt sem tilheyrir veiðum og
vinnslu hér. Meðal annars tók ég
þátt í að fanga ísbjörn þó það teng-
ist ekki starfi mínu. Þetta var í
Kuumiiut, skammt frá Kulusuk, þar
sem ég var að vinna að endurbótum
á grálúðuvinnslunni. Einum starfs-
manna frystihússins varð litið út
um gluggann og hann sá þá ísbjöm-
inn. Það varð uppi fótur og fit í
þorpinu og við eltum hann á báti
sem ég stjórnaði. Þeirri viðureign
lauk með því að bangsi féll. Þorps-
búar skiptu síðan fengnum eftir
ákveðnum reglum. Sá sem fyrstur
sér isbjöm á rétt á skinninu og
veiðimaðurinn sem særir björninn
á rétt á gæðakjöti úr afturhlutanum.
Ég kærði mig ekki um kjötbita þrátt
fyrir að hafa unnið til þess enda
ekki tilbúinn að éta ísbjamarkjöt,"
segir Ólafur sem reyndar er bróður-
sonur ísbjamarbanans Jóns Péturs-
sonar, skipstjóra á Guðnýju ÍS frá
Bolungarvík. Jón lenti í miklu fjöl-
miðlafári eftir að hann og áhöfn
hans fónguðu ísbjöm út af Homi
fyrir nokkrum árum. „Þetta er
kannski í genunum,“ segir Ólafur
og glottir.
Ólafur segir mikla spennu vera
ríkjandi vegna uppgangs þorsk-
stofnins. Því sé spáð að stofninn
komi upp af krafti eftir hrunið
mikla og allir horfi til þess efnhag-
sævintýris sem því fylgi.
„Það eru mikil sóknarfæri hér í
veiðum og vinnslu. Það mun verða
mikil aukning í vinnslunni næstu
árin. Stóra málið er þó endurkoma
þorsksins en því er spáð að hann
komi af krafti á næstunni. Fiski-
fræðingar spá því að hrunið sem
varð á níunda áratugnum eða sú
lægð sem stendur enn verði að baki
og jafnvel á næsta ári. Menn bíða
með uppbrettar ermar enda allt að
400 þúsund tonn i pottinum. Við
Ólafur Sigurðsson, framleiðsluráðgjafi Nuka, í höfuöstöövunum í Nuuk. Hann er þó sjaldan þar því um 200 daga á
ári er hann úti á iandi í einhverjum hinna 32 starfsstöðva sem fyrirtækið rekur vítt og breitt um Grænland.
DV-mynd Reynir
ætlum okkur að vera klárir í slag-
inn þegar þorskurinn kemur.
Reyndar er mikið til af tækjum og
vélum síðan þorskurinn var til stað-
ar en það þarf þó að taka upp nýj-
ustu tækni sem þróast hefur ört frá
því þorskurinn hvarf,“ segir Ólafur.
„Þetta er mjög spennandi starf og
alltaf eitthvað nýtt að sjá. Ég er ekk-
ert á leiðinni héðan enda líður mér
vel og ég kann vel við Grænlend-
inga og þá sérstaklega konurnar
sem eru ægifagrar,“ segir Ólafur og
hlær. -rt
, DAGANA 2. TIL 9. FEBRUAR.
ÚTSALA
DEKK OG FELGUR OG MARGT FLEIRA.
VERÐ FRÁ 3.990
25-50%
AFSLÁTTUR.
ÁO'JS 2S.7CC-,
IMU 19,900
ÞRAÐLAUS
GJORGÆSLA
ASTANDi
19.900
ALFELGUR
30%
AFSLATTUR
14« KR. 7.716
15« KR. 8.172
4 STK- ALFELGUR
OG NY NEGLD DEKK
14*' KR. 49.900
15" KR. 56.900
NY SNJODEKK
b
AFSLÁTTUR
155-10R13,
165-70R13,
1 75-70R13,
175-70R14,
185-70R14,
175 65R14,
185-65R14,
195-65R15,
KR. 2.845
KR. 3.111
KR. 3.102
KR. 3.467
KR. 3.780
KR. 3.731
KR. 4.091
KR. 4.537
JEPPADEKK
30%
AFSLATTUR
235-75R15, KR. 7.016
30x9,50R15, KR. 7.583
31x10,50R15, KR. 8.033
4 STK. MEÐ 15x8 ÁLFELGUM
30« DEKK + FELGUR, KR. 74.900
31” DEKK + FELGUR, KR. 77.900
SENDIBILADEKK
30%
AFSLÁTTUR
185-R14,
KR. 4.804
195-70R15,
KR. 5.946
20-40%
AFSLÁTTUR
OPIÐ FRA KL 8-20
DEKK OG FELGUR
AF NÝJUM BÍLUM
ÁLFELGUR. 16x7,
6 GATA, DEKK 245-70R,
4 STK.
KR. 25.000
ALFELGUR. 16X7,
6 GATA,
NY DEKK, 265-75R16,
4 STK.
KR. 60.000
ALFELGUR, 16x7,
5 GATA,
DEKK, 265-75R15,
4 STK.,
KR. 20.000
VERSLUN SUPURLANDSBRAUT 16
108 REYKJAVIK - s. 588 9747.